Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 3
Pöstudagur 18. september 1953 — I>JÓÐVILJINN — (3 Er aðrir ræddu bókcsbreimur ferfaldaði hann útaáfuna A iimlesidam slóðum Heimsókn í Hólaprent Enginn veit hver er höfundur spakmæ'anna og málsháttanna er lifa á vörum þjóðarinnar. Þeir eru sá sameiginlegur arfur hennar Þar sem lífsreynsla kyn slóðanna kristallast í látlausu formi einnar setningar; oft fjár- sjóður dýrmætari gulli, vopn beittara en nokkurt sverð. B ir.rlur er bóklaus maður er eitt spakmæla íslenzku þjóðar- innar. Það er ekki til orðið af spjátrungshætti, ætlað til að fiagga með við hátíðleg tæki- færi, heldur birtist í því sann- færing og reynsla Þjóðarinnar, og eftir þeirri sannfæringu hef- ur hún lifað. Ðækur eru henni ómissandi. Aldrei hefur íslenzka þjóðin verið svo fátæk að hún hafi ekki reynt að eignast bæk- ur. ★ Vart mun svo fámennt og af- skekkt þorp á íslandi að Þar sé ekki hægt að fá keyptar bæk- ur. En í nútíma vestrænu þjóð- félagi er sitt hvgð að hafa hlut- inn daglega fyrir augunum í búðarglugga — og hafa þörf fyrir hann, eða geta veitt sér hann. „Við lifum á erfiðum tímum“, og bað cr því dýr- keypt reynsla flestra alþýðu- manna, að þegar þeir hafa greitt fyrir það allra nauðsyn- legasta til að geta lifað, þá verður æ minna °g minna eftir sem hæigt er að kaupa bækur fyrir. 'Það er því engin tilviljun að á því herrans ári 1952 ræddu framtakssamir útgefendur um að halda bókabrennur svo þeir gætu losnað við þann ófögnuð sem kallast bækur og ómögulegt er að fá fólkið til að kaupa! Og það er heldur engin til- viljun að einmitt á því sam® ári var til maður á íslandi sem hóf aukna bókaútgáfu. Þegar aðrir ræddu um bókabrennur sem einu hugsanlegu lækning- una á þvi að fólkið var hætt að kaupa -bækur, — þá ferfaldaði hann útgáfuna! Og svo segja menn . raunalega reikningshald- aralegir á svipinn: „Þau gerast ekki lengur hin gömlu ævintýr". Nei, vitanlega gerast ný ævin- týri! Einn daginn í vikunni leit ég inn til bókaútgáfunnar sem þessi maður stjórnar. Þið vitið sjálfsagt þegar hver hún er — það var ekki nema ein bóka- útgáfa á íslandi sem feríaldaði bókaútgáfu sína á siðasta ári: bókmenntafélagið Mál og mer.n- ing. En máski er rétt -að við rifj- um ofurlítið upp sögu féjagsins því hún hófst ekki í fyrra. Hverfum aftur til áranna eftir 1930, Fram að þeim tíma hafði eínahagur íslendinga þokazt jafnt og hægt fram á við og þeir voru ófáir sem héldu að leiðin til hagsældar læ:gi bein og óslit- in framundan. En þá kom allt í einu kreppa. Það varð at- vinnuleysi; fátækt meiri en fyrr. í stað þess að auka bóka- kaup urðu menn að hætba að kaupa bækur. Kreppan kom þá eins og þruma úr heiðskíru lofti vfir margan. Síðan hefur fjölmörg- marglofaða frelsi er frelsi til að> hafa kreppur, dýrtíð, atvinnu- j leysi. Frelsi til þess að vera svo fátækur að geta ekki keypt bækur. En fátækir íslendingar hafa alltaf viljað eignast bækur. Og svo var enn á hinum döpru dög- um atvinnuleysisáranna eftir 1930. Og ráðið til þess að félítil íslenzk alþýða gæti eignazt bæk- ur fannst: félagssamtök. Bók- menntafélagið Mál og menning var stofnað 17. júni 1937. Mað- urinn sem tók að sér að veita forstöðu útgáfufélagi bókþyrstra en snauðra Islendinga var Krist- inn E. Andrésson. Hundruð manna, þúsundir manna gengu í Mál og menn- ingu, félagssamtökin um að fé- litlir fslendingar geti eignazt bækur þrátt fyrir dýrtíð og ó- stjórn. Félagið óx með hverju ári: Á stríðsárunum breytíist viðhorfið og bókaútgáfa marg- faldaðist. Friðartímar komu, og það var nýsköpunarstjórn í Þegar aðrir ræddu bókabrennur ferfaldaði hann bókaútgáfuna. í Hólaprenti, Þingholtsstræri 27. Mál og menning hefur á undan- förnum 16 árum eignazt marga og góða vini. Þeir stofnuðu fyrir nokkrum árum hlutaféiag til að koma upp prentsmiðju. Ýmsum þótti það glæfraspil. En það' var keypt lóð og byggt hús, reist prentsmiðia sem hefur meir en nóg að starfa. Mál cg menn- Hér er samtímis verið að prenta bókina um Chaplin, Hlíðarbræður Eyjólfs Gxiðmundssonar og Irsliar þjóðsögur. um skilizt að slíkt ástand er ó- hjákvæmilegur fylgifiskur þess þjóðskipulags er kallast auð- va’dsskipulag. Skilizt að okkar (Sigurður Guðmundsson tók myndirnar) ' í. ing á sjálft Jiriðjung þessa fyrir- tækis. í Hólaprenti eru alla’ bækur Má!s og menningar gerð- ar og það var annríki þar á öll- um hæðum. þegar ég leit inn Fyrst varð fyrir mér ‘ prent- smiðjustjórinn Hafsteinn Guð- mundsson. Það var hann sem teiknaði útlit og sá um frágang nýjg bóbaflokksins í fyrra. Nú situr hann með 30 prufur að út- liti bókanna i ár. Bækurnar i fyrra voru nýjung ‘í íslenzkri bókagerð; þó voru þær allar landinu; íslendingar gátu því ár- um saman keypt bækur. Síðan kom ríkisstjórn sem kvaðst setla að „rétta við fjárhag:nn“ —: og islenzk alþýða hætti að geta keypt bækur. Framtakssömu mennirnir er höíðu grætt fé á að gefa út bækur á góðu árun- um fóru að tala um bókabrenn- ur! — Mál og menning ferfald- aði bókaútgáfu sína! Enn var stjórnandi útgáfunnar sami Kristinn E. Andrésson. Undir hans stjórn hefur Mál og menn- ing gefið út bækurnar Afi ogl eins. Nú verður hver bók með amrna eftir Eyiólf Guðmundsson, Móðurina eftir Gorkí, Vopnin kvödd eftir Hemingway, Þrúgur reiðinnar eftir Steinbeck, íslenzka menningu eftir Sigurð Nordal, svo aðeins fáar séu nefndar. Morgunblaðsemmið skrifaði níð u.m Kristin í fyrradag. Það skrifaði aftur níð um hann í gær. Og Morgunblaðsemmið mun skrifa nið um hann á morgun ef það aðeins hefur þrek til. En nær helmingur íslendinga le.; bækur Máls og menningar og þykir vænt um hann, ★ sínum séreinkennum. í setjarasalnum eru 2 bækur af nýja flokknum í setningu: Ef sverð þinn er stutt, eftir Agnar Þói’ðarson og Þjóðveidið eftir Björn Þorsteinsson. Eg iieid áfram upp i bókbandið Önnum kafið fólk lítur undrandi á þcnna f.æking. Það eru þrjáí bækur í heftingu: skáldsagan Bífið bíður, eftir Pavienko, Vest lendingar eftir Lúðvík Kristjáns- son og Talað við dýrin eftir Kon- rad Lorenz. Varla undarlegt þó fólkið vilji ekki lála flækinga sama annríkið. Þar er samtímis verið að prenta bókina um Chaplin, Hlíðarbræður eftir Eyj- ólf Guðmundsson og írskar þjóð- sögur. ★ iFerðin um Hólaprent endar inni hjá framkvæmdastjóra Máls og menningar, Kristni E. And- réssyni. Þó að þar sé gestur fyrir þegar ég kem og þrír berji að dyrum þessa stund meðan ég var þar inni, fékk ég þó hjá honum aðalatriðin um nýja bóka flokkinn. Enn sem fyrr er tilgangur út gáfunnar sá að uppfylla þörf fé- Framhald á 8. síðu. Söngskemmtun Ronalds Lewis Hingað er kominn enskur barítónsöngvari, Ronald Lewis frá Covent Garden-óperunni í London, og efndi til söng- s.:emmtunar í Gamla bíói í gær- kvöldi. Söngskemmtanir falla nú býsna þétt þessa. dagana, þrjár í röð livern daginn eftir annan, og fer ekki hjá því, að það freisti til samanburðar, bó að hér verði ekki farið út í þá sálma. En það er óncitanlega vandi að koma hér fram kvöld- ið eftir Fischer-Dieskau og verða auk þess að tefla fram fremur hversdagslegri söngskrá á móti hinni sérstæðu stórhá- tíðarsöngskrá hans. Það verður ekki með sanoi. sagt, að Ronald Lewis hafi Ijúfa söngrödd, en hann er raddmaður, eins og sagt er hér norður frá, og myndugur óperu söngvari. Rödd hans nýtur sín ekki til fulls í Ijóðrænum söng, en óperulögin bæði á dagskrá og utan dagskrár voru þann veg flutt að ek.ki fékk dulizt, að þar fór maður, sem kunni til þeirra hluta. Og meðferðin á næstsíðasta aukalaginu, söngn- um um flóna, var slík, að á- heyrandinn gat-ekki annað en sannfæi'zt um, að Lewis er í raun og veru mikilhæfur söngv- ari. Þetta fræga Mussorgski- lag var sannast að segja snilld- arlega flutt. /• Undirleik annaðist Fritz . Weisshappel vel og smekkvís- lega. Mál og menning er til húsatefja sig! I pressusalnum er Honuin er að þaklea hið smekklega útlit bókanna. Björn Franzsoti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.