Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 12
angsstefnu
Ákaff fagnaS er hann lýsti y fir ct3 ,,engum mundJ leyfast
oð gera þjóSir Asiu hornreka eða troða þeim um tœr"
Nehrú forsætisráðherra Indlands hefur oft sagt Banda-
ríkjastiórn til synd.anna, en hann hefur aldre', veriS jafn
Iharðorður í hennar garö og 1 gær, þegar hann flutti
framsöguræöu í utanríkismálaumræöum indverska þings-
ins.
Nehrú kom inn á atkvæða- .Kóreuráðstefnunni, en það er
greiðsluna á aukaþingi SÞ um !«arri lagi, áð nokkur i
áðild Isidla.nds að Kóreuráð
stefnunni. Hann minnti á, að
nær aH'r þeir fulltrúar, sem
lögðust gegn þátttöku Ind-
lands, voru frá ríkjum á meg-
inlandi Ameríku. „Það var
staðrey.nd“, sagði Nehrú, ,,að
tiær öll ríki Evrópu og Asíu
voru þarna á öðru máli en
Ameríkuríkin. Indland sækist
ekki eftir því að taka þátt í
Norður- og Suður-Ameríku
skuli hindra að yfirlýstur vilji
nærri allra annarra ríkja nái
fram að ganga“.
Dulles íser ofanigjöf
Síðar í ræðunni vék Nehrú
að þeim ummælum Dulles ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna,
að „út’.lokun Indlands frá ráð-
stefnu.nni væri verðskulduð af
Verður enn seldur íogari
burt úr bænmn?
því að það hefði verið hlutlaust
í Kóreustyrjöldinni.“ Nehrú
sagði í þessu sambandi, að svo
X
Hannes Stephensen beindi þeirri fyrirspurn til borgarstjóra
á bæjarstjómarfundi í gær hvort honum væri kunnugt um hvort
selja ætti togarann Karlsefni burt úr bænum. Borgarstjóri
þverneitaði þvi.
Sala togarans Helgafells
virðist nú hafa rumskað það
við íhaldinu að útgerðarráð
skuli taka slík mál til meðferð-
ar.
Tómas senckir á
Evrópuráðsfund
Það hjálpar íhaldinu ekki að
fórna höndum og þykjast ekki
hafa vitað um söluna á Helga-
fellinu fyrr en um seinan. Það
vissi um söluna á Akurey,
hafði forkaupsréttinn — og eig
andi togarans beið með söluna
þar til íhaldið hafði hafnað
forkaupsréttinum.
Nehru
virtist sem sumir álitu þá
stefnu árangursríkasta, að
hóta þeim hegn'ngu sem
hlýddu ekki boði og banni
þeirra. Slíkt gæti verið væn-
legt til árangurs á. aimauna-
fundum, en það bæri ekki vott
um mikinn þroska.
Vondauíari en áður
Nehrú sagðist harma það, að
sú skoðun hefði rutt sér til
rúms, að „sá sem ekki er með
mér er á móti mér.“ Eftir síð-
ustu atburði sagðist Nehrú
vera vondaufari en áður um að
Að frumkvæði Evrópuráðsins
verður haldinn rithöfundafundur
í Rómaborg dagana 13.—1G. októ-
foer næstkomandi, og er fundin-
um einkum ætlað að fjalla um
ráð ti.l þess að kynna hugm.vnd-
ina um eininigu Evrópu.
Hefur Evrópuráðið boðið kunn
ium rithöfundum frá hverju þátt-
itökuríki ráðsins að sitia fund
þennan, og greiðir það allan
kostnað af ferðum þeirra. Af ís-
lands hálfu hefur .Tómas Guð-
mundsson rithöfundur verið til-
nefndur til að sitja fundinn. og
ihefur hann þegið boðið.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Hvarf konu McLeans
Framhald af 1. síðu
keytinu, sem hljóðaði eitthvað
þá leið, iað því miður mundi
ún tefjast ' eitthvað af ófyrir-
jáanlegum ástæðum o.g því bað
ún móður sína að láta vita í
kólanum, sem tvö eldri börnin
afa gengið í, að þau mundu
erða fjarverandi nokkra d-aga.
brátt mundi draga úr viðsjám
milli ríkja.
„Engum mun leyf'ast að
virða þjóðir As'u að
vettugi"
Þingheimur fagnaði ákaft,
þegar Nehrú lýsti því yfir, að
„engum mundi leyfast að virða
þjóðir Asíu að vettugi, gera
þær hornreka eða troða þeim
um tær“. Nehrú sagðist álíta,
að þátttaka hlutlausra ríkja í
Kóreuráðstefnunni mundi auka
líkurnar á samkomulagi.
Bfeee væníir þess að
engirni hissds'I feann í
að feeSja siríðið aíiur
Scndiherra Syngmans Rhee
í Washington sagði í ræðu í
færradag, að ekki væri .annað
sýnna en Kóreustyrjöldin
mundi hefjast að nýju. Það
væri í fyrsta lagi ósennilegt
að úr stjórnmálaráðstefnunni
um framtíð Kóreu yrði og í
öðru lagi litlar líkur á að
samkomulag næðist, ef hún
yrði haldin. Sendiherrann íýsti
yfir því, að Syngman Rhee
vænti þess ;að hann mundi í
framtíðinni eins og hingað
til njóta stuðnings utanfrá, a.
m.k. frá Bandaríkjunum, en
hann gerði a. m. k. ráð fyrir,
að engar hindranir yrðu lagð-
ar í veginn fyrir hann í bar-
áttu hans fyrir sameiningu
Kóreu!!!
í
5
í
í
X
Föstudagur 18. september 1953 — 18. árgangur —- 209. tbl.
Hellismálverk frá Kína
osi tafl frá Albaníu
Þaö getur að lita margan fagran grip á sýningu Búka-
restfara er nú stendur yfir á Þórsgötu 1, og er hún lif-
andi dæmi um vinarþel heiimsæskunnar yfir landamæri
og fjarlægðir.
Hér eru þe:r
Gestur Pálsson
og Pétur Har-
ildsson að setja
Sverð þitt er
itutt eftir Agn-
ir Þórðarson og
Þjóðveldið eft'r
3jörn Þorsteins-
ion. — Sjá grein
un lieimsókn í
Hólaprent, á 3.
síöu.
Sýningin samanstendur, sem
kunnugt ér, einkum af gjöfúm
þeim er sendinef.idir ýmsra
þjóða gáfu Islendingum á
Heimsmótinu. Á vegg gegnt
inngöngudyrum blasa við stein-
prentanir af kínverskum hellis-
málverkum frá 4. öld, en þau
eru gjöf frá kínversku nefnd-
inni. Á borðum meðfram veggj-
um hefur verið komið fyrir
meginhluta sýningargripanna,
og væri seint að telja það allt.
Við sjáum þaraa tafi frá Alba-
níu; trébakka frá Búlgaríu;
pennahnífa, veski, klúta og
teppi og ótal margt fleira frá
rúmensku æskufólki. Á einu
borði hefur verið raðað sarnan
nokkrum sýaishornum af
merkjum sem löndunum voru
gefin í ferðinni. og er það fróð-
legt safn.
Festar hafa verið upp nokkt’-
ar myndir af Íslendingunuii' á
Heimsmótinu. Sést tii dæmis á
einni hvar þeir ganga inn á opn
unarleikvanginn. Því miður
vantar hitann á þá mynd.
Nokkur myndaalbúm írá Bad
Schandau og Búkarest iiggja
frammi.
Á einum veggnum eru mynd-
ir af listaverkum ungs fólks er
hlutu 1. verðlaua á Heimsmót-
inu. Þar á meðal er tréskurðar-
mynd eftir Rina Lazo frá Gua-
temala, og nefnist hún Skipt-
ing jarðanna; önnur eftir Toni
Lowel frá Englandi og heitir
Sjóður til hjálpar hafnarverka-
mctanum — mjög sterkar og
skáldlegar myndir. Á borðj í
miðjum sal er mikið af mynda-
ritum og bæklingum frá ýmsum
löndum.
Sýningin er opin til sunnu-
dagskvölds, og ættu menn að
nota tímann til að sjá hana.
Frá Disrer til Picasso
I kv.öld verður opnuð í Handiða- og myndlistarskólanum í
Reykjavík grafísk sýning á verkum 56 listamanna frá 12 löndum.
Stafsetningarvilia
fLögreg’an segist ihafa fu’l-
vissað sig um, að það hafi eklc:
verið frú McLean sjálf sem af-
henti skeytið á símstöðinni,
heldur önnur kona. Skeytið var
á ciaöfinnanlegri ensku, -en hins-
vegar var i því augljós stafsetn-
ingarvilla sem talið er ótrúlegt
að frú MdLean hafi getað gert
sig seka um.
Sýning þessi er haldin á veg-
um Handíða- og myndlistarskól-
ans. Hefur þýzk listverzlun í
Hamborg, með aðstoð Vilhjálms
Finsens sendiherra, útvegað skól-
anum myndirnar, en Björn Th.
Framfærsluvísifalcm 150 slig
Kaupiagsnefnd hefur reikn-
að út vísitölu framfærslukostn-
aðar miðað við verðlag 1. sept.
s.l. og reyndist hún 159 stig.
Er það þri-ggia stiga hækkun
frá næsta mánuði á undan.
Kaupið samkværnt lægsta
laumaflokki ;er hinsvegar reikn-
að samkvæmt vísitöiunnj 157.
Ef kaup væri greitt samkvæmt
framfærsluvísitölu þessa rnán-
aðar ætti Dagsbrúnarmaður að
íá 13 aurum meira .111« tírft-
ann en hann fær.
Kjiararýrnunina má hins veg-
ar marka nokkuð iaf því að
gamla vísita’an ætti eftir þess-
ari útkomu iað vera komin. upp í
623 stiig. Ef fullt kaup væri
reiknaö samkvæmt henni, eins
og gert var þar 411 stjóm Ste-
fáns Jóhanns batt káupgjaldið,
ætti Dagsbrú'narmaður nú að fá
kr. 19,25 um tímann í dpg-
vinnu — kr. 4,74 hærra en nú
er igreitt! ,
Hækkunin á framfærsluvísi-
tölunní nú stafar af því að um
síðustu mánaðamót fengust að-
eins íslenzkar kartöflur á 3 kr.
kílóið. Er það verðlag , algert
>brot á samningum ríkisstjómar-
innár við verkalýðssamtÖkin í
desember s.l. v'etur, en þá var
því lofað að 'ha’da kartöf’.u-
verðinu í kr. 1,75 og var það
ein af forsendum þess .að samn-
ingar'voru gerðir.
Björnsson sér um uppsetningu
sýningarinnar, og hefur hann
gert mikla sýningarskrá um höf-
undana.
Á sýningunni eru samtals 198
myndir, eftir málara frá 12
löndum. Er elztur þeirra Dúrer,
er starfaði á fyrri hluta 16. ald-
ar, en síðan er haldið áfram all-
>ar 'götur upp til Matisse og' Pi-
easso. Einn kinverskur málari á
þrjár myndir á sýningunni, einn
bandarískur, hinir eru evrópskir.
Allar myndirnar eru til sölu,
og kosta þaer frá 400 tii 5000
krónur. Sýningin verður opnuð
kl,- 8,30 í kvöíd og verðúr opin
fram yfir mánaðamót. Vegna
mikilla þrenigsla í blaðinu verð-
'ur ekki komiö við lengri frétt, en
væntaniega verður sagt síðar
frá sýnmgunni. Hún er tvímæla-
laust merkileg,