Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 íWj ÞJÓDLEIKHÚSID Valtýr á grænni treyju Eftir: Jón Björnsson. Leikstjóri: Lárus Páisson. FramsýrJng fimmtudag kl. 20. Pantanir sækist fyr r kl. 19 í kvöld. . Einkalíf Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 80000 og 82345. Sími 1475 í leit að liðinni ævi (Random Harwest) Hin fræga og vinsæla mynd með Greer Garson, Ronald Colman. Sýnd kl. 9. Óheilladagur (Mad Wednesday) Ný .amerísk gamanmynd með skopleikaranum Harold Lloyd. — Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1544 ' Á ræningjaslóðum (Thieves’ Highway) Ný 'amerísk mynd mjög spennandi og ævintýrarík. — Aðalhlutverk: Richard Conte, Barbara Lawrence, Lee J. Cobb og ítaiska leikkonan Valentina Contesa. — Bönn- uð fyrir börn. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sirocco Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um baráttu sýrlenzku neðanjarð- arhreyfíngarinnar við frönsku nýlendustjórnina. Þetta er víð- fræg og mjög' umtöluð mynd, sem gerist í ævintýraborginni Damasltus. Sýnd með hinni nýju „wide screen“ aðferð. Humprey Bogart og Marta Toren Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. . Lorna Doone Hin bráðskemmtilega' lit- mynd verður sýnd vegna fjölda áskorana í dag kl. 5. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Fjölbreyi^ órval af stein- : hringum. — Póstsendum. Leyndármál þriggja kvenna Áhrifamikil og spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á samnefndrj sögu, sem komið hefir sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Journal". — Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Patricia Neal, Ruth Roman, Frank Lovejoy. Sýnd kl. 9. Nils Poppe - syrpa Sprenghlaegilfig og spenn- andi kaflar úr mörgum vín- sælum Nils Poppe-myndum. þar á meðal úr „Ofvitanum", „Nils Poppe í herþjónustu“ o. fl. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 7. Sími 6485 Vonarlandið Mynd hinna vandlátu ítölsk stórmynd. Þessa mynd I þurfa allir að sjá. Aðalhlutverk: Ref Vallone Elena Varzi. Sýnd kl. 9. Sprellikarlar Bráðskemmtileg ný amerísk igamanmynd. Aðalhlulverk: Dean Martin og Jerry Levvis. Sýnd kl. 5 og 7. , .... Trípolíbíó ......... Sími 1182 Hringurinn Afar spennandi hnefaleika- mynd, er lýsir á átakanlegan hátt lífi ungs Mexikana, er gerðist atvinnuhnefaleikari út af fjárhagsörðugleikum. Aðalhlutverk: Gerald Mohr Rlta Moreno Lalo Rios. Myndin er frábrugðin öðr- um hnefaleikamyndum, er hér hafa sést. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Börn Jarðar Efnismikil og stórbrotin frönsk úrvalsmynd, gerð eft- ir skáldsögu Gilberts Dupé. — Aðalhlutverk: Charles Vanel, Lucíenne Laurence. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Sala Svefnsófar Sófasett ■ósgagnaverzlonhi Grettisgöto 6. Daglsga ný egg, aoðin og hrá, — Kaffisafan, Hafnarstræti 16, Eldhúsinnréttinrfar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Mjölnisholti 10, síml 2001 Munið Kaífisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verk smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar. borðlampar Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bánkastræti 7. sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar rtósgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd x síma 4897. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, simi 2659. Heimasími 82035. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Ljósmyndastofa Hreinsum nú allan fatnað upp úr „TrkIoretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Eatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræoingar: Ák; Jakobsson og Kristján Eiriksson, Láugaveg 27, 1. hæð. .— Sími 1453. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. MFÉIAG reykjavíkur' Undir heillastjörnu eftir F. Hugh Herbert Þýðandi: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Leikstjóri: Einar Pálsson. Frumsýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. TIL Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Einnig ■m notuð ísl. frímerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Pós'tsendum. — Bókabazariim, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. LIGGUR LEIDIN *#s#s#s#s#y#s#s#s#*s#>#s#^^#s#S#^r#k#s#'#s#s#'#'#'#*M! Ileinið vi5skiptum ykkar til þetrr* sem auglýsa £ ÞjóB- viljanum Vatnsffttur......... Kr. 52.00 Uppþvottahalar..... — 72.00 Drykkjarmál.......... — 12.GQ Bakkar, 28 sm...... — 19.00 Bakkar, 30 sm...... — 22.00 Fiskispaðar ......... — 9.25 Ausur ............... — 9.25 Kafíikftmtur ........ — 54,50 B0SÁHALDADEILD Bankastræti 2 — Sími 1248 Rekord búSingar xmæla bezt með sér sjálfir •5."' | Budings dují ^ •3 I Romm Vanille Súkkulaði Ananas Appelsínu Sítrónu • Hindberja Jarðarberja Karamellu Butter Scotch • Vr ■' ' Söluuniboð: VILHELM JÓNSSON, sími 82170. Verksmiðjan, Brautarholti 28, sími 5913 > W.W.V.WW.V.VAWAAV.V.V.V.V.^VAW.W.WWWWWWAWVA'VWW

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.