Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN—- (11 Vélsmiðja OL Olsen h J. Ytri Njarðvík Símar: Smiðjan 222, Ol. Olsen heima 243. Vélsmíði — Vélaviðgerðir — lárnsteypa Koparsteypa — Logsuða — Rafsuða SMÍÐUM M.A. okkar viðurkenndu Olsen-katla með blásara, tvímæla- laust þá spameytnustu, sem völ er á hér. á landi. Þeim, sem ekki hafa rafmagn, skal ennfremur bent á, að við smíðum " einnig sjáMtrekkjandi katla, ef þess er óskað. Báðar tegundirnar með innbyggðwn hitavatnsdúnk, sé þess óskað. Kynnið yður verð og söluskilmála Fyrirliggjandi: Stál — lárn og aðrir málmar — Pakningax Boltar — Skrúfur o.m. fl. Iþróttir Framh. aí 8 síðu. hagsáætlunin stóðst aldrei. Slik fjármalastjórn er óæskileg og er varla dæmi til að benda á um fjáröflun. Sambandsráð verður að gera sér Ijóst að ársþingin verða að veita það fé til starfseminnar sem er í samræmi við þá þjón- ustu sem íþróttahreyfingin krefst á hverjum tíma. Frá þessu mega félögin ekki hvika. Margir munu spyrja hvort sambandsráð hafi það vald áð að afsala tekjustofnum sem um tugi ára hafa verið notað- ir af ISl þó með litlum árangri hafi verið. Svo stórbrotið mál sem þetta er verður að draga þáð í efa. Hér er um svo stór- kostlegt f járhagsatriði að ræða, að það getur varðað gjörbreyt- ingu á skrifstofuhaldi sam- ■ bandsins og því sem það hef- ur gert og nauðsynlegt hefyr verið talið. Þá stefnu hlýtur ársþing samtakanna að marka. Var verið að vernda Reykja- vikuríelögin? Tillaga þessi sem borin var fram af formanni IBR, Gísla Hj. Halldórssyni, á ef til vill að Vera vernd fyrir félögin í R- vík þar sem fjáraflanir fram- kvæmdastjórnar ISl mundu mest mæða á Reykvíkingum. Þetta er sjónarmið útaf fyrir ".ig e.n cneitanlega smáborgara- B iegt. Nærri helmingur þeirra g e'nstaklinga sem að íþrótta- I -ambandi Is'ands standa, eru 3 ”r Reykjavík og stjórn þess og | "krifstofa er í höfuðstaðnum. ! Ilefíd verið sanni nær áð full- <rúi þeirra samtaka í sam- bandsráði hefði sýnt yfirstjórn ’-bróttamálanna annað hugar- •'þél. Eins og fyrr segir er þetta viðhorf Gísla til ISl ekk- ert öðruvísi en margra svokall- aðra forystumanna. Það er þessu viðhorfi sem þarf að breyta og þá fyrst og fremst f hjá sjálfri stjórninni — sam- ; bandsráði, og svo hjá félögun- [ um yfirleitt sem sækja og óska þjónustu íþróttasambands i.ns í vaxandi mæli. Churchill Framhald af 1. síðu Churchill bar fyrst fram tillögu sína um fund forystumanna stór- veldanna en af honum . hefur ekki orðið vegna andstöðu Bandaríkjastjómar. Um innanlandsmál sagði Churchill, að stjórn hans myndi sitja út. yffrstandandi kjörtíma- bil og ekki láta rjúf,a þing nema að höndum bæri eitthvað óvenju- legt, sem rétt þætti að iáta kjósendur taka afstöðu til. I hásætisræðu drottningar var boðað að ríkisstjómin ætlaði að láta athuga breytingar á skipun lávarðadeildar brezka þingsins. Kron Framhald af 4. síðu. sælt verk, segir Hálfdán, og gefur ekkert i aðra hönd. En félagsmönnum finnst þaegiiegra, að geta kevpt lýsi á flöskum af ýmsum stærðum.“ Þegar við erum aftur komn- ir inn í skrifstofu Hálfdáns, spyr ég hann, hve leng; Rekord hafi starfað í þessum húsakynn- um. — Siðan -1947. Áður starfaði hún í húsi K. R. O. N, að Hverf- isgötu 52; Vinnuskilyrði hér eru eðlilega ólikt betri en þau voru þar.“ — Hefurðu starfað leng; hjá K. R. O. N.? — Sextán ár, fimmtán þeirra við efnagerðina. — Þú hlýtur þá að vera orðinn öllum hnútum kunnugur. Og hefur starfsfólkið yfirleitt unnið hér lengi. — Nokkur hafa unnið hér i allmörg ár. En eins og gengur giftast stúlkurnar og hætta störfum. Ein starfsstúlknanna, Si'griður Guðjónsdóttir, hefur unnið hér í 11 ár. Hún er nú 64 ára. Ef hún byggi j sósía1.- istisku landi, hefði hún án efa fyrir löngu verið sæmd titlin- um „helja vinnunnar“. Eftir að hafa rætt lítið eitt um daginn og veginn við Hálf- dán, þakka ég honum móttök- urnar cg kveð. íþróttir Framhald af 8. síðu. Sheffield W. 17 7 2 8 30-38 16 Aston Villa 15 7 1 7 23-24 15 Preston 16 7 1 8 39-24 15 Arsenal 16 6 3 7 31-30 15 Tottenham 16 7 1 8 27-28 15 Manch.Utd 16 4 7 5 19-22 15 Sheff.Utd 15 5 2 8 23-32 12 Portsmouth 16 4 4 8 34-40 12 Liverpool 16 4 4 8 30-39 12 Newcastle 16 4 4 8 25-35 12 Manch. City 16 4 3 9 19-34 11 Chelsea 16 4 3 9 26-40 11 Middlesbro 16 4 3 9 22-37 11 Sunderland 15 4 2 9 34-43 10 II . deild * 2. Doncaster 16 11 1 4 27-14 23 3. Nottingh. 16 9 3 4 37-22 21 ~ 4. Everton 16 8 5 3 31-23 21 10. Stoke C. 17 4 9 4 27-25 17 12. Derby Co 15 6 4 5 28-28 -16 13. Leeds Utd 16 5 6 5 35-22 16 14. Brist. Rov 16 5 6 5 34-27 16 17. Plymouth 16 2 8 6 19-28 12 _ 1 SKIPAtSTGtKC RIKISINS Skjaldbreið fer til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 10 þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og föstudag. Farseðlar seldir á mánudag. HEKLA austur um land í hringferð hinn 11. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpa- Vogs og Húsavíkur á morgun og föstudag. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag. Skaftfellingur Læknaval í stað lækna, er látizt haía Þeir sem höfðu annanhvorn hinna látnu lækna, Árna Pétursson eöa Bjarna Oddson, fyrh’ heimilis- lækni og hafa ekki þegar valið nýjan lækni í þeirra staö, þurfa aö snúa sér til skrifstofu sam- lagsins, Tryggvagötu 28, fyrir lok þessa mánaðar, enda liggur þar frammi skrá yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aöeins fariö fram, aö sam- lagsmaöur sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræöa, enda veröa þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 2. nóv. 1953 Sjúkrasamlag Reykjavíkur __________________ \ Árður Samkvæmt ákvöröun aöalfundar veröur aröur af hlutabréfum í félaginu, fyrir áriö 1952, greidd- ur á skrifstofu félagsins dagana 5.-30. nóvember n.k. gegn framvísun hlutabréfa og arðmiöa. Loítleiðir h.f. BOKHALDARA (karl eða konu) vantar til starfa í bæjarskrifstofunum. Eigin- handar umsóknir sendist til skrifstofunnar Austurstræti 16 fyrir 10 þ.m. til Vestmannaeyja á föstudag. Vörumóttaka daglega. HT • '1 /•*■• Ivær risibuoir á Seltjarnamesi til sölu. Upplýsingar gefur Sigurður Baldursson, hdl., Vonarstræti 4, símar 5999 og 80065 Bæjarpósturinn Framhald aí 4. síðu. þar einhver alþýðleg og eink- ar heilbr'gð gleði, gerólík liinni lifsleiðu brennivinsgleði, sem nú ber mest á í skemmtanalífi okkar. Mér er nær að halda, að gleðin, sem rikir á S.V.I.R.- kvöldvökunum, sé gleðin yfir fórnfúsu starfi. Það þarf á- reTanlega bæði félagslegan skilning og fórnfúsan vilja til, svo að fólk nenni að koma saman á söngæfingar tvö kvöld í viku og æfa verkalýðsscagva, núna á þessum uppgangstím- um kæruleysis, lífsleiða og andlegrar deyfðar. En sem sagt: þeim SVÍR-félögum hefur tek'zt að blása heil- br'gðu lífi í sfemmtanir sínar, og hafi þeir þökk fyrir. Annars færi bezt á því, að háttvirtir lesendur Bæjarpóstsins kynntu sér þetta sjálf'r með því að mæta á næstu kvöldvöku. Hún verður sennilega einhvern tíma í nóvembei. — B.G.“ Bæjarsknfstofurnar Nýall dr. Helga Pjéturss. Ný útgáfa er hafin. Gerizt áskrifendur. Áskriftarlistar í bókabúöum víösvegar um land. Félag Nýalssinna Byrjendanámskeið í rissnesku hefst á vegum MÍR n.k. fimmtudagskvöld. Innrit- un í skrifstofunni, Þingholtsstræti 27, kl. 5—7. Móðir mín, Stefanía Jónsdóttir frá Elliöa, andaöist 2. nóvember. Fyrir hönd vandamanna. Jóhann Sæmundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.