Þjóðviljinn - 25.10.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 25.10.1953, Page 5
Sunmidagur 25. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 15000 ungar stúlkur hverla árlega í Frakklandi Hvitir þrcelasalar lokka þcer til vœnd- ishúsa i NorSur-Afriku Á ári hverju týnast um 15000 ungar stúlkur í Frakk- landi þanniig að engin vitneskja fæst um hvaö af þeim veröur. Þótt undarlegt kunni aö viröast mun þessi tala fremur vera of lág en of há, segir kaþólska vikublaöið Carrefoiu* í París. Hvítu þrælasalarnir hafa kom- ið sér upp sannkallaðri loftbrú yfir Miðjarðarhafið frá FrakkT landi til Norður-Afríku, segir Carrefour. WesSíiiiasSei: i$bey grotear niSnr veg:ta JiáSsins s Lundúnalpiti&u Hafin er fjársöfnun í England.' til aö bjarga hinni fom- frægu kirkju Westminster Abbey, þjóöarhelgidómi Eng- lcndinga, frá hruni. Rannsókn hefur leitt í ljós að hlutaðeigándi ráðuneyti hefir ár- um saman svikizt um að veita nauðsyni'egt fé til viðhalds West- minstcr, Abbcy. meira viðhald nú en fyrr á öld-. um vegna þess að revkurinn senr nú mengar andrúmsloftið í Lcnci- on leysir upp steinlimið. Þeim stúlkum, sem hverfa en finnast aftur, skýtur flestum upp í frönsku nýlendunum í Norður- Afríku, segir blaðið. Hafa þær verið látnar gerast Þar vændis- konur, Heil hverfi vændisliúsa. Rekstur vændishúsa í borgum Norður-Afríku verður stöðugt stærri í sniðum, þau eru um- fangsmiklar stofnanir sem mikið fé er fest í og eru rekin mtð nýjustu kaupsýsluaðferðum. I borgum eins og Casablanca eru heil hverfi vændishúsa þar sem ungar konur sem þangað hefir verið rænt búa þúsundum saman. Meira að segja útbreidd- ir leiðarvísar fyrir ferðamenn ■eins og Guide Michelin benda á vændishverfin sem einhverja mestu merkisstaði þessara borga. Lögreglan í vitorði með þrælasölunum. Carrefour gefur í skyn að franska lögreglan sé i vitorði með hvítu þræjasölunum sem xæna stúlkum í Frakklandi og •flytja þær til Norður-Afríku. Að minnsta kosti er lítið gert til að stöðva þetta mansal. Fyrir skömmu kom 17 ára . gömul frönsk stúlka flugleiðis frá Frakklandi til Alsír. Á flugvell- inum var tekið eftir því að hún hagaði sér kynlega og yar hún þá flutt í sjúþrahús og reyndist hún vera undir eituráhrifum. Hún skýrði frá því að sér hefði verið ræpt á götu í París, tveir karlmenn hefðu dregið sig inn í bíl og farið með sig í hótelher- {T? —--------------------- Máffi engu muna að flugslys yrði Ifébörn- um að bana Ekki mátti muna hársbreidd á miðvikudaginn að flugrslys í Englandi yrði tugnm eða jafn- vel hundraði skólabarna a5 bana. ÞrýstUoftsorustuflugvél hrapaði til jarðar í þorpinu Basildon i Bcrkshire. Vélin stefndi beint á þorpsskólann, þar sem 116 börn voru saman kom'n. Flugmanninum tókst að beina vélinni það hátt að hún skreið yfir skólaþakið en tættist sundur á veH rétt liandan við skólann. Ilefð' flugmaðurinn látið sætið slöngva sér út úr vélinnj er enginn vafi á því að lnin hefl' lent á skóiahús'nu. IVIeð því að vera kyrr við stjórn- tæki vélarinnar bjargaði íiann lífj hver veit hvað margra skólabarna en það kostaði liann sjálfan lífið. __ bergj og gefið sér þar eiturlyf. Vissi hún síðan ekki af sér fyrr en hún vaknaði af vímunni á flugvellinum í Alsír. Hendurl voru hafðar í hári þeirra sem þar áttu að taka á móti henni og varð þetta til að flett var ofan af heilu kerfi kvennainn- ílytjenda. Bandarísku hermennirnir auka eftirspurnir.a. Að sögn hins franska blaðs er það alþjóðlegur hringur glæpamanna í þjónustu auðugra ’vændishúsaeigenda sem starfar í Norður-Afríku og stendur fyrir kvennaránunum í Frakklandi. Helztu veiðistaðirnir eru stór- borgirnar, einkum París: Þræla- veiðimennirnir og viðskiptavin- ir þerra græða stórfé á stúlkun- um, sem eru seldar í ánauð í skrautleg vændishús í Rabat, Marrakech, Casablanca og öðrum borgum. Þessi atvinnuvegur hef- ir aldrei staðið með meiri blóma en siðan bandarískt herlið settist að í Marokkó. Eftirspurn banda- rísku hermannanna eftir vændis- konum er óseðjandi. Loftbrú yfir Miðjarðarhaf. Algengt er að stúlkur í París eru veiddar á meinleysislegar auglýsingar um atvinnu við skrif- stofustörf eða annað slíkt. Þær sem gefa sig fram eru umsvifa- laust gripnar og fluttar til Norð- ur-Afríku þar sem þær eru af- hentar þrælasölunum. Ekki er nema mánuður síðan stúlka, sem hélt sig ráðna til gjaldkera- starfa í hóteli í Marrakech, kom til Marokkó. Á flugvellinum beið hennar toíll og henni var ekið rakleitt í geysistórt vændishús sem enn var í smíðum. Henni tókst þó að slepjDa og komast aft- ur til Frakklands. Sænsks læknis leitað frá Astralíu I Stokkhólmi er einn af fær- ustu heilaskurðlæknum heims- ins, prófessor. Olivecrona að nafni. Frægð hans má marka af því að um daginn komu hjón til hans alla leið frá Ástralíu með fjögurra ára dóttur sína, Sharyl Kirk, er var illa haldin af heilameini. Tveir uppskurðir í Ástralíu höfðu ekki fært henni neina bót. Prófessor Olivecrona skar litlu stúlkuna upp og hann segir að ef skurðurinn grói eðlilega verði hún orðin heil heilsu eftir þrjár vikur. Hefði aðgerðin misheppn- azt beið hennar ekki annað en dauðinn. f Ástralíu var safnað 100.000 krónum til að kosta för Sharyl og foreldra hennar til Svíþjóðar. » Blettur á Frakklandi. Að dómi blaðsins veldur það þessu ófremdarástandi að lögin frá 13. apríl 1946, sem banna vændishúsarekstur í Frakklandi, ná ekki til Alsír, Túnis né Mar- okkó. Þar hefur því skapazt gíf- uriegur markaður fyrir ungar stúlkur með þeim afleiðingum að 15000 þeirra hverfa áriega í Frakklandj og eru fluttar í hreina og beina ánauð í stórfyr- irtæki þar sem eigendurnir gr.æða offjár á því að selja þær. Hið kaþólska Parísarblað klykkir út með því að það sé háborin smán að í'rönsku yfir- völdin skuli láta slíkt sem þetta viðgangast og ekki líklegt til að auka álit Frakka meðal mú- hameðstrúarmannanna í Norður- Afríku. Ljfsþætt'Uleg hygging. Af’.eiðingin. er að, hinir fornu múrar, eru orðnir svo hrörlegir að ’.í.'shásk; st-afar af sumsstaðar. Vcrður nú að vinda bráðan bug að gagrjeegðri .viðgerð ef bjarga á bvggingunn'. V/estm:n?ter Abbey' þarf .miklv emdmr sína Húseigand; í Roanoke í Vir- ginía í Bandaríkjunum vildi um daginn losna við leigjendur úr húsi sínu. Þegar þeir vildu ekk: fara greip hafm til skammbyss- unnar. Áður en hann varð af- vopnaður féllu tveir menn, þrír kettir, einn liundur og ein geit. Cttast rl Hiðurhljómur niyndj va'da hruni. Svo grotnaðir eru vcggir Wes.t- minsfer Abbey orcnir á pörturn. að óttast var í vor. að lúður- í’jcmurinn v.:ð krýningu Ei.'sa- letar drottn'njar kynni að vcrða 'pess valdancli að steinar lo-suðu úr veggjum og lcntu á kollnjmi, krýningargesta. Svo varð þó ekki. Mun kosta tugi ni'Hjóna. Dómprófastur kirkjunpar .hef'r sett fjársöfnuninr.'i serh nú er hafin það mark að af’a 25 mll- jóna króna til viðgerða. Ful’.víst er þó að það nægir ekki til að bjarga þessu húsi, þar sem grafnir eru ýmsir þeir mena sem hæst hefir borið í stjómmál- um, hernaði, vísindum og bó.k- menntum Eng’ands. Þau fáu stóru segl- skip sem eftir eru á liöfununv eru flest skólasldp, fljótandi sltólar, sem sij>inga- og fiskveiðaþjóð'.r hafa fjTÍr upprenn- andi sjómenn sína. Myndirnar eru tekn- ar um borð í pólsku skólaskipi. Á annarri er verlð að kenna ungu sjómönnunum að fara með fiskinet en á hinni sjást þeir yzt úti á bugspjótL að yinda upp segl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.