Þjóðviljinn - 23.10.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Síða 4
Jþ — ÞJóÐVIIaíINN. — 5'östudag^ur 23., október 1953 Mafli ir framsöguræð^ lÍMrs OSgeirssosiar um byggingarmálafrum- varp hans,ssm isiAfsitsr í sérsB slík framkvæmd hefjfst tafarlaust Frumvarp Eiuars Oigeirssoaar um réfct nurnna t l byggingar íbúðarhúsa og opinbera aðstoð til íbúðarhúsabygginga miðar að alhliða lausn húsnæðlsvandamálsus í lmupstöðum og kauptúnr um landsins. Þegar shýrt var frá framsöguræðu Einars við h umr. máls- ins hér í blaðinu var einkum rakimi sá hlnti hcnnar, sem fjallaði um fyrsta kafla frumvarpsins, mn rátt manna til íbúðarbygg- inga. Næstu kaflarrjr fjalla um verkamannobústaði, samv'nnu- hyggingar og útrýmingu heilsuspitandi íbúuá. Fer. hér á eft r sá hluti framsöguræðu Einars þar sem hanu ræddi þessa kafla frumvarpsins. Afskipti hins opinbera af húsnaeðismálunum hafa ekki öll verið gæfurík. Fyrstu afskiptin voru þau, ,að banna ■kiall.araíbúðirnar. Það eru nú liðin 24 ár síðan kjallaraibúð- ir voru bannaðar hér í Reykja- vík. Lö°in eru í gldi, Það vantar ekki, bókstafurinn stend- ur. Árið 1928 voru 800 kj.allara- íbúðir hér í Reykjavík og Þar með voru þær bannaðar að lögum. Þær eru núna tæpar 2000; login hafa aldrei verið. framkvæmd. Það heíur verið gep.gið harðar í að framkvæma Þau lög, sem banna mönnum að byggja, heldur en Þau lög, . sem áttu að útrýma heilsuspill- , andj íbúðum. Varðandi fyrsta ■ kafla frum- . v.atpsiins -um ve,rkamannabú-' stáðina, þá er Þar tekinn upp, svo: að segja óbreyttur sá laga- ■ kafli, sem hefur ver.'ð í gildi nú síðustu 20 árin, eins og hann var felldur inn í heildarlcg- . gjöfina um opinb.era aðstoð við byggingar íbúðarhúsa 1946. Þó eru gerðar á honum tvær breyt- ingar. 114-15 millj. kr. til verkamannabústaða. Önnur er í gr. Það hefur ^ rcrma til þess að bæta ur. hus r.a lisskort.num, en það leið ekki á löngu, eftir að lögin um tóbakseinkasölu voru sett, þangað til þessum tilgangi með álagningi einkasölunnar v.ar svipt burtu. Og verkamanna- bústaðina og .byggingarsjóð þeirra h.eíur. síðan lengst af skorf fé til. þess að b.yggja fyrir. Svo framaylega sem þessi til- laga væri samþykkt, þýddi það að helmiugurinn af tekjuaf- gangi ríkissjóðs af tóbakseinka- sölunni rynni nú til byggingar- sjóðs verkamanabústaðanna, það yrðu allíai 14—15 mllj. kr.r og . það yrði- stórkost'eg, bót iyrir verkamannabústaðina, það myndi gerbreýta allri að- stöðu byggingarsjcðanna til þess að byggja. Og það væri í sam- ræmi við þann upphaf'.ega til- gang, sem á þeim árum. fýrir 20 árum, var yfir’ýstur og sam- þykktur af hálfu Alþingis, þeg- ar tóbakseinkasalan var sett á. Bætt úr gömlu ranglæti. Þá er enniremur í þessum kaf'a nokkur breytir" á 5. gr. í lögunum eins og þau eru nú, er ákveðið að það skuli ein- ungis vera eitt byggingarfélag í hverjum kaupstað eða kaup- túni, og því er að visu hald- ið hér, en bætt við, að í Reykj- vik megi þó vera tvö bygging- arfélög verkamanna, ogskulu fé lög þau, sem nú starfa þar, öðlast viðurkenningu, njóta réttinda samkyæmt lögum þess- um. Þessi breytingartillaga er gerð til þess að bæta úr rang- læti, sem gert var. fyrir 14; árum síðan. Byggingarfélag al- þýðu, sem hóf starfsemi verka- manna að Því ,að byggja yfir sig samkvæmt löpum um' verka- mannabústaði og byggði verka- manrrabústaðina gömlu í vest- urbaenum, var svipt rétti til þess >að starfa. áfram með bráðabirgðalögum, sem gefin voru út af þjóðstjórninni 1939, ■og annað iélag. var sett á Ic.gg- irriar, sem fann velþókr.jn fyr- ir augliti stjómarflokl.anna. Það var raunar félagsmálaráð- herra þáverandi, Stefán Jó- hann Stefánsson.. sem fannst svona mikið liggja á að svipta gamla Byggingarfélag alþýðu þessum rétti. Ég á’ít að það geti ekki verið nema til góðs >að þetta gamla byggingarfélag fái að starfa frjálst áfram að því að byggja yfir verkamenn. Og ég get ekki séð nokkuð. sem geti. verið á móti því. Ég veit, að þegar þessi bráða- birgðalög voru sett á sínum tíma og staðfest á Alþingi árið eítir, var það gert með mikilli ólund >af hálfu margra þing- manna sem fylgdu þáverandi þjóðstjóm, svokailaðri. Ég held að það sé tími til .þess kominn að Alþlngi bæti úr þessum rangindum og leyfi báðum byggingarfélögum verkamanna, sem nú eru til I Reykjavík, að starfa. Að öðru ley.ti eru ekki breyt- ingar í kaflanum um verka- mannbústaðina. Ég hef yfirleitt viljað forðast. að leggja fram breytingar á þeim köflum, sem gætu orðið að ásteytingarsteini. Þ>að er ýmislegt í því, sem.ef til vill hefði verið ástæða til þess að .athuga betur. En ég hef þó haft þá meginreglu um leið og ég hef tekið upp þennan gamla kafla, að reyna að breyta þar sem minnstu, þannig hef ég t. d. engu breytt um byggingar- samvinnufélögin. Útrýming heilsuspillandi íbúða. i Þá er , hinsvegar 3. kaflinn um útrýmingu heilsuspillandi í- búða. Þingmönnum niun flest- um kunn saga þess kafla. Það voru sett sérstök lög um þetta 1946, aí nýsköpunarstjórninni, og þá var hugsað mjög hátt í þessum efnum. í 30. gr. í. þessu frv. mínu, sem tekin er upp orðrétt eftir þyí gamla, er rætt um, að er sveitastj, hafi rann- sakað hve mikið sé um heilsu- spillandi ibúðir, skuli gerð á- ætlun um útrýmingu þeirra og hve langan-tíma það muni taka, og skuli stefnt að því >að þeirri útrýmingu verði lokið á fjór- um árum. Árið 1946 var mein- ingin að allar sveitastjórnir á íslandi settu sér það að reyna á fjórum árum að ljúka við að útrýma heilsuspillandi íbúðum í kauptúnum á þslandi, og það var álitið þá, að þetta mundi Þegar myrkíælnin var ríkjandi — Dularfulít suð um nótt verið svo á undanförnum ár- um, >að það,. sem helzt hefur staðið byggingu verkamannabú- staða fyrir þrifum, er tjár- skortur. Það er lagt til í 4. gr., 3. undirlið, að bæta nokk- uð úr þessu. Þar stendur: Ríkissjýður leggur árltga í sjóðinn (b. e. byggingasjóðinn) helminginn af tekjuafgangi rík- dsins af einkasölu á tóbaki. Þegar einkasalan á tóbaki var sett 1931, þá var ákyeðið að helmingurinn af tekjum tób(akseinkasölunnar skyldi renna til verkamannabústað- anna, hinn helmingurinn til þess að bæta úr húsnæðisástandin.u i sveitunum. Þetta er off tiðk- að, þegar verið er að leggja nýjar álögur á almenning, þá er tilgangurinn með þessum á- lögum gerður , áka.flega falleg- ur. Það er rétt eins og þegar söluskatturinn, sællar minnii;g- ar, v.ar lagður á,. hann var til þess að berjast móti dýrtið- in’ni'og {ir-þés’s'/áð::þtegli:’B*iT’.-- ann á fiskábyrgðinni. Þegár Æ bakseinkasalan var sett á, þá áttu tekiumar af hennj. að ÞÁÐ VAR einmitt >um -þetta leyti árs, sem myrkfæhnn fóri að gera vart við sig hér á árunum. Þegar, ekki var leng- ur hægt að borða kvöldmat i björtu, var oft orð ð all skuggsýat i’et'gamlm upp á lcftið um hátturrál, og hann var venjulega te :iun í einu stökki, því aö maður hafði þá undarlegu tilfinningu að e.oliveF væri á eft’r manni og biði færis á að grípa í lapp- irnar á manni. Þess vegna var nauðsynlegt að hlaupa allt hvað af tók upp stigann þeg- ar skyggja tók. Aftur á. móti var alveg óhætt að ganga ró- lega niður sfgansr, jafnvel í kolamyrkr', af hverju sem það nú var. Og þegar maður stóð á gólfinu í náttfötunum, búinn að þvo sér þr>r sem sást og bjóða góða nótt, þurfti lika dáiiáð hugrtþ.ki til að hlaupa upp í rúmið. Og það var ekki að vita nema einhver væri eftir að Faðirvoriö var farið að falla niður á kvöldin. OG SVO VAR það eina nótt, löngu eftir að ég var búin að afneita myrkfælni í heyramda liljóði, að cg vaknaði af vær- urn svefni án þess að vita hvað hafði vá’tið mig. Það var niðamyrkur í lierberginu, úti var skýjað loft, ekkert tungls- Ijós, engin götuljós. Þá var það sem ég tók eftir hljóðinu. Ég heyrði eitthvert kymlegt suð, einna likast andardrætti, þá teygt út handlegginn til að kveikja á lampanum. Ég veit ekki hversu lengi ég lá þarna magnþr-ota af hræðslu og beið þess að einhver ósköp dyndu yfir, meðan þetta lága, hvíslamdi og óhugnaniega suð srneygði sér inn í hlustir mín- ar og ógnaði amdlegri heil- brigði minni. En allt í einu fór suðið hækkandi, það heyrðist lágur, mjúkur dyn'k- ur og um leið varð allt hljótt. Ég var stundarkorn að átta mig á að hljóðið heyrðist ekki lengur, en. svo var eins og hræðsinftjötfiU’hÍr féllu.þfjméi!;, ég teygði ut handleggimi og kveikti á lampanum. Það varð ú'áil’r ■látrriiritf og tæki'í fót- rétt.við. eyrað á mér, — lang- irin, sem áéirini várðhErií'uiriI,“'d;ri}gið o^‘ó^Íiandí:a^.iif-áíiá!há'. ‘ leið og upp í rúmið kom, var Ég stirðnaði af skelfingu, gat öll hræðsla úr sögunmi, lika hvorki hreyftlegg né lið, hvað ver,a fært. Þá var það reiknað út, og lá bæði fyrir Alþimgj. og bæjarstjórnum held ég, að þá, 1946, þyrfti t. d. hér í Reykja- vík, að byggia 600 íbúðir á ári, til þess að hefðist við að fuil- nægja eðlilegri þörf þeirra manna, sem bættust við í bæn- um og að útrýma heilsuspill- andi íbúðum, sem fyrir væru, og byggingarnar 1946 náðu því marki. Það voru byggðar yfir 600 íbúðir í Reykjavík, þótt óskipulagt væri og ýmsir gall- ar á íramkvæmdunum eins og eðlilegt er. Það er þess vegna alveg igefið að .afkastamögu- leikj íslendinga var nægur til þess að byggia, t. d. hvað Reykjavík snerti, 600 íbúðir og meira til, svo landsmenn gátu orkað því fyllilega. En 1947, eftir kosningarnar, var þessi löggjöf raunverulega felld úr gildi í reyndinni, þótt það væri ekki gert með. lögum, þó að lögin væru ekki felld niður, það var gert undir því yfirskyni, sem oft hefur verið tíðkað við góða löggjöf, sem menn hafa verið dálítið smeykir að ráðast beint framan að, að frestað hefur verið framkvæmd laganna. Það eru gamlar að- ferðir, sem gamla þjóðstjórnin tók upp á, þegar hún var að ráða niðurlögum umbótalöggjaf arinnar frá tímunum kringum 1934 til 1937, og sem síðan var tekin upp .af stjórninni 1947. Hún kom alveg sérstak- lega hart niður á þeim bæjum, sem þurftu á aðstoð að halda til þess að útrýma heilsuspill- andi íbúðum hjá sér, og það v.ar þá alveg vitanlegt mál, að meirá "ð segja ríkasti bærinn iaf öllum þessum, Reykjavík. mundi ekki geta unnið að. þessu þannig að öruggt væri að það kæmi að notum, nema með þeirri aðstoð frá því opinbera. ■sem gert var ráð.fyrir í þess- um lögum um útrýminga heilsu fepillandi íbúða. íbúaíjöldi bragganna sívaxandi. Afleiðlnganiar af því að þessi lög voru þá raunverulega felld úr gildi, urðu þau. að það var fleira og fleira fólk sett inn í Framhald á 11. síðu bjart í herberginu og ég var stundarkora að venjast ljós- inu, en um leið og cg var búin að jafna mig lítið eitt og gat litazt um i herberg'nu, skildi ég hvað hljóðinu hafði valdlð og méi' lá við ofsalrlátri af einbltærum feginleik. Við rúm- ið m'tt var stóll, sem fötin mín lágu á. Kvöld'ð áður hafði ég lagt þau lrelzti fljótfærnis- lega frá mér og trúlega hef ég teygt mig í svefnj.rum og ikomið við hrúguna á stólnum ■—• að minnsta kosti staraði þetta skelfilega suð af því að fatahrúgan var að síga niður af stólnum, liægt og flýtis- laust, rétt við eyrað á mér, unz hún féll í gólfið með lág- um, mjúkiun d.vnk. Þetta atvik varð til að lækna mig algerlega af myrkfæln- inni, og nú liggur stundum við að ég liarmi það, að þetta skvldi ekki vera reglulegur draugur, sem kom í heimsókn ;a tilaimíriiíiþari(3í ógjlejpziiánleg*n riótt fyrir 'fimmtán eða tutt- ugu árum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.