Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 3
i) — ÞÍÖÐ^lLÍÍkN — áúnííutiágur‘22. 'nöVember 1953 Stóridómur gegn iómi Stóridómur, dönsk óg norsk lög lögðu lífsstraíf við hördóm í 3. sinni framinn. En lengi hafa lögvísir menn og vorir löggjaf- arar álitið þetta straff ofhart ög ósamboíið Þessu afbroti, sem eftir eðli Þess og þeim hlutað- eigandi maka, sem eiginlega má virðast með því skertur rétti sínum, er öllu framar prlvat en opinbert afbrot, og svo álitu |>að vor eldri lög. . . Þó varð lífsstraff fyrir hórdóm í 3. sinni fyrst aftekið á íslandi með kóngsbréfi frá 25. júní 1808, en 2 ára tukthúsvinraa í staðinn sett, í hverrar stað nú koma viss vandarhögg eftir dómarans á- kvörðun samkvæmt kóngsbréfi frá 3. maí 1816, og þessi hefur konung'eg náð á stundum eftir gefið og sett fárra daga fangelsi við vatns og brauls viðurværi. . . Þannig miidast í mörgu vor sakalög með tímunum, eft- ir því sem reynsla og ígrundun sannfærir löggjafara um, að harka straffslaga, ósamboðin af- brotanna eð'i og stærð, sé miðiir holl eða réttlát. Samt hefur enn þá ekkert lögmál aftekið dönsku laganna boðorð um lífs- straff í Danmörku fyrir framinn Kór i þriðja siisni, en dómstól- ar þar álíta samt löggjafann mé* fyrr nefndu kóngsbréfi fyrir ísland auglýst hafa vilja sinn, liversu þetta brot meða' þegna hans sektast eigi og lifs- straffið því, allteins þar, aftekið vera. (Magnús Stephensen). ’ÖL I dag er, sunnudagurinn 22. ^ nóvember. 327. dagur ársins. ■Sjötugsafmæli I dag yerður Guðríður Eiríksdótt- ir, kona Einars Þórðarsona.r af- greiðslumanns, 70 ára. Heimili þeirra hjóna er að Stórholti 21 hér í bæ. Minningarspjöld Eandgræðslusjóðe fást afgreidd í Bókabúð Lárusai :Blöndals„ Skólavörðustíg 2, og é ekrifstofn sjóðsins Grettisgötu 8. UfllNM Sölusýning nokkurra yngri málar- anna er opin daglega kl. 2-7. Að- gangur ókeypis. Helgidagslæknir er Hannes Þórarinsson, Sóleyjar- götu 27. Sími 80460. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum. Sími 5030. Næturvarzla í Laugavegsapóte.ki. Sími 1618. etr'aún. Það váú 'Kristján .>jóh%on Fjalla- skáld sem orti þessa gífuryrtu ádeiluvisu eg jfig, Toirtum í gær. Hér. er önnur ádéðuvfc’a,’ og "raun nafn höfundar ekki koma neinum spanskt •fyrig-. sjónirr. í þjóðmálin sjeyptist ég þVí miður brátt,.. og þar varð- ei hleypt úhdán blaki, því vandhitt og skreipt er að fikra svo fiátt' að fjandmanna heipt ekki saki. Þó fiest væri.gleypt sem var logið og !ágt, var lifandi sleipt á því taki að finna hvað kleift var að hafa yfir hátt og hverju yrði dreift út að baki. Bókasafn L.estrarfélags kvenna í Reykjavík er á Grundarstíg 10. Fara bókaútlán þar fram eftir- greinda vikudaga: mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 4 — 3 og 8—9. Nýir félagar innritiöir alla.mánudaga kl. 4—6. •» Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband að Saurbæ á Hva! fjarðarstrÖnd af sr. Sigurjóni Guð- jónssypi ungfrú Jóhanji^ Jóreiður Þorgeirsdóttir, stud. mag., frá Akránesi og Hjalti Jónsson stud. filoí. frá ‘ Flateyri á Skjálfanda. T T 7Tþ Lúðrasyeit verkalýðsins. JU V ia. Æfing í dag kl. 1-.30. — Framhaldsaðalfundur að æfingu lokinni. MESSUR í DAG: Óháði fríkirkju- söfnuðurinn. Messa fellur niður á morgun vegna for- falla. Emil. Rjörns- son. Bústaðaprestakáll. Messa í Kópa- vogsskóla kl. 3. Barnasamkoma kl. 10 30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Messa í Laug- arneskirkju k. 5. Áreiíus Níels- son. Nespres.takall. Messað í kapeliu Háskólans kl. 2. —■ Almennur safn- aðarfundur eftir messu. Rætt m.a. um kirkjubygginguna. Sr. Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11 f.h. Sr. Jón Þor- varðsson. Fríkirkjan. Messáð kl. 5. Barna- guðsþjónusta ki. 2. Sr.. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messa ?.!. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta kl, 10 f.h. .Sr. Garðar Svavársson. : ‘ Sólheimadrengurinn Áheit frá L J. kr. 25. ÚTVARPSSKÁKIN 1. borð. 12. léíftur Reykvíkinga er Bcl—c3. 2. borð. 12. ieikur Reykvíkinga er Dd8—d7. ■) Fastir liðir eins og venjule'ga. — Ki. 11:00 Mcssa i Dóm- kirkjunni (sr. Jón Þorvarðsson). 13:15 Erindi: Saga og menning; II (Vilhjálmur Þ. Gís’a- son útvarpsstjóri). 15 30 Miðdegis- tónieikar (pi): Þættir úr óperunni Carmen eftir Bizet (með skýring- um). 18:30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Benjamín Sigvalda- son segir huldufólkssögur. b) Sól- veig Eggerz Pétursdóttir les ævin- týri. c) Pétifr Sumarliðason ies kafla úr bókinni „Laxabörnin". d) Bréf tii barnatimans, — tón- leikar ofl. 19:30 Tón’eikar: Maur- ice Marechal ieikur á celló (pl.) 20 20 Tónleikar (pl.): Scherzo cap- riccio op. 66 eftir Dvorák (Hljóm- sveitin Philharmonía leikur.) 20:35 Erindi. Alfred Nobel og Nobelsverðlaunin (Jón Júlíusson fii. kand.) 21:00 Einsöngur: Lina Pagliughi syngur (pl.) 21:35 Gettu nú! (Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ingur annast um þáttinn). 21:50 Tónieikar (pl.): Sónatína fyrir pí- anó eftir Ravel (A’fred Cortot leikur). 22:05 Gamal minningar: Gamanvisur og dægurlög. Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böð- varssonar ieikur. Söngv.: Svava Þorbjarnardóttir, Árni Tryggva- son, Baldur Hólmge?,rsson og Ragnar Bjarnason. 22:35 Danslög af plötum til kl. 23:30. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18:00 Islenzkukennsla I. fl. 18:30 Þýzkukenns^a II. fl. 18:55 Skák- þáttur (Guðm. Arnlaugsson). 20:20 Útvarpshljómsveitin: a) Syrpa af alþýðulögum. b) Franskur gleði- forieikur eftir Kéler-Béla. 20:40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson b’aðamaður). 2100 Einsöngur: Hjálmar Kjartansson syngur; Fritz Weisshappel aðstoð-. ar. a) Hrafninn eftir Karl O, Runólfsson. b) Sverrir kqnungur ej.tir Syéihbjorn Sy.einbjqrpssofi. c) ' Jæt'tén eftir vWénnerbéi'á. d) Árik,'Miir ’ÓþeFuniVi Simoií Bocdan- egra eftir Verdi. 21:15 Dagskrá skólavjkunnar: a) ÁyajrjL, (Gunnar Thoroddsen borgarstjóri). b) Er- indi (Jónas B. Jónsson fræðsiu- fulltrúi). 21:45 Búnaðarþáttur: Úr austurvegi (Magnús Finnbogason bóndi í Reynisdal í Mýrdal). 22:10 Útvarpssagan. 22:35 Dans- og dæg- urlög. Lausn á skákdæminu: 1. Bd4. Her iialsi Band« aiámsinania^ ins Þjóðviljinn skýrði frá því í gær að aiýr bátur hefði hlaupið af stokkunum hjá Landsmiðj- unni og er. eigandi hans ísver í Súgandafirði, en ekki Isafirði. Báturinn ber einmitt .nafn Hall- varðs súganda, þess er nam land í Súgandafirði og fjörð- urinn er síðan kenndur við. Þá misprentaðist föðumafn skip stjórans, Kristjáns, hann er Ibsensson. ÚLFURINN VILL FRTD Vertu sæl', vinur minn gaukur, kallaði úlfurinn. Ég er búinn að missa alla von um að finna frið og ánægju í þessum skógi. Dýrin hata mig og koma fram við mig eins og versta óvin. Hvert ætlarðu, herra úlfur? spurði gaukurinn. Ég ætla í fjarlægt hérað, þar sem mennirnir eru blíðir eins og lömb, þar sem hundarnir gelta ekki að úlfum og ö’l dýr- in lifa í sátt og samlyndi. Hugsaðu þér, vinur minn, hvað ég get orðið hamingjusamur i þessu nýja landi. Þá þarf ég ekki alltaf að feia mig á dag- inn og eiga svefnlausar næt- ur. Góða ferð, herra úlfur. En segðu mér eitt. Ætlarðu að skiija eftir hvössu tennurnar þínar og gömlu siðina? Hvaða þvaður er í þér! Auðvit- að ekki. Ég verð að taka tenn- urnar minar með mér. Þá geturðu reitt þig á, að þú finnur ekki frið í þessu nýja landi. (Dæmisögur Kriioffs). Fíinmtugsafmæli Óiafur Jensson bifvélavirki, Sam- túni 24, er 50 ára i dag. Flugvél frá Pan American er vænt- anleg frá New York aðf aranótt þriðjudags, fer héð an til London. Frá London kemur flugvél aðfaranótt miðvikudags og heldur áfram áleiðis tilNewYork. Dagskrá Alþingis mánudaginn 23. nóvember. Neðrideild Sala jarða í opinberri eigu. Innflutnings-, gjaldeyris- og 'fjárfestingarmál. Dýrtiðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna. Iírossgáfa nr. 233 i 1 |i 4 ' •7 9 il, u 1 I 13 Lárétt: 1 labba 4 kaðall 5 naut- grip 7 fora 9 skip 10 hrós 11 munn 13 leikur 15 sk.st. 16 fram á leið. Lóðrétt: 1 gelti 2 veiðarfær.i 3 keyrðu 4 skáka 6 dýr 7 læti 8 nókftuð 12 grúir 14 á fæti 15 hljóm L&usn á nr. 232. Lárétt: 1 steikin 7 ar 8 nota 9 tún 11 löf 12 VS 14 ka 15 Leví 17 sæ 18 ein 20 greiðan. Lóðrétt: 1 satt 2 trú 3 in 4 kol 5 ítök 6 nafar 10 NVE 13 svei 15 lær 16 íjð 17 SG(„19 np.. i,í vtsi | J | J ■» .•• »Trj hóíninni* Eimskip. Brúarfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Leníngrad í fyrradag til Ventspils, Kotka og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Antverpen. Gullfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Kaupmannahöfn og Leitb. Lagarfoss fór frá Keflavík 19. þm. til New York. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Ak- ureyri í gær til Hjalteyrar; fer þaðan til Dagverðareyrar og Húsa víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vik á miðnætti í fyrrakvöld til New York. Tungufoss er í Kristi- ansand. Röskva fór frá Hull 17. þm til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Hamborg í fyrrakvöld til Antverpen og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik um hádegi i dag austur um land_ í hringferð. Esja kom til Rvíkur að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Bakkafirði í . gær á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð- urleið. Þyrill er í Rvík. Skaft- fellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Helsingfors. Arn- arfell er í Genova. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er í Rvik. Bláfell er á Skagafjarðarhöfnum. Hktéfier — Fundur verður í Október í dag kl. 5 í MíR-saln- um. Söfnin eru opins Þjóðm injasafnið: ki. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fiipmtoöögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 fi sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Ritsafn Jéns Trausta Bókaúigáfa Guðjóns 6. Sími 4169. Sílir sk íldsÖfuAClM irles da Costere -óf -G.ott, sagði Ugluspegill. Síðan tók hann hundinn undir handlegginn og fór með hann^út i hesthúsið. Hann læsti kvikindið inni ásamt einu kjötbeini, en dró skinn dauða hundsins upp úr tösku sinni. Hann fór aftur inn í krána til gömlu konunnar og spurði hana hvort hún mundi virkilega klæða hvern þann úr fötunum er ekki borgaði fyrir sig. — Já, vissulega, svaraði hún, ekki tala um annað. Nú hefur hundur þinn étið af mínum mat, en hann hefur ekki borgað fyrir sig. Eg hef því, í samræmi við reglu þína, af- kiætt hann. — Og hann otaði skinninu framan i veslings konuna. Ó, snókti gamla konan, doktorinn hefi svipt mig einasta vininum sem ég áttl heiminum. Guð gefi að ég deyi nú. Þe er cftir engu að bíða — Eg skal lífga han aftur, sagði Uglúspegill. Sunnudagur 22. nóvember 1953 — ÞJÓÐVHJINN — (3 Bæjarstjómin sinnir ekki mest aðkall- andi nauðsynjamál um úthverfanna Krefst skjétra úrbéta — Athugar ella möguleika á sér- stöku framboði Vogabúa við bæjarstjérnarkosningarnar Aðalfundur Framfarafélags Vogahverfis var lialdinn í Lang- holtsskóla föstudaginn 20. nóvember 1953. Á fundinum voru irædd hagsmimamál Langholtsbyggðar og Vogahverfis og margar ályktanir gerðar. Fundarmenn lýstu óánægju sinni yfir því hve hæjaryfirvöldin væru tómlát að sinna mest aðkaliandi nauðsynja- málum úthverfanna og jafnvel þótt lofað væri úrbótum væru t-fndirnar er.gar. Fara hér á eftir helztu álykt- anir fundarins: Býður Vogahveríið fram við bæjarstjórnar- kosningarnar? „Aðalfundur Framfarafélags Vogahverfis 20.11. 1953 felur -stjóm félagsins að ganga nú þegar á fund bæjaryfirvaldanna og bera upp við þau brýnustu liagsmuna- og nauðsynjamál hverfisbúa. Ennfremur felur fundurinn stjórninni að ræða þessi mál við núverandi bæjar- fulltrúa. Fari svo að þessir aðil- ar sjái sér ekki fært að heita stuðningi sínum við mál þessi telur fundurinn að úthverfin séu neydd til þess að hafa í kjöri við næstu bæjarstjómar- (kosningar sérstakan lista, pólitískt óliáðan, og felur stjórn félagsins að athuga möguleika á því og boða síðan til almenns fundar í félaginu, að þeirri athugun lokinni.“ Samgöngumál hverfis- ins í fullkomnu öngþveiti „Fundurinn telur að sam- göngumál hverfisins séu í full- íkomnu cngþveiti. Á mestu annatímum dagsins eru stræt- isvagnarnir svo yfirfullir að stór slysahætta stafar af, auk annarra óþæginda. Vögnunum er ætlaður svo naumur tími að ógerlegt er að halda áætlun. Nýlega hefur svo ferðum vagn- anna verið breytt til miklis ó- hagræðis fyrir þá sem ferðast með þeim. Skorar fundurinn því á Strætisvagna Reykjavíkur að f jölga nú þegar vögnum á Voga leiðinni og skipuleggja ferðir vagnanna í samráði við hverfis- ibúa.“ Samkomuhús vantar í hverfið. „Fundurinn skorar á stjórn félagsins að beita sér nú þegar fyrir því að samkomuhús sc, reist í Langholtsbyggð. Beinir fundurinn því tii stjórnarinnar að leita í þessu efni samstarfs við þá aðila, ef til eru, sem myndu vilja leggja fram fé í þessu skyni eða yinna með stjórninni að lausn þessa máls.“ Krefst barnaleikvalla. „Fundurinn lýsir undrun sinni á því að ennþá skuli eng- ir bamaleikvellir hafa verið gerðir í Langholtsbyggð þrátt fyrir gefin loforð í því efni. Skorar fundurinn á bæjarráð að láta nú þegar ganga frá öllum uppdráttum og undir- búningi, svo að rinna geti haf- izt við leikvellina strax á næsta vori.“ Krefst endurbóta á qatna- gerðinni. „Fundurinn skorar á bæjar- stjóm Reykjavíkur að láta mal- bika Langholtsveg strax á næsta sumri. Á sama hátt skor ar fundurinn á bæjarstjórnina* að láta hefja gagngerðar end- urbætur á gatnagerðinni í hverf inu yfirleitt, en margar göturn- ar eru þannig úr garði gerðar að þær eru ófærar jafnt gang- andi fólki sem ökutækjum.“ Krefst afsláttar á stræt- isvagnamiðum „Fundurinn skorar á bæjar- stjórnina að lilutast til um að skólaaemendur, er heima * eiga í úthverfunum fái ríflegan af- slátt á strætisvagnamiðum. Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúö þriðjudaginn 24. nóvember kr. 8.30 Munið heildarverðlaunin Bendir fundurinn á að, auk aim arra óþæginda er búseta í út- hverfunum hefur í för með sér, þurfa aðstandendur skólanem- enda að greiða verulegar fjár- hæðir á mánuði í strætisvagna- ferðir þeirra nemenda, er sækja slcóla á hinum ýmsu stöðum í bænum.“ Krefst brunaboða og almenningssíma. „Fúndurinn krefst þess að brunaboðar og almenningssim- ap verði nú þegar settir upp í úthverfunum. Bendir fundur- inn á hvílík slysahætta og eignatjón getur stafað af því ástandi, sem nú ríkir í þessum málum. Fleiri og betri strætis- vagnaskýli. „Fundurinn skorar á bæjar- stjómina að f jölga strætisvagna skýlum og endurbæta þau, sem fyrir eru. Lítur fundurinn svo á að almenningssímum eigi að koma fyrir í skýlunum. Skorar fundurinn á bæjar- stjómina að reisa nú þegar slík skýli, eða hlutast til um að einstaklingar geri það.“ í stjórn félagsins voru kosn- ir þessir menn: Friðfinnur Ól- afsson framkv.stjóri formaður. Guðmundur V. Hjálmarsson skrifst.maður varaformaður, meðstjómendur: Hannes Páls- son bankamaður, Þórhallur Pálsson lögfr., Ingimundur Ól- afsson kennari. — í varastjórn voru kosnir: Oddur lýristjáns- son, Hendrik Ottóson, Jakob Tryggvason, Haukur Björns- son, Jón Steinsson. — Endur- skoðendur: Jón Grímsson og Kristján Eiríksson. Er Jón Sigurðsson enn staðinn af lygum? Verzlunarmannafélagið „hefnr varið tekiðinní.. Alþýðusamband fslands“ Enn einu sinrd virrtjst Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri Al- þýðusambands Islands vera staðinn að vísvitandi ósannindum — eða er það kannslæ stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur sem segir ósatt? Fyrir nær mánuði fékk Þjóð- viljinn fregnir af að Verzlunar- mannafélag Reykjavikur — sem heildsalarnir og kaupmennirnii ráða —. hefði verið fekið í Al- þýðusamband íslands. Þjóðvilj- inn sneri sér þá til Jóns Sig- urðssonar framkvæmdastjóra A1- þýðusambands íslands og neitað: hann afdráttarlaust að Verzlun- armannafélag Reykjavíkur hefð: verið tekið í Alþýðusambandið Nú hefur aðalfundur Verzlun- armannafélags Reykjavíkur verið auglýstur á þriðjudaginn kemur! og í fundarboðinu til félagsmanna segir stjórn félagsins: „Verzlunarmannafélag Reykjavíkur stendur nú á tímamótum. Það hefur verið tekið ir.n í heildarsamtök laun- þega, Alþýðusamband ís- lands“. Hvórt er það Jón Sigurðsson framkvæmd-astjóri Alþýðusam- bands Islands sem segir ósatt. eða stióm Verzlunarmannafélags Reykjavíkur? Alþýðusambandsstjórnin, — sem undanfarin ár hefur fram- kvæmt fyrirskipanir frá flokks- skrifstofu • auðmannastéttarinnar í Holstein og skrifstofu Fram- sóknar í Skuggasundinu — ætl- aði á síðasta Aiþýðusambands- þingi að taka heild=alafélagið inn í Alþýðusamband ís’ands, en Sinfóniutón- leikar Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Þjóðieikhúsinu n. k. þriðjudagskvöld. Stjórn.and'' hljómsveitarinnar verður Olav Kieiland. Á efnisskrá eru- tvær sinfóníur í Es-dúr eftir Mozart og Beethoven (Eroica). SoðfflURdur lýgur! Guðmundur lýgur! Þjóöviljanum bárusi, í gær tvær yfirlýsingar eða leiö- réttingar og vbru báöar sendar til aö leiörétta rangfærsl- ur Guömundar Guðmundssonar hernámsstjóra, er hann viöhafði í útvarpsumræöunum um uppsögn herverndar- samningsins. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Carls Billich. Ingibjörg Þorbergs syngur Aðgöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355 Að loknum inngangi -hófust báðar þessar leiðrétt'ingar á orð- unum „ÞAÐ ER RANGT“ og síðan var vitnað í ummæli Guð- mundar Guð.mundssonar varnar- nefndarmanns, en þar sem leið- réttingar þessar á ummælum téðs þingmanns eru samtals 6 vélrit- aðar síður, hafði Þjóðviljinn því miður ekki rúm til ,að birta þær. Annar aðilinn er leiðrétta þurfti rangfærslur fyrrnefnds alþingismanns, sýslumanns, varn- armálanefndarmanns o.fl o.fl. v.ar félagsmálaráðuneytið en hinn að- ilinn var „kaupskrárnefnd* og v.ar sú le'ðrétting undirrituð af Hallgrími Dalberg, stjórnarráðs- fulltrúa, Björgvin Sigurðssyni framlcvæmdastjóra Vinnuveit- endasambands ísiands og —: af flokksbróður Guðmundar her- námsstjóra, Jóni Sigurðssyni framkvæmdastjóra Alþýðusam- bands íslands!! fu’ltrúar verka!ýðsfélaganna hvarvetna af landinu risu upp og neituðu að hlýða slíkri fyrirskip- un cg felidu allar tillögur sam- bandsstjórnar um að taka heild- salaféiagið í Alþýðusambandið, en vildu taka félag launþega sem vinna við verzlanir. Sam- þykkti Alþýðusambandsþingið skýr fyrirmæli til sambands stjórnarinnar 'í þessu máli, og eru þau svohljóðandi: „Þar sem vitað er að Verzl- unarmannaféiag Reykjavíkur er ekki launþegafélag, heldur b’andað atvinnurekendum og launþegum, þá samþykkir þingið að sambandsstjórn veiti •■ því því aðeins viðtöku í Al- þýðusamband íslands, að það sé hreirit launþegaféiag og að öllu leyti slitið úr tengslum við atvinnurekendur.“ Þessi fyrirmæli Alþýðusam- bandsþingsins eru það skýr, að enginn læs og skjmi borinn maður getur villzt á þeim. Stjórn Verzlunarmannafélags Reykja- víkur segii- hinsvegar að V.R. „hefur verið tekið í . . . Alþýðu- samband íslands". Vill ekki Jón Sigurðsson. framkvæmdastjóri A þýðu- sambands íslands gera hreint fyrir sÍEum dyrum með því að birta gerðir Alþýðusam- bandsstjórnarinnar í þessu máli, og bréf það er hann sendi stjórn Verzlunarmarjia- fé’.ags Reykjavikur? Æ SKIPAuTCCR-D RIKISINS Vegna veðurtafa að undan- förnu breytist næsta áætlun- arferð Herðubreiðar þannig, að skipið snýr við á Fásirúðsfirði. Þorsieinn fer til Snæfellsneshafna og. Flateyjar hina 25. þ.m. Vöru- móttaka á mprgtni. Wl& hiifMsii elni á því elsrn standa á rétti okkar Þjóðviljinn er óskabarn íslenzkrar alþýðu, barnið sem borið var út, en alþýðan bárg með því að gefa sinn spón og bita af hverjum diski. Nú er Þjóðviljinn orðinn glæsilegasta blað landsins, veg- vísír, eldstólpi, eitt af ski’ningar- vitum allra vinnandi og hugsandi manna þjóðarinnar. Það væri vonlaust verk að fnra að telja upp hvað Þjóðviljinn hef- ur gert fyrir okkur, enda erum við skyldug til að vita það. Ber- ið saman yngstu kynslóðina i landinu og næstu á undan og vitið hvers þ.ið verðið vör. Það er ekki of sagt, að þriðji hver maður í þessum bæ myndi stunda at- vinnubótavlnnu og vera á fá- tækraframfæri ef blaðsins hefði ekki notið við, og nú er það að svlnheygja landsölupakkið, þó nokkrar hýenur hafi uppvakizt til að narta í> vinninginn. En allt tal um hvað unnizt hafi, er fánýtt, ef okkur or ekki )jóst hvað á að vinnast. Þess vegna þarf þqtta vopn alltaf að vera jafn blikandi bjart, biturt og hvasst, svo það nemi hvergi í höggi staðar. Við eigum að fylkja okkur svo þétt undir merkið, að þeirra föllnu gæti ekki. Brennið burtu vesalmennskuna, þá svívirðingu að þið hafið ekki efni „á að styrkja blaðið, en marg- ir þessir menn hafa efni á að láta Morgunblaðið mergsjúga sig og misþyrma hverri heilbrigðri hugs- Munurn það, að við höfum efni á-því einu að standa á rétti okkac til mannsæmandi lífs, hverju sem við þurfum að fórna. Þjóðviljinn stendur á rétti okkar til : lífsins og býtur engum nemá okkuí' sjálf- um. — Halldór Fjetursson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.