Þjóðviljinn - 22.10.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.10.1953, Qupperneq 11
 Fímintudagur 22: oktobér 1953 — ÞJÓÐVÍLJINN — (11 r m'" x*i*Hí*» *: t. nt 8*-**$*8*S í. :»»»**« » e a Ift! * í» ..« » ;.«( X JXvXvXv »-.-* > « i»' >««♦»*«** 1 . < ♦: SVAR um fasteignarmat Vegna greinar er birtist í blaðlnu „Frjáls þjóð“ 16. okt. s. 1. undir fyrirsögninni „Ráðherra ósannindamaður frammi fyrir þingheim“ er óskað eftir að þér -birtið í blaði yðar eftirfarandi athugasemd. í janúarmánuði 1951 var okk- Ur undirrituðum afhent- afsal frá Verksmiðjunni Vífilfelli til ríkis- sjóðs fyrir hluta úr eigninni Haga við Sandvíkurveg hér í bæ. Var þá fyrir hendi fasteigna- mat á eigninni „Haga“ í heild, en ekki einstökum hlutum hennar, og þurfti því að finna mats- verð þess hluta, er afhenda skyldi ríkissjóði. Afsalinu fylgdi. eftirfarandi matsgerð dómkvaddra jnanna •um verðmæti útbyggingarinnar, sem ríkissjóði var afhent sem greiðsla á stóreignaskatti félags- ins. „Samkvæmt framanskráðri út- nefningu hafa matsmenn fram- kvæmt umbeðið mat. Af misskilningi var okkur fyrst afhent útnefningin 29. þ. m. og hefir matsgerðin því ekki verið Iramkvæmd fyrr en í dag, 31. desember 1951. Að skoðunargerð lokinni og þeim mælingum sem nauðsynleg- ar voru, svo o.g að fehgnum upþlyslngiim um ástand ’ eignar- innar við fasteignamát teljum við útbygginguna vera, reiknaða í hundraðshlutum áf állri eigninni 14,75%. Matsgerð þessa erum við reiðu- búnir að staðfesta þegar þess kann að verða krafizt. Revkjavík, 31. desember 1951 Gústaf E. Pálsson (sign) Tómas Vigfússon (sign) Rétt Þótti að fá . staðfestingu íasteignamatsins í Reykjavík á matsgerð þessari. Var það gert og barst svar frá fasteignamat- inu þannig að ritað er á áður- greinda matsgerð. „Sbaðfest — Reykjavík 25/2 1952“ Fasteignamát Reykjavíkur (stimpill) Einar Kristjánsson (sign) M. Björnsson (sign) Fasteignamat allrar eignarinn- ar Hagi var i árslok 1949 kr. 144.000.—. I samræmi við á- kvæði stóreignaskattslaganna var því eignin talin félaginu til stór- eignaskatts á þvi verði. sexföldu. 14,75% aí fasteignamati var því kr. 21.240,— en sú fjárhæð sex- föld kr. 127.440.—. Nú kemur í Ijós að fasteigna matið i Reykjavik hefir metið eignina að nýju, eftir að hlut'- hennar var orðinn eign . ríkjs- sjóðs, og metið útbygginguna . a kr. 17.900.— en það mat, er ó- viðkomandi skattlagningimni og eignayfirtökunni, svo sem ofan- ritað ber með sér. Eignahlutann varð r’kissjóður að taka á því mati, sem lagt var til grundval'.ar skattalagning- unni, en það var fasteignamat það, sem í g/Iíji.yar 31^12 ^ 1949. Re.vkjavíkj., J.7. e^tóþér Kjartan Ragnár's fltr. í fjármálaráðuneytinu ‘ Árni Halldórsson'. iltr. a Skattstofu Reykjavíkur Þjóðviljinn hefur áður birt frásögn af Lómórnssoíf-háskólamim á Leninhæðum í Mosbvu stærsta háskóla heimsins, en hann var tekinn í notkun 1. september í haust. Þessi inikli háskóli er stolt allra ráðstjórnarþjóðanna, og vinnu- og námsskiiyrðir. þar opna vísindum þessara þjóða glæsileg þróunarskilyrði. Hér birtast enn nokkrar myndir frá þessu menningarsetri. Bygging cfnafræðideildarinnar Samkomusalur stúdentaklúbbsins Forsalur í húsakytmum stúdentaklúbbsins . .s»> til að bsra út blaoið til kaupenda við ' áiWv (■ ’ ' Eáisnesbiaut HÓSVILJIM. sími 75C0 Nokkrir stúdentar á Ieið til fyrstu kennslustundarinnar í nýja háskólanum I einum borðsalnum íþióttir Framh. af 8 síðu. ílum víðsvegar um bæin». og gefa-þannig meðlimum sinum og öðrum unglingum kost á aðstöðu til ýmiskonar tómstundasíaMs' auk íþróttaiðkana. Eru í þessú augnamiði þegar 1 starfandi 4 fé- lagshéimili, fvo eru í byggingu og verið ar að virna að undir- búnmgr við það' þnðja. Stáífsemin { -fél agsheimi I un'..im> útheimtir að sjálfsögðu pcninga, eigi siður en sjálfar íþróttaiðk- aniiTiar. Er því rékstúr heimil- anná oft og tiðum ef'iiðlfeikam búndinn vegna fiárskoYts, en hinsvegar ekki hægt að krefjast mikils fjár 71' þeim ungiingum, er fé’agsheimilin sækja íþróttaféiögin vænta þvi cóðs stuðhmgs af hálfu oæjarfé’agsms við reksturinn og vilja í hvi sam- bandi benda á, að féiagsheimhm, með þeirri starfseini sem þar á að vera hægt að reka geta ver- Ölium þeim, sem veittu okkur aSstoð’, sendu samúðat'kveðjur og hugsúöu hlýtt til okkar v'ð andlát og hinztu kveöjur INGIBJARGAR BENEÐIKTSDÓTTUR vottum við innilegar þakkir. Steinþór Guðmundsson. SvanJnldur Ste/nþói'sdótt;r, Ásdís Ste/nþórsdóttir, r Böðvar Ste/nþórsson, Haraidur Steinþórsson. , .Í-V.V (j:' : '.I ,,/ fv , - ' ið öflugur þóltur í uppe'.ciismál- um höí.iðstaðarins. Geta iná þess, að k.istriaður við verk'.egar framkvæmdir á r- þróttasvæðum íélaganna nenr.ir árlega samtals milli 7—8 hundruð þúsund krónum. Það skal skýrt tekið fram, sagði Gísli Halldórsson, að það er vilii og ætlun íþrótlafélaganna að á þem tímum, sem félagsheim- ilin eru ekki í notkun vegna eigin samkomu eða annarrar notkunar félaganna sjálfra, séu þau í sem mestri notkuri og komi að sem méstu gagni öárum félagssamtökum, er hafa á stefnu- skrá sinni holla og n.vtsama tóm- stundastarfsemi, en hafa ekki bolmagn 11 að koma sér upp .e'giri húsakynnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.