Þjóðviljinn - 20.09.1953, Side 12
Fjárflutnmgamir að uorðan að hefj&sf:
Sunnudagur 20. september 1953 — 18. árgangur
211. tbl.
A^alflufiaingarnir hefjasÉ
effir helgina
Fjárkaup suunlendinga fyrir norðan eru að hefjast. Fyrstu
5 fjárf'utningabílarnir komnir. Vegalengilin úr Kelduhverfi er
um G00 km og er farin í einum áfanga; l>að er rúmlega 20
klukkustunda aksíur.
Fyrsti fjárflutningabíllinn
kom að norðan aðfaranótt
fimmtudagsins og 4 í fyrrinótt
til Selfoss, sagði Vigfús Guð-
muadsson í viðtáíi við Þjóð-
viljann í gær, en Vigfús er eins
og í fyrra stjórnandi -þessara
miklu fjárflutninga milli lands-
fjórðunga.
Þótt fjárkaup og flutningar
seu hafin, þá hefjast aðalflutn-
ingarnir ekki fyrr en um helg-
ina. Fyrsti bíllinn var nokkurs
konar tilraun á breyttu fyrir-
komulagi fjárflutainganna.
Ekið í einum áfanga í
20 stundir.
Sú fyrirkomulagsbreyting er
að nú er hvergi gist á leiðinni,
heldur ekið alla leið austan úr
Kelduhverfi og suður að Sel-
fossi. Þetta er um 600 km vega-
lengd og yfir 20 klukkustunda
akstur. Aðein,s á Akureyri og
Hreðavatai koma bílstjórarnir
við til að fá mat og kaffi, — og
halda ferðinni síðan áfram.
Vigfús sagði að þeir bílstjór-
ar er hefðu með sér mann með
bilprófi skiptust á við þá um
akstur og gæzlu fjárins, en
flestir ækju alla leioina án
hvíldar.
Kina kefur á
réttu ú standa'
Höfviðmálgagn vinstri armsins
í brezka Verkamannaflokknum,
vikuritið Tributae, sem út kom í
gær, hefur þessa aðalfyrirsögn
á ritstjórnargrein: „Kína hefur
á réttu að standa". Er í greininni
tekið undir tillögu kínversku al-
þýðustjórnarinnar um, að hlut
lausum Asiuþjóðum verði leyfð
þátttaka í stjómmálaráðstefn-
unni um Kóreu.
6000 til 7000.
Nokkuð af fénu verður úr
Mývatnssveitinni og styttist þá
vegalengdin nokkuð. Áformað
er að flytja að norðaa 6000 til
7000 fjár, en í fyrrahaust var
flutt á 17. þús.
Fyrstu bílunum gekk ágæt-
lega og var féð vel útlítandi
þegar suður kom. Kvaðst Vig-
fús vcngóður um að flutning-
arnir gengju að óskum engu sið
ur en í fyrrahaust.
Hver kallar þaö nú glæfraspil?
Hvernig væri ao spyria
bandaríska sendiráðið?
Á síðasta bæjarstjórnarfundi — l»egar borgarstjórinn
óskaði samvinnu um upplýsingar um vandamái bæjarins
— iýsti hann því yfir að sér væri með öllu ókunnugt
um liúsnæð; sem Bandaríkjamenn á vegum hersins hefðu
hér í bænmn. I gær bentum við borgarstjóranum á að
spyrja aðalmáigagn Sjálfstæðisfiokksins, Morgunblaðið,
sem í allt sumar hefur birt húsnæðisauglýsingar frá
Bandaríkjamönnum. í dag viljum við benda borgarstjór-
anum á annan aðila, engu ómerkar; en Morgunblaðið,
Þjóðviljinn getur því miður ekki upplýst að svo stöddu
hve mikið húsnæði bandaríska sendiráðið befur útveg-
að slíkum bandarískum þegnum, — en hvern/g væri að
ganga beint til verks og spyrja bandaríska sendiráðið,
herra borgarstjóri?
ngm
r
út á Itcslíu í dcxg
Undaníari allsherjarverkfallsins á
fimmtudag
Engin blöö koma út á Ítalíu í dag vegna sólarhrings
verkfalls prentara og annarra starfsmanna blaöanna.
I fyrradag lögðu byggingar-
verkamenn i Róm niður vinnu í
24 stundir ag á morgun hefst
sólarhrings verkfall starfsmanna
gasstöðva. Þessi verkföll eru þó
aðeins undanfari allsherjarverk-
fallsins sem boðað hefur verið
til á Ítalíu á fimmtudaginn kem-
ur. Um 4.000.000 verkamanna
munu taka þátt í því. Það mun
standa í sólarhring.
Umræður um Kóreuráðstefn-
una verði teknar upp aftur
Visjinskí boðar svanæðu
' Visjinskí, fulltrúi Sovétríkjanna á þingi SÞ, hefur far-
ið þess á leit, áö teknar veröi upp aftur umræöur á þing-
inu um tilhögun Kórem'áöstefmmnar.
Fullvíst er, að ef atvinnurek-
endur láta ekki verkföllin
nú og -allsherjarverkfallið á
fimmtudaginn sér að kenningu
verða og ganga að kröfum
verkalýðsfélaganna um a. m. k.
5% kauphækkun, þá muni verk-
föllin magnast um allan helm-
ing, bæði verða viðtækari og
langvinn-ari.
Visjinskí skýrði frá því í
gær að hann hefði sent að-
alritara SÞ,
Hammar-
skjöld, bréf,
þar sem hann
fyrir hönd
sovétsendi-.
nefndarinnar
biður um, áð
umræður um
tilhögun Kór-
eruráðstefn-
unnar skuli
teknar upp
aftur. Hammarskjöld mun
koma þessari tillögu áleiðis til
dagskrámefndarinnar, sem mun
úrskurða um hana.
Visjlnskí
Visjinski er efstur á mæl-
endaskrá fyrir fund'nn á morg-
un og er talið liklegt að hann
muni nota ræðutímann til að
svara ræðu Foster Dulles, sem
hann flutti á fimmtudaginn-
Láta af embætti
Tilkynnt var í Peking í gær,
að fjórir ráðherrar í kínversku
sambandsstjórninni befðu látið
af embætti, þ. á m. fjármálaráð-
herrann Pó Jipó og aðalritari
ríkisstjórnarinnar, Lin Pósjú.
Hinir voru aðstoðarráðherrar.
Lin Pósjú hefur verið falið ann
að stjórnarstarf.
nDjöflaeyja"
Persaflóa
Tilkynnt var í Teheran i gær,
að um 100 menn úr verkalýðs-
flokknum (tudeh) hefðu verið
fluttir til eyjar einnar í Persa-
flóa, þar sem eru fangabúðir.
Aðbúðin í þessum fangabúðum
er iUræmd og sjaldan að nokkur
sleppi lifandi þaðan.
Hér að ofan sjáið þið mynd af Hólaprenti. Það var nokkuð sagt
frá því í blaðlnu á föstudaginn, segir þar m.a.: „Mál og menu-
ing er til húsa í Hólaprenti, Þingholtsstræti 27. Mál og menn-
ing hefur á undanförnum árum eignazt marga góða viíii. Þeir
stofnuðu fyrir noldírum árum hlutafélag ti’l að koma upp prenl-
sm'ðju. ýmsum þótti það glæfraspil. En það var keypt lóð og
byggt hús, reist prentsmiöja sem hefur m-eir en nág að starfa,
Mál og menningu á sjálft þriðjung Jæssa fyrirtækis.“ — I öllmn
vlnnustofum Hólaprents er þessa dagana meir en nóg að starl'a
við lúnar 9 úrvalsbækur Máls og menningar, sem koma út.
í næsta mánuði
éllnn tekinn
yrir husnæiis-
oki n. k.?
3 til 4 millj. kr. vantar enn til að full-
gera skólabygginguna
Umræður munu hafa fariö fraim um þaö að undan-
förnu, milli forráöamanna bæjarins og forustumanna
Iðnskólabyggingarinnar á Skólavörðuholti, aö hið ófull-
gerða húsnæði skólans verði tekið tii afnota fyrir hú.s-
næðislaust fólk þann 1. október n.k.
Eins og kunnugt er vantar
enn allverulega á að nýja Iðn-
skólabyggingin sé fullgerð. Hef-
ur ekkert verið unnið við bygg-
inguna síðan iðasýningin fé-kk
þar inni í fyrrahaust. Stafar
þessi stöðvun af fjárskorti, en
talið er að 3 til 4 millj. kr.
þurfi enn til að ganga að fullu
frá húsinu. Vænta iðnaðar-
menn þess að ríki og bær leggi
þessa upphæð fram fljótlega
svo unnt sé að ljúka bygg'ag-
unni og hægt að hefja þar
VerkeKntenn um helm
cxllan sameinumst
Nýlega er kominn út á veg-
um Dag.shrúuar og Iðju bækl-
ingur ex nefnist; VERKAMENN
UM HEIM ALLAN. SAMEIN-
UMST í BARÁTTUNNI FVRIR
BÆTTUM KJÖRUM. Fjallar
hann um III. þing Alþjóðasam-
bands verkalýðsfélaganna, sem
haldið verður í Vín dagana 10
—21. okt. n.k., og stefnu og
staxf sambandsins.
I bækiingi þessum eni fjöi-
margar upp ýs'ngar um sögu
sambandsins og starf þess á
undanfömum árum, sem hverj-
um vinnar.di manni er brýn
nauðsyn að kunna skil á til
Þess að geta fylgst með gangi
verkalýðsmálanna í heiminum.
Bækl'ngnr þessi sem er 31
bls. fæst í skrifstofum Dags-
brúnar og Iðju.
kennslu iðnnemanna, sem enn
verður að fara fram í allsendis
ófullnægjandi húsakynnum.
Iðnaðarmenn tregir.
Samningar um að ráðstafa
skólabyggingunni handa þeim
sem verða húsnæðislausir 1.
okt. mutiu ek-ki hafa tekizt enn-
þá. Telja iðnaðarmenn sig hafa
þá þekkingu á vinnubrögðum
bæjarstjómaríhaldsias að láti
þeir húsnæðið af hendi í þessu
skyni sé fullvíst að þeir sitji
uppi með húsnæðisleysingjana
um ófyrirsjáanlega framtíð, og
að þessi ráðstöfun byggingar-
ianar kynni að verða til að
tef ja lengur en ella fyrir störf-
um sem óunnin eru í skólanum.
Þeim er hins vegar ljóst eins
og öðrum að til einhverra bráða
birgðaráðstafana verður að
grípa til að forða því að hús-
næðislaust fólk standi vega-
laust á götunni undir vetur-
inn, og munu því hafa fullan
hug á að sýna ýtrustu lip-
urð, fáist viðhlítandi trygg'ng
fyrir því að húsEiæðið verði
rýmt strax og fé er fengið til
að gera húsið hæft til þeirra-
nota scm það er ætlað.