Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. nóvember 1&o3 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Ný tilskipun frá sovétstjórninni um stórbætt lifskjör almennings Fjallar um sfórfellda aukningu matvœlaframleiSslunnar Á fö'studaginn var birti sovétstjórnin í annað sinn í sömu viku tilskipun í því skyni að stórbæta lífskjör al- mennings í Sovétríkjunum. í þessari tilskipun er sérstak- lega fjállað um matvœlaframleiðsluna, en sú fyrri, sem Þjóðviljinn hefur þegar skýrt frá, var um framleiðslu iðn- aðarins á neyzluvörum. í tilskipuninni eru fyrst raktar nokkrar tölur, sem sýna að mat- vælaframleiðslan hefur stóraukizt á undanförnum árum. Miðað við 1940 hefur framleiðsla kjöts íyr- ir markað aukizt um 62% fisks um 72% og smjörs um 100%. Matvælaframleiðslan í heild er rúmum 41% meiri í ár en árið 1950. En vegna síaukinnar kaup- getu almenn'ngs ev samt r.auð- synlegt að auka matvæiafram- leiðsluna á næstu 2—3 árum stórlega. Sérstök áherzla er lögð á það í tilskipuninni, að framleiðsla niðursuðuvara og ti.bú'nna matvæla í sellofan- umbúðum verði attkin sem mest, þar sem eftirspurn eftir þeim er sérstaklega mikil. 2,5 milljónir lesta afkjöti Sovétstjórnin og miðstjórn Kommúnistaflokksins hafa ákveð- ið av 'peim mörkum sem mat- vælaiðnaðurinn átti samkvæmt fimmáraáætluninni að hafa náð árið 1955 verði náð miklu fyrr. Næsta ár verða framleiddar í Sovétríkjunum 2.180.000 lestir aí kjöti, og 2.560.000 lestir árið 1956, eða rúmlega helmingi meira «n árið 1950. í þessum tölum er Fundu tonn af ekki reiknað með því magni sem bændur framleiða handa sjáifum sér eða selja sjá’.fir á mörkuð- um í bæjunum. 1 44 nýjar kjötvinnslu- stöðvar Árið 1954 verður framle'Jti 26 sinnum meira magn af mat- vælum í sellofanumbúðum en árið 1950 og 144 stórar nýjar kjötvinnslustöðvar verða teknar í notkun á árunum 1954—56. I tilskipuninni er einnig gert ráð fvrir stóraukningu fiskfram- leiðslunnar og niðursuðu sjávar- afurða. V ínf ramleiðslan tvöfölduð Mjólkurbú ríkisins munu árið 1956 framleiða 650.000 lestir af smjöri, (hér er ekki tekin með framleiðsla bændanna og sam- yrkjubúa) eða tvöfalt meira en árið 1950, cg 160.000 ’estir af osti, eða 3,3 sinnum -meira en 1950. Framleiðsla plöntufeiti verður tvöfö’duð og sykurfram- leiðslan nærri tvöföiduð o. s. frv. Framleiðsia niðursoðins græn- metis og ávaxta, ö's, þrúguvína, koníaks, kampavíns og ilmvatna verður einnig stóraukin, Framieiðsla þrúguvína mun tvöfö'duð frá árinu 1950 og 3.5 sinnum meira koniak framleitt. Framleiðsla beztu tegunda aí ilmvötnum cg Kölnarvötnurr ve"ður tvöfölduð. T:! þess að auðvelda bessa stór- fe’ ’n a-kninPU matvæ’afram; lei^slumiar verður vélaiðnaðinurr fa’ið að stórauka og bæta fram- le'ðs’u síná á véiúm, sem notaðai eru- í matvælaiðnaðinum. Fjár- fram’-ög ú? rikissjóði í þessu skvni -rímnu stórhækkuð. Gekk maðtvíbura- bróður sinu Þegar verið var að taka innan úr . nýslátrúðum grís á slátur- húsi í Odense í Danmörku um daginn, rákust mcnn á kjöí- og fleskfóðrað' hólf í búkholinu. í því lá næstum fullburða g.rís- fcstur. Þetta var tvíburabróðir gr'ssins sem slátrað v.ar en hvernig það mátti ske ,að hann lenti þarna verður nú rannsókn- arefni landbúnaðarháskólans. Dœmalaus glœpaöld Robert Jackson, einn af dóm- urura í Hæstarétti Bandaríkj- anna, sagði í ræðu ný’ega að nú gengi yfir Bandaríkin mesta . glæpaalda í sögu þeirra. Ættí það jafnt við um afbroí unglingá og ódæðisverk atvinnugiæpa- mar.ua. Það sem honum fannst þó ískyggilegaét var að ábyrgir aðilar, lögreg’a cg löggjafinn, tækju þessu sem sjálfsögðum Jilut. Jackson dómari vék einn’g að viðhorfi Bandaríkjamanna til beimsmála og sagði að þeim værl það fyrír beztu -að gera sér grein fyrír því að þe'r væru allra þjóða hneígðastir til valdbeiting- ar. Afsecpj® sendil Eiseeihowers Sú frega hefur komizt á kretk að stjórnin í Irak hafi neitað i að taka á mdíi Eric Johnston, ' sem nú feroast um löndia fyr- ir botni Miðjarðarbafs með sérstöku uraboði frá Eisenhower Bandaríkjaforseta. Hafa Arab- ar það á móti Jehnsíon aS hann er forscti samtata krist- inna Bandaríkjamanna sem j styðja Ir.adnánt Cyðinga í i Israel. penmgum Flskimenn sem stunda sjó á Kaspíahafi í Sovétríkjunum voru i fyrra mánuði ,að leika sér að kiafa til botns nálægt norður- ströndinni þegar þeir rákust á sokkinn f.jársjóð frá tímum N-apó- leonsstyrjaldanna. Þeir fiskuðu upp 970 kíló af peningum frá ár- unum 1790 til 1811. Talið er að i'éð sé úr skipi, sem verið hafi að flytja má'a til hersins í Bakú á árunum 1812 eða 1813. í síðasta mánuði varð skriðu-- fall í nágremti Oslóar, sem varð, 5 manns að bana, en 6 slösuðust | liættulega. Hluti af þjóðveginum féll marga metra í skrlðunni og járabrautarteinar sem lág'u sam- hliða veginum sjást á myndinni lianga í lausu lofti. Skömmu áð- ur en skr ðan féll hafði hraðlest farið um teinana og önnur sem kom á eftir varð fyrst stöðv- uð þegar hún átti 100 m eftir að slysstaðnum. s íBÍdrei minni* meyzia nuitrœla hefur mhimhað stérlegm síðem 194S Fjórði hver skattgreiðandi í Bandaríkjunum liefur 2000 dollara eða minna í árstekjur. mann á ári n'ður í rúmlega 4 kg., sem svarar til 80 gramma á viku. Islendingar aðrir í neyzlu brenndra drykkja Svíar íyrstir með 5 lítra á mann ár- lega, íslendingar 4,6 1. í síðustu ársskýrslu sœnsku hagstofunnar segir, að Sví- ar drekki þjóða mest af sterkum drykkjum, en íslending- ar séu aðrir í röðinni. Hver Svíi drekkur að jafnaðil meira en 5 lítra af sterkum) drykkjum á ári, en hver Is- lendingur 4,6 litra. Síðan koma Bandaríkjamenn og Frakkar sem drekka báðir 3,8 lítr.a. Dan- ir og Englendingar láta sér nægja 1 lítra. Be’gjumenn eru hinsvegar mestu bjórþambarar heims, og má það kallast ótrúiegt, að hver Belgi drekkur 120 lítra af bjór á ári. Englendingar koma n.æst með 84 lítra, þá Danir 67 lítra og Svíar 24 lítra. Eins og vænta mátti eru Frakk ar og ítali.r í efstu sætum þegar röðin kemur að þrúguvínunum, Frakkar drekka 95 lítra að iafn- I aði á ári, en ftalir 80 lítra. Frá þessu segir i skj'rslu, sem verzlunarráðuneyti Eandaríkj- anna hefur nýle-ga gefið út. Með- altekjur bandarískra skattgreið- enda voru 4460 dol'arar s.l. ár. Þr.ðjungur skattgreiðendanna höfðu meira en meðaitekjur, 6 af hundraði höfðu 10.000 dol’ara árstekjur eða meira, og 23 af hundraði 2000 dollara eða minua. Sultur og seyra Dollari er skrajur á rúm- ar 10 ísl. kr., en kaupmáttur lians í Bandaríkjunum mi:n vera ná ægt 7—S krónum ís- lenzkum. Samkvæmt þvi lief- ur tæpur fjórðungur Banda- ríkjamariná. sem hafa skatt- skyldar tekjur á ahnað bcrð, árslaun sem svara til um 15.000 ísl. kr. eða minna. Þessar tolur sanna að veru- legur hluti bandarisku þjóðar- innar býr vlð su't og seyru. Þess ber að gæta að nú eru í B-anda- ríkjunum „velgengnistímar" að því leyti að þar er atvinnuley.s- ið hverfandi lítið móts v ð það sem bað var á árunum fyrir styrjö’diná. Framleiðsla Banda- ríkjanna hefur aldrei verið me.'r: en þar sem s’vaxandi hl*uti henn- ar er not-aður í styrjaidar- cg víg- búnaðarþarfir, hafa lífskjör al- mennings síður en svo batr.að. Smjörneyzla minnkuð um helming í annarri opinberri banda- rískri skýrslu. sem nýlega vai birt, var frá því skýrt, að neyzlá smjörs héfði á siðustu. árum minnkað um helming 'í Barida- ríkjunum, úr rúm'ega 8' kg. á F ramf ærslukcstnaöur aukizt um 65% I skýrsiu, sem verkamáiaráðu- neyti Bandaríkjanna gaf út fyr- ir nokkrum dögum, segir. að framfærslukostnaður hafi aukizt um 65% s’ðen í stríðslok. Þeíta hefur meðai annars leitt af sér minnkandi maivælanéyzlu. Þann- :g héfur neyzla kjöts minnkað um 12% miðað við 1946, mjö'is um 14%, o:g grænmetis tm 11%. Kaupmáttur dollarans aldrei minni Og í skevti frá AP seg:r að kaupmáttur dollarans hafi j á- gúst s.,1. v.erið m'nn: cn nokkr.u sinni áður slðan hann varð gjald- mið'll í Bahdaríkjunum fyrir 169 árurh. I 'ágúst var kauomáitur- inn kominn niður i 54.4%, mið- að við 100% í jár.úar 1939.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.