Þjóðviljinn - 22.10.1953, Page 12
Fimmtánda iðnþing íslendinga:
kreist jdnréttis iSstaðarizis við
sjávarútveg og landbúnað
EnnlreiiBur að iú hið bráðasta 15 inillj. kr.
franilagið iil Iðnaðarbankans
Auk samþykkta er Þjóðviljinn hefur áður b'rt gerði Iðnþingið'
eftirfarandi samþykktir um að krefjast 15 millj. !k.r. framlagsins
til Iðnaðarbankans hið bráðasta, ennfremur að framlag ríkissjóðs
til iðnlánasjóðs verði hækkað úr 300 þús. kr. í 1 millj.
Þá itrekaði þingið þá kröfu iðnaðarmanna að iðnaðurinn fái
jafnrétti við sjávarútveg og landbúnað.
„Flmmtánda iðnþing Islend-
inga lýsir ánægju sinni yfir því,
að ríkigstjórnin skuli hafa á-
kveðið að taka til endurskoð-
unar reglur um lán til iðnaðar-
ins og treystir því, að við þá
endurskoðun verði stefnt að
því, að iðnaðurinn njóti jafn-
réttis við landbú.nað og sjávar-
útveg um útvegun rekstrar-
lána“.
1.
„Fimmtánda iðnþing Islend-
inga ályktar að skora á ríkis-
stjórnina að vinda bráöan bug
að því, að útvéga lári það að
upphæð kr. 15.000.000.00, er
Framhald á 3. síðu. ..
óslavar lála
Herllutningar til landamæranna
Hði boðiö út
Vara-
Bæði ítalskt og júgóslavneskt herlið streymir nú til
landamæra ríkjanna norður af hinni umdeildu borg
Trieste.
Landvarnaráðuneyti Italíu
tilkynnti í gær að tvær vélaher-
deild'r og sveitir úr Alpaher-
deildunum, úrvalsliði ítalska
hersins, hefðu verið sendar til
landamæra Júgóslavíu.
Fréttaritarar í Belgrad segja
að erfitt sé að fá fregnir af því
sem sé að gerast Júgóslavíu
megiu við landamærin en víst
sé áð þangað séu stöðugir her-
flutningar. Opinberir aðilar í
Belgrad hafa staðfest að vara-
liði hafi verið boðið út í Slóv-
aníu og Króatíu en neita að
láta uppi um hve marga ár-
ganga er um að ræða.
I Róm voru farnar hópgöng-
ur í gær og báru stúdentar
ikröfuspjöid þar sem krafizt er
Árangurslaus
fundur
Samninganefndíi- Breta og Eg-
ypta um Súesdeiluna sátu á
fundi; 'í fimm klukkutíma í gær.
Að fundinum loknum var til-
kynnt að þar hefði hvorki rekið
né gengið og óvíst væri hvenær
næsti fundur yrði haldinn.
að Italir fái allt Triestesvæðið.
Hervörður var settur um sendi-
ráðsbyggingar Júgóslavíu,
Bandaríkjanna og Bretlands.
Var Iíaninn að
spreng ja eða...?
Um sexleytið í fyrralcvöid
heyrðu nxargir Reykvíkingar
sprengingu mikla, er þeim
þótti sú mesta er þeir hefðu
heyrt. Eins og Þjóöviljinn
sagði frá í gær var ekki vit-
að um neina sprengingu hér
í Reykjavík né nágrerminu,
aðra en þá að framkvæmda-
stjóri Áburðar\erksmiðjunn-
ar upplýsti að um sexleytið
hefði verið sprengt í grunni
einnar geymslu verksmiðj-
unnar, en sú sprenging alls
ekki verið stærri en aðra-r
fyrr í sumar þegar sprengt
hefur verið í grunninum.
Um sexleytið í fyrrakvöld
sprengdi Kaninn einnig í
grjótnáminu á Keflavíkur-
flugvelli — Hafnavegurinn
er sem kunnugt er lokaður
klukkustundum saman vegna
þeirra sprenginga — og
segja Suðumesjanienn að
einn sprengihvellurinn hafl
að vísu verið mikill, — en
náði Iiann alla leið hingað
með slíkum krafti að hús
nötruðu?
138.000 maims reknir ur
lieiiiikyiinuiii sínuiii og flutt-
ir í langaliúðir í kenya
í gær var ár liðið síðan landstjóri brezku Austur-Afríku-
nýlendunnar Kenya lýsti yfir hernaðarástandi vegna upp-
reisnar landsbúa.
Verður Indó Kína frönsku
stjórninni að fótakefli?
Síöðugir ráðuneytisíundir til að reyna að
jafna ágreining ráðherranna
í París þykir það ekki ólíklegt að síðustu atburðir í
Indó Kína verði til þess að ríkisstjóm Laniels 1 Frakk-
landi hrökklist frá völdum.
Ríkisstjómin sat á fundi [ Kína, ráða ekki við landsbúa á
yfirmðasvæðum Frakka, og
þegar sú í Viet Nam kallaði i
fyrsta skipti saman þing, án
þess þó að kosningar færu
fram, var það fyrsta verk þess
að bera fram sömu sjálfstæðis-
kröfur og her sjálfstæðishreyf-
ingarinnar Viet Minh hefur
barizt fyrir árum saman.
Þvert ofan í óskir ríkisstjórn-
arinnar hefur franska þing-
ið ákveðið að ræða mál Indó
Kína á næstunni. Verði stjórn-
in þá enn klofin um málið er
talið víst að hún falli.
mestallan daginn í gær og var
verið að reyna að sætta and-
stæð sjónarmið innan hennar.
Reytiaud varaforsætisráöherra
vill að uppfyllt sé krafa ráð-
stefnu fjöldasamtaka í Viet
Nam um að ríkjunum í T.ndó
Kína sé frjálst að segja sig
úr lögum við Frakkland. Bid-
ault utanríkisráðherra neitar
að fallast á þessa kröfu.
Leppstjórnir.nar, sem Frakk-
ar settu á laggirnar í Indó
Lyttleton nýlendumálaráðherra
minnttst .afmælisins með því að
skýra brezka þinginu frá að-
gerðum hers og lögreglu Breta
í Kenya.
Hann kvað 138.000 Afríku-
menn hafa verið rekna frá heim-
kynnum sínum í fangabúðir eða
til „sérsvæðanna“, sem eru
fangabúðir .að’ flestu nema
nafninu.
Frá því vopnaviðskiptin hóf-
ust hafa 4123 Afríkumenn verið
drepnir en 57 Evrópumenn.
Erskine, yfirforing; brezka
herliðsins í Kenya,' lýsti yfir i
gær lað vandamálin þar yrðu
aldrei leyst með hervaldi, pól'i-
tískar aðgerðir væri það eina.
sem komið gæti á friði.
Alatcrtséff
Framhald af 1. síðu
einni og gerði 5 jafntefli. Sá
sem vann hann var Dómald
Ásmundsson. Jafntefli gerðu
Guðbjartur Guðmundsson, Jón-
as Kr. Jónsson, Ólafur Sig-
urðsson, Óskar Á. Sigurðsson
og Þorvaídur Magnúson. Teflt
var í Þórskaffi og stóð skákin
í 4Vo klst. Að skilnaði færðu
bifreiðastjórar á bifreiðastöö
Hreyfils Alatortsjev fánastöng
áletraða, til minningar um kom-
una og keppnina.
ÞlÓÐVILIlNN
Fimmtudagur 22. október 1953 — 18. árgangur — 237. tölublað
Rúmlega 39 þús. kærur í
Reykjavík á níu árum
Kærur vegna ölvunar og aimarra áfengis-
lagabrota voru Iangtíðastar
Árið 1942—’50 voru kærur út af meiTi og minniháttar
afbrotum og misgjörðum í Reykjavík samtals 39184, flest-
ar árið 1948 eða 6036 talsins, en fæstar 1944 3035. Lang-
mestur hlutinn af þessum kærum var runninn frá lög-
reglunni eða 84,36%, aörir en lögreglumenn kærðu í 2205
skipti og þrisvar kom kæran fram við rannsókn máls.
Af þessum rúmlega 39 þúsund"
kærum voru flestar, rúmlega
helmingur (51,8%), vegna ölv-
unar og annarra áfengislaga-
brota, 21% voru kærur vegna
lögreglusamþykktarbrota og
11,1%- brot á bifreiðalögum.
Önnur meint afbrot voru mun
færri, t.d. 1630 (4,2%) kærur
um þjófnað og hilmingu, 527
árásir og ofbeldi, 228 fölsunar-
brot og svik o.s.frv. -Enn má
geta að kærur vegna ölvunar
við aikstur voru á tímabilinu
tíðar, 1036 eða 2,7%.
Réttarsætt Iangtíðust.
Flestum þessara rúml. 39 þús.
kæra lauk með réttarsætt:
31337 eða 79,97%, þar af var
sektarrefsing ákveðin í 27517
skipti (70 % ). Af turkallaðar
voru 18 kærur og felldar niður
4150 (10,5%).
-Dómar féllu í 2545 málum,
þar af var sýknað í 140 málum,
dæmt sekt í 550 skipti, varð-
hald í 419 og fangels’srefing í
1404 málrnn.
1483 karlar — 70 konur.
Ef litið er á hegningalaga-
brotin eingöngu sést að þar eru
alls 1553 kærðir, 1483 karlar
og 70 konur. Flestir hinna
kærðu voru á aldrinum 16 til
30 ára, 9 karlar og 1 kona var
eidri en 61 árs.
Rúmlega f'mmtungur (21,
8%) hinna feærðu var kærður
vegna fyrsta brots, 11,9% vegna
2. brots, 10,1% vegna 3. brots,
13,8% vegna 11. til 20. brots og
12,5% (191 karl og 3 konur)
vegna 21. brots og þar yfir.
135 daga að meðaltali.
Mál var höfðað gegn 1251
karlmanni og 57 konum, gegn
flestum iþeirra í fyrsta sinn
(55,7%), en 25 karlar voru sótt
ir til saka í dómsmáli í tíunda
skipti eða oftar.
1 þessum málum var sýknað
í 79 slkipti, fjársekt dæmd 229
karlmönnum og 8 konum, og
refsivist beitt gegn 1251 körl-
um og 57 konum. Oftast var
refsivistin 80-90 dagar eða 17,
4%, 40 hlutu 12 mánuði, 26 14
tiil 20 mán., 10 2 ár, 6 2*/% til 4
ár og 2 6 ár, og voru þetta allt
karlar. Meðaltal daga á fanga
var 135.
Léleg sala enn í
Þýzkalandi
Togarinn Jón Þorláksson
seldi afla sinn í Þýzkalandi í
gær, 193,4 lestir fýrir 93 232
mörk eða um 350 þús. kr., sem
er ámóta lág sala og hjá Agli
Skallagrimssyni í fyrradag.
Nýtt bindi af'Sögu
mannsandans
Nýkom'ð er út fjórða bindi
ritsins Saga maimsandans eftir
Ágúst H. Bjamason prófessor.
Fjallar það um Róm í heiðnum
og kristnum sið. Er þetta miío-
ið rit, eins og fyrri b'ndin, 316
blaðsíður auk f jölda mysida, sem-
prentaðar eru sér á vandaðan
myndapappír.
Útgefandi er Hlaðbúð, Reykja
vík.
Listvinasalucinn:
Litprentunarsýn-
ingonni lýkur í
kvöld
Sýningu Listvinasalarins á
litprentunum frægra málverka
frá ýmsum öldum og löndum
lýkur kl. 10 í kvöld. Hefur hún
þá staðið 10 daga og hefur að-
sókn verið góð. Hafa selzt 44
myndir af þeim 115 er á sýn-
ingunni eru, en verð myndanna
er frá 30 til 150 krónur. Síð-
asta tækifærið til áð gera þessi
góðu kaup er því í dag.
Verzlunarjöfnuðurinn
Öhagstæður um
230,6 millj. kr.
Samkvæmt upplýsingiun Hag
stofunnar var verzlunarjöfnuð-
urinn í september sl. óhagstæð-
ur um 12 miílj. 841 þús. kr., og
fyrstu 9 mánuði ársins var
vorzlunarjöínuCurinn óhag-
stæður um 230 niillj. 565 þús.
kr.
1 september sl. var flutt út
fyrir 77 millj. 296 þús. kr. en
inn fyrir 90 millj. 237 þús. ikr.
Á fyrstu 9 mánuðum ársins var
flutt inn fyrir 693 millj. 512
þús. kr. og út fyrir 462 millj.
947 þús. kr. Verzlunarjöfnuð-
urinn nú er því álíka óhag-
stæður og á sama tíma í
fyrra, nú er hann óhagstæður
um 230 millj. 565 þús. kr. en
var á sama tíma í fyrra óhag-
stæður um 230 millj. 860 þús.
Samræming iðn-
skólagjalda
„Fimmtánda Iðnþing Islend-
inga felur Landssambands-
stjórninni að athuga möguleika
á, að samræma skólagjöld við
i A n r. lr /“\ l f-i
I _ Jtí_________U