Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 2
~2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. september 1953
Sóló, öskur, ýlfur,
spangól
J»etta kvöld fóru nokkrir á 'and.
en bátsmaður var úi' á skipi.
Næsta dag áttu tveir nýir háset-
ar að koma til vinnu og var
grunur minn sá, að hann væri
að undirbúa fagrnaðarræðu. sem
hanin ætlaði að flytja er meim-
irn:r kæmu á skip. Eg hreiðraði
mig- í strástólnum á stjómpalli
og horfði á hinar blikandi
stjörnur og var að reyna að
jþekkja ’pær, sem ég kannaðist
við að hei'man, en það gekk
stirt. Einhver halli var á öllu
saman, en .„Orion“ stóð þar í
al'ilri sinni dýrð og Siri'us skipti
litum eins og vant er. Kyrrð og
ró hvíld yfir öllu, aðeins hálf-
tíma hrirgfngarnar á skipunum
heyrðust, en klukkan um ellefu
byrjaði consert liinu megin við
Hugli og vissi ég þegar, að nú
sungu sjakalar fyrir utan lík-
brennslustað'ian í Howrah. Sam-
söngurinn byrjaði með, að einn
söng só ó, var hún bæði löng og
Ijót, cn skárri tii að heyra i
tveggja kílómetra fjariægð en í
fimrn hundi-uð metra, eins og
var frá húsþaki Pr'ce. Því næst
sungu allir, svo aftur sóló, ösk-
ur. ýlfur, spangól, og á þessu
gekk til klukkan fjögur um
morguninn. Eg var að lilusta
. eftir hvort nokkur reg'a væri á
söngnum, en þar virtist allt
sungið ad libitum. Þó bar einna
mest á sóló einhvers brenni-
vínsbassa, hann var sterkur og
ryðgaður. Gizkaði ég á, að þar
væri gamall forsöngvari, sem
vildi sýna, að hann værí enn
ekki dottinn úr sögunni. —:
(Sveinbjörn Egilsson: Ferða-
minningar).
\ 1 dag er föstudagurinn 18
” sept. — 261. dagur ársins.
Bókmenntagetraun.
Senniiega hefur f'.estum veitzt
auðveit að þekkja höfund vís-
unnar sem við birtum í gaer
Hann hét Þorsteinn Erlings-
son.
Hverjum kennið-þið þetta erindi’
Myrkur og regn,
rúðan er stráð þungum
löngum dropum
sem ljósið á borðinu klýfur
og breytir S stjörnur,
ibrýtur í hvitt sindur.
Handan er nótt,
niðdimm og auð jörð.
Eæknavarðstofan Austurbæjarskól-
anuin. Sími 5030.
Næturvarzla
í Lyfjabúðinni Iðunni. Simi 7911.
Söfnm eni opin;
ÞjóðmlnjasaJfnið: kl. 13-16 ásunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum.
fimmtudögum pg laugardögum.
Laudsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga ki. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá ki. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Nattúrugripasafuið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
brabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5
Sími skrifstofunnar er 6947.
Mamma, er það storkurinn?
F. R.
Á síöustu jarðöld, Mannöld, þegai
óliemju vatnsmagn batzt í isald-
arjökli, reis N o rðursjá va rbotni n n
úr hafi og varð þurrlendi mn
skeið. I»etta var lágt og votlent
land. þakið mómýrum. I'á hafa
slcógar iiágraniialandanna numið
iandið smátt og smátt, þvi að
víðir og birki fannst þar innan
um mosa og burkna. Þá komu og
inargskonar. dýr frá meginland-
inu og settust að í hinu unga
landi. Þar voru birnir, úlfar og
hýenur, viilinaut vísundar, hinir
loðnu iiashyrningar og mammút
fílar. Frumstæðir menn fóru um
sltógana vopnaðir steinyopnum.
Veiddu þeir hirti og önnur dádýr
og grófu rætur með tlnnuflögum.
Síðar, er jökuliinn tók að bráðna,
hækkaði sjávarmálið að sama
skapi, og landið varð eyja. Senni-
lega hefur mannfólkið forðað sér
yfir á meginlandið áður en sundið
var orðið of breitt, og skilið eftir
steiaáhöld sín. En flest dýrana
hlutu að verða eftir. Eyjan þeirra
hélt áfram að minnka og lífskjör
in urðu æ krappari, en undan-
komu var engrar auðið er öldui
hafsins að síðustu iukust yfir
landið með öllu sem á því var.
Hafiö og huldar lendur).
Tjarnargolfið
er opið aila virka daga klukkan
3-10 e.h., heigidaga kl. 2-10 e.h
s=sS2r=
19 30 Tónleikar:
Harmonikkulög
(piötur). 20.30 Út-
varpssagan: „Flóð
ið mikla‘ eftir
Louis Bromfie’d;
24. (Loftur Guðmundsson rithöf-
undur). 21.00 Tónleikar (plötur):
„Skazka.“, h’jómsveitarverk eftir
Rimsky-Korsakov (Hljómsveitin
,.Rhilharmonía“ leikur; Constant
Lambert stjórnar). 21.15 Erindi:
Hans Fallada og ævi hans (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson rithöf-
undur). 21.45 Heima og heiman
(Elin Pálmadóttir). 21.10 Dans- og
dægurlög: Perry Como syngur
(plötur).
I*etta stendur í
Moggatetri í gæi
í grein um niss-
neka hershöfðingj-
ann Zhukof: „Ár-
ið 1944 kom hann
til Rúmeníu. þegar Rauði herinn
var aðfram kominu og hafði
inisst allt baráttuþrek. En ekki
hafðl hann dvaiizt nema sólar-
hring meðai inaima sina, þegar
siéttulilóðið tók að svella í æðum
þeirra; þeir ruddust til bardaga
og ráku uazista úr Rúmeníu á
aðeins 2 vlkum." Segi menn svo
Mogginn kunni elrki að veita and-
stæðingum sínum viðurkenningu!
[srö'rebZg
fW
, ) ! •
h.«?' -
m&
Félagar! Nú ríður á að þið komið
í skrifstofuna og greiðið félags-
gjöldin ykkar. Á ykkur veltur
hversu öflugt og skemmtilegt fé-
lagslífið verður í vetur. Spurn-
ingin er, hvort stúikurnar eða
piltarnir verða nú fljótari að
taka við sér. Það fáið þið að
vita seinna. Skrifstofan er opin
alla virka daga kl. 5.30 til 6.30
nema iaugardaga kl. 2-4. Geymið
ekki til morguns það sem þið
getið gert í dag. •— Stjórnin.
GENGXSSKRÁNING (Sölugengl):
l bandarískur doilar kr. 16,32
1 kanadískur dollar kr. 16.53
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
L00 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk kr. 388,60
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Eg vU fá að sjá efnið í dagsljösi
áður en ég fer að kasta pening-
um mínum í það.
iíiakkunnni
Félagar! Kornið í skrifstofu
Sósíaiistafélagsios og greið-
ið gjöld ykkar. Skrifstofan
er opia daglega frá kl. 10*12
f.h. og 1-7 e.h,
Neytendasamtölc Reykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
‘iggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í síma 82742, 3223,
2550, 82383, 5443.
• ÚTBREIÖIÐ
• ÞJQÐVILJANN
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7600.
Grimma slangan
Slanga lá undir viðarhrúgu og
var að kvarta yfir grimmd og
illsku heimsins. Augu hennar
loguðu af hatri, og hvert sem
hún horfði sá hún ekkert
nema fúlmennskuna, sem var
í hennar eigin eðli.
1 þessum svifum kom litið
lamb hlaupandi að viðarhrúg-
unni. Lambið hafði engan
grun um hættuna, sem beið
þess, en allt í einu voru víg“
tennur slöngunnar komnar að
hálsi þess.
Æ, stundi veslings litla fórn-
arlambið. Hvað hef ég gert
þér?
Hver veit, hvað þú hefðir get-
að gert, hvæsti siangan. Mér
tókst að grípa þig í tæka tíð.
Eg er viss um að þú hefui
komið hingað til a.ð Táðash á
mig eða jafnvel drepa mig. Eg
ætla ekki að eiga neitt á
hættu. Eg ætla að tortíma þéi
þegar í stað.
Nei, nei, stundi lambið í and-
arslitrunum. Þér skjátlast . ..
(Dæmisögur Kriloffs).
Eimskip.
Brúai-foss fór frá Hafnarfirði í
fyixadág áleiðis til Newcastle,
Hull og Hamborgar. Dettifoss fór
■frá Reykjavík 14. iþ m. áleiðis til
Hamhorgar og Leningrad. Goða-
foss er í Reykjavík. Gullfoss kora
til Kaupmannahafnar í gærmorg-
un frá Leith. Lagarfoss kemur
til ReykjaVikur um kl. 10 árdegis
í dag. Reykjafoss fór frá Rotter-
dam i fyrradag áleiðis til Ham-
bogar og Gautaborgar. Seifoss er
i Reykjavík. TröUafoss er í New
York.
Ríkisslrip;
Hekla á að fara frá Reykjavík á
morgun austur um land i hring-
ferð. Esja er í Reykjavík. Hcrðu-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöld austur um land til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið var væntan-
leg til Akureyrar í gærkvö d- Þyr-
ill átti að fara frá Reykjavik í
nótt eða í morgun til Austfjarða.
Skaftfeliingur fer frá Re^'kjavík
í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SIS.
Hvassafe'.l lestar síld á Norður-
landshöfnum. Arnarfell fór frá
Kaupmannahöfn í gærmorgun á-
leiðis til Norðfjarðar. Jö’kulfell
lestar sement í Hamborg. Dísar-
fell lestar á Akureyri. Bláfeli fór
frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til Is-
lands.
Mlnnlngarspjöld Landgræðshisjóðis
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals,, Skóiavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu S.
Krossgátu nr. 179.
Lárétt: 1 hagldabrauð 7 lcyrrð 8
fiskar 9 mjólkurmeti 11 bón 12
tenging 14 sk.st. 15 atv.orð 17
tvih’jóði 18 reið 20 kaffibrauð.
Lóðrétt: 1 kaupfélag 2 bióm 3
ending 4 skín 5 lagsi 6 ráfar 10
álít 13 rektu 15 for 16 teskeið 17
keyr 19 drykkur.
Lausn á 178.
Lárétt: 1 tveir 4 fá 5 ók 7 eir
9 kýr 10 ÁVR 11. ræs 13 RL 15
ei 16 úthey.
Lóðrétt: 1 tá 2 efi 3 ró 4 fýkur
6 karfi 7 err 8 rás Í2 ÆTH 14 lú
15 ey.
Ég hef einnig heyrt að hann hafi fest Drekktu, sagði hún, og vertu ekki svona
kynlegan vinskap .við óhrei.niegan , og ó- , hávær. —- Það er lika sagt að páfinn
menntaðan betlara. Hann hafi meira . að böivi eins og versti. götustrálcur, og hon-
segja skipað mannræfilinn kardínála yfir tun láti vel að vijtna i Heilaga ritningu
fjárhirzlunni. þegar har.n er að úthúða óvinum sínum.
143. dagur
uga. svaraði hún. Og þú færð .áreiðanlega enda þótt hann væri mjög þreyttur. Og
gidrei að siá.hann. Það þori ég að yeðja hann komst á-snoðir um að þennan dag
um 100 gy’.'inum. — Ég hef. þegar -komizt mundi .páfinn flytja messu ,í kirkju hgilags
yfir þau, svaraði Ugiuspegi'i hrosandi. jóhanns af Letiraunum. '