Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 22. nóveraber 1953 — 18. árg. — 264. tölublað Æ.F.H. Félagar! Munlð leshringinn í dag kl. 1.30 e.h. að Strand- götu 41. Leiðbeinandi verður Bogi Guðniundsson stud. oeenji l Merfm? áílaztgs í þréun ísleuzhs iðnaðaí: Kjölvtr ffE’st® islenzka stál- skipsins Iieivsr v @rIS lagður ÞaS er dráttarbáínr Keykjavíkiirhafnar — Hvenær verður hafin smíði togára á Islandi? Það var merkisdagur í sögu íslenzks iðnaðar í vor, þegar samn- ioguriim um smíði fyrsta stáiskipsins var undirritaður. Nú hef- ur þeim áfanga verið náð að lagður hefur verið kjölur þessa tyrsta íslenzka stálskips. Tii þess að geta fuilnægt þörfum íslenzka skipaflotans um við- gerðir þarf jafnframt að hafa nýbyggingar með höndum, sagði forstjóri Stálsmiðjunnar í viðtali við blaðamenn í gær. Sá dagur 'ætti nú að fæi ast nær að hafin verði smíði togara og annarra skipa hér innamands. í tilefni af því að kjölur hef- ur nú verið lagður_ að fvrsta ís lenzka stálskipinu ræddi for- stjóri Stálsmiðjunnar og yfir- verkfræðingur, ásamt hafnar- stjóra, við blaðarrfenn í gær, Hjálmar R. Bárðarson, yfirverk- fræðingur Stálsmiðjunnar sýndi blaðamönnum skipasmiðastöð hennar og útskýrði smíði drátt- arbátsins, en 'lokið er smíði á kjölplöturöð og stangarkjölur raf- soðinn á hana. Ennfremur hafa verið reistir nokkrir botnstokk- ar, og hefur þetta að sjálfsögðu allt verið gert á nýbyggingar- braut Stálsmiðjunnar. Allir botn- stokkar hafa verið smíðaðir. Bandaloftsvinnu er að mestu lokið, og nokkur þil smíðuð í skipið. Afturstefnið er að miklu leyti tilbúið. Er nú komið að þvj að fara að reisa skipið, eftir því sem smíðinni miðar áfram inni, en þar eru einstakir hlutar smíðaðir og siðan fluttir út í sem stærstum stykkjum. Þar sem þetta er fyrsta skip félagsins þurfti að byrja á því, að byggja nýbyggingabraut. Verði brautin lengd um helming frá því sem hún er nú, verður hægt að byggia hér skip á stærð við Heklu. Hjálmar R. Bárðarson skipa-, verkfræðingur kvað tiltölulega miklu vandasamara að byggja skip eins og dráttarbátinn, held- ur en vöruflutninga og- olíu- skip, og gerir það vélaútbúnað- ur og form dráttarbátsins, en hann er byggður bæði sem dráttarbátur og isbrjótur. Benedikt Gröndal, forstjóri Stálsmiðjunnar kvað nú liðin um 20 ár siðan forustumenn Hamars og Héðins hefðu stofnað Stál- smiðjuna en markmiðið með stofnun hennar var smíði skipa hér innanlands. Stálsmiðjan er fyrst og fremst byggð til að gegna viðgerðaþörf íslenzka skipaflotans. Nú er það svo að þörf viðgerða er misjöfn, stundum er hún mikil, og þá vantar mannafl til. að geta leyst þær nógu fljótt af hendi, en svo þegar viðgerðirnar minnka er ekkert fyrir svo marga menn að gera — en -ekki hægt að vera ýmist að ráða menn til skipasmíða eða segja mönnum upp. Þess vegna, sagði Benedikt Gröndal, er nauðsynlegt fyrir smiðjuna, til þess að geta full- nægt -viðgerðaþörfinni hvenær sem er, að hafa einnig nýbygg- ingar með höndum. Kvaðst hann vona að eftirleiðis hlypi eitt skip af stokkunum hjá Stálsmiðjunn: á ári hverju. •— Og hvað ætti t. d. að vera í veginum fyrir því að hefja hér smiði togara? Persona non grata Egypzka stjórnin hefur beðið tyrknesku stjómina um að kalla heim sendiherra sinn í Kairó. Hann er kvæntur egypzkri prinsessu og hefur látið í Ijós vanþóknun sína á þeirri ákvörð- un egypzkra stjórnarvalda að gera upptækar eigur konungs- fjölskyldunnar. 1 gær og: fyrradag var stanzlaus | ös í hinni nýju og glæsilegu hóka- búð Máls og menningar. Menn lconiu jiangað til að skoða hin rúmgöðu húsakynni en fyrst og freinst l>ó til að sækja bókaflokk- inn nýja. — Einnig börnin fundu í búðinni lesmál við sitt hæfi, eins og sézt á myndlnni hér við liliðina. Sundrungarti Leiðtogar verkalýðsfélaga, sem eru innan vébanda klofnings- sambanda sósíaldemókrata og kaþólskra á ítaliu, hafa setið á fundi í Róm. Ekkerf hefur verið látið uppi um fundinn, en skýrt er frá þvi að ríkisstjórnin hafi lagt miög fast að atvinnurck- endum að gera einhverjar íviln- anir, svo að klofningssamböndin eigi hægara með að hætta sam- vinnunni við ítaLska alþýðusam- bandið. Um&wmm Áhugamenn og velunnarar Þjóð- viljans, þið sem hafið fengið send- ar happdrættisblokkir. Munið að nú eru ekki nema 13 dagar til stefnu. Gerlð skil sem fyrst á afgrelðslu Þjóðvlljans, Skólavörðu- stig 19 eða Þórsgötu 1. Símar 7500- 7510, 81077. Tctkcx kvikmYnd arlnnar nm Sölku Völku hefst eftir óramót Munið aðalfund Sésíalistafélags Reykjavíkur annað kvöld Sœnska kvikmyndafólkið vœntanlegf hingaS i februar eðo marz nœsta ár Guðmundur Vigfússon flytur erindi um bæjarmál Reykjavíkur í frétt frá Stokkhólmi segir, aö í ráði sé, aö sænska kvikmyndafólkiö, sem á aö sjá um töku kvikmyndar eft- ir sögu Halldórs Laxness um Sölku Völku, komi til íslands í febrúar eða marz næsta ár. Aðalfundur Sósíalistafélags Keykjavíkur verður annað kvöld í samkomusal Mjólk- urstöðvarinnar á Laugaveg 162. þlÓÐVILJIIilð N Ú E R U n D A G A R ÞAR TIL DREGIÐ VERÐUR 1 HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS, Auk venjulegra aðalfuud- arstarfa flytur Guðmui’dur Áigfússon bæjarfulltrúi er- indi um bæjarmál Reykja- vjkur og er því tvöföld á- stæða fyrir félagsmenn Sósi- alistafélagsins að fjölmenna á fuíidinn. / - Guðmundur Vigfússon í fyrrasumar tókust samn- ingar milli Halldórs og sænska kvikmyndafélagsins Nordisk Tonefilm um töku kvikmyndar eftir sögu hans um Sölku Völku. Var upphaflega ætluoin að ljúka verkinu á þessu ári og var talað um að frumsýning myndarinnar mundi verða nú um áramótin. Af þessu varð þó ekki. Verður sennilega ekki • þrívíddarmynd. Það hefur m,a. tafið nokkuð fyrir töCiu myndarinnar, að erf- iölega hefur gengið að fá stúlku í hlutverk Sölku á barnsaldri. Töku mj-ndarinnar var einnig frestað, sökum þess að for- stöðumenn Nordisk Tonefilm vildu bíða átekta meðan reynsl- an skæri úr um, hvort því- víddartæknin ynni sigur á hinni gömlu sýningartækni. Það mun í nú orðið ljóst, að þrívíddar- Maj-Brift. Niísson Jivikmyndir í því foi'mi gem þær þekkjast aú, .eiga enga'íramtic fvrir höndurn, cg er sennilegt að það hafi ráðið nokkru um að taka myndarinnar mun hef j- ast innan skamms. Illutverkum r.áðstafað. Af fréttinni frá Stokkhólmi verður ekki ráðio, hvort fengir hefur Verið stúlka í hlutverk: Sölku á barnsaldri, en Maj- Britt Nilsson mua leika hana uppkomna, Folke Sundquist. mun leika Arnald. Áður hefur- verið s'kýrt frá því, að Holger- Löwenadler muni leika Stein- þór. Skip l'est til fararinnar. Rune Lindberg hefur fyrir alllöngu lokið við að semja kvikmyndarritið, og Halldór' sjálfur lesið það .yfir. Leikstjór- inn, Arne Mattsson, er sagður- hafa lokið öllum uudirbúningi leikstjórnarinnar og búið er að festa skip, sem flytja mun kvikmyndatökumenn og leikara til íslands í febrúar eða marz n. k. Æ. F. R. Æ. F. R. Málfundahópur íyrir byrjend- ur-tekur til starfa á vegum Æ. F. R. í MÍR-salnum á mánudags- kvöld kl. 9. Félagar, fjölmennið. Stjórnin,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.