Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Yfirlýslng bindindissamfakanna:
„Afengislagafriimvárp dómsmálaráðherra myndi
stórauka drykkjuskap, svall og allskonar óreglutó
Bindindissamfökin mófmœla frumvarpinu eindregiS:
Stórstúka íslands, áfengisvarnanefnd kvenna 1 Reykja-
vík og Hafnarfirði og samvinnunefnd bindindismanna
hafa sent Alþingi eftirfarandi bréf:
„Reykjvík, 24. október 1953
Vegna þess, að enn á ný er
borið fram af dómsmálaráð-
herra á Alþ'ngi frumvarp til
áfengislaga, sem í öllum atrið-
um að e'nu undanskildu er sam-
hljóða áfengislagafrumvarpi
því, er lá fyrir síðasta Alþiagi,
en náði þá ekkl fram að gaaga
vilja bindind'ssamtökin í land-
fnu gefa eftirfarandi yfirlýs-
ingu:
1. Vér teljum enn sem fyrr að
eina lausnin á áfengisvanda-
χlinu, sem er alvarlegasta
vandamál íslenzku þjóðar-
innar, sé algert aðflutnings-
bann á áfengi, og að því
beri að stefna.
2. Vér teljum að núgildandi á-
fengislögg.iöf og reglugerð
séu, ef þeim væri framfylgt
af röggsemi og skyldurækni,
eftir atvikum viðhlítand1.
3. Vér teljum h:ns vegar, að
áfengislagafrumvarp dóms-
málaráðherra mundi, ef að
lögum yrði, verða til þess að
rýmka mjög um sölu og
veitingar áfengis, en það
mundi stórauka drykkju-
skap, svall og alls ikonar ó-
reglu.
4. Ef meiri hluti Alþingis ætlar
. að koma á nýrri áfengislög-
gjöf á þessu þingi, mótmæl-
um vér þvi, að frumvarpið
verði samþykkt óbreytt, og
óskum eindregið eftir því, að
frumvarpið verð! sent til um-
sagna undirritaðra félaga-
samtaka bindindismanna, svo
vea'na ófor-
svarauleffrar viðgerðar
Hæstiréttur hefur nýlega dæmt
í máli, sem eigandi bifreiðar
höfðaði gegn Agii Vilhjálmssýni
Ii. f. til greiðslu skaðabóta vegna
gaila og mistaka v'ð viðgerð, er
framkvæmd var á verksíæði fyr-
irtækisins. Mátsatvik voru sem
hér segir:
í júlímán. 1950 var fólksflutn-
ingsbifreiðinni F-110 komið til
viðgerðar á verkstaeði Egils Vil-
hjálmssonar h. f. og þess'óskað
að allsherjar aðgerð færi fram
á henni. Verkstjóri sá, sem
hafði umsjón með viðgerð þess-
ari, skýrði svo frá fyrir dómi
að í hreyfli bifreiðarinnar hafi
verið 16 stimpilstangarboltar.
Hafi 14 þeirr.a verið skemmdir
og nýir smíðaðir í stað ; þeirra,
en 2 hinriá gomfú; '’iláfj' vejið
-óskemmdir og notaðir aftur. Er
v:3gerð var lokið, kveðst hann
‘hafa látið hreyfilinn ganga í um
þrjá daga á verkstæðinu og auk
þess- ekið bifreiðinni einn hring
í kringum verkstæðishygging-
una.
Bifreiðin var búin til afhend-
ingar síðast í ágúst og kom þá
maður af hendi eiganda til að
sækja hana á verkstæðið. Mað-
ur þessi var alvanur bílstjóri
■og hafði réttindi til að aka fólks-
flutningabifreið í atvinnuskyni.
Hreyfillinn gjörórýtur
Samkvæmt frásögn bílstjórans
•og annars manns, sem með hon-
um var í umrætt skipti, var
'F-110 ekið <af verkstæði Egils
suður Snorrabraut að Miklatorgi,
þar snúið við og ekið sömu leið
til þaka, síðah yfir á Ráuðarár-
stíg eftir Grettisgötu og að
Laugavegi. Á gatnamótum Lauga
vegs og Rauðarárstígs þurfti bíl-
síjórinn að stöðva bifreiðina
vegna umferðarinnar en um
leið og hann gaf. upþ benzíngjaf-
ann stöðvaðist . hreyfillinn. 'Var
nú önnur bifreið fengin til að
draga F-110 og fór hreyfill henn-
ar í gang er hún hafði verið
dregin 2 til 3 metra, en þá
heyrðist i honum óeðlilegt surg
og hann stöðvaðist strax. Eftir
þetta fór hreyfillinn ekki í gang,
en bifreiðin var dregin á verk-
stæði Egils og skiiin þar eftir.
Kreyfill bifreiðarinnar var síðan
tekinn í sundur og athugaður cg
komu þá í ljós slíkar skemmdir
á honum að hann var talinn
óviðgerðarhæf ur.
A^erkstæóið skaðabótar-
skylt
' Eigandi F-110 höfðaði nú
mál gegn Agli Vilhjálmssyni
h. f. og ki-aíðist tæpl. 38 þús.
króna skaðabóta fyrir viðgerðar-
kostnaði- nýjan hreyfil og af-
notamjssi bifreiðarinnar. Kröfur
sinar byggði eigandinn á því að
viðgerð sú sem framkvæmd var
á verkstæ.ðinu hafi verið ófor-
sv-aranlegá af hendi leyst.
Úrslit málsins í héraði urðu
þau,' að verkstæðíð v'á’r talið
bera fébótaábyrgð á tjóninu, þar
sem -ehihverjir gallár éða mis-
'tök haíi jver-ið á víðgerð starfs-
mannanna. Hins vegar var bif-
reiðastjór'nn, sem sótti F-110 á
verkstæðið, talinn hafa sýnt
nokkurt gálevsi, er hann lét
draga bifreiðina í gang, þegar
hreyfillinn hafði stöðvazt á
Rauðarárstígshorninu, án þess að
gæta þess vel hvort um bilun
væri að ræða og eins hafi hann
verið seinn að taka hreyfilinn
úr tengslum, er hann heyrði ó-
eðlilegan hávaðá í honum. Var
eigandi F-110 af þeim sökum
'átinn bera fjórðung ,af tjóninu
sjálfur. en Egill Vilhjálmsson
h. f. látið greiða honum samt. 12
þús. krónur i bætur og máls-
kostnað að auki.
Hæstiréttuv siaðfesti þessa
niðurstöðu héraðsdóms.
að oss gefist kostur á að
bera fram þær tillögur til
breytinga á frumvarp'nu,
sem vér teljum nauðsyaleg-
ar til úrbóta.
V irðingarf yll’st,
Stórstúka íslands I.O.G.T.
Björn Magnússon, Sverrir Jóns-
son, Har. S. Norðdahl, Jón
Hafliðason, Kr. J. Magnússon,
Jóh. Ögm. Oddsson, Kristinn
Stefánsson, Sigþrúður Péturs-
dóttir, Þóra Jónsdóttir, Þórleif-
ur Bjarnascn.
Áfengisvarnanefnd kvenna í
Rsykjavík og Hafnarfirði
Viktoría Bjarnadóttir, Jóhanna
Egilsdóttir, Þóranna Símcnar-
dóttir, Þuríður Þorvaldsdóttir,
Guðlaug Narfadótt'r, Guðrún
Sigurðardóttir, Aðalbjörg Sig •
urðardóttir.
Samvinnunefnd b'ndindis-
manna
Gísli Sigurbjörnsson, Pétur S'g-
urðsson, Sigi-íður Björnsdóttir,
Helgi Hannesson, Jens E.
Níelsscn, Jakob Jónsson.“
iS au
nitdtðr Fsriafá"
Fyrsti skemmt!funduf Ferða-
félags Islands á þessum vetri
verður í Sjálfstæðishúsinu á
fimmtúdagskvöldið kemur.
Hákon Bj'arnason skógræktai'-
stjóri fiyíur erindi, Sýnd verður
kvikmynd af viðarko',.agerð í
Skaftafelli, hefur Árni Stefáns-
I
son tekið myndma. Þá verður
einnig sýnd litkvikmynd er
Magnús Jóhannssön tók í fiug-
ferð' yfir Græniandsjökla. Jón
Eyþórsson veðurfræðingur út-
skýrir myndina.
Úrslitakeppni
i 'iitterbug
Annað kvöld fara frain úr-
slitin í jitterbugkeppninni, sem
Ráðningarskrifstofa skemmti-
krafta gengst fyrir, en und-
ankeppnir fóru fram sl. sunnu-
dag á fjórum stöðum úti á
'andi. Munu sex -danspör utan
af landi koma til Reykjavíkur
og taka þátt í úrslitakeppninni
ásamt fjórum pörum úr Reykja
vík. sem kosin voru í undan-
keppnmni fyrir Reykjavík.
I sambaadi vi'ð úrslitakepph-
ina, sem fram fer í Austur-
bæjarbíói annað kvöid kl. 11,15
verða hljóm’eikar og mun
hljómsveit Kristjáns Kristjáns-
sonar koma þar fram og hinn
nýi dægurlagasöngvari Ragnar
Bjarnason, er ekki hefur kom-
ið fram á hljómleikum áður.
Easka söng- og dansmærin
Linda. Lane mun syngja og
dansa á hljóm’eikunum og þá
mun hún verða fengin til að
afhé.nda þ’ví danspari er sigrar
verðlaunin, en það eru tvö þús-
und krónur.
Linda Lane hefur komfð
fram í næturklúbbnum „Stork
C!ub“ í London og mun hún
skemmta hér í bæ og úti á
landi á næstunni.
Bæjarráð samþykkti í fyrra-
dag að mæla með því að' ein-
sefnuakstur verði ákveðinn um
Skóla.stræti frá Bankastræti að
Amtmannsstíg og jafnframt
verði bifreiðastöður bannaðar í
Skólastræti. •—■ Þá samþýikt’
bæjarráð einnig að mæla með að
bifreiðastöður verði bannaoar
í Nýlendugötu norðan megin
götunnar. — Þessar ákvarðanir
bæjarráðs verða væntanlega
samþyltktar á næsta bæjar-
stiómarfundi.
Leynisamningur
Framhald af 1. síðu
ráðherra og Wilson landvarna-
ráðherra saman á skj'ndifund
í Washington. Er talið víst að
tilefnið hafi verið ummæli Tal-
botts. Að fundinum loknum
sagði Dulles blaðamönnum að
ef Bandaríkjastjórn hefði í
hyggju að koma sér upp kjarn-
orkusprengjubirgðum á . Spáni
yrði það ekki auglýst öllum
heimi, þar á meðal hugsaaieg-
um óvini.
Fréttaritararn'r gengu á
Dulles og spurðu hann um þann
'orði'óm að' ékkþ nafi verið birt-
ir allir þeir sámalhgar, sem
Bandaríkjastjórn og Franco
hafa gert. Svaraði ráðherrann
því e'nu að enginn leynisamn-
ingur sem heíci neina póLitíska
þýðingu væri milli 'Bandaríkj-
anna og Spánar.
Afneitar sjálfum sér.
Taibott flugmálaráðherra
kom 1 gær til Aþenu. Þverne!t-
aði hann þar að hafa viðhaft
í Madrid þau ummæli, sem
margir blaðamen£i höfðu sam-
hljóða eftir honum.
Talsmaður utanríkismála-
ne&idar fulltrúadeildar Banda-
ríkjaþings sagði í Washington í
gær að yfirlýsing Talbotts liefði
verið ótímabær, hann hefði
látið of mikið uppi um eðli
samninga Baudaríkjanna og
Fraiicos.
Sviðsinynil úr Hvílíkri fjölskyldu
Lelkí'élag Hafnarfjarðar. ÚÍH*
Hvílík fjölskylda!
eítir Nöél Langley * Leikstj.: Rúrik Haraldsson
Leikurmn er enskt grín og
höfundurinn ekki óþekktur hag-
leiksmaður í sinni grein. Þar
er talsvert um áflog og kendirí
sem vera ber, og persónur og
atvik svo hversdagsleg og marg-
notuð að flestum munu þau
kuMWg áður. Þar segi’r frá ærið
háyaðasamri fiöiskyldu í Lund-
únum’ móðirin er aðalborin,
vandræðaieg og blásnauð, dæt-
urnar og tengdasynirnir nokk-
uð hvatvísleg og flasfengin. Mest
kveður að eiginmanninum unga
sem bæði er utan við sig og í
öngum sínum vegna þess að
konan hans iiggur á sæng; og
hún eignast tvíbura feins og
nærri má geta.
Grínleikur þessi er vafalaust
hinn h’ægi’egasti ef vel er á
öllu haldið, en hér vantar mik-
:ð á og virðist um afturför að
ræða frá sumum sýningum
Leikfélags Hafnarfjárðar. Leik-
stjórinn sér um að hvorki skort;
hraða né hávaða, en leikend-
urnir virðast iátt hafa af hon-
um lært, kunnátta sumra i
minnsta lagi og framsögn
flestra vandræða’ega óskýr og
ótamin. Þó vandar Jóhanna-
Hjaltalín tal sitt eftir föngum
og fer íremur snoturlega með
hlutverk móðurinnár, • en verð-
ur að „berjast hinni góðu bar-
áttu ein að heita má. Hið bráð-
fvndna hlutverk föðurins kviða-
fulla verður ekkj nærri nógu
skemm'tilegt í höndum Sigurðar
Kristins þrátt fyrir heiðarleg-
ar tilraunir. Kristjana Breið-
fjörð er stundum dágóð s'em
yngsta dóttirin og Friðleifur
Guðmundsson er viðfeldinn.
læknir, en allri taltækni hans.
miki-lla bóta vant. Nína Svei'ns-
dóttir, hin reykvíska le'ikköna,
er sköruleg og fastmælt hjúkr-
unarkona og kann auðsæi’ega
vel við sfg í Þessum hóp. Einn
tengdasonurinn er atómskáld,
en Snorra Jónssyni verður
hárla lítið úr hinu kátbrosiegá
hlutverki; fleiri le kendur mætti
telja þó hér verði staðar num-
ið. — Orð ófelíu virtust nokk-
u.ð torkennileg í meðförum
þýðandans, og leiktjö’d Lothará
Grunds get,a ekki talizt til fyr-
irmyndar að þessu sinn:.
Á. Hj.