Þjóðviljinn - 20.09.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 20.09.1953, Side 5
Sujmudagur 20. september 1953 —. ÞJÓÐVIUINN — (5 Myglulyf gegn krabbameini Yar faliS of eitraS til lœkninga, virðist vinna á sumum tegundum krabbameins Myglulyf, sem fannst fyrir þrettán árum en var lagt til hlioar vegna þess hve þaö var eitrað, hefur veriö reynt viö krabbameini. Fyrstu tilraunirnar á mönnutm gefa von- ir um að það komi að haldi við sumum tegundum ill- kynjaöra meina. Bandaríski vísindamaðurinn dr. Selman A. Waksman, sem fékk Nóbelsverðlaun fyrir að finna myglulvfið streptomycin, skýrði frá þessu á alþjóðaþingi smálífsfræðinga í Róm um dag- inn. Unnið úr jarðmyglu Efni þetta, sem nefnist acti- nomycin, er eins og' strepto- naycin unnið úr einni af fjöl- mörgum tegundum jarðvegs- myglu. Dr. Waksman og sam- starfsmenn hans einangruðu actinomycin árið 1940 en fengust ekkj meira við það eftir að á daginn kom að það er mjög var auk þess svo eitrað líkams- vefjum dýra -að þúsundasti hluti úr 'grammj nægir til að drepa stóran kjúkling. BeÍEÍst að sogaeðakerfinu Rannsóknirnar sýndu að acti- nomycin hafði meiri eiturverk- un á frumur sumra -líffæra, svo sem miltis og sogaeðakerfis, en annarra. Þessi eiginleiki .actinomycins vakti athygli þýzkra vísinda- manna, sem starfa undir stjórn dr. Domack, þess sem fékk Nóbelsverðiaun fyrir að finna súlfalyfin. Tilraunir á dýrum, sem dr. Christian Hackm-ann eitrað. Það vann á sýklum en gerði, sýndu að dómi hans að nqar f II dans Barátta um tilveru veggmaiverKs ngsins a morgyn 2,8 millj. kjósa 175 þingmenn Á morgun fara fram kosningar til danska þingsins í annað sinn í ár. í marz samþykkti þingið breytingar á stjórnarskránni. 21. apríl voru háðar kosningar og stað- festi nýja þingið breytingarnar. Á morgun verður svo 1 fyrsta sinn kosið eftir reglum hinnar nýju stjórnarskrár. Með stjórnarskrárbreytingunni var efrí deild þinggins, hið svo- nefnda landsþing lagt niður og er -allt þingið nú £ einni deild, þjóðþinginu. ’Fulltrúum á því hefur verið fjölgað úr 151 í 179, þar af 2 frá Færeyjum og -aðrir 2 frá Grænlandi. Jafnframt . var kosningaaldur- inn lækkaður úr 25 árum í 23 og eru því fleiri á kjósendaskrá nú en nokkru sinni áður, eða um 2,8 millj. Verði kosningaþátttakan svipuð og áður, um 80%, þýðir það að 12—13.000 atkvæði þarf að meðaltali að baki hverjum þingmanni. Af þeim 175 þing- -mönnum -sem kosnir eru í sjálfri ÍDanmörku eru 135 kjördæma- kosnir en 40 uppbótarþingmenn. Sósíaldemókratar .... 61 Sósíaldemokratar fengu smeygt því ólýðræðis’.ega ákvæði inn í nýju stjórnarskrána, að sá flokk- ur sem fær eng-an kjördæma- kjörinn þingmann o-g ekki yfir 60.000 atkvæði -á engan rétt á uppbótarsætum. Átta flo.kk-ar taka þátt í kosn- ingunum á morgun: Sósíaldemo- kratar, íhaldsflokkurinn Vinstri flokkurtnn, Róttæki flokkurinn, Réttarríkisflokkurinn, kommún- istar, nýr hægriflokkur undir forystu Knuds Kristensens fyrrv. forsætisráðherra og flokkur Þjóðverj-a í suðurhéruðum Jót- lands. Litlar lík-úr eru á, -að tveir þeir síðasttöldu komi nokkr um manni að. Þingsætin skiptast nú þanniig: (836.507 atkv. — 1950: 813.224) nýtt afbrigði actinomycins nefnd C-iactinomycin, vann á kraibbameinsfrumum í dýrunum. Reyr.t á 150 manns V-arð þetta til þess að actino- mycin var reynt við yfir 150 sjúklinga á ljóslækningadeild sjúkrahúss í Recklinghausen í Þýzkalandi. Sjúldingarnir voru með ýmsar tegundir krabba- meins í sogæðakerfinu. Bvrjað var með rnjög smá-a skammta en þeir smátt og smátt stækkaðir upp í 150 til 250 míkrógTÖmm. (Míkrógarrim er milljónasti hluti af grammi). Ekki varð vart neinna eitrunar- áhrifa. Sumir virðast hafa læknazt f sumum þeirra sjúklinga, sem actinomycin var notað við, tóku meinin að minnka ört og haf-a ekk; komið aftur þótt nokkrir mánuðir séu liðnir síð- ,an hætt var að gefa sjúkling- unum lyfið. Prófessor Schulte, yfirlæknir IjósiækniHgadeildarinnar. sem stjórnaði tilraunumrm. varar við því að binda of m'klar vonir við þann árangur, sem virðist liafa .náðst. Bendir hann á að reyna verði lyfið á miklu fleir- um og lengri tími að líða áður en nokkuð sé hægt að segja með vissu um gagmsenii þess. Fteiri slík eitur? í'ræðu sinni í Róm benti dr. Waksman á þann möguleika, að meðal þeirra -hundraða efna, sem unnin -haf-a verið úr smá- sæjum lífverum og þótt of eitruð -til lækninga, séu fleiri en actinomycin sem vinni á á- kveðnum tegundum kr-abba- meinsfruma þótt þau séu notuð í nógu smáum stíl til að skaða ekki venjulegar líkamsfrumur. Bandaríski listamaðurinn An- ton Refregier hefur sent frá sér ávarp til listamanna í Evr- ópu og heitir hann á þá að koma til liðs r.} . við sig i bar- áttu sem hiáð $!| er um það, hvort eitt mesta verk hans, vegg- málverk í póst húsinu í stór- borginni San Francisco, rerði eyðilagt. Umsjónar- .nefnd Banda- ríkjastjórnar með opin'ber- um bygging- um hefur lát- ið undan kröf- um afturhalds samra sam- taka og blaða og tekið fram- tíð veggmál- verka Refregi- ers til yfirveg- unar. 1 sam- keppni við 84 (istamenn aðra var uppkast hans að skreyt ingu á póst- húsinu valið fyrir heimsstyrjöldina síðari en verk;ð hófst ekki fyrr en ár- ið 1946. Meðan Refregier vann að verkinu linnti ekki árásum. Ihaldsflokkurinn ...... -26 Vinstriflokkurinn .... 33 Rótæ-ki flokkurinn .... 13 (Kommúnistar ............. 7 I kosnin-gunum í apríl var það eftirtektarverðast, að kommún- istar unnu nú í fyrsta sinn á eftir hinn mikla sigur sinn um haustið 1945. Bendir margt til að þeir muni halda áfram að bæta við sig fylgi. Utanríkis- málin og þá einkum afstaðan ti.1 erlendra herstöðva í Dan- mörku hefur verið aðalhitamál kosningabaráttunnar. Leiðtogi sósíaldemokrata Hans Hedtoft lýsti yfir á þin-gi flokks síns í júní s.l., að hann væri -andvígur iherstöðvum í landinu, a. m. k. -að svo stöddu. Enginn vafi er á því að sú yfirlýsing var gefin til iað treysta fylgi flokksins í kosn- ingunum, sem fram fara á morg- un. Það er ekkn ósennilegt að þetta kosningabragð sósíaldemo- krata mun.i reynast. þeim vel. (358.509 atkv. — 1950: 365.236) (456.896 atkv. — 1950 : 438.188) (178.942 atkv. — 1950: 167.969) ( 98.940 atkv. —1950: 94.523) Hvað gerði Thor? Framhald af 1. síðu. rísku tillögunni. En af þessari frétt frá Danmörku virðist mega ráða, að danski fulltrúinn hafi haft sérstöðu meðal full- trúa Norðurlandanna, hinir hafi greitt atkvæði gegn banda- rísku tillögunni (í samræmi við yfirlýsta afstöðu ríkisstjórn- anna eftir Stokkhólmsfundinn) eða þá setið hjá við atkvæða- greiðsluna. En fróðlegt verður að fá úr því skorið, hvernig fulltrúi íslamds á þinginu, Thor Thors sendiherra, greiddi at- kvæði. Fór hann eftir Stokk- hólmssamþykktinni, eða virti hatin hana að vettugi, og ef svo er, hefur hann þá verið krafinn skýringar? Einn af þeim atburöum í sögu San Francisc® sem Kefregier héfur málað á veggl pósthússins í San Francisco er sigurganga skipasmiða 1865, er þeir höfðu fengið fullnægt kröfu sinni um stytfc- ingu vinnudagsins nlður i átta stundir. Verkalýðs- fjandsamleg öfl fengu komið því til leiðar, a3 honum var baimað að niáia áletranimar á kröfu- spjöldin. Myndin hér að ofan er af hluta af þess- ari mynd eins og hún l.tur út á pósthússveggnuns, litla myndin er af vinnuteikningu listamannsitis af sama myndfleti. á það og hann í Hearstblöðuit- um og uppgjafahermannasam- tökin American Legion og önai- ur samtök af sama sauðahúsí kröfðust- þess sífellt að verk- hans yr'ði stöðvað. Kom þar að yfirvöldin létu undan og lof- uðu að endurskoða þá lýsingu á allsherjarverkfailinu 1834 sem fram kemur í myndum jRefregiers en heyktust á þvi i vegna mótmæla listamanna og yerkalýðsfélaganna í San Fran- cisco. Mvndirnar voru fullgerð- ar 1949- Skoðanakú gun af sömu tegund og bóka- brennur. 1 fyrravor hófst svo rimman. um veggmálverk'n á ný. Scudd- er nokkur, fulltrúadeildarmað- r frá Kaliforníu, fordæmdi Ekkerí varð af frainkvæmil áfengisbanus í Iran þau í þingræðu og umsjónar- Síðasta verk Múhameðs Mossadeg áður en uppreisn nefnd opinberra bygginga tók hersins steypti honum af stóli forsæti-sráðherra í Iran,( var á dagskrá tillögu um að þau að fresta framkvæmd laga um algert áfengisbann í landi drykkjuskáldsins heimskunna Ómars Khayams. 1 febrúar voru bannlögin samþykkt yrir frumkvæði trúar- leiðtogans Ayatolla Kashani og með atfyligi stuðningsmanna hans á þingi. Um það -leyti var að slitna upp úr samvinnu Mossadeg-h og Kashani og fylg- ismenn Mossadeghs kærðu sig ek-ki um að vera settir í þá aðstöðu að hægt væri að saka þá um að virða að vettugi boð spámannsins, sem í Kóraninum bannar áhangendum sínum skýrum stöfum neyzlu áfengra drykkja. Náð; því -bannlaga- frumvarpið fram að -ganga. Fjármálaráðlierrann andvígur Það var þó eins í íran og hér á -landi, þótt Kirkjubóls- Halldórar þar um slóðir þrum- uðu gegn áfenginu var Eysteinn þeirra íransmanna ekki á.sama máli. Bagher Kazemi fjármála- ráðherra benti' -hinum bindind- issinnuðu flokks-bræðrum sínum á að af banni myndi hljótast 500 milijóna ríaia tekjumissir fyrir ríkissjóð, og 20.000 menn mvndu þar að auki verða at- vinnul-ausir við lokun brugghús- anna í landinu. Kvað ráðherr- ann fjárhag ríkisins ekki vera þannig að það mætti við slíkum áföllum. Þegar til kom iað framkvæma bannlö-gin fór bindindismaðurinn Mossadegh að ráðum fjármál-a- ráðherra sins og neitaði að gera vínguðinn útlægan úr íran. Sahedj hershöfðingi, sem hi-att Mossadegh frá völdum, naut til þess stuðnings bannmannsins K-ashani en ekki hefur þess orðið vart að -hgnn hafi í hyggju að vekia hin andvana fæddu bannlög frá dauðum. skyidu eyðilögð. Listamenn og menntamenn um öll Bandarík- in og frjálslynd samtök mót- mæltu þe;rri fyrirætlun har'ð- lega. Bentu þau á að það væri hin versta skoðanakúgnn ef eyðileggja ætti listaverk vegeia þess söguskilnings er það túlk- ar. Slíkt værí engu betra ert ritskoðun og bókabrennur. Þegar síðast fréttist var bessari baráttu ekki enn ráðið til lykta. Refregier, höfundur myndanna umdeildu, hefur skreytt margar fleiri cpinber- ar byggingar í Bandaríkjunuiu en pósthúsið í San Francisco. Hann er róttækur í skoCunum og le'ðir ekki hjá sér hiut verkalýðshreyfingarinnar í sögu legum myndum sínum. Meðal þess sem hann sýnir í mynii- unum í San Francisco er stofn- fundur Sameinuðu þjóðanna þar í borg voríð 1945. Á bví þingi var hann blaðateiknari fyr> tímaritið Fortur.e.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.