Þjóðviljinn - 18.09.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN —1 Föstudagur 18. september 1953
illÓOVIUENN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinu.
Ritstjórar: Magrnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssan.
TTréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Furðuleg kennlng
Það ætlar að’ ganga erfiölega aö koma því inn í kollinn
á skriffinnum Tímans hvílíkt þjóönytjaverk Sósíalista-
flokkurinn vann þegar honum tókst meö þátttöku sinni
í nýsköpunarstjórninni að tryggja að 300 milljónir króna
af erlendu innstæöunum, sem til uröu á styrjaldarárun-
um, var variö ti<l kaupa á nýjuim framleiöslutækjum til
landsins. í gær endurtekur blaöiö enn foá furöuicgu kenn-
ingu aö þessi ráöstöfun nokkurs hluta innstæönanna hafi
komið í veg fyrir aö unnt yröi aö ráöast í raforkufram-
kvæmdir án þess að leggjast að fótum bandaríska kúgun-
arvaldsins og gefa upp fjárhagslegt sjálfstæöi landsins.
Þótt nánustu aöstandendum Tímans gangi illa að sldlja
þýðingu nýsköpunarframkvæmdanna í sjávarútveginum
er ööru .máli aö gegna um þjóðina almennt. Henni er fyrir
löngu oröiö ljóst aö ;með kaupum hins myndarlega tog-
araflota og annarra skipa var bætt úr margra ára van-
rækslu Framsóknartímabilsins og lagöur grundvöllur aö
fjölbreyttara atvinnuli.fi og aukinni velmegun. Heföi ráö-
um Sósíalistaflokksins veriö fylgt áfram, í stáö þess aö
taka upp Marsjallstefnuna eins og hemámsflokkarnir
geröu, var því ekkert auöveldara en áö byggja nauösyn-
legar raforkuframkvæmdir á grundvelli eigin framleiðslu
og atorku iþjóðarinnar sjálfrar. Þaö voru skilyröi fyrir
hendi til áframhaldandi uppbyggingar 1 landi á þeim
orundvelli sem lagöur var meö nýsköpunarstefnu Sósíal-
istaflokksins.
Ástæðan til þess aö Tíminn reynir hvað eftir annaö að
afsaka marsjallhlekkina meö því aö ekki hefði tekizt að
virkja Sogió og Laxá án þess áö kggja þá á þjóðina, liggur
í auguim uppi. Þessum herrum er fullljóst að augu fólks-
ins í landinu em að opnast fyrir hættunni sem fylgir því
aö afhenda framandi fjármálavaldi undirtök og yfir-
ráð í fjármálum og efnahagslífi þjóöarinnar. Og þessi
skilningur mun halda áfram aö vaxa þrátt fyrir endur-
teknar blekkingatilraunir Tímamanna og samsektar-
manna þeirra.
Eina öryggi íslands
Floti og flugher Atlanzhafsbandalagsins hefur nú lagt
upp 1 hina miklu æfingu sína og senn msga landsmenn
eiga von á því aö athafnir hefjist hér á landi. Tilkynnt
hefur veriö aö hér eigi að ráðast á klenzka ey meö virk-
um sprengjum flugvéla og 'fallbyssa og að flugvélar mun;
einnig gera loftárásir á staöi á íslandi sjálfu, en ríkis-
stjórnin hefur ekki enn fsngizt. til aö láta neitt uppi uim
það hverjir staöir eigi aö veröa fyrir þessari ásókn; þaö
virðist eiga aö koma íbúunum í grennd á óvart og þá und.r
hælinn lagt hvort íslendingar dveljist á árásarstööunum.
Þá hefur einnig ver.ö frá því skýrt aö msginverkefni
æfingarinnar veröi kjarnorkuhernáöur. flugvélar og skip
verða látin leika kjarnorkuárásir ög varnir gegn kjarn-
orkuvopnum. Veröa æfingarnar viö' ísl. einnig þess eðlis.
ÞaÖ er mikill ófögnuður að eiga von á slíkum heim-
sóknum og mjög hætt viö aö af þeim kunni aö hljótast
eyöileggingar og slys. En einmitt þessi æfing sýnir næsta
glöggt hver er stefna íslenzkra valdamanna í utanríkis-
málum. Stefna þeirra er miöuð við styrjöld, bundin v;Ö
þaö aö landiö veröi orustuvöllur, aö hér veröi m.a. háö
kjarnorku'tyriöld. Sústefna er rckstudd meö „öryggi“, og
cr þaö þó á allr^. vitorði aö öryggi er ekkert til í nútíma-
styrjöld og hætt viö að ógn fáir gætu fylgzt msö leiks-
lokum ef háð yröi kjarnorkustyrjöld um þetta land.
Eina öryggi íslands er aö ekki komi til styrjaldar. Og
eina utanríkh~tefnan sem er raunhæf og í. samræmi viö
ngsmuni íslenzku þjóðarinnar er að leggja sitt af mörk-
um til aö stuöla aö ír.öi í heiminum. Áfangar á þeirri leiö
eru einfaldir og auðskildir: stórveldin setjist aö samninga-
boröi í staö þess að flíka æ mikilvirkari vopnum hvert
framan í annaö, framkvæmd veröi allsherjar afvopnun,
múgmorðstæki verði bönnuö. Þetta er stcfna fr.öarhreyf-
ingarinnar og viö framgang hennar er framtíö íslands
bundin. í hvert skipti sem rödd íslands heyrist á aiþjóöa-
vettvangi ber henni aö boöa þá stefnu, allt annaö er and-
stætt augljósustu lífshagsmunum. þjóöarinnar.
© ©
'Uðllfllfi
gegn affurhaldsst;órn og hernámsieppum
Erlendir menn, sem kynna
sér íslenzk stjórnmál af blaða-
skrifum og stjórnmáiaumræð-
um, furða s’g á því hve mik-
ill hluti slíkra skrifa og um-
ræðna snýst beint og óbeint
um Sósíalistaflokkinn, hve
gífurlegu rúmi andstæðinga-
flokkar hans láta blöð sín
verja til baráttu gegn íslenzk-
um sósíal’stum.
Þetta verður áberandi við
samanburð á stjórnmálablöð-
unum íslenzku undanfarandi
áratug og næstu áratugina
áður. Allt frá því að Ihalds-
flokkurinn var stofnaður og
raunar áður er meginefni
þeirra barátta íhaldsflokks-
ins og síðar Sjálfstæöisflokks-
ins við Framsókn, enda þótt
þessir flokkar tækju innilega
saman er viima þurfti ýms
verstu verk tímabilsins. Bar-
áttunnar gegn Alþýðuflokkn-
um gætir lítið í aðalblöðum
flokkanna, hjá fyrirferð á-
róðurs!hs siðar, gegn Sósíal-
istaflokknum.
En eftir hina miklu sigra
Sósíalistaflokksins 1942 ger-
breytist þetta. Efni blaða
andstæðingaflokkanna fer þá
me:ra og nieira að snúast um
Sósíalistaflokkinn, baráttan
gegn honum verður _sá sam-
nefnari, sem blöð Sjálfstæðis-
flokksins, Framsóknar og Al-
þýðuflokksins láta flest deilu-
mál sín ganga upp í. Væri
fróðlegt að reikna saman hve
mörgum dálkum blöð þess-
ara flokka hafa árlega stefnt
gegn sósíalistum, be:nt og
óbeint, undanfarandi áratug.
Hver sem fylgzt hefur með
þeim, veit, að það er ótrúlega
mikill hluti stjórnmálaefnis
þeirra.
*
Hvað felst í þessu?
Tvímælalaus viðurkenning
andstæðinga Sós'alistaflokks-
ins á bví, h\æ mikilsmegandi
afl flokkurinn hefur verið í
íslenzkum stjórmnálum og
öllum þjóðfélagsmálum þnn-
an áratug.
Eugin ön.nur skýring er t’l.
Ráðandi öfl afturhaldsins í
landinu, ráðandi öfl jafnt
Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins hafa skib'ð
hve sterkt þjóðfélagsafl var
þarna risið upp, að með starfi
Sósíalistaflokksins hófst verka
lýðshreyfing íslands á nýtt
og hærra stig. Burge:sastétt
lands:ns varð hræddari um
völd sín, forréttindaaðstöðu
og arðránsmöguleika, en hún
hafði nokkru sinni áður ver-
ið, og sízt að ástæðu!ausu.
Þe'r foringjar afturhalds-
flokkanna sem skýrast sáu,
vissu, að þeir máttu einsk’s
láta ófreistað til að berja
niður þetta nýja, sterka virki
alþýðunnar, ekkert mætti til
spara ef takast mætti að villa
svo sýn verkalýð lands-
ins og öðrum alþýðustéttum
að þær færu aðrar leiðir en
þá sigurbraut fólksins, sem
leið Sósíalistaflokksins var.
Það var átakanlegur harm-
leikur að Alþýðufloltkurinn,
sem þúsundir alþýðumanna á
Islandi fylgja, skyldi ekki
koma með til samfylktrar al-
þýðusóknar áratuginn eftir
1942, heldur láta afturhalds-
öflin ota sér til bræðravíga
og þátttöku í baráttunni gegn
Sósíalistaflokknum og sam-
starfs við óvini alþýðusamtak-
anna um Alþýðusamband Is-
lands. Sameinaður verkalýðs-
flokkur, og þó ekki hefði ver-
ið tiema heiðarlega samfylkt-
ir verkalýðsflokkar, hefðu á
þessum áratug gerbreytt a’lri
þróun Islandsmála alþýðunni
í vil, hefðu getað hindrað
landróðin miklu, er ísland var
ofurselt bandarískum her, st:g
af stigi.
★
Andstæðingar Sósíalista-
flokksins hafa skilið það, að
þeim var nauðsyn að láta
meginþunga allrar stjómmála-
baráttu í landinu be'nast
gegn honum. Þeir hafa ekki
gleymt því, livc örlagar'k á-
lirif Sósíalistaflokkurinn hafði
á þróun landsmálanna með
því að knýja flokka til sam-
starfs um nýsköpimarstefn-
una. Bandaríkjalepparnir, sem
ralcað hafa saman milljónum
á því að selja landsrétt:ndi, í
áföngum, gleyma því ekki að
vegna þess að Sósíalistaflokk-
urinn átti ráðherra rík's-
stjórn Islands, tókst 1945 að
aftra því að Biandaríkin
fengju hersr'öovar á Islandi
til 89 ára. Afturhaldið á ís-
landi gleym'r því ekki, að
forysta sósíalista og barátta
í verkalýðsfélögunum knxiði
fram stórbreytingu á lífs-
kjörum alþýðunnar í land-
inu árin 1942-47 og á mestan
þátt í því, að ekki hefur tek-
izt að ræna me'ra af árangri
þe'rra sigra en raun ber vitni.
Það er auðskilið auðburgeis-
um landsins livert stefnir ef
alþýða landsins fylkir sér um
verkal ý *"F okk, sem hefur
jafn djúptæk áhr'f á þróuri
la.ndsmála-aa fvmtu 15 ár
ævi sinnar og Sósíalistaflokk-
urin.n hefur haft. -enda þótt
einungis fimmtungur þjóðar-
innar fylki sé>* um hann.
Þes=i vegna láfa þair e'.nskis
ófrestað t.il að níða n:ður
þennan flokk, ljúga hann lýt-
um cg skömmum. beita fé-
lagq hans cg fylgjendur at-
vinnukúgun og ofsóknnm.
Þens vema, h’akkar í mál-
gö""v-m Thórsarahvskisins og
Vi'hjálms Þó”s eftir kosning-
arnr” nú í sumar. vegna þess
að úrsl'tin í Reykjavík gáfu
þeim vrik \ von er þó von,
að lok'úos sæist e'nhver á-
rangur hess chemiu fiáraust-
urs og áróðurs s~m ofturhald
la.ndsins og bandariskir yfir-
menn bess hafa lagt fram til
þess að fakasf mætti að e'n-
a.ngra Sós'a’istaflokk'nn. I.il
bess að' to-ka.st mætti a.'ð
þrýsta verkalýðshreyfingu Is-
lands aftur á það stig. þcgar
hún átti ekki öflugan, sósía*-
istískan forystuflokk, þess
megnugan að tryggja alþýð-
unni sívaxandi áhrif á lands-
málin, að berjast t:l sigurs.
Afturhaldsöflin á Islandi
eiga eftir að verða fyrir mikl-
um vonbrigðum næstu ára-
tugi eins og afturhald allra
landa heims. Sósíalistafiokk-
urinn er þá ekki sá flol^kur
sem hann á að vera ef hann
lærir ekki af kosningaúrslit-
unum í sumar, dregur af þeim
ályktanir sem gera hann fær-
ari að gegna hlutverki sinu
sem forystuflokkur íslenzkrar
alþýöu. Sókn verkalýðshreyf-
ingarinuar hefur ekki í neinu
landi verlð óslitin sigurbraut,
það er einfeldnisleg mynd af
þróun þjóðfélagsins að hugaa
sér hana þannig. Fremur
mætti líkja hennf við langvar-
andi stríð þar sem skiptist á
tímj sóknar og uodanhalds,
sigra og ósigra, ca i stríðinu
sjálfu byggir alþýðan ósigr-
andi her gegn því ofureflí liðs
sem hún átti við að etja fram
an af. Fyrst berst alþýðan í
einangruðum skæruhópum,
en reynsla og aukin þekking
þrýstir þeim til samstarfs og
skipulagningar, þar til alþýð-
aa hefur myndað sér landsher
og herstjóra: landssamtök
verkalýðsfélaganna og sósíal-
istískan alþýðuflokk.
Máttaröfl hins feiga auð-
valdsskipulags gefast hvergi
upp nema tilnej’dd, og þau
reyna með öllum hugsanlegum
ráðum að hindra samfylkingu
alþýðunnar til samstilltra á-
taka, til samhuga sóknar. Sú
sundrungarlist hefur borið
mikian árangur á Islandi, en
nú er sá tími vart langt undan.
að alþýðan skilji vitjunar-
tíma sinn, skilji að hún verð-
ur að berjast sameinuð en
ekki sundruð, ao hún verður-
að treysta innviði samtaka
s:ana, gera Alþýðusambaad
Islands og sósíalistískan al-
þýðuflokk að traustum örm-
um sömu fylkingar, fylkingar
sem reynist ósigrandí í bar-
áttunni miklu um alþýðumál-
staðian, í lifsstriði fólksins, í
sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn-
ai’.
Áfturhald ð státar af nýrri
hernámsstjóru, sem barin hef-
ur verið samai af samsekum
arðránsklíkum Sjálfstæðis-
flc' ksins og Framsóknar, að
fyrirskipun bandrískra hús-
bænda þeirra. Það hælist um
að kjósendum Scsíalistaflokks
ins hafi fækkað.
Svar alþýðuunar, svar allra.
be:rra íslendinga sem vilja
Island frjálst af klafa erlends
valds, vilja heilbrigða nvsköp-
í’a atvir'iulífsins og nýtingu
landsmanna sjálfra á auðlind-
um lands síns, svar allra
þeírra fyl.kja v'lja liði til
alþýðusóknar fyrir bættum
lífskiörum fólksins hlýtur að
verða: Eining a’iþýðunnar
gnp;n afturhaldi og landráð-
um. Eining alþýðu landsins
gogn nýrri herránisstjóm.
S. G.