Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. nóvember 1953
'tf- iistili
imilisþáttnr
Hversdagsföf með nýju sniSi
Litlum telpum finnst gaman
að vera vel klæddar. Þótt barna
: kjólarnir fylgi ekki tízkunni,
heldur séu a'ð jafnaði eins í
! höfuðdráttum, koma oft fram
nýjungar í skrauti. Hérna' eru
’ íveir fallegir kjólar úr Ilarp-
‘ ers Bazar. Litli dökkblái’ kjóll-
!inn er úr venjulegu, gljáandi
Það er erfitt að
fá he:ldarhug-
mynd um nýju
tízkuna. Sýndar
eru svo margar
Ij» - / gerólíkar flíkur.
Síðir kjólar og
stuttir kjó’ar,
pils, sem eru svo
þröng að næst-
um þarf að nota
skóhorn til að
komást í þau, og
víð og útsláttár-
mikil pils. Kjólar
sem eru háir í
háisinn og mjög
flegnir lcjólar.
Það er 'erfltt að
tala um aðal-
drætti í allri
þessari tízkuring
ulreið, en þó eru
þeir til. Axlirnar
eru yfirleitt ával
ar, kjólarnir
margir með stór-
um sjalkrögum,
þáum krögum eða
flegnu bogaháls-
'máli. Bogahálsmálið hefur kom-
ið úr sumartízkunni og það er
misjafnlega flegið.
Báðir hversdagskjólarnir sem
sýndir eru á teikningunum eru
einkennandi fyrir nýju tízkuna,
þótt þeir séu svona ólíkir.
Fyrri kjóllinn er meö þröngu
pilsi. Ef pilsin eru þröng á
antiað borð, þá eru þau þröng
svo um munar. Það er enginn
meðalvegur í nýju tízkunni.
Kjóllinn er með stórum »sjal-
kraga, sem minnir á horn og
dregur úr ávölu axlalínunni.
Og það er heppilegt fyrir þær
konur sem hafá slappar axlir.
Blússan er síð og þröng með
þver’ckum að neðan.
Hinn kjólltnn er alger and-
stæða. I stað V-laga hálsmáls-
ins er hálsmálið flegið. Kjóll-
inn er með djúpum felliagum
uppúf og niðui'úr og kjóllinn
er eins að aftan og framan.
Pilsið’ e'r mjög Ivítt og-er falleg-
ast ur köflóttu efhi. Nota má
kjólinn án bjússu ef vill, en þá
væri ef til vi’l fallegra að hafa
hana úr éinhtu efni. Sem
hversdagskjóll er hann heppi-
legastur úr Icöflóttu efni og
gott er að eiga nokkrar mis-
munandi blússur við hann.
fcómullarefni. Kjóllinn er brydd
aður hvitu og á honum eru
jstórir hvítir hnappar. Litlar
telpur vilja heldur að pilsið sé
avítt, þótt efnið sé ódýrt, en
slétt pils úr dýru efni.
Litli skokkurinn er saumaður
Úr Ijósblárri ullarblöndu og
hann verður reglu’eg spariflíl
’f har.n er notaður við hvít
blússu. Tak’ð cftir samræmin
: ha.ndveginum og há’smálim
"ex litlir silfurhnappar e? u ein
"krautiö á pils'nu. Þetta c
hentug flík, því að við han
má nota margar mismunanc
hlússur. Það má not.a hvoi
iem vi’l langerma eða stuti
’rma b'ússur cg cf kalt er m
nota pe.ysur. Bæði pilsin er
rvkkt rétt fyrir ofaa mitth
bví að lit’um telpum fer bes
að kjólar scu stuttir í mittii
m
L4ilJ[
Villigœsir
eftir MARTHA OSTENSO
82. dagur
en jörðin var ekki söm eftir. Það var eins og
hrímið hefði sk'lið eftir skugga sinn á grasinu
og brunnum skóg'aum. Næstu dagar voru hlý-
ir og bjartir og himinninn jafnblár og áður, en
það var eins og jörðin hefði breytt um svip.
Svo heyrði Linda lcveinið í fyrstu villigæsinni.
Húa heyrði það á tunglskinsbjörtu kvöldi,
hvellt, skerandi hljóð sem barst yfir skýlausan
himin. Villigæsirnar voru á flugi — hátt yfir
lröfðum mannanna — á leið s’nni til mýranna í
súðri. Þær mörkuðu upphaf og endi vaxtar-
tímabilsins. Næsta vor myndi loftið enduróma af
kveini þeirra um sáðtímana og aftur um haust-
ið, þegar jörðin hafði ekki meira að gefa. En
næsta ár yrði Caleb Gare ekki hér til að fylgjast
með flugi þeirra norður og suður.
Lindu fannst hún verða svo undurlítil þegar
hún heyrði til villigæsanna. Flug þeirra var svo
óendanlega fjarlægt, það bjó yfir e'lífum leynd-
ardómi. í hjarta síau vissi hún, að Mark Jordan
var eins og þær — hann stóð einn og var öðr-
um fjarri. En hann hafði leitað til hennar af
þörf. Og hugsun'n um það gerði henni hlýtt um
lijartað.
Þar kom að Linda læsti skóladyrunum og
horfði á nemendur sina fjarlægjast eftir vegun-
um þrem, sem lágu til austurs, vesturs og norð-
urs.
Daginn eftir fór hún og Mark frá Oeland Og
þau lofuðu Amelíu að koma einhvern tima aftur.
En Amelía vissi, að þau. kæmu aldrei aftur og
innst inni var hún því fegin.
Þau óktf tií Nykerk um nóttina og þaðan tóku
þau lest til borgarinnar. Vagn'nn skildu þáu
eftir í vagnskýlinu við stöðina og Klovacsdreng-
urinn ætlaði að sækja hann daginn eftir.
„Hvaða leyndardómar skyldu þetta hafa ver-
ið á Gareheimilinu ?“ sagði Linda meðan þau
óku skröltandi yfir ósléttan veginn. „Það var
eiins og hann hyrfi með Caleb.“
„Það var undarlegt að svona skyldi fara fyrir
honum. Hið eina sem honum þótti vænt um, tók
hann t;l sín að lokum,“ sagði Mark.
Það fór hrollur um Lindu; hann lagði hand-
legginn um axlir hennar og kyssti hana á ennið.
Á næturhimninum hátt yfir höfðum þeirra
ómaði kvein villigæsanna á suðurleið........
fjarlægur, svífandi skuggi.....tilkomumikið
flug gegnum einmanaleikann .... endalaus leit.
ENDIR
| aw oc CAMwa
Alexander Damas var þelcktur að því að vera
ósínkur á fé og stórgjöfull þegar liann áíti ein-
liverja peninga. Einu sinni var leitað til Jians
um framlag til að kosta jarðarför fátæks
slcattheinitumanns. Ilonum var sagt að 15
frankar mundu nægja til að gera útförina sóma-
samlega úr garði.
Dumas lagði 30 franka á boröið. Gerið svo vel,
Siigði hann þurrlega, látið þá jarða tvo skatt-
heimtumenn fyrir þessa peninga.
Nonni og Siggi sáu gríðarstóran ístrumaga
vafra eftir götunni. Þá segir Nonni:
Bjóddu honum að binda skóreimina’ hans, og
vittu livort hann gefur þér ekki eittlivað fyrir
það.
Siggi: En hún er ekki laus-
Nonni: Hvað veit hann unr það?
Framhald af 4. síðu.
Hver hefur þá afstaða Þjóð-
viljans verið? Hefur liann dreg-
ið úr mönnum kjarkinn, eða
brýnt fyrir. þeim að standa
sundraðir í samtökum sínum?
Ef þessi hefði nú verið raun-
in á, væri þá hægt að fara
fram á að fólk þessara stétta
styddi slíkt málgagn?
Eða væri hægt að ætlast til
þess að verkamenn hentu
fyrstu krónu hvérs dags til þess
að lát,a slíkt blað færa sér
furðusögur og falsaðar frétt.ir
af heimsmálunum eða jafnvel
af þeim veítvangi þar sem
þeirra eigin lifsbarátta hrær-
ist? — Þessari spurningu þurfa
menn að velta fyrir >sér, er
þeir henda krónunnf fyrir frétt-
. imar að morgni dags.
Nei, trúið mér, öruggustu
vissuna urn ómissanleik I*jói-
viljans, sem málgagns í lífs-
baráttu ykkar, er að finna á
síðum hans livern einasta dag
síðan har.in hóf göngu sina. —
Og með því að kvnna ykkur
hvemig hann hefur haldið á
málefnum ykkar munuð þið
sannfærast um að án hans
hefði öll ykkar barátta verlð
mik'.u örðugari, að hann sé
þ,að blaðið, sem þlð verðið að
kaupa fyrst á morgnana til
þess að fá örugga vitneskju
um það sem er að gerast inn-
anlands og úti í heimi, á þeim
vettvangi sem ákvarðar fram-
tíð ykkar og lífskjör, að Þjóð-
viljinn sé ein,a blaðið sem þið
getið sótt til kiark og leiðbein-
ingar í baráttu ykkar, og þetta
sé einungis hægt að gera með
því að þið standið siálfir í
beinu sambandi við hann með
■aHt sem snertir lífsbaráttu ykk-
ar, og dagleg störf, að þið sjá-
ið um að Þjóðviljinn sé alltaf
fyrs'ta blaðið, sem þið leitið til
um hagsmunamál ykkar og að
þið myndið samtök um það
hver á sínum stað :að skapa
þann röki'étta hugsunarhátt að
engiim vinnandi maður telji sig
geta ver ð án þess að kaupa
og iesa Þjóðviljann og tak-
marki* sé að gera hann að
fjölbreyttasta og útbreiddasta
blaði landsins.
Átakið sem gert var í fyrra-
vetur, að stækka" Þjóðviljann
um þi’iðjung sýnir, að rétt var
stefnt, því hallinn á útgáfunni
hefur ekkert aukizt, sem fjár-
hagslega Þýðir það að hann
•hefur í raun og veru lækkað
um þriðjung miðað við 8 síðna
blað. — Það vantar því ekki
nema herzlumuninn að gera
útgáfu hans hallalausa, til
dæmis með því ,að auka út-
breiðslu hans um þriðjung.
En takmarkið má ekki binda
v ð þetta. Þjóðviljann þarf að
jriækka næst upp ; 16 síður
og hann þaif að verða útbreidd-
a?ta dagblað landsins — Þetta
er metnaðarmál íslenzks verka-
iýðs og beint hagsmuramál. Og
þessu marki getur hann náð.
Fullur árangur af sölu happ-
dvættisins er stórt skref í þessa
ótt. Hinir möiigu velunnarar
Þjóðviljans þurfa því að vinna
að því af öllum mætti að' slík-
ur sigur vinnist. ,
Ragnar V. Sturluson.
Framhald af 1. síðu.
Ingimar Júlíusson, Ríldudal
Varamenn:
Ágúst Vigfússon, Bolungavík
Haraldur Steinþórsson, Isafirðl
Gunnar Össurarson, Þingeyri
Flokksstjórn fyrir Austuriand
Aðalmenn:
Ásmundur Sigurðsson, Reyðará
Bjarni Þórðarson, Neskaupst,
. Eiríkur Helgáson, Bjarnánesi
Iiúðvík Jósepsson, Neskaupst.
Aifreð Guðnason, Eskifirði
Steinn Stefánsson, Seyðisfirði
Þórður Þórðarson, Gauksst.
Varamenn:
Jóhannes Stefánsson, Neskaup.
Jón Kr. Erleiidsson, Fáskrúðsf.
Jóhánn Clausen, Esklfirði
Endurskoðendur:
Jakoh Jakobsson
Ragnar Ólafsson
Varameim:
Ari Finnsson
Jón Grímsson
Þjóðhvöi Jóks Leiís Siutt
vestra
Samkvæmt frétt í tímariti fé-
lagsins „Ameriöan — Scandinav-
ian Foundation‘'‘ var kantatan
„Þjóðhvöt" op. 13 eítir Jón Leifs
nýlega flutt í laugardagsþættin-
um „Hendur yfir hafið“ hjá út-
varpsstöðinni WNYC í New
Yoi'k. Verkið var sungið á þýzku,
en kynnir þáttarins var Mr.
David Hail, forstióri tónlistar-
deildar hjá „Ameriean — Scandi-
navian Foundation“.