Þjóðviljinn - 22.10.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 22.10.1953, Page 1
Fimmtudagur 22. október 1953 — 18. árgangur — 237. tölublað Fulltrúaráðsfundur í Sósíalista- félagi Rejrkjavíkur verður hal’d- inn annað kvöld kl. 8,30 að Þórsgötu 1. -— Áríðandi mál á dagskrá. — Stjórnir deild- anna eru beðnar um að fjöl- menna. — Stjói’nin. Utför Sigurgelrs Sigurössonar biskups virðuleg og ffölmenn 70-80 hemppklæddir prestar gengu iyrtr kistu biskupsins Útíör Sigurgeirs Sigurðssonar biskups íslands íór fram í gær. Söknuður og virðuleiki hvíldi yfir útför biskips, og var hún ein fjölmennasta sem hér hefur sézt. Húskveðjan hófst kl. 1.30 og f-lutti sr. Sveinn Víkingur kveðju- ræðuna en félagar úr Karlakór Reykjavíkur sungu sálmana Eg lifi og ég veit og Kallið er komið. Prestar höfðu fjölmennt til bæjgrins og gengu Þeir hempu- klæddir fyrir kistu biskups en 8 bekkjarbræður biskuþs báru kistuna frá Gimli og niður á Lækjargötuna en þaðan skipt- ust frímúrarar á um að bera kistu hans. í nærliggjandj göt- um hafði safnazt saman mikill mannfjöldi. Stúdentar undir fána sínum og skátar, er báru fána með sorgarveifum, gengu einnig fyrir líkfylgdinni og stóðu heið- ursvörð við kirkjuna. Átta hempu klæddir prestar bár,u kistu bisk- ups í kirkiu, en Páll fsólísson lék á orgel og Þórarinn Guð- mundsson einleik á fiðiu. Dómkirkjuprestarnir töluðu í kirkjunni, sr. Óskar Þorláksson las ritningargrein og bæn en sr. Jón Auðuns flutti ræðuna. Asmundur Guðmundsson prófes- son, formaður Prestafélags ís- lands flutti kveðiuræðu og þakk- Þar fara fram loftaúmfæð- ur að ályktun fyrir 9. flokfts þingið. Þá verða einnig kosnir ir prestastétíarinnar til hins látna biskups. Dómkirkjukórinn söng sálmana: Eg kveiki á kert- um mínum. Vertu hjá mér, halia tekur degi (tvö síðustu versin), Lofið guð og lýðir göfgið hann, Veiztu guð að vernda og styrkja og að lokum þjóðsönginn. Ráð- herrarnir og tveir skrifstofu- stjórar úr stjórnarráðinu báru kistu biskups úr kirkjunni í iík- vagninn. Frá Dómkirkjunni í kirkju- garðinn við Suðurgötu gengu lögregluþjónar og skátar er bár,u íslenzka fánann með sorg- arveifum fremstir, en síðan gengu hempuklæddir prestar fyr- Vann 23, tapaði I, gerði 5 jafntefli Rússitóskí t'kákmei stari n n Alatortsjev tefldi í gær fjöl- skák við bifreiðastjóra á bif- reiðastöð Hreyfils. Teflt var á 29 borðum, vann Alatortsjev 23 skákir, tapaði Framh. á 12. síðu. arinnar á flokksþingið. Fundurinn er í Iðwó og hefst kl. 8.30. ir líkvagninum. Nemendur úr guðfræðideild Háskólans báru kistu biskups í' kírkjugarð. Jón Auðuns dómprófastur jarðsöng. Karlakór Reykjavíkur söng Allt eins og blómstrið eina. í breytingartillögu frá Verka- mannaflokknum við tillögu ríkis- stjórnarinnar um áð þingið lýsi velþóknun sinni á aðgerðum bennar í Guiana, eru stefna og starfsaðferðir Framfaraflokksins í Guiana og ríkisstjórnar hans víttar. Hinsvegar segir að i hvít- bók Lyttletons nýlendumálaráð- herra um Guiana sé engin fram- bæriieg i-ök að finna fyrir þeirri ákvörðun að nema stjórnarski’á nýlendunnar úr gildi. Jagaii kominn til London. Cheddi Jagan, forsætisráðherra í afsettu stjórninni í Guiana, kom í gær til London ásamt ein- um meðráðherra sínum. Kvaðst h'ann myndi reyna að ná tali af Frá útför S;g- urgeirs Sig- urðssonar bisk- ups í g-aer. Bekkjarbræð- ur biskups bera klstuna niður frá Gimli, fylking hempuklæddra presta, er gengn fyrir kistu biskups- ins, komin nið- ur á Lækjar- götu. Þar bíða stúdentar með fána sinn. — Eins og sjá má af mynd'nni safnai;st mik- ill inannfjöldi í nær'iggjandi götur. Mun út- för biskups vera ein sú fjölmennasta hérlendis. Fápar blöktu í hálfa stöng í bænum í gær og mörgum skrif- stofum var lokað, en hátterni kirkjumálaráðherrans vakti al- menna furðu manna: að hlutast ekki til um að opinberum skrif- stofum í höfuðstaðnum væri al- mennt lokað meðan útför bisk- ups Islands fór fram. A {safirði, þar sem hinn látni biskup var lengi prestur, blöktu fánar i hálfa stöng og verzlun- um og skrifstofum var almennt lokað. A . Akurevri var biskupsins minnzt í Menntaskóla Akureyr- ar. Churehill, Attlee og öðrum brezk- um ráðamönnum. Kvað hann það uppspuna sem í hvítbók Lyttle- tons stendur, að hann hafi tekið Stjórnmálanefnd Arababanda- lagsins, sem er skipuð utan- ríkisráðherrum Arabarikjanna, sat á fundi í Amman í gær. Vóru hópgöngur farnar vegna nefndarfundarins. Mannf jöldinn bað ísrael, Bret- London að verða benzinlaus 1 Benzín- og olíuskortur vofir yfir Lcndon vegna verkfalls bíl- stjóra á tankbílum. Stræt!s- vagnar borgarinnar hafa ekki benzín nema til þriggja daga og flugvélabenzín á flugvelli borg- arinnar mun ekki endast nema í fjóra daga,. Bílstjórarnir hafa heitið að sjá sjúúrahúsum f'yrir olíu t'I hitunar. Wiley vill viðræður Alexander Wiiey, formaður utanrikismálanefndar öldunga- deildar Bandaríkjaþings, sagði 1 ræðu í gær að nú væri að sín- um dóm.i tími til kominn að Vesturveldin hefji samninga við Sovétríkin um að leggja grund- völl að varanlegum friði í heim- inum, Malaii for- dæinir SÞ Malan, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku, sagði í ræðu í gær a& annað hvcrt yrði að gerbreyta- starfsháttum SÞ eða leggja saru tök’n niður. Kvað hann óþol- andi stuðning alþjóðasamtak- anna við „þá indversku kenn- iagu“ að allar þjóðir han rétt til sjálfstæðis. þátt í ráðagerðum um að leggjai eld í hverfl hvítra manna í Ge- orgetown, höfuðborg Guiana. Brezku borgarablöðin Timest og Manehester Guardiau segja, í gær að rökstuðningur fyrir á- sökunum hvítbókarinnar á hend- ur Jagan o,g öðrum foringjumi Framfaraflokksins sé ófullnægj- andi. landi, Bandaríkjunum og Frakk- landi bölbæna. Grjóthríð var gerð að sendiráðsbyggingum Vesturveldanna og skarst her- lið í leikitrn. Forsætisraðherra Jórdans hét \ Framhald á 7. síðu# Munið Sésíalistafélagsfundinii í Iðna í kvöld klukkan I3ð fúlltrúar Keykjayíkurdeild- Brezka stjórnin getur engin gild rök fært fyrir stjérnlagarofinu i Guiana Verkamanrtaflokkurinn mun greiSa at kvœSi gegn ofbeldisverkunum jbar Þingflokkur Verkamannaflokksins brezka saniþykkti 1 gær að greiöa atkvæöi gegn ákvörðun ríkisstjórnar íhaldis- manna um aö nema úr gildi stjórnarskrá Brezku Guiana f Suöur-Ameríku. Umræða um málið verður í brezka þinginu í da.g. Jórdansbúor grýta sendlróð Vesturveldanna í Amman Múgur manns fór í gær um götur Armnan, höfuðborgar Jórdans, og lét í Ijós andúö sína á ísrael og Vesturveld- unum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.