Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 12
Hamiltonfélagið segir yfir 80 slálknm upp atvinnu í því skyni að lækka stórlega kaup þeirra Si. föstudag fengu yfir 80 starfsslúlkur í mötuneyti hins illræmda Ilamilton-byggingarfélags á Keflavikurflugvelli bréf frá félaginu þar sem þeim er sagt upp atvinnur.ni og er meining l>ess að knýja fram mikla kauphækkun hjá stúlkunum. Stúlkuoum er sagt upp með liálfs mánaðar fyrirvara og er það algjört brot á öllum samn- ingum og venjum, þar serft mánaðar fyrirvari er yfirleitt iágmai'k í sambandi við upp- sagnir úr vinnu. Mun stú’kun- nm hafa verið gefið í skvn að til mála kæmi að ráða þær aft- ur fyrir miklum mun lægra kaup en þær hafa haft fram að þessu, eða 1-450 krcnur á mánuði, auk vísitöluuppbótar og 15% álags vegna lengri vúnnutíma en almennt tíðkast í hliðstæðri vinnu. Það er því augljóst að hér er um svívirðilega tilraun til kauplækkunar að ræða, af hálfu hins illa þokkaða amer- íska byggingarfélags, sem aldr- ei setur sig úr færi að níða3t á íslenzka starfsfólkinu sem hjá því vinnur. Stúlkurnar sem hafa ráðið sig til vinnu á Keflavíkurflug- velli hafa einungis gert það vegna þess að vinuan hefúr verið sæmilega borgúð. Eigi hins vegar að lækka kaup þeirra niður í það sem almennt’ gerist í sambærilegri vinnu, sem hægt er að stunda heima hjá sér, liggur í augum uppi að stúlkurnar munu síður en svo telja sér hag í því að liggja við suður á Keflavíkur- flugvelli og vinna í þágu hins ameríska kaupkúgunarfélags. Þess verður að vænta að Al- þýðusambandið skerist hér í leikinn án tafar og láti Ham- iltonfélagið skilja þáð, að verk- lýðssamtökin muni ekki taka því þegjandi og möglunarlaust að níðst sé á þennan svívlrði- lega-hátt á starfsstúlkunum. Brezka blaðið Fishing News, sem út koni sl. laugardag, skýr- ir frá því að Bawson hafi sent tvo fulltrúa sína til Indlands til að semja um sölu á frystum og þurrkuðum fiski til Indverja. Segir blaðið að hér sé um allstórkostlega sölu að ræða („pretty colossal“). Blaðið segir ennfremur að samkvæmt Reutersfrétt frá. Delhi á Indlandi hafi talsmað- ur indverska matvælaráðuneyt- isins lýst. yfir því að sér væri með öllu ókunnugt um að nokkur erindi’eki Dawsons hefði þangað komið í þeim er- 'ndum að selja Indverjum ís- lenzkan fisk. 1 sama Reuterskeyti segir að Dawson hafi hugsað sér að flytja íslenzkan fisk flug- leiðis til Indlands, ef hann Grundarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikil síld er hér í Grundarfirði og hefur einn bátur frá Stykkishólmj verið að veiða í dag og fengið fuílfermi. Sjómenn telja almennt að síldin hafi verið alllengi hér í firð- inum þótt veiðar hafi ekki verið reyndar fyrr en nú. I undirbún'tngi er að he’ma- •bátarnir hér hefji síldveiðar og von mun vera á bát frá Reykjavík í kvöld til síldveiða hér. Verið er að sk’pa út síldinni sem söltuð var í snmar og haust. Er það Dettifoss sem tekur hana og hefur aldrei svo stórt, 3000 tonna, skip lagzt Kynning Kiarlakór stúdenta, sem er nokkurra ára gamall, efnir til tónlístarkynningar í 1. kennslu- stofu Háskólans á föstudags- kvöldið. Mun Róbert A. Ottós- son skýra þar tvö tónverk er. Sinfóníusveitin flytur á tón- leikum sínum n. k. þriðjudag. Jafnframt skýringunni verða tónverkin flutt af plötum. Þessi tónverk eru: Sinfónia í Es-dúr -eftir Mozart og Tannhaiis- erforleikurinn eftir Wagner, og er ekki að efa að margir muni nota einstakt tækifæri. í Karlakór háskólastúdenta eru nú um 30 manns. Stjóm kórs- ins skipa: Bogi Melsteð, Einar Sverrisson og Ragnar Borg. hér að bryggju, en bryggjan var lengd sl. sumar um 15 m. Eþerantónám- , skeiS hefst í kvöld í Edduhúsinu við Lindargötu. Upplýsingar í Bóka- búð KRON í Bankastræti. geti fengið flutning til balia. Sanm blað af Fishing News skýrir frá því að Dawson hafi sótt um leyfi til bæjarstjórnar- innar í Grimsby t’l að byggja frystihús og geymslu og muni ætlunin að skipa þar upp úr íslettzku togurunum og aftur út í flutningaskip til útflutirngs, ha-fi Dawson lýst yfir því að hann stæði í samningum við er- lend .ríki um kaup á íslenzkum fiski, og væru m.a. tveir full- trúar hans í Indlandi að serftja um sölu á íslenzkum fiski. Fishing News segir enn- fremur, að þótt borgarstjómin í Grimsby hafi enga ákvörðun tekið megi svo fara að svarið verði jákvætt þar sem þetta muni efla atvinnu- og við- skiptalíf bæjarins. Rássneskmiám- skeið fyrir byrjendur hefst a fimirítúdagskvöldið kemur. Er þétta'- -20 tíma námskeið. Vænt- anlegir Þátttakendur gefi -sig frám í skrifstofu MÍR, Þing- holtsstræti 27 og við kennarann á firiuntudagskvöldíð. Síjórnarliðið íellir tillögu um: Kaupgresdslur tif ríkisstarísmanna samkvæmt mánaðarfegum vísitöluútreikningi Stjórnarflokkamir felldu í gær þá tillögu Einars Olgeirssonar að verðlagsuppbót á laun starfsmanna ríkisins skuli greidd sam- kvæmt mánaðarlegri vísitölu, en ekki miðað við vísitöluútreikn- ing á þriggja mánaða fresti, eins og nú er. Flutti Einar tillöguna sem breytingart’llögu við stjórnar- frumvarp um framlengingu nú- gildandi ákvæða hvað þetta snerti. Greiddu 8 neðrideildar- þingmenn atkvæði með tillög- unni en allir viðstaddir stjórn- arliðar gegn henni. Einar lagði áherzlu á að með slíkri samþykkt Alþingis væri gefið fordæmi er aðrir Iaun- þegar og atvinnurekendur hlytu að fylgja. Færi vel á því, að þannig væri komið t':l móts við eindregnar kröfur launþega um kaupgreiðslur samkvæmt mánaðarlegum vísitöluútreikn- 'ngi. Væri hart að fátækasta fólkið skyldi þurfa að standa í löngum og fórnfrekum verk- föllum til að tryggja m.a. starfs 'mönnum ríkisins launahækk- anir. JÚÐVItlINN Miðvikudagur 4. nóvember 1953 — 18. árgangur— 248. tölublað :ar loregi enn m Þing norskra útvegsmanna hefur staðið yfir í Þrándheimi undanfarið, og var eitt meginverkefni þingsins að rœða um fiskverðið. Á síðasta ári var fiskverðið í Noregi til sjómanna ákveðiö 58 norsk- ir aurar á kíló eða sem svarar kr. 1,33 íslenzkum miðað við gengi. Hins vegar varð reynslan sú að hvarvetna var greitt hœrra verð. Þegar í byrjun vertíðar var verðið á slœgðum og hausuðum þorski kr. 1,60, en síðan fór það stighcelckandi og var komið upp í kr. 2,06 í vertíðarlok. Norskir sjó- menn fengu þannig miklu hœrra verð fyrir fisk- inn en íslenzkir starfsbrœður þeirra. Þjóðviljinn hefur ekki enn fengið endanlegar fréttir af niðurstöðum þings norskra. útvegs- manna, en samkvæmt blaðafregnum úr Fiskaren 21. okt. sl. og Dagbladet 27. okt. sl. var talið full- víst að farið yrði fram á talsverða veröhœkkun á fiskinum. Töldu blöðin líklegt að hækkunin yrði 10 norskir aurar á kílóið, 23 aurar islenzkir, eða hátt í 20%. Þjóðviljinn væntir þess að geta skýrt lesend-. um sínum frá málalokum bráðlega, og það er á- stœða til að hvetja sjómenn sérstaklega að fylgj- ast með gerðum norskra starfsbrœðra sinna. Fyrir því eru engin rök að fiskverð hér á landi sé lœgra en í Noregi, og hinn stórfelldi munur í fyrra stafaði eingöngu af því að hér er milliliða- okrið mun stórfelldara en tíðkast í Noregi, þar sem stjórnarvöldin hafa allt annan skilning á gildi sjáúarútvegsins. Verða íslenzkar iðnaðarvörur undanþegnar söluskatft? Tillaga um það komin fram á Alþingi Er söluskattsfrumvarpið kom t:l 2. umr. í neðri deild í gær, deildi Einar Olgeirsson fast á þennan rangláta skatt. Fór hann einnig hörðum orðum um hið ólöglega atferli ríkisstjómarinnar að innhei.mt.fi milljónaálögur af almenningi með, h'num ólöglega bátagjaldeyriskerfi. Aldrei þessu vant var Ey- steinn fjármálaráðherra við- staddur og treysti hann sér ekki, fremur en hinir ráðherr- arnir, að verja h'ð löglausa at- hæfi ríkisstjórnarinnar. Einar mótmælti frumvarpinu í heild en þar sem hann tald' líklegt að stjórnarflokkarn'r .’æru ráðnir í að samþykkja það, flutti hann tvær breyting- irtillögur. Var önnur um að undanþiggja allar íslenzkar iðn- aðarvörur söluskatti, og hin að felld skyldi niður heimiidin til ið stöðva atvinnnrekstur manna vegna ógreidds sölu- íkatts. Benti Einar á dæmi bess hve óþyrmilega og ranglát- lega þær innheimtuaðferðir hefðu komið niður. Afhendir trún- aSarbréf sift Pétur Thorsteinsson afhenti í dag forseta forsætisráðs -Eðstaráðs Sovétrikjanna, Voroshilov marskálki, trúnað- arbréf sitt sem sendiherra £s- lands í Moskva. Sýnir í París París 25.—10,—1953. Um þessár mundir stendur yfir hér í Parí-s sýriing a mal- verkum hins unga listmálara Benedikts Gunnarssonaf. Sýning þessi er haldin í Gialerie Saint-Placide sem er mjög stór og þekktur sýningar- staður. Benedikt sýnir þarna um 45 olfumáiyerk og vatns'litamynd- ir sem flestar eru gerðar undan- farið ár í París og á Spáni. Benedikt er fæddur í Rvik 1929 og hefur stundað listnám undanfarin 10 ár, fyrst í Hand- íða- og myndlistaskólianum í Rvík, síðar í listaháskólanum í Kaupmannahöfn og Paris. Hann hefur tekið Þátt í samsýningum á íslandi, síðast vorsýningunni og hyggst opn.a Þar eftir ára- mótin sjálfstæða sýningu. Tvö dagblöð hér í borg hafa. þegar skrií'að um sýninguna og farið um hana lofsamlegum orð- um. Er full ástæða. til að óska þjóðinni til hamingju með þenn- •an efnilega og framsækna lista- mann. Örn. Kaupið miða é bezta Kappdrœtti órsins - Happdrœtti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.