Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 18; september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Búkarest hefur borið mjög á góma upp á síðkastið. Myndin eraf einni aðalgötu borgarinnar, Magherustræti.
Fimm ára
stríði íohið
Borgarastyrjöidinni í Kolum-
bíu i Suður-Ameríku er nú !ok-
ið. Fyrir nokkrum dögum iögðu
1500 skæruliðar niður vopn og
gáfust upp fyrir stjórnarhern-
um. Styrjöldin hefur staðið í
fjögur ár og kostað 5000 manns
. lífið. Uppreisnarmcnn, sem voru
flestir fylgismenn Frjálsynda
flokksins, ákváðu að ieggja nið-
ur vopn, þegar höfuðandstæð-
ingi þeirra, leiðtoga iha!ds-
manna, Laureano 'Gomez hafði
verið steypt úr forsetastóli af
herforingjanum Gustavo Rojas
Pinilla. Gomez flúði til Banda-
ríkjanna og Pinilia tók við for-
setaembættinu.
Sœnskur eftirtitsforsngi í
Kóreu barinn af
‘ sínum
Hlutlausa eft’rlitsnefndin í Kóreú hefur krafizt þess, að einn
af þeim bandarisku hermönnum, sem húri hefur fengið til að-
r-íoðar, verði leiddur fyrir herrétt. Jafaframt var þess krafizt að
bandariskur sambandsforingi, sem hefur unnið með nefndinni,
yrði sviptur stöðunni.
Ástæðan fyrir þessum kröf-úr skrifstofu nefndarinnar og
um er atvik, sem kom fyrir í
Taegu 1. september s.l. Bauda-
TÍski hermaðurinn, Armstrong
að nafni hafði neitað að senda
símskevti, sem einn af sænsku
fuHtrúunum í nefndinni, Lars-
son höfuðsmaður, hafði beðið
hann fyrir. Hann hafði vísað
tilmælum sænska liðsforingjans
á bug ,,á ósvifinn hátt“ og
Larsson segist þess vegna hafa
,;fyrirskipað honum að fára út
Sívaxandi íiara-
íærslukðstnaSui í
USA
Hágstofa Bandaríkjastjórn-
ar hefur reiknað út vísitölu
framfærslukostnaðar ' í Banda
rí’kjúnum fyrir rmðjan júlí-
xnánuð og er hún hærri en
nokkru sinnj fyrr í sögu
Bandarík j anna.
'Framfærsijukostnaðurinn
hafði aukizt jafnt og þétt síð-
sn í - marz s. 1. og náði há-
markf í miðjum júní, 114.5
,stig miðað við meðaltölu frá
árunum 1947—-49, en hækk-
iaði enn á næsta mánuði upp
í 114.7 stiig. Húsaleig’a hef-ur
hækkað, einnig verð á maí-
væ!um og kosfnaður við
flutninga og læknishjájp.
senda skejrtið“. Þá hafði Arm-
strong hrópað: „Ég tek ekki
við fyrirskipunum frá yður,
karl minn“ og réðst að Lars-
son í sömu svipan og veitti hon
um högg á hökuna, svó að vör-
in sprakk og blæddi með tönn-
um.
Larsson ýtti árásarmannin-
um út úr skrifstofunni og kærði
framkomu hans fyrir yfirmanni
hans, bandaríska majórnum
Hendricson. Hann reyndist hlið
hollur srásarmanninum og
eyddi málinu. Þvi hefur hlut-
laúsa nefndin nú einnig kraf-
izt þess, að framkoma hans
verði rannsökuð og hann sett-
ur af.
Ljonin reiddnst
Ung stúlka, sem starfaði' við
hringleikahús í Bredasdorp í
Suður-Afríku, fór i síðustu viku
inn í eitt af ljónabúrunum á-
sániit íamningamanninum, sem
hafði lofað að kenna henni
Ijónatamningu. Tvö Ijónanna
urðu æf þegar þau urðu vör við
stú'ikuna. réðust á hana og
drápu hana samstundis. Oskr-
in i þeim heyrðust um allt
þorpið. .
Réítarhöldin íóru fram fyrir
lukíum dyrum
Fyrir rúmri vikts féll dómur í fyrsta njósnamáli. senl
t&kió hefur veriö fyrir viö danskan dómstól, síðan stríði
lauk.
Málið var háð ívrir dómstóli
í Rönne á Borgundarhólmi og
sakbomingar voru tveir, annar
danskur, hinn vesturþýzkur.
Réttarhöldin fórj frám fyrir
’luktum dyrum og mikil leynd
höfð um allt málið. í>að citt er
vitað, að njósnunum var ekki
toeint gegn Danmörku, heldur
austurþýzka lýðveldinu. Vestur-
Þjóðverjinn hafði fengið Danann
til að afla sér upplýsinga um
landvarnir Au'stur-Þýzkalands
<>g hann hafði síðan komið þeim
áleiðis til yfirmánn.a sinna i
Vestur-ÍÞýzkalandi. Daninn \ar
dæmdur i 50 daga íangelsi' og
látinn laus þegar eítir upp-
kvaðningu dómsins, en Vestur-
Þjóðverjinn fékk 4 mánaða fang
elsi.
Það hefur verið gagnrýnt i
dönskum blöðum, að blaðamenn
fengu ekki að vera viðstaddir
réttarhöldin og látinn ljós efi
um, að lagaheimild hafi verið
fyrir að loka réttarsalnum allan
tímann.-
Missii ökuleyfið
58 ára gamall öryrki, Richard
Davies, var í síðustu viku við
dómstól í London dæmdur i
sekt og missi ökuréttinda í eitt
ár fyrir .að hafa ekið hjólastól
undir áhrifum áfengis. Stóllian
hafði hjálparvél. Dómurinn varð
strangari en ella, sökum þess
að það upplýstist fyrir réttin-
um, að Davies hafði haft rúiri-
lega sjötugan kunriingja sinn á
bakinu.
Tiifinnanlegur
skortur á iíkum
Fyrir nokkrum dögUm sendi
bandaríska fréttastofan AP út
eftirfarandi fréttaskeyti:
„I síðasta hefti enska lækna-
tímaritsins The Lancet er skýrt
frá því, að mikill skortur sé á
líkum til að kryfia og beinir
þvi til læknanna, að hafa fox-
göngu iim að hjálpa læknanem-
unum“. Klausuna var vart hægt
að skilia á aðra leið en þá, að
hið virðulega tímarit hefði hvatt
læknana til að nota sér aðstöðu
sína til að bæta úr skortinum
á hentugum líkum. Svo var nú
ekki, tímaritið hafði aðeins beð-
ið læknana um að láta lækna-
nemunum sín eigin lik í té, þeg-
ar Þeir hefðu kvatt þennan
heim.
bandorískra presta
sacðer komenúnistar!
mSf
Nýjasta uppgötvun óamerísku
nefndarinnar
Það á nú aö hafa komið1 í ljós, áð þúsundir bandariski a
klerka séu félagar eða fylgjendur kommúnistaflokksins.
Nýlega toáru tveir „fyrrver-
andi kommúnistaleiðtogar“ vitni
fyrir „óamerísku“ nefnd full-'
írúiadéiTdarxririar. Héldu þeir því
fram, að 600 eða jafnvel fleiri
prestar í Bandaríkjunum væru
„leynilegir" félagar í kommún-
istaf lokknum og 3—4000 aðrir
fylgdu flokknum að málurn.
Vitnisburður þessi fór fram á
lokuðum fundi í nefndinni; en
skýrt var írá honum i síðustu
viku.
Annar þessara „fyrrverandi
Hætta að nota
fronsk ilmvötn
„Bandalag arabískra kvenna'1,
sem hefur innan vébanda sinna
öll kvenn-asamtök í löndum Ar-
aba, hefur sent út áskorun til
allra kvenna í þeim löndum um
að hætta að nota frönsk ilm-
vötn í mótmælaskyni við fram-
ferði Frakka i nýlendum þeirra
í Norður-Afríku.
kommúnistaleiðtoga“, Josepb
Kofnfedei- sagðist hafa gengið
í kommúnistafldkkinn árið 1919
og úr hohum 1934. Hann skýrði
frá því, að flokkurinn hefði sett
á stofn félag sem nefnt var „hin
lifandi kirkjuhreyfing“. Ætlunin
hefði verið, að leggja kirkjuna
undir flokkinn, þar sem honutn
hefði reynzt ofviða að vinna
bug á áhrifavaldi' ihennar’!
Tveii* frændur
þingineim
í hinni nýju stjórnarskrá
Danmerkur, sem samþykkt vur
í sumar, var gert 'ráð fyrir a'ð
Grænlendingar fengju í fyrsta
sinn fulltrúa á þjóðþinginu i
Kaupmannahöfn. Verða þeir
tveir. Kosningar hafa nú farið
fram á Grænlandi, í tveim kjör-
dæmum: Norður- og Suður-
Grænlandi, og voru tveir
frændur, Frederik og August
Lynge, kjörnir.
Menn dæmdir til danða í Bretlandi án
þess að sekt þeirra hafi sannazt
Þrír brezkir þingmenn hafa gefið út bækling, þar sem
þeir færa rök fyrir því, að menn hafi veriö teknir af lífi
í Bretlandi á síöustu árum, án þess að sekt þeirra hafi
veriö' sönnuö.
Þingmennirnir, tveir. úr Verka-
mannaflokknum, Silvermann og
Paget, toáðir þekktir lögfræðing-
ar og einn íhaldsþingmaður,
tak,a til meðferðar mál þriggja
manna, sem hafa verið hengdlr
í brezkum fangelsum á síðustu
árum, dæmdir til dauða fyrir
morð. Einn þeirra var ungling-
urinn Derek Williams, sem tek-
inn var af lífi fyrir morð, sem
íélagi hans Ci'istopher Craig
hafði framið. Craig siapp við
refsingu, af því að hann var
undir lögaldri.
Evans og Christie
Annar var Timgþiy Evans.
sem var hengdur fyrir morð á
lítilli dóttúr sinni. Seinna kom
í Ijós, að fjöldamorðinginn John
Christie, sem nýlega vár tekiun
af lífi, hafði dvalizt í sama húsi
og Evansf jölskyldan þegar
morðið var framið. Kona Evans
var einnig myrt og allt bendir
til þess, að Christie hafi myrt
hana. Lögreglan sagði að ' við
yfirheyrslu heíði Evans játað á
sig morðið á barninu, en síðar
tók hann þessa játningu aftur
og hélt fast við sakleysi sitt í
réttinum,
Rowland og Ware
Þriðji maðurinn, Walter Row-
land, sem dæmdur var og líf-
látinn fyrir morð' á konu í
Manehesíer fyrir fimm árum,
hélt einnig fram sakleysi sínu,
en var dæmdur eftir líkum.
Annar maður, Ware, gaf sig
fram við lögregluna, meðan rétt-
.a-rhöld í máli Rowlands stóðu
yfir og sagðist hafa framið 'glæp
inn. Lögreglan sagðist hafa
gengið úr skugga um, að frá-
sögn Wares gæti ekkj staðizt.
Þrem árum eftir aftöku Row-
lands komst blaðamaður -að því,
að Ware hafði ráðizt á konu i
Bristol og reynt að myrða hana.
Ware hafði þá verið dæmdur á
geðveikrahæli.
I
Sang maðurinn á báðum
stöðum?
Blaðamaðurinn rannsakaðl
málið og komst að því, að ekk-
ert hefði verið því til fyrirstöðu,
að Ware hefði 'getað framið
þann glæp, sem Rowlánd var
iæmdur fyrir. Hann hafði verið
í grennd við morðstaðinn daginn
sem morðið var framið. Aulc
þess benti mangt til að sami.
maður hefðj verið að verki í
Manchester og Bristol.
Höfundar bæklingsins hafa
lengi barizt fyrir því, að lif-
látshegning verði numin úr
brezkum lögum og riti þeirra
er ætlað ,að sýna fram á, hve
mikil hætta sé á, að dómstól-
amir dæmj saklausa menn tili
lífláts.