Þjóðviljinn - 04.11.1953, Blaðsíða 4
%) .— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagnr 4. nóvember 1953
Sátúíkui- a.ð sliirti 1 liiíiiageniiuni
„Islenzkar efnagerSarvörur ódýrarí
en hinar erlendu 09 standá |elm fylli-
lega jafnfæfls að gæðum/1 -
segir Hálfdán Bjarnason, forsföSumaSur
efnagerSarinnar Rekord
Hvað hefur Þjóðviljinn gert
fyrlr þlg? - Hveoi getur þú
gert. fyrir hann?
Allir þekkia K. R. O. N,-
merkið, sem er yf;r fjölmörgum
verzlunum hér í bænum., En
K. R. O. N. hefur líka aðra
starfsemi með höndum en smá-
söluverzlun. . Eitt þeirra fyrir-
tækja er það rekur undir sér-
stöku naíni er efnagerðin
Rekord, en vörur hennar má
sjá í aliflestum búðum lands-
ins.
Eínagerðin Rekord er til húsa
að Brautarholti 28. Fréttaritari
hlaðsins sótti í fyrradag efna-
gerðina heim og hitti að máli
íorstöðumann hennar, Hálfdán
Bjamason. Þegar inn í skrif-
stofu hans kom, var Hálfdán
í óða önn að ganga frá vöru-
sendingu til Akraness.
— Hvað er það, sem þið
framleiðið aðallcga? hefjum v;ð
viðtalið.
— Ýmiss konar búðinga og
allskonar sælgæti. Auk þess
brennum við og mölum kaffi
og pökkum kryddvörum og
gerum þær tilbúnar til notk-
unar.
i— Og hvað eru starfsmenn
efnagerðarinnar margir?
— Eins og stendur er.u þeir
9. Tala þeirra er allbreytileg,
fer eftir því, hvað mikið er að
gera. En viltu ekki koma og
lita á starfsemina?
Ég j.átti því og fylgdi á eft-
ir Hálfdáni inn í vinnusalina.
Fyrst komum við að, þar sem
stúlkur sátu við renniband, er
flutti þeim opna b.úðingspakka
frá trekt og sjálfvirkri vigt inn-
ar í salnum. Handbrögð stúlkn-
anna eru hröð og ákveðin.
Þetta var bersýnilega ekki
fyrsti dagur þeirra við starfið.
Eftir að hafa horft á vinnu
þeirra stundarkorn, spyr ég
Háltdán. hve afköst þeirra séu
mikil.
— Þegar unnið er með full-
um hraða, starfa 5 stúlkur og
einn karlmaður við búðings-
gerðina. Afk.öst þerra eru 6000
pakkar á dag. Og við framleið-
um 10 tegundir búðinga.
— En notið þið ekki að stað-
aldri fylistá vinnukraft við búð-
ingsgerðina?
— Það gerum við ekki eins
og málum er nú ýcomið. Fram-
leiðs’an hefur stór’ega dregizt
saman, síðan erlendur iðnaðar-
varningur tók að flæða inn yfir
landið. Síðasta árið áður en sú
. innflutningsalda hófst, fram-
leiddum við 15 pakka á hverja
fimm manna ljölskyldu í land-
inu eða 3 pakka á hvert manns-
barn. Þá unnu 16 við efnagerð-
ina, en nú er tala þeirra .aftur
á móti 9, eins og ég sagði áðan.
Á þessu ári hefur framleiðslan
þó aukizt talsvert aftuiv Fólk
hefur komizt að raun um, að
innlend framleiðsla á þessu
sviði er mun ódýrarF cn :ú er-
lenda, j sumum tilfellum r.'. t ao
heimingí ódýrari, — seg'r Há'f-
dán með áherzlu, — og stendur
hinni erlendu fyllilega jafnfætis
að gæðum.
Að því búnu hö'dum við inn
í annan vimiusal, þar sem sæl-
gætisgerðin fer fram. I þann
mund sem okkur ber að, er
verið að leggi.a síðustu hönd á
brjóstsykursdeig, áður en það
er lagt i skurðarvélina. Brjóst-
sykurgerðarmaður'nn, enskur
maður, Stanley að naíni, stend-
ur við krók einn mikinn, sem
steyptur hefur verið í vegginn,
og vindur deigið fram og aft-
ur með tíöum handsveiflum.
Eftir nokkra s'tund bregður
hann de'ginu á tvo vélkróka
se’m teygja það og skekja. Þeg-
ar deigið er tekið af krókun-
um er það lagt á borð og þar
tekur það smám samari á sig
reglulegt ilangt form í höndum
Englendingsins. Við hlið hans
stendúr stúlka og aðstoðar
hann. Hún tekur nú við deig-
inu, feldir í það ræmur af deigi
í öllum regnbcgans litum. Að
lokum er te’ygt úr bví. unz endi
þess verður að . ofurrnjórri
ræniu, sem ; lögð er. í skurðar-
vélina, er heggur hana j litla
mola. Á hverjum mola eru ör-
mjóar marglitar ræmur, hver
moli er eftirmynd deigsins alls.
Ilálfdán sýnir mér næst,
hvar. kaffið er malað.
—Kallið þið ekki kaffið ykk-
iar „Grænu könnuna“?
— Jú, það er rétt. Þótt segja
megi, að „Græna kannan" selj-
ist ekki mikið borið saman við
þá 'kaffitegund, sem mest selst,
nýíur hún traustra , vinsælda_
meðal þeirra, sem þekkja hana,
og sala hennar vex smátt og
smátt.
Að lokum komum við þher-
bergi, þar sem stúlka vinriur
við að setia lýsi á flöskur.
— Þetta er síður en svo vin-
Framhald á 11. síðu
Enn einu sinni leitar Þjóð-
viljinn, málsvari alþýðunnar á
íslandi, til hennar um stuðn-
ing. — Enn einu sinni heitir
b’að alþýðunnar á skilning og
fórnfýsi þess fólks, sem það
hefur helgað al'ia sína krafta
og baráttu frá upphafi, að
leggia bví til þann fjárhagslega
stuðnlng, sem geri' því fært að
standa enn betur á verði um
hagsmunamá1 hins vinnandi
fólks ó íslandi.
Til þessa fjárstuðnings hefur
verlð stofnað með Happdrætti
Þjóðviljans sém nú hefur verið
dreift um land allt og dregið
verðúr um hinn 5. des. n. k.
Með þessum hætti er hægt
að ná til miklu fleiri manna,
sem fúslega vilja leggja fram
einhvern skerf 'til þess að gera
baráttumálgagni vinnandi
stétta fært að gegna hlutverki
sínu, heldur en ef farið væri í
þeinar fjárbænir til manna, þar
eð þá væri alltaf hætta á að
■gengið yrði framhjá mörgum,
sökum ókunnugleika. sem fúsir
mundu vilja leggja lið sitt fram,
auk þess, sem ávinningsvon
happdrættisins gerir ávallt dá-
l'tinn spennin.g hjá þeim sem
kaupa happdrættismiða.
Til eru menn sem hafa and-
,ÞA.Ð er blá lykt af nóttinni11,
skrifaði bekkjabróðir minn
einu sinni í skólastíl. Þessi
setning vakti rnikið umtal í
dentíð og um hana upphófust
miklar de jur. Það var ekki nóg
með að kennarinn fyndi hjá sér
þörf til eldrauðra athuga-
semda í stílabókina, heldur
entist setningin okkur sem
umræðuefni megnið af vetr'n-
inn. Mer.a skiptust í tvo
flokka, annar flokkurinn hélt
því fram að það væri raagt að
segja að lykt væri einhvern
vegimi á litinn, li'nn flokkurinn
stóð á því fastar en fótunum
að öll lykt væri einhvern veg-
inn á l'tinn. Og mér eru mian-
isstæðar deilurnar um lykt-
iria af nóttinni inaan
lykiárflo-kksins; ' við vorum
sém sé ekki sammála um að
lyktin af henni væri blá. Sum-
ir héldu því f ram að hún væri
purpurarauð eða dimmgræn
uppi í sveit, en í Reykjavík
væii hún lyktarlaus, nema
hvað stundum vottaði fyrir
gráleitum þef af henní. Og
svo var það að einn vitur mað-
ur sagði, að við gætum sagt
að það væri saltlykt af nótt-
inni niðri við hcfn, heylykt af
henni á sumrin uppi í syeit og
svo réðum við því, hvort við
kölluðum saltlyktina hvíta og
heylyktiaa græna eftir litnum
á lyktárgjafanum. Og við deild
um ekki aðeins um lyktina af
nóttinni, lyktin af sólinni var
einnig mjög til umræðu og um
hana voru ekki síður skiptar
úð á öllum happdrættum,
hvercu .góð málefni sem þau
eiga að styðja. Skal ég eigi
með öl!u lasta viðhorf þessara
manria. því að þau munu írek-
ast snrottin af heilbrlgðri við-
leitní þess, sem er samha’ds-
samur og fara vill veTmeð fjár-
mun: sína. — En þessir sömu
menn liggja þó ekki alltaf á
liði sínu þegar þeim þykir mik-
ils við þurf.a að kom.a fram góð-
um málefnum. — Þess hefur
Þjóðviljinn og oft orðið að-
njótandi.
En til þess að íslenzkir al-
þýðumcnn geri sér Ijóst að ör-
ugg nfkoma Þjóðviljans sé gott
málefni, sem þeim ké brýnt
hagsmunamál að styðia, ættu
þeir að hugleiða hversu hag
þeirra værí borgið nú, ef Þjóð-
vi’jinn hefði aldrei orðið til.
Til þess að gera sér raun-
veruleikann Ijósan í þessum
efnum. þá ættu menn að fletta
upp í Þjóðvljanum frá því að
hann hóf göngu sína og alhuga
gaumgæfilega og hleypidóma-
laust hver afstaða hans hefur
verið hverju sinni þegar verka-
lýðurinn og aðrar vinnandi
stéttir hafa háð' haráttu fyrir
bættum kjörum sínum.
Framhald á 10. síðu.
skoðanir. Flestir héldu því
fram að lyktin af sólinni væri
gul eða rauð eða hvít, sumir
sögðu að hún væri umfram allt
heit. Einn okkar hafði algera
sérstöðu; hacin hvikaði ekki
frá því, að lyktin áf sólinni
væri f jólublá með gulum dilum.
— Og nú er ég að velta því
fyrir mér, hvort það er ég eða
nótt’n sem hef tekið breyting-
um. Eg er semsé steinhætt að
fir.na lykt af nóttinni, þótt ég
leggi mig alla fram.
ÞETTA lyktar- og litatal er
víst orðið nógu langt og nú
kemur bréf frá B.G., þar sem
hann lýsir kvöldvöku hjá S.V.
Í.R.
B. G. SKRIFAR: — Ef ég man
rétt sagði ég frá e’ani kvöld-
vöku hjá S.V.Í.R. hér í þessum
dálkum í fyrra, og nú er ég
búinn að vera á fyrstu kvöld-
vöku þessa árs og þeirn hef-
ur elckert hrakað. Þessar kvöld
vökur eru innanfélagsskemmt-
anir, sem kórfélagar sjá að
öllu leyti um sjálfir, og það er
ákaflega gaman að skemmta
sér í þessum félagsskap. Auð-
vitað dettur mér ekki í hug að
halda því fram, að söngfólk-
ið í S.V.Í.R. sé yf'rleitt
skemmtilegra en fólk er flést,
en þó minnist ég fárra skemrnt
ana sambærilegra við þessar
kvöldvökur, sem mér hafa lík-
að jafnvel og þær. Það ríkir
Frnmhald á 11. siðu.
Hús Efnagevðarinnar
Blá lykt af nóttinni — Fjóiublá lykt með gulum
dílum — Kvöldvaka hjá S.V.Í.R.