Þjóðviljinn - 20.09.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 20.09.1953, Page 7
Sunnudagur 20. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Geir Kristjánsson: Við vorum átta íslending- arnir, sem áttum því láni að fa-gna í vor að vera boðið í ferðalág alla leið inn í Mið- Asíu, til Alma Ata, höfuðborg- <ar sovétlýðveldisins Kazakstan. Alma Ata mun á tungu Kaz- aka þýða eitthvað svipað og eplapabbi, enda hefur höfund- ur þessarar -greinar hvergi kynnzt jafn lostætum eplum ■og þeim, sem honum buðust þar í borg. Einn okkar dreymdi til að hafa heyrt ein- hverja kenningu um það, að aidingarðurinn Eden hefði á sínum tíma verið á þessum stað, og var það alls ekki svo fráleitt með tiUiti til ep’.anna. Þó fékk þessi kenning fyrst byr undir báða vængi, þegar við komumst að því, að mað- ur er á kazakísku adam, og fóru þá jafnvel að renna tvær grimur á þá okkar, sem í upp- haf; vorum hvað vantrúaðastir á sannleiksgildi þessarar kenn- ingar. Kazakar eru mongólskur þjóðílokkur og tunga þeirra af sama málaflokki og tyrkneska, gjörólík. rússneskunni. Fieiri orð sem við snöpuðum úr þessu tungumáli eru na, sem þýðir brauð, ana, sem þýðir móðir og æ'a, sem þýðir kona, og mátti það vera hinum van- trúuðu nokkur huggun -að það skyldi þó vera æla en ekki eva. Flugleiðin frá Moskvu þan.g- að .austur mun vera um 4000 kílómetrar, og tók ferðin okk- ur sextán tíma. Meginhluta leiðarinnar var flogið yfir Kazakstan, eri það er geysi- stór-t land, sem nær abt frá Kaspíhafi . austur að landa- mærum Kína, kringum 2 mill- jónir ferkílómetra, ef ég man rétt.. Á leiðinni höfðum við viðkomu í Úralsk, Aktjúbínsk og Karaganda. Ekki er hægt að segja að flugferð'n sjálf væri tilbreytingarmikil. Kiukkutíma eftir klukkutíma flugum við yfir þurrar sléttur og blásin heiðarlönd, þar sem hvergi sást vottur að byggðu bóli. Á stöku stað komum við auga á 'gamla árfarvegi og hálfþornaðar tjarnir og vötn með hvít.gulum saltkraga í kring. Með hæfilegum ýkjum má segja, .að hæðarmælirinn í farþegaklefanum hafi verið það eina, sem hélt athyglinni vakandi. Þegar flogið er í 3000 metra hæð, losnar mað- ur úr öllu tilfinnin.gasambandi við jörðina og getur ekki einu sinni orðið lofthræddur af að horfa út um glugga. Þegar við lentum á flugvell- inum i Alma Ata um kvöldið, biöstu við okkur hrikaleg, snæviþakin fiöll, i fyrsta skipti síðan við fórum að heiman, Það voru Ala Tau- fjöllin, sem eru grein af Mið- Asíuhálendinu, 4—5 þúsund metra há, vaxin barrskógi upp í snjólinu. Sjálf slendur borg- in á sléttunni við rætur þeii'ra. Okkur var sagt að sumarhitinn þar færi oft yfir 40° á C-. og hljóta þá margir að renna löngunaraugum til fannanna uppi í fjöilunum. Ekki er hægt að segja, að við sæum mikið af borginni fyrsta kvöldið, þótt við ækjum þar um. Fram með götunum beggja vegna var veggur af trjám, sem ætlað er að skapa forsælu á sumrum og höfðum við meiri grun af húsunum á bak við en að við sæum þau. Seinna, þegar yfirarkitekt borg •arinnar sýndi okkur helztu byggingar, vakti hann athygli okkar á því, að sökum jarð- skjálftahættu gætu þeir ekki byggt mjög há.ar og reisulegar byggingar lil að gefa borginni svip, en í staðlnn væri mikil rækf lögð við þjóðlegar erfðir í skreytilist og byggingarstíl, og borgin prýdd gosbrunnum, görðum og trjám, enda má segja að hvert hverfi sé jafn- framt skógarlundur. . Mai'gir af þeim borgarbúum, sem við töluðum við, hörmuðu að við skyidum ekki hafa kom- ið nokkru síðan svo við hefð- um Jengið að -sjá borgina í öllu blómaskrúði sínil, og þó höfðum við hvergi á áliri ferð- 1854 lét keisarastjórnin rúss- neska reisa virki á þessum stað og kailaði það Vérnij, sem þýðir tryggur, 1879 var risin þarna lítil borg kringum virkið, og voru það eingöngu lágir leirkofar. Slíka leirkofa sáum við þama enn, og eru þeir byggðir þannig, að leirn- um er þjappað að viðartágum og látið harðna í sólinni. 1887 var þama mikill jarðskjálfti og hrundu þá 'öll hús í borg- inni nema eitt, og naumast hafði tjónið .af jarðskjálftan- um verið bætt, þegar fióð og vatnavextir lögðu mikinn hluta toorgarinnar í rúst árið 1911. Þar sem eyðileggingin var mest er nú miðhluti borgarinn- ar. Miklir varnargarðar hafa verið by-ggð;r við árnar, sem flóðinu ollu, og hefur þeim verið veitt í áveituskurði, sem ligg’a um alla toorgina, fram með götunum. en loftslag er þama mjög þurrt. Árið 1913 voru íbúar borg- arinnar rúm 10.000. Þar var þá starfandi eitt iðnfyrirtæki, sem veitti 170 manns atvinnu; leikhús voru engin og heldur -ekki vatnsveita. Á þessum ár-. um kom það einu. sinni til tals Við rætur Ala Tau-fjalla inni séð jafn mikið af blóm- um og einmitt þarna. Borgin, eins og hún er nú, má heita ný, og hús c-ins og t d. óperuleikhúsið fundust mér mun íaliegri en háu húsin sem verið er að toyggja í Moskvu. Svo vikið sé eitthvað að sögu borgarinnar er • hún í stórum dráttum þessi: Fyrr á öldum vorp þarna tvö þorp, Almatu og A'malik, sem lágu við þjóðbrautina til Kína um Tasjkent, núverandi höfuðbork Úzbekistán. Árið að setja upp götuljós í borg- inni, en yfirvöldin höfnuðu til- lögunni á þeim forsendum, að engir heiðarlegir menn væru á ferli eftir að tekiö væri að skyggja' og þess vegna þyrfti er.gin götuijós. Þetta var nú lífsfílósófía stjómarvaldann.a í þann tíð. Nú er þarna 400.000 manna borg, þar sem iðr.aður og margvísleg vísindi standa með hinum mesta blóma. Þarna eru t. d. frægar stjömuathugunar- stöðvar, enda hef ég hvergi séð stærri og skærari stjörn- Gata í Alma Ata nr en á næturnar í Alma Ata. Þessar stjörnur minna helzt á stóra, glóandi krossfiska og er engu líkara en himinhvolfið standi í tojörtu báli. Meðal rnargs. annars sem við skoðuðum j borginni var tón- listarskólinn, og þar fengum við að hlusta á hljómsveit, sem eingöngu lék á gömul, þjóðleg hljóðfæri, kobys og dombru. Dombra minnir á mandóiín með feiknalöngum hálsi. Kaz- akar leika gjarnan undir á dombru, þegar þeir syngja eða fara með kvæði, o.g með kaz- ökum er dombran tákn skáld- skapar á svipaðan hátt og harpan meðal Evrópuþjóða. Skáldið Dsjambúl, sem Hálldór Kiljan segir frá í Gerzka æv- intýrinu var Kazaki og er mik- ið dáður austur þar. Á kobys er leikið með tooga svipað og á hnéfiðlu. Kobysurnar eru af mörgum stærðum og' gerðum, sumar líkastar ausum. Þarna heyrðum við sungin þjóðlög með dombruundirleik, og höfðum við af því mjög góða skemmtun. þótt ólík væru þau okkar þjóðlö.gum. Mun ekki fiarri lagi, að með Kaz- ökum þyki sá mestur söngmað- ur, ér náð geíi tilþrifamestum rokum, á svipaðan hátt og það þótti einkenn.a góðan kvæða- mann á íslandi að geta dregið sem lengst seiminn. Einnig sá- um við konur dansa þjóð- dansa. Konur af Kazakakyni , eru margar forkunnar fagrar , og svo hárprúðar ,að þser „ ganga með fléttur niður á ^ hæla. ★ Við héldum til á hvíldar- heimili verkamanna í útjaðri borgarinnar, og ekki mundi verkamönnum hér þykja ama- legt að eiga þess kost að eyða sumarfríinu á svoleiðis lúxus- hóteli. Venjulega hvíldum við . okkur um miðjan daginn, sum- ir príluðu á fjöll og skoðuðu kartöflugarða, -aðrir spiluðu billiard. Einn þennan eftirmið- dag í steikjandi sólskini ráfuð- um vð Oddbergur niður með Alm.atingánn; (þeirri sömu sem plli flóðunum miklu 1911) og’ gengum fram á' nokkra krakka, s'em kotnu með renn- blaut hár og höfðu verið að busla í polli niðri á eyrunum. Ein telpan hélt á kiðlingi, sem Oddbergur sagði -að væri lamb. Mikið þótti þeim við skrítnir fuglar, cg lengi igengu þau á eftir okkur og hlógu að okkur áður en við fórum að tala við þau. Við höfðum ekkert til ■að sýna þeim frá íslandi Framhald á 11. síðu. LisfsÝnmg Það er erfitt verk og óvin- sælt að skrifa listdóma en sérlega vandasamt þegar í hlut á félagi og gamail skóla- bróðir. Hætt er við að mat’ð lit- ist af kunningsskap eða ef t.il vi'I ótta við að móöga. Aðalhættan er þó sú að slá af kröfum listarinaar. Einn'g ér vafasamt að ger- ast dómari yfir .jafnaldra og starfshróður, enda stendur það hreint ekki til. Það er ekk: nema eitt sem réttlætir það að málari minnist á sýn- ingu félaga síns: menni.ngar- ác'nnd. Pfirn ekki sér fært að halda uppi að staðaldri heil- b”:gðr! og skynsam’egri gagn- rýni á öllum sviðum lista. Einmitt af því tg tel mig ekki listgagnrýnanda og er ekki á nokkurn hátt t’ineydd- ur að skrifa í hvert skipti sem raynd er hengd unp á vegg, hvað slæm sem hún kann að vera, get ég með góðri sam- vizku sagt: það eru til kunn- ingjar og vinir sem eru góð- ir listamenn og sem v'ð dá- um innilega og eiga það sann- arlega skilið að vakin sé at- hyg’i á þeim. Kjartan Guðjónsson er les- endum Þjóðv'Ijans löngu kunn- ur fyrir margra hluta sak:r. Hann heldur fyrstu sjálfstæðu sýningu sína uppi í Listvina- sal um þessar mundir. Hann liefur sýnt á samsýaingum hár heima og erlendis um margra ára skeið, en það er nú í fvr.d i sk'pti sem reynd- ist mögulegt að fá hann til að sýna s.iálfstætt því macur- inn er hlédrægur- Þáð er óþarfi að kynna frekar en gert hefur verið þau sjónarmið sem fram koma í mvndum hans. það er af- staða nútímamálara. Það er sjálfsagt, að benda mönnum á að flöturinn sé flatur og Mturirn efni sem lút’ sérstölcum lögmálum, en vij. megum samt ekki g’ejana því rern rkiptir höfuð máli: A ð flöfuví-n-, Hfurinn m’/nd- in, segi eitthvað. Að form og litur sém tiire:dduir er í mvndnm í dag að mö,"gu leyti á nýjan hátt snerti djúpt, valdi íleiðsiu duHns kraftar sem við getum kollað góð- um nöfnum: unpliómun, hrif. Að mynd gefi okkur sam- stö*u með öllu lífi. Á sýningu Kjartans eru Pramhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.