Þjóðviljinn - 22.11.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.11.1953, Qupperneq 11
- Sunnudagur 22. nóvember í'9'53 — “ ÞJÓÐVÍLJTNN — (11 STOFNFUNDUR Ferðamálaiélags Reykiavíkur verður haldinn n.k. mánudagskvöld þann 23. þ.m. kl. 20.30 í Tjarnarcaíé, niðri Allis: áhugamenn um ferðamál eru velhomnir Undirbúningsnefndin Handan um höf Framh. aí 7. siðu. En varðandi kvæðavalið er það að segja að vart er þessi bók líkleg til áhrifa á íslenzk Ijóðskáld nú um stundir Sýnist nærtækt að æskja þess af hinum snjalla þýðanda að hann leiti sér nýrri fanga um kvæðaval, hafi bakvið éyrað .þau nýleg verk er verða mættu ljóðhöfundum okkár til örv- unar og lærdóms á líðandi stund — að ekki sé á það minnzt að fólkið sjálft, félagar Máis og menniagar, fengi i hendumar kvæði sem mættu verða því til skilniagsauka. í sjálfu * lífstríði þess. Krafan um nytsemi skáldskaparins er m.jög athyglisverð krafa sem ekki má undan fella. Þessu spjalli skal svo lokið með áréttingu þess er í upp- hafi gat: þjóðin hefur eign- azt snjallan túlkanda bundins máls af framandi tungum þar sem Helgi Hálfdanarson er. Á fyrri öld eignuðumst við tvo mikla Ijóðaþýðendur: Matt- hías og Steingrím. Um 1930 kom þriðji meistarinn fram á sjónarsviðið: Magnús Ásgeirs- son. Nú eru þeir orðnir fjórir. B.B. Minni háttar bilanir lagfcerðar samdœgurs ■X u- -wrie.mierí Veitusundi 1 alltaf okkar viðurkenndu sísal dregla í mörg- um breiddum og litum. — Styðjið íslenzkan iðnað og kaupið íslenzka framleiðslu. GólfteppagerSin hi. viS Skúlagötu. — Sími 7360. kir sem ætla að láta fereinsa gólfteppi sin fyrir jól, ættu að láta gera það strax f CJkO ^erom fíoí við'Skúiagötu. — Sími 7360. Um hækur.... Sésáalisfafélag EoYkfavskuí félagsins verður haldinn á morgun,“mánudaginn- 23. nóvember kl. 8.30 í samkomusainum á Laugaveg 162. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bœjarmál: Guðmundur Vigfússon. Stjórnin Framh. af 6. síðu. En þá skal komið að tilefni þessara hugleiðínga. Um dag- inn átti höfundur þeirra leið fram hjá bókabúð einni hér i bæ, sem ekki skal nafngreind að sinni. Að gömlum sið renndi hann augunum yfir bækur þær sem f -gíugganum • voru. Hann snarstanzaði, neri . augun og skoðaði betur. Eh' 'um það var ekki að villak',ntið!'jrin': helmirig- úr þeirra þýzku bóka, sem stillt var út, voru nazistísk áróðurs- rit? Nöfn höfunda og bókaheitin tóku af allar éfasemdir. Die AVaffen SS lm Einsatz (Afrek stormsveitanna), höfundur Paul Hausser, „Oberstgruppenfúhrer und Generaloberst der Waffen SS.“ Trotzdem (Þrátt fyrir allt), höfundur Hans-Ulrich Rudel foringi i þýzka flughernum, sem sagt er að hafi ráðið niðurlög- um 2530 óvinaflugvéla á striðs- árunum. Bók hans er kynnt inn- an á saurblaði með þessum orð- um: „Minnisvarði um alla þá, sem lögðu allt í sölurnar vegna skyldu sinnar við Þýzkaland." Nau nau, gefáhrdet das Ernpire? (Hræðist heimsveldið nau nau) höfundur Werner Naumann, að- stoðarmaður Göbbels, sem Bret- qr handtóku og sökuðu um að hafa undirbúið nazistasamsæri í Vestur-Þýzkalandi. Kamr West- europa verteidigt werden? (Er hægt að verja Vestur-Evrópu), höfundur Heinz G^uderian, einn af hershöfðingjum Hitlers. Ant- wort eines Deutschen (Svar Þjóðverj.a) eftir Hans-'-Grimm, bók, sem nýnazistarnir þýzkú hafa haft að leiðarljósi síðan 1940 Brakurnar eru allar gefnar út af forlagi þýzkra nýnazista Plesse Verlag í Göttingen. H .að.ér óhugnanlegt að blaða i gegnum þessar bækur, lesa um „afrek" stormsveita Hit e.rs á stríðsárunum, „afrek" þessara óðu hunda, sem slátruðu miHjcn- Úm kar’a, kvennaVog barna og settu þann -smánarblett á hina þýzku þjóð, sem seir.t verður ao fulfu af þveginn. Það er viður- styggilegt, að þessum mönnum skuli líðast að bera frara varnir fyrir glæpi sina. og það er ó- trúlegt, að nokkrum. Islendingi skuli koma til hugar að gera málstað þeirra að sinum með þvi að hafa rit þeirra á boðstól- um. Eins og áður segir, mun nafn bókabúðarinnar, þar sem þessi rit eru seld, ekki nefr.t að sinni. Það er í trausti þess, að eigandi hennar sjáj að sér og fjarlægi óþverrann úr verziun sinni. — ás Kvenfatnaður Kápui-, verð frá kr. 750.00 Prjónakjóar. verð frá kr. 650,00 Síðdegiskjólar : Jakkar, m. 2 pilsum Samkváemispils og blússur Vatteru 2 pils Ullargaberdine-pils, slétt og plíseruð Nælonblússur Peysur, -18 tegundir Náttföt Náítkjólar Undirkjólar, 24 tegundir Undirpils Undirbuxur, 22 teg. verð frá kr. 15,00 Nælon sokkar Bómullar sokkar Stönguð brjóstahöld Magabelti, allar stærðir 1 Silkislæður Ullarhanzkar Nælonhanzkar Regnkápur Regnhlífar OG MARGT, MARGT FLEIRA. Utigallav, 17 teg- Kápur Telpukjólar Flauelsskokkar Vatteraðlr skokkar Fíauels pils Vatteruð pils Peysur Buxur Undirkjóar Náítkjólar Náttföt Matros-kjólar Matros-föt Drengja sportskyrtur Drengja manchéttskyrtur Drengja peysur Drengja buxur Sokkar Mynda vettlingar Smábarnafatnaður Telpu regr,ikápur og margt margt fleira. ros Hafnaistiæli 4 — Sími 3350 vrir hattar MARKAÐURINN Laugaveg 100

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.