Þjóðviljinn - 23.10.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Page 11
Föstudagur 23. oSctóber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ílöll sumarlandsms““ yr Framh. at 7. síðu. höfuðbólið Skarð, því má ekki gleyma. Kristinn bóndi er hreppstjóri, póst-, síma- og úti- bússtjóri. Hann fer með okkur oni Skarðsstöð og selur okkur rikling og reyktóbak meðan Elinborg frú sýður egg og mai- ar á könnuna. Skarðsfólk er rikasta fólk í heimi, a. m. k. að langri, stórbrotinni ættarsögu, eyjum og fugli — kannski að löndum og lausu fé, en vis.su- lega að gestrisni og elskuleg- heitum. Sama ætt hefur búið hér irá því á elleftu öld — máske frá byrjun og hefur ætið komið mjög við sögu. Hugstæðust verður þó Ólöf ríka er húsmóð- ir var hér á Skarði á fimm- tándu öld. Enskir drápu bónda hennar Björn Þorleifsson. (Hafa sennilega verið þeirra tíma landhelgisbrjótar). En hún mælti þá hin frægu orð — Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði. — Lét hún síðan smala saman Englending- um vestur um alla íirði og færa að Skarði, og hafði Þá að þræl- um, þann vetur. Má enn sjá mannvirki þeirra í tröðum og túngörðum. Búa lét hún þá á koti ofan túnsins og heitir þar síðan að Manheimi. Um vorið eftir lét hún færa þá alla út fyrir landamörk Skarðs, bg höggva alla á eihum stokki — þar heitir síðan Öxarhóll, og lá öxin þar lengi siðan. Eigi þótti henni hefnd þessi nógu stór, þvi er.hún hafði. lokið dauðastríði.' sínii í hárri elli og andi hennar varð frjáls í förum, æsti hún veður stór og sjóa á Atlants- hafi og stefndi þeim að strönd fjandmanna sinna, tók þá af fjöida . bæja og sjávarþorpa á ströndum Englands, er veður þetta siðan enn við hana kennt i annálum — Ólafarbylur. Þá var enn móður og hetjulund í iandi voru hinu kalda. Ólöf gaf Skarðskirkju altaristöflu þá hina fögru, sem enn prýðir stafn guðshúss þessa. En Skarðskirkja er vel rík af forn- um merkismunum, sem vert er að sjá, en eigi vildi ég gista kirkju þá að næturþeli. Ungir knálegir sveinar vaxa enn upp .af hinum forna, sterka meiðl á Skarði og vonandi kyndir móðir saga eld hug- rekkis og þrautseigju í brjóst- um þeirra svo enn megj um langan aldur skapast þar ætt- arsagan stór og merk, til íyrir- mýndar linum borgariýði. — Við Ijúkum nú þessu ferða- flakki og snúum okkur að vinn- unni aftur. Hægt og seigt þumlungast demantseggjar jarð bqrsins gegnum blágrýtisbelti og basaltlög, borinn er iio.ur innan og í kjarna þeim er hann skilar, upp má lesa fróðlegá sögu jarðmyndunar, stanzlaust rennur skolvatnið upp úr hoi- unni, það hefur oinnig sína sögu að segja, því þó litur þess sé lengst af skolgrár á hann sín tilbrigðí eftir jarðlagi því, sem i’arið er gegnum. og loksins, loksins breytist litur þess okkur í vil. Rautt, bark- arlitt, svart. Það ' er" 'storlmað " • bióð hins löngu dána skógar, sem grófst hér i fyrnsku undir glóandi hrauni, brann undir Íþióttic blágrýtisþaki. Við höfurn fund- ið iík hinna suðrænu tága sem á Míósentíma hófu hér aldin- þungar krónur móti sói. Hlynur, bæki, túlipanviður, eik og fura, hundruð blómstrandi jurta sulgu dögg og sólarveigar í skjóli þeirra, en - ofar flugu skrautlitir fuglar milli greina og loft var þungt af angan, kvikt af söng og vængj.ablaki. Máske hefur Þá hinn loðni for- faðir okkar gætt sér á aldinum, öruggur hátt i grein, þó rándýr læddust um í spor hjartar og dádýrs. Okkur er þetta dýrmætur sig- •ur. I dag eru timar hins járn- kaida raunsæis, surtarbrandur gegn skrúðgrænum skógi. Al- drei þessu vant hefur það fund- izt, sem ieitað var, og j tilefni þess bjóðum við þér heim í. „Höll sumarlandsins“. Þar malla konur okkar krásir 'við frumstæð skilyrði. Þétta er eld- hús, dagstofa og svefnhús í senn, gjörið svo vel, hér stend- ur kabyssan glóandi á gólfinU miðju og sýður á katli. En hvað er að siá? Hafið þið unga1 barn með í ferðinni? Já, har.n er á fyrsta árinu, þau tóku hann með Guðmundur og kon- an hans Ingibiörg, hann heitir höfuð þeirra, og þess vegna skáldanafni. <Guðmundur Jngi — og gott var að hann var hér, því sumarið sparaði sól og ,yl, hann bætti það upp allt. Það sem h.ann er að tala nú.na er ' jeppamál, þvf hann á’ sihri bíl og verður kannske bilstjóri seinna eins og afi. Þær eru sællegar frúrmr víst um það, og una sér vel, og hvað ýitum við um öll þeirra æfintýr, meðan við gættum’ ei annars en geltandi véla og gróf um okkur í jörð niður — um eitt hafa þær ekki getað þagað og ber mér þá engin skvlda til þess heldur. Einn dag sáu þær rauðan jeppa koma utan yfjr á, Þar fóru höfðingjar héraðsirjs, sýslumaður i Dölum og hrepp- stjórinn á Skárði; Þeir óku léttan og hugsuðu um ábyrgð síns embættis. En viti menn. þegar kom áð afleggj.aranum. sem lá að bormannahöllinni, neitar hinn innbomi jeppi að halda lengra, kannski hefúr hug Ur hans girijzt að kynnast að- komujeppa þeim er heirna stóð við skúrinn. vær; . slíkt s.kiljarw legt, víst er Um það að hánri þverneitaði að haida lengra. Hófu þá valdsmenri yíirheyrsl- ur, hverju slíkt mætti yalde og féngu það loks út úr troginu að hann gerðist nú þyrsfu'r • mjög og heimtaði bíldrykk þann ,er berisín. kal'ast. Kvað hanri það fást.myndi hjá þeim , að- komnu, og rain'n 'v.iljúgt ■ heitn í traðir. Eigi kann ég frá þýi að greina hv.að millj ...fór ý.fir- valdanna og kvenna várra, en bílarnir skáluðu í berisíni'. Hreppstjóra á.ttum við gott að gjalda, og sýslumaður hefúr.að nokkru líf þeirra sér í hendi er á bækur skrifa Ijóð eða við listir fást, hitt kunnum við "Guðmtrridur að brjóta héilánn um, hvorir1 e&foif 'ser upp' berir sínleysið, yíirvöldin eða ■ jcpp- inn þeirra. Framhald af 8. síðu. þyi'.iktin sem sambandsráðsfund- ur U.M.F.Í. gerði aæði fram að ganga, þar er eindreg'ð brýnt til viðkomandi aðila að fyrir- bygg'ja samneyti æskulýðsins við herliðið, jafnt um íþróttir sem önnur atriði. Ég dreg í efa að hann hafi hreyft orði gegn þessari tillögu, á sam- bandsráðsfundi U.M.F.I. Hafi Þorsteian verið einlægur í mál- flutningi sínum á þkigi Í.S.I. í sumar, hvers vegna lætur hann ekki sömu einlægni koma fram á sambandsráðsfundi U.M.F.Í. Getur verið að íþróttafulltrúi ríkis'ns leil'.u tveim skjöldum í svo mikilvægu máli. Öðrum til að hafa hyíli Reykjavíkurfé- laganna og grunur leikur á að hann hafi átt þátt í rökstuddu dagskránni áður ea málið kom t:l umræðu á Ársþiagi I.S.Í. og hinum til að hafa vinfengi Ungmennafélaganna óskert. Vera má að ástæðan liggi ann- arstaðar, og að hann hafi ein- hverja afsökun fyrir þessum stöðugu sinnask:ptum. Hvað gerir sambandsráð Í.S.l. sem situr fund um helgina? Á morgun kemur sambands- ráð I.S.I. saman til fundar. Að mínu viti er það þjóðleg sam- koma sem fjaliar um þjóðleg mál ? Þorir sú samkoma að taka afstöðu svipaða og sambands- ráðsfundur U.M.F.I., gerði eða 'verður fundurinn íþróttafundur og eklkert ahnað. Mun funduii’ þessi slá nokkru föstu um það hvort íþróttahreyfingin sé þjóðleg hreyfiág eða aðeins í- þróttahreyfing! Má vænta þess að fundurinn samþj'kki ,,að fullrar varúðar beri að gæta í samskiptum íþróttafélaga við varn^rliðið og því ekki æskilegt að íþróttafélögin sækist eftir slíkum samskiptum“ ? Við sjáum hvað setur. Framsöguræða Einars Olgeirssonar fer héðan mánudaginn 26. þ.m. til. Vestur- og-, Norðurlands. Viðkomustaðir: 'Patreksfjörður, Isáfjorður, Siglufjcrður, ■ . Akureyi.i, Húsavík, H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Framhald af 4. síðu. gömlu herbúðirnar í Reykjavík. í staðinn fyrir að útrýma þeim heiLsuspillandi íbúðum, var auk inn mannfjöldinn í þeim. Það þótti ægilegt 1946, að það skyldu vera 1300 manns í Reykjavík í bröggunum gömlu í herbúðupum. Árið 1952 var þessi fjöld; kominn upp í 2400. Þetta voru afleiðingarnar af því að lögin höfðu raunveru- lega verið felld úr gildi, fólkið ekkj aðeins látið vera í þeim heils-uspillandi ibúðum, :em fyr- ir voru, heldur fleira íólki hol- að niður í heilsuspilland; íbúðir heldur en áður höfðu verið þar. O.g harðast kom þetta nið- ur á þeim sem sizt máttu v;ð því. Barnafjöldinn í gömlu braggaíbúðunum. i Reykjavík 1946 hafði verið 511. Hann var 1950 kominn upp í 976. Ég vil taka það fram, að ég álít að bað hefði verið hægt að útrýma þessum heilsuspillandi íbúðum á þeim fjórum árum, sem liðu írá 1946 til 1950—51, svo framar- lega sem þessi löggjöf hefði verið látin ver.a í gildi og svo framarlega sem þessu hefði verið framfylgt. Það er auðséð, að það er hægt að byggja af fullum krafti, þegar verið er að by.ggja yfir ame- ríska hermenn suður á Kefla- víkurflugyelli. ög þá eru sett öll nýtizku t'ækní j gang til þess að gera það. En^ef það á að byggja , yfir íslenzk börri, þá er það bannað. V;ð höfum ekki aðeins á Hyerju einasta þlngi, sósíalistar, lagtf fram breytingartillögu við bráða- birgðabreytinguna á nokkrum lögum, það er að segja til þess að reyna að fella þetta frestunarákvæði úr gildi. Við höfum líka í hvert skipti í sambandi við meðferð fjárlag- anna lagt íram tillögur um að veita fé á fjárlög.unum til þess að koma lögunum þannig í gíldi. Það hefur líka alltaf verið drepið. Þess vegna er svo komið, að ástandið nú er orðið verra heldur en það hef- ur verið um langan tima fyrr hjá okkur. Ég veit, að sumir af fjár- málamönnum þessarar hv. deildar muni segja, að við höf- um ekki peninga til að gera þetta. Það er ekki rétt. Það er ekki á því, sem það hefur strandað. Meira að segja ein- staklingar hafa verið til í að leggja fram fé til Þess að byggja hér i Reykjavík. Þs:m hefur Verið bannað það. Þeir hafa komizt í gegnum nálar- auga fjárhagsráðs cg fengið leyfi til að bypgja, bá hefur rík- isstjórnin ripið i taumana iil þess að hindra bá í því. Svona er það viðkvæmt mál að við- halda húsnæðis’.eysinu i Reykja- vík, að ríkisstjórn'n gr'pur í taumana svo framar’ega sem hún er hrædd um að meira að segja fjárhagsráð hafi látið undan kröíum almennings og tilboðum einstaklinga um að byggja. Það er auðséð að það eru aðrir hlutir, sem þarna eru að vcrki, hvort tilgangur- inn er að reka byggingar- verkamennina hér í Reykjavík suður á Keflavíkurflugvöll til þess að láta þá byggja yfir Kanann o.g banna þeim að þyggja hér í Reykjavik, eða hvort tilgangurinn er ,að reyna að skapa .atvinnuléysi hérna í Reykjavík með þvi að hindra að menn hefðu at- vinnu við byggingar, eða hvort tilgangurinn er að koma húsa- leigunni upp í það okur, sem nú er á henni og gera þannig þeim, sem braska i húsnæðinu, mög.ulegt að græða sem mest. Hver tilgangurinn,, sem kann að vera með þessu, er hann jafnósvífinp, sérstaklega af hálfu þeirr,a manna, sem varla opna sin-n munn án þess að tala um frjálst framtak ein- staklingsins. En það er ekki; aðeins, að einstaklingar marg- ir rnuni vera reiðubúnir til að byggja, cf.þeir hefðu fullt frelsi til þess, það er heldur engin afsökun fyrir því af hálfu hins opinbera, ríkisins og bankanna, að láta ekk; þeim einstaklingum, sem ekki hafa efni á því að byggja sjálfir meiri aðstoð til þess heldur en gert hefur verið. TIL SÖLU: Einbýlishús við Álfhóls- veg, e:nbýlishús í Skerjafirði, sinbýlishús á Teigunum, 5 herbergja íbúð í timburhúsi i Vesturbænum. Tvær þríggja herbergja íbúðir í Vesturbænum í slkiptum fyrir Ira til 5 herbergja íbúð í Hlíðahverfi. E:nbýiishús í Kleppsholti í skiptum fyrir 4ra til 5 herbergja íbúð í bænum. — Höfum til sölu aokkur ríkistryggð skulda- bréf. Sala & Samningar, Sölvhóisgötu 14, sími 6916 Viðtalstími ki. 5-7 daglega T I L LÍGGUR LEIÐIN Svsmspréf i málaraiðn Þeir málarameistarar, ssm ætla aó láta nema sína ganga undir sveinspróf í haust, sendi um- sókn ásamt skilríkjum til formanns pi’ófneí'ndaxy11 Sáémiiíidá^’SijíurSS^iÍár;' MiStuni '24,' ’fyi'ií hóv.' n. k. Prófnefndin. r —- % I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.