Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sumudagur 20. september 1953 Eins og ómur úr íslandssögu Til var islerak munnmælasaga. Móðir mín sagði mér hana er.g- Mjn. Hvergi hefi ég heyrt hana Jié séð annars staðar. Hjá mér verður hún ekki að vjóði í lausu máli, en engu að síður berg- análar hún enn í minni mínu, eins og ómur úr ístandssögu. J>að var fyrir löngu liðnu, j»egar skortur og hallöeri eyddu ís- •lendiiígum, að ekkja> bjó í koti með krökkum sínum, einbúi, úti í örvæni öræfa og vetrarveðra. Tvö átti bún börnin, en bara eina kú. Jólin komu þar líka, en í bjargarþrota bæ. Börnin kjökruðu við móður sína ytr skortimim á lífsbjörg og ljósi. Hún huggaði þau með þvi, að kýrin kæmist í nyt í næstu góu- lok. Við vitum. að milli jóla og dnmánaðar yrðu þrír mánuðir á milli máltíða. En með þessari bjargai-von tókst móðurinni að gera börn sín svo jólasæl, að þau sungn sig í svefn með ljóð- stöfunum i viðkvæðinu þessu: „Hægt er að þreyia þorrann og góuna, og þá ber kýr'n“. lEinu sinni gat móðir mín um það, að sumir bættu því við sög- itna, að bæði bömin hefðu orð ð hungurmorða ’öngu fyrir góulok. en hún sagðist vita að það væri ekki satt. „En á hverju lifðu böm'n svona iengi þá?“ spurði ég. „I»að veit ég ekki fyrir víst“, svaraði mamma, „en líklega á Iífsvonunum“. _ (S.tephan G. Stephaiisson í Um- hlevpingum). Frumsýningln inikia Frá Yinnuskáia Kevkjavíkurt)S*,ja r Þeir unglingar, er störfuðu á vegum skólans í sumar og a:t’a sér að fá vinnu við kartöfiuupp- töku komi tii viðtals á mánudag kl. 2 i Ingólfsstræti 5. ir. 22:03 Dansiög af plötum. Hvernig get ég a.uðsýnt yður þakk æti mitt? spurði kona nokkur iögfræðinginn er unnið hafði málið fyrir liana. Góða frú, svaraði lögfræðing- urinn. siðan Fönikiumenn fundu upp peningana hefur aðeins verið til eitt svav við slíkri spurningu. Óháði frikirkjusöfnuðuriiiu heldur almennan safnaðarfund í Guðspekihúsinu við Xngóifsstræti kl. 8.30 í kvöid. I dag er suniiudagurinn 20. septemher. 263. dagur ársins. Borizt hefur af- mælisrit Málara- meisljarafélags Reykjavíkur, Mál Við fáum aldrei jaínvægi í tekj- urnar og gjöldin meðan þú getur leyft þér þann xnu(iað að vera skattfrjáls. arinn. Er þar birt xl ágrip af sögu fé- lagsins þau 25 ár sem það hefur starfað, með mynd- ■um mikils fjölda stjórnarmeðila fyrr og siðar. Þá er einnig grein um Má’araiðn á Isiandi, sagt frá • afmælishófinu, grein um Iðnað- arbankann, og Jökull Pétursson ritar greinina Samtið og saga. Sitthvað fleira er í heftinu sem er snoturt að frágangi. Helgidagsiæknir er Axel Blöndal, Drápuhlið 11. — Sími 3951. Cæknavarðstofan Austurbæjarskól anum. Sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330- Bazarnefnd Kvenfélags Háteigssóknar hefur ákveðið að halda bazar i Góð- templarahúsinu miðvikudaginn 7. október n.k. til ágóða fyrir kirkju- byggingu sóknarinnar. Vinsam.eg tilmæli nefndarinnar til félags- kvenna, og þeirra annarra er vildu styrkja oss með því að gefa muni eða á annan hátt, eru að koma framlögum sínum til ein- hverrar undirritaðrar nefndar- konu: Júlíönu Oddsdóttur Ból- staðahlíð 7. Ingunnar Teitsdóttur Mávahlið 32 Önnu Oddsdóttur Flókagötu 39. Auðar Eiríksdóttur Drápuhlíð 28. Svarihildar Þórð- ardóttur Háteigsvegi 18. Bjarn- þóru Benediktsdóttur Mávahlíð 6. Sveinbjargar Klemenzdóttur Flóka götu 21 Svanhildar Þorvarðardótt- ur Diapuhi ð 8. Hildur Pálsson Flókagötu 45. Elínar Eggerts- dóttur Bólstaðahlíð 10. ÚTBftBIÐIB ÞJÖÖVDbJANN Söfnín eru opin: bjóBialnjasafnlð: kl. 13-18 ásunnu dögum, ki. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: ki. 10-12, 13-19 20-22 aila virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafuið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Nýlega voru gefin saman í hjóna-band af séra Friðriki Rafnar á Akureyri ungfrú Guðný R.ósa Kristinsdótt- ir og Tryggvi Jónatansson, bóndi á Litla-Hamri i Eyjafirði. Neytendasamtök Keykjaiákur. Áskriftarlistar og meðlimakort iiggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið, Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. f/ivarpið á morgun Fastir liðir eins og venjuiega. Kl. 20:20 Útvarpshijómsveitin: Mynd- rænir músikþættir eftir Massenet. 20:40 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gisiason). 21:00 Einsöngur: Kristin Einarsdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) Kom þú, ljúfa, að kveldi eftir Þórarin Guðmundsson. b) Fuglinn i fjör- unni, eftir Jón Þórarinsson. c) Stráðu blómum á veg þeirra, sem lifa, eftir Ástu Sveinsdóttur, í út- setningu Róberts A. Ottóssonar. d) Sofnar lóa, eftir Sigfús Einars- son. e) Tvö lög eftir Tschai- kowsky: Vögguvísa og Nur wer die Sehnsucht kennt. 21:20 Upp- lestur: Hugrún les frumort kvæði 21:45 Búnaðarþáttur: Upp til fjalla (Benedikt Gislason frá Hof- teigi). 22:10 Dans- og dægurlög: Deprince og harmonikuhljómsveit hans leika (pl.) MESSUR 1 DAG: Eaugarneskirk ja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðar Svav- arsson. Tr.i hófn inni KíkissUip: Hekla fór frá Reykjavík i gær- kvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð, Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið verður væntail- lega á ísafirði árdegis í dag á suðurieið. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavik i gærkvöid til Vest- mannaeyja. BústaðaprestaUall. Messa í Fossvogskirkju kl. 2. Sr Gunnar Árnason. Hátelgsprestaliall. Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Langhnltsprestakail. Messa í Laug arneskirkju kr. 2. Árelíus N3els- son. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómldrkjan. Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. — Almennur safn aðarfundur kl. 5. Skipadeild SIS. Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell kemur vænt|anlega til Nofðfjarðar á morgun. Jökulfell kemur til Flekkef jord í dag. Dísarfell fór frá Akranesi 18. þm. til Sauðár- luóks, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa- víkur, Þórshafnar og Seyðisfjarð- ar. Bláfell fór frá Kotka 11. þm. til Islands. Eimsltip Brúarfoss fór frá Hafnarfiröi 16. þm. til Newcastle, Hull og Hara- borgar. Dettifoss fór frá Reyltja- vík 14. þm. til Hamborgar og Leníngrad. Goðafoss er í Reykja- vik. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn á hádegi i gær áieiðis til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá New York. Reykjafoss fer frá Hamborg á morgun til Gautaborg- ar. Selfoss fer frá Reykjavík á morgun til Isafjatðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá New York 25. þm. á’.eiðis til Rcykja- víkur. x ✓ Kl. 8:30, Mprgunjit- , varp. 10:10 ’Veður- AxjCV- fr. 11:00 Messa i ' Hallgrímskirkju y Sr. Jakob Jónsson. / ** a \ 12:15 Hádegisút- varp. 15:15 Mið- degistónleikar. a) Gaité Parisi- enne, ballettmúsik eftir Offenbach. b) Dinu Lipatti píanóleikari leik- ur valsa eftir Chopin. c) 15:45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. -— 16:15 Frét.taútvarp til Islendinga érlendis. 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Barnatömi (Baldur Pálmason): a) Leiluitið Rauðhetta endurtek- ,ið. Ævai' Kvaran og nemendur úr leiklistarskóla hans leika; Carl Billicli ofl. hljóðfæraleikarai' að- stoða. b) Bréf frá krökkunum, tónleikar ofl. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Natan Milstein leikur á fiðlu (pl.) 19:45 Augiýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Tón- leilcar (pl.): Píanósónata í F-dúr op. 10 nr. 2 eftir Beethoven (Art- ur Schnabel leikur). 20:40 Erindi: Kirkjuhöfðingi á miðöldum, ,— heilagur Bernhard fi'á C airvaux (Viihjálmur Þ. Gíslason útvarps-1 stjóri). 21:05 Takið undir! Þjóð- kórinn syngur gömul lög og ný; Páll ísólfsson stjórnar. Gestur kórsins: Skúli Halldórsson tón- skáld. 22:00 Fréttir og veðurfregn- Bæjartogararnir Ingólfut- Arnarson landaði afla sínum í Vestmannaeyjum 14. þm. Var það 247 tn af karfa og 25 tn af öðrum ísfiski'. Skipið er nú statt i Rvík. Skúli Magnússon fór á ís 11. þm. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. Þorsteinn Ingólfs- son landaði 14. sept. í Rvík 246 tn af þorski og 112 tn af karfa og öðrum fiski í mjölvinnslu; fór aftur á veiðar 17. þm. Pétur Ha!l- dórsson lagði af stað heimleiðis frá Esbjerg 17. þnt. Skipið kemur við í Hamborg á heimleiðinni. Jón Baldvinsson landaði 17. j)m. sem hér segir: karfi 60 tn, þorskur 188 tn, ufsi 34 tn, annar ísfiskur 2 tn; fór aftur á ís 18. þm. Þorkell Máni fór á saltfiskveiðar við Grænland 2. þm. — Undanfarið hafa um 200 manns unnið i fisk- verkunarstöðinni að harðfisk- pökkun, útskipun og við önnur framleiðslustörf. =sSs= I.aus.u á tafllokum 1. h6r Kh8 2. Kc2 b3t 3. Kbl c3 4. Kal c2 5. g7t Kxh7 6. g8D Kxg8 7. h7'i' Kf7 og svartur vinnur. Aftur á móti hefði skákin orðið jafntefli, ef svartur hefði leikið 2. — a2. Leikar hefðu þá fa!lið svo.: 3. Kb2 b3 4. Kal c3 5. g7t Kxh7 6. g8Dt i Kxg8 7. h7t og heldur jafntefii. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa féiagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar or 6947. Krossgáta iir. 181 Lárétt: 1 yrkir 7 belju 8 staldra við 9 vafa 11 þrír eins 12 skst. 14 keyr 15 kliinir 17 band 18 dýr 20 bátur Lóðrétt: 1 risti 2 htúgu 3 eins 4 ílát 5 svara 6 trufla 10 umdæmi 13 urg 15 fæða 16 Syngman 17 eink. stafir 19 ending Lausn á nr. 180 Lárétt: 1 rjómi 4 ná 5 nú 7 ein 9 roð 10 eff 11 Ats. 13 at 15 ar 16 Álfur Lóðrétt: 1 rá 2 Óli 3 in 4 norna 6 úlfar 7 eða 8 nes 12 töf 14 tá 15 ar Eftir skáÍdsöfK Charles de Costers * Teiknlng:ar eftir Helge Kiihn-Nielsen Páfinn spurði Ug’uspegil hversvegna hann hefði snúið baki við hinu heilaga sakra- menti. — Mér fannst ég óverðugur að horfa á það. .svaraöi hann. En anpars er ég kom- inn a!!a leið frá Fiæmingjalandi til að fá syndaaflausn. Pár’inn b’essaði hann, og Ugluspegill hélt leiðar sinnar með vieifrmgakonunni er borgaði honum þessi hundrað gyllini. Og þannig fór hann frá Rómaborg með af- látsbréfið í vasanum og hélt heim til Fkemingjajands. Um þetta leyti komu tveir munkar til Damms og höfðu af’átsbréf til sölu. 1 góðu veðri komu þeir sér fyrir utan við kirkjudyrnar, en i regni héldu þeir sig inni i anddyrinu. Þeir báru knipplinga- siryrtur yfir sltikkjum sinum. Þeir festu verðlistana upp við dyrnar. Fyr- ir svo og svo háa upphæð gátu menn Ueypt sér sj'nduaflausn fyrir svo og svo langan tima Menn gátu leyst sig undan hinum stærstu syndum, svo sem eins og þeirti nð .hafn látið sér koma til huga’r aö haúðga Vorri frú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.