Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 1
Föstudagur 18. september 1953 — 18. árgangur — 209. tbl. af íhúðabtff^ginífabanni stfóruarfiohhauim: ÍIII liaía srnaira og vandi adelns 22]a lejstnr eisiaa smu 126 ffölskyldum hefur vsrlð sagt upu feósnæði frá 3. okL n.Ii. M þeiiu feafa 68 leitað til feæiaiins ©g bærinn íeyst vandræði aðsins 221af — þar af sumra með því að taka feúslóð fiil geymxlu! Þessar iölusr era samfevæmt feráðafeirgSaathugun hssnæðismálaíuiifráa feæjarins og er því víst að taia hinna liásnæðlslausu er ailmikiu feæni. Framangreindar upplýsingar veitti borgarstjóri á bæjar- stjórnarfundinum í gær sem svar við fyrirspurnum Hantias- ar Stephensen um nvað hefði verið gert til framkvæmda á tillögu þeirri er Nanna Giafs- dóttir flutti á- bæjarstjórnar- fuodi 20. ágúst sl. 1 till. þeirri var gert ráð fyrir þriggja manna nefnd er rannsakaði hve margir yrðu húsiiæðisíáusir 1. okt., hve mörg íbúðarhú= í byggingu hefðu stöðvazt vegha fjárákorts og loks hve mikið húsnæði útlendingar á vegum bandaríska hersins hefðu hér á leigu. 'Borgarstjóri kvað elcki upp- lýsingar fyrir hendi um hve margar auðar íbúðir væru i bæn um né hve margar íbúðir útlend ingar á vegum Bandaríkjahers hefðu hér á leigu, en kvað þær myadu verða til ,,á næstunni". — Upplýsiogar sínar hefði hús næðisfulltrúinn fengið með við- tölum við Fasteignaeigendafé- lagið, Leigjendafélagið, lög- reglustjóra og rafveituna. Algerlega ófullnægjandi rannsókn. Hannes Stephánsen kvað þetta algerlega ófulloægjandi rannsókn á húsnæðisleysinu. Til þess að fá rétta hugmynd um hver húsnæðisþörfin raun- £11 konu McLeans lundinn í Lausanne Móðir hennar íær dularfullt skeyti Svissnesku lögrcglúnni hefur tekizt að rekja slóð konu brezka diplómatsins McLeans til Lausanne, <en þar fannst híll hennar í gær. McLean var - annar þeirra tveggja brezku diplómata sem hurfu fyrir rúraum tveim árum og ekkj hefur hafzt upp á síð- <an. Á föstudaginn var fór kona hans ásamf þrem börnum þeirra irá Genf, þar sem hún hefur húið undanfari.n ár, og sagði móður sinni sem með ‘henni hefur búið, að hún setiaði til kunningja sinna ■ í Montreux. sem liggur hinum megin Genf- arvatns. Síðan hefur ekkert spurzf til hennar Oig á mánu- ■daginn gerði móðir hennar lög- reglunni aðvart. Sagðist konia eftir viku Lögreglustjórinn í Genf skýrði í gær frá því, að svissnesku lög- reglunni hefð; tekizt -að hafa upp á bjfreið frú McLcans. Ilún hafði komið til Lausanne, sem er um 20 km. frá Montreux, og komið bíl sinum .fyrir í geymslu. Börn liennar .vor.u með henni. lfún sagðist mtmdn s’ækja bílinn eftir vikutíma cða svo. Frá bif- föiðageýmslunrij hélt ' hún til »járnbraut,arstöðvarinnar, en lög- roglunni heCur ekki tekizt að ganga úr skugga um 'þáð, hvort hún hefur farið rneð jámbraut frá Láusannc. „Af ófyrirsjáanlegum ástæðum“ Móðir hennar fékk skeyti frá M.ontreux á föstudaginn. Skírn- arnafn frú McLeans stóð undir Framhald á 12. síðu. verulega væri þyrfti að -til- kynna húsnæðislausu fólki að láta skrá sig á ákveðnum stað. I>að má cklii vituast! Borgarstjóri kvað meiri þörf á úrbótum en því aö auglýsa eftir húsnæðisleysingjum! Hannes kvað svo bezt hægt að bæta úr húsnæðisvandræðim- um að vitað væri hve þörfin er mikil. Var auðheyrt á öllu orðalagi borgarstjórans að íhaldið vill allt til þess vinna að rétt mynd af húsnæðisléys- inu komi ekki í ljós. Leikari af „guðs uáð“. Fyrir sex lárum hélt borgar- stjór’nn lofræður um stofnun fjárliagsráðs og alla þá m:klu blessun er skipulagning þess myndi af sér leiða. 1 gær hélt hann lofræðu um nýju ríkis- stjórnina fyrir þá blessuðu á- kvörðun að leggja hma bölv- uðu stofnun, fjárhagsráð nið- ur!!! Vildi han.n láta líta svo út að með því væru flest vand- ræði leyst og flutti tillögu þar sem borgarstjórn lofar stefnu ríkisstjórnarinnar, heitir a'ð gre;ða að sínu leyti fyrir by-gg- ingum (!'), telur einstaklings- framtakið bezt munu leysa hús næðismáli.n(!), óskar auðmjúk- legast eftir að staðið verði við 16 mTlj. kr. láeiveitinguna til smáíbúða (!) og klykkti út með heimild til bæjarstjórnarinnar um fjárhagsaðstoð við þá sem ekki geta. fengið húsnæði 1. okt. vegna fjárhagsörðugleika. (Nokkuð sem bænum var óhjá- kvæmTegt að gera hvort sem var). Það athyglisverða við af- Fjáraz mil’jónir verfeamarma leggfa síí5- mk vinmi Öll þíjú ítölsku verkalýðssamböndin boöuöu 1 gær sam- eiginlega til alisherjarverkfalls á Ítalíu á fimmtudaginn kemur. Verkfallið á aðeins gð sta.nda' nokkrum dögum, að ef atvinnu- í einn sólarhring, en nær til rekendur sýndu ekki meiri um 4.000.000 verkamanna ogi samningsvilja en þeir hefðu launþega. Opinberir starfsmenn! gert, mundi ekki hægt að kom- eru undanþegnir og járnbrauta ast hjá að verkföllin breiddusl sarngcngur stö'ðvast: munu því ekki I sumar hefur vinnustöðvana víða. komið til um Italíu út. Véíkaiyðssamhöndin þrjú segja, a-5 allsherjarverkfaiis- ins sé boðað til að knýja fram kröfur launþega um kaúþhækk og hefur verkfallsaldan ágerztj anir og í öðru lagi til að mót- mjög síðustu vikurnar. Dijmæla „þeirri uppsagnabylgju“ Vittorio, forseti ítalska alþýðuj sem gengið hafi yfir ítalíu að sambandsins, sagði fyrlr undanfömu. greiðslu þessarar tillögu var að fullírúar Alþýðuílokksins greiddu henni atkvæði og lýstu þannig fyigi sínu við stefrm ríkisstjórnar íhalds og Framsóknar! Aflciðing af steí'nu ríltisstjórnarinnar Gúðmundur Vigfússon kvað ástandið í húsnæð:smiálunum nú vera beina afleiðingu af byggingabannstefnu þeirri er ríkisstjórn Stefáns Jóhanns tók og allar afturhaldsstjórnir hafa dyggilega fylgt síðan. Spunnust nokkrar umræður út því, sem ekki er rúm til að rekja að sinni. Verndin í íramkvæmd: Njarðvík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Síðdegis í gær, milli kl. 5 og 6, ólí bandarískur lier- bíll á konu að nat'ni Sig- ríður Ögmundsdóttir, þar sem hún var á þjóðvegin- um hjá Njarðvík. Iíonan lærhroínaði og fékk heila- hristing. Var hún flutt í Lar.dspítalann. Henni Ieið fremur illa í gær. Alþingi kvaft saman L óktóbér Forseti íslands hefur í dag gef- ið út bréf, er kveður Alþingi til fundar fimmtudaginn 1. októbei’ n.k. Fer þingsetning fram að lok- inni guðsþiónustu í dómkirkj- unni, er hefst kl. 13,30. (Frétt frá foxsætisráðuneytinu) Dulles hélt ræðu á allsherjar- þingi SÞ í gær og var hún hóg- værari en menn eiga að venjast af honum. Erik Eriksen, forsætisráðherra Dana, komst í lífsháska i gær þegar flúgvél sem bann var i nauðlenti. naur fvrir km Kjöt ©g kjötaíurðii: hækka í útsöin, en évíst enn um úfisölnverð á mjólk eg mjóikuraíui'óum Framleiðsluráð iandbúnaðarins auglýst/ í gær nýtt verð á kjöti og kjötafurðum, og er alisherjar hækkun á kindakjöti frá því í fyrra og nemur 3 t/1 4%. Sem dæm/' um hækkun/na má nefna: . .Súpukjöt á nú að kosta 19,00 kr. kílóið. en kost- aði í fyrra kr. 18.35. Hjörtu, lifur og nýru e/ga nú að kosta kr. 15,90, en kostuðu í fyrra kr. 18,35. Mör á rni að kosta kr. 18,90 kíló/ð, en kostaði í fyrra kr. 18,35. Svið/n svið eiga nú að kosta kr. 19,25 kíló/'ð, en kostuðu í fyrra kr. 18,70. Tólgin á nú að kosta kr. 22,25 ldlóiö, en kost- aði í fyrra kr. 21,60. Kartöfluverð verður óbreytt til framle/ðenda, e/'nnig verð á nautakjöt/ og hrossakjöt/. Mjólkurverð mun h/ns vegar eiga að hækka um rúmlega 3% eða sem svarar rúmum tíu aurum á litra og aðrar mjólkurafurðir samsvarand/ ncma smjör, sem hrúgast nú upp óselt í land/'nu vegna þess að verðið er alltof hátt fyriir kaupgetu al-. menn/ngs. Frá því er þó ekki gengið hvort út- söluverð á mjólk og mjólkurafurðum öðrum en smjöri breyt/'st eða hvort ríkisstjórnin tekur til þess ráðs að gre/ða verð/ð niður. E/'ns og kunnugt er skuldbatt rík/'sstjórnin s/'g til að halda mjólk- inni í kr, 2,70 á lítra í desemherverkföliunum miklu, og værí' verðhækkun brot á þeim samning- um, en auknar niðurgre/ðslur á mjólk eru að sjálf- sögðu teknar af neytendum með öðru móti í toll- um og sköttum. Þessar hækkam'r eru framkvæmdar samkvæmt þeirr; n/ðurstöðu sem rafcin var hér i bSað/'nu ný- lega að tekjur meðalbús skuli hækka um tæpar 3000 kr. á ári. Hins vegar hefur ekki verið getifi um að ríkisstjómin haii íátíð reikna út hvað kaup verkamannsfjölskyldú skuli hækka til að mæta þesstmx verðhækkunum! i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.