Þjóðviljinn - 22.09.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Side 9
* * ■; ÞJÓDLEIKHÚSID Einkalíf eítir Noel Coward. L;eikstjóri Gunnar R. Hansen. Þýðandi Sigurður Grímsson. Frumsýning miðvikudag 23. sept kl. 20. Pa.ntaðir aðgöngumiðar sæk- ist i dag, annars seldir öðrum. Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kj. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Síml 1544 Óveður { aðsigi Mjög spennandi og við- 'burðarík amerísk mynd, um ástir og hetjudáðir flug- manna. — Aðalhlutverk: Richard Widmark, Ldnda Darnell, Veronica Lake. — Aukamynd: Umskipti í Evrópu: ,,Milljónir manna að metta“. Litmynd með ís- lenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 -V* Glugginn Hin umtalaða sakamálamynd. Sýnd kl. 9. Allra sáðasta sinn. Tarzan og töfralindin (Tarzan’s Magic Fountain) !Ný amerísk aevintýramynd um konung frumskóganna gerð eftir sögum Edgars Rice Burr- ■oughs. — Aðaihlutverk: Lex Barker Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. Söngskemmtun kf. 7. Sími 81936 Rauðskinnar á ferð Geysi spennandi ný mynd í eðlilegum litum, gerist fyrir tveim öldum á þeim tíma er Evrópu-menn voru að vinna Norður-Ameríku úr höndum indíána og sýnir hina misk unnarlausu baráttu upp á líf og dauða sem átti sér stað á milli þeirra. Bönnuð börnum. Jon Hall Mary Catsle Sýnd kl. 5, 7 og 9 STEPÖÍblL [f’Jölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Bími 1384 Eg heiti Niki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hugnæm ný þýzk kvikmynd. — Dansk- j Ur texti. — Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, Aglaja Soh- mid, Utli „Niki og hundurinn „Tobby“. — Mynd þessi hef- ur þegar vakið mikið umtal j meðal toæjarbúa, enda er hún ein skemmtilegasta og hug- næmasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd um langan tíma. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6444 Örlög elskendanna (Hemmeligheden bag Mayer- ] ling Dramaet) Áhrifarík ný frönsk stór-1 ■mynd, byggð á nýfundnum heimildum, er lyfta hulunni af því hvað raunverulega | gerðist hina öxiagariku jiinú- larnótt 1889 í veiðihöllinni | Mayerling. Jean Marais Dominique Blanchar Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sigurmerkið Afarspennandi amerís-k ] kvikmynd. — Sýnd kl. 5. Trípólíbíó Sími 1182 Ösýnilegi veggurinn j (The Sound Barrier) Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Aiaddin og lampinn Skemmtileg, spennandi og fögur amerísk ævintýramynd í litum. — John Sand, Pat- ríca Medina. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Daglsga ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. EldhúsinnréttinDar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. tj tyttfi/'sJd&ntý'CL; Mjölnisholti 10, síxnl 2001 Odýrar ljósakrónur I«a h. I. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Pöntunarverð: Strásykur 2.95, molasykur 3.95, haíramjöl 2.90, jurtafeiti 13.05, fiskibollur 7.15, hita- brúsar 20.20, vinnuvettfingar frá 10.90, Ijósaperur 2.65. — PÖNTUNRADEILD KRÓN, Hverfisgötu 52, sími 1727. Vörur á verk- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f„ Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Stofuskápar Hósgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisgötu 6. Lögfræðingar ? Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 2'í, 1. hæð. — Sími 1453. Innrömmum ‘Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrá, Grettsgötu 54, sími 82108. Sítnl 6485 ó, þe ssi æska! (Darling, How Could You) Ný amerisk gamanmynd sem lýsir á skemmtilegan hátt hugarórum og misskiln- ingi ungrar stúlku, sem held- ur að hún viti allt um ásticia. - Aðalhlutverk: Joan Fonta- ine, John Lunil, Mona Free- man. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kiiup - Sala Kaupum — Seljum Notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki, sauma- wélar o. fl: HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, sími 81570. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrieti 16. Þriðjudagur 22. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 fil að bera ut blaðið til kaupenda við SKIPASUN D HÓÐVILIINN, sími 7500 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavinnustofaa Skiníaxl, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Síml 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa ■\ Óperusöngvarinn fyrsti barítónn „Covent Garden Óperunnar“ í London Söngskemmtun i Gamla Bíói í kvöld klukkan 7 e.h. — SÍÐASTA SINN — Yið hljóðfærið: Fritz Weisshappel. ASgöngnmiÖar seldir í HljóÖfærahúsinu og HljóÖ- færaverzlun SigríÖar Helgadóttur. jlIÓÐVIUINN Undirrit. .. éskar að gerast áskrifandi aö Þjóðviljanum Nafn Heimili .......................... — Skólavörðustíg 19 — Sími 7506 Verkamannafélagið Dagsbrún Félctgsfundur verður í IÖnó miövikudagiinn 23. þjm. kl. 8.30 síödegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Verðlags- og kaupgjaldsmál. 3. Sending fulltrúa á þing Alþjóðasam- bands verkalýðsfélaganna. 4. Skipulagsmál. .. 5. Önnur mál. Félagar, fjölmenniö og sýniö skírteirii viö inn- ganginn. STJÓRNIN AV.V.VV.VAV ! 5 L«ug*veg 12. \ im Ferða- og skrifstofu :• ritvélar •: fyrirliggj- ;j andi Gjöriö svo vel og leiitiö upplýsinga um hinar við- urkenndu RHEINMETALL skrifstofuvélar. BOR6ABFELL 11-F ,. Klapparstíg — Sími 1372 [ A'WWWyWVtfAVMVAWMWAWUWWUWAMMAV

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.