Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 5
Sunnudugur 22. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Mænalestur við hýðingar Mu fölux Mlan Bandaríska ríkislögreglan hefir •handtekið fjó'rtán menn úr leyni- félaginu Ku Klux Klan í fylkj- unum North- og South-Carolina. Þeir eru ákærðir fyrir að hata numið á brott systkin,-f.arið með þau yfir fylkjamörkin frá South- til North-Carolina og hýtt þau. Handtökurnar eru þáttur í gagn- gerðri rannsókn fiölda slikra mis- þyrmingarmála í þessum tveim fylkjum, þar sem Ku Klux Klan hetur jafnan verið sterkt. Þegar er búið að dæma 29 menn fyrir þátttöku í misþyrmingum. Systkinin sem þetta síðasta mál reis út af, voru handsömuð um miðja nótt heima hjá sér. Vopnaðir menn þvinguðu þau til að far-a inn í bíla og var ekið með þau á afvikinn stað. Þar voru þau lögð yfir vélahlífar bíla og haldið meðan þau voru liýdd svo að stórlega sá á þeim. iFyrir og eftir hýðingarnar las einn .af hinum kufl- og grímu- klæddu ofbeldismönnum bæn. Verkfallsátök í Sao Paulo em íá aðstoð áfram Harold Stassen, yfirmaður að- stoðar Bandaríkjanna við önnur lönd, er nú á ferð í Vestur-Ev- rópu. Nýlega sagði hann frétta- mönnum að efnahagur flestra Vestur-Eyrópuríkjanna væri nú orðinn svo traustur að búast mætti við að ekki yrði um frek- ari bandariska efnahagsaðstoð til þeirra að ræða. Þó kvað hann vera undantekn- ángar og nefndi sérstaklega til Spán, Grikkland og Tyrkland. Þau myndu fá efnahagsaðstoð áfram. Allt eru þetta hálf- eða alfasistísk ríki. Eins og víöar í Suöur- \\Ameriku hefur verkalýös- baráttan í Brasilíu farið harðnandi upp á síðkast- iö. í ár var háð viikið verkfall í Sao Paulo, mestu iðnaðarborg lands- ins. Var pá lögregla látin \ \ 'lráðast á verkamenn eins og myndin sýnir. Einn verkamaður sœrðist af vélbyssukiílu. Faldi gimsisiiia Gimsteinasali á fimmtugsaidid, Hersech Glatt, og kona hans ■ Chaja voru á dögunum dæmd í fangelsi og 100.000 króna sekt í London. Sök þeirra var sú að hafe reynt að smygla gimsteiti- um fyrir 700.000 krónur tll Belgíu í sumar. Chapa Giatt æti- aði að -fljúga til Brussel í seþt- ember en tollþjónar fundu brjá iemanta fólgna undir lífstykk- inu sem hún var í. Harðnr har- dagi í Indé Mína Franska herstjórnin í Indó Kína tilkynnir, að deild úr fall- hiífárhersveitum hennar hafi náð á vald sitt bæ einum vestur af Hanoi við landamæri Laos og Tongking. Hermenn Viet- minhs hörfuðu úr bænum eftir harðan bardaga en sagt er að þeir stefni nú aftur að honum úr tveim áttum. Tilkynning Að geínu tilefni skal það tekið fram, að verk- smiðjurnar selja ekki framleiðsluvörur sínar í smásölu Litir & Lökk Harpa h*f á kolum Kolaverð í Reykjavík liefur verið ákveðzö 46L) krónur liver smálest heim- keyrð, frá og með mánudeginum 23. nóv. 1953. Iíola\ erzlanir í Reykjavík Bevan ræðir forheimskun- arhlutverk brezkra blaða í ræSu á fundi í Coventry fyrir nokkrum dögum fór brezki verkamannafiokksforinginn Aneurin Bevan hörð- um orðum um kerfisbundna forheimskun brezkra stór- blaða á lesendum sinum. Bevan, sem er foringi vinstra arms Verkamannaflokksins, komst svo að orði að brezka þjóðin væri slegin andíegri for- myrkvan, Ein. aðálás.tæða þ.essa ástands væri hve útbreiddustu blöð Bretlands eru léleg. Valdataeki en ekki fréttablöð ..Þetta eru ekkillengur frétta- flöð. Þetta eru valdatæki, sem ekki er beitt til að fræða fólk um það sem er að gerast heldur til að koma inn hjá því ákveðn- um hugmyndum og til að- fela íyrir fólki það sem það á heimt- ingu á að fá að vita“, sagði Bev- an. Hann nefndi til dæmis þá staðreynd að ekkert brezkt blað hefur birt í hedd síðustu orð- sendingu sovétstjórnarinnar um stórveldafund. „Hversvegna þurfti Molotoff að ræða við biaðamenn svo skjótt eftir að orðsendingm var send?“, spurði Bevan og svaraði sjálfur: „Það lega skynsöm þjóð. Nú liggur við ð búið sé að gera hana vitstola' voru lokaorð Bevans. Lækkað vínverð vegna bruggs Blaðið Aftenposíen í Osló skýr- ir frá því að norska áfengis- einkasalan muni bráðlega lækka verð á brennivíni. Orsökin ér storaukið heimabrugg s'ðan á- fengi var síðast hækkað í verði. Blaðið seg'r að verðið á tvíhreins- uðu brennivíni lækki úr 41 ísl. krónu í kr. 35,50 hver heil- flaska. 23 Kíkújúmenn féllu í átökum við brezka hermenn í Kenya í gærmorgun. 35 voru tekiiir höndum. Svik í tafli við einn merkasta fornleifafund aldarinnar Kjálkabeinið í hauskúpu Piltdown- mannsins úr núlifandi apaíegund Skýrt var frá því í London í gær, a'ö brezkir vísinda- menn heföu fært sönnur á, að brögð hefðu veriö í taíli í sarr.bandi viö fund hauskúpu af frummanni þeim, sem kallaöur er Eoanthiopus og talið hefur veriö að hafi verið uppi fyrir um 50.000 árum. Það var árið 1912, að allheil- leg hauskúpa' af frummanni fannst í Piltdown í Sussexhér- aði í Englandi. Var talið að frummaður þessi, sem gefið var nafnið Eoanthropus (maður morgunroðans) hefði verið uppi fyrir um 50,000 árum, en bæði aldur hans og annað í sam- bandi við fundinn hefur samt var vegna þess að hann áleit að Iverið deiluatriði vísindamanna hinn vestræni heimur hefði ekki skilið orðsendinguna“. Bevan sagði að vegna skorts á réttum fréttum hefði brezka þjóðin ekki skilyrði til að meta ástandið í he.'msmálunum rétt. Hann kvaðst þeirrar skoðunar að í þessu efni hefði óðfluga sigið á ógæí'uhlið síðasta hálfa áratug- inn. „Fyrstu þrjú til fjögur árin eftir stríðið voru Bretar tiltölu- sóknarstöð Flutningamálaráðuneyti Kana- da hefur stofnsett rannsóknar- stofnun, sem á að hafa það eitt hlutverk að ganga úr skugga um það hvort lrinir frægu fljúg- andi diskar séu til eða ekki. Einn af verkfræðinum ráðuneyt- isins hefur látð hafa eftir sér að tilvera diskanna hafi að vísu ekki verið sönnuð en að ekki sé ómögulegt að þeir séu til og ber- ist utan úr geimnum. allt frá því að fundurinn var gerður. I fréttinni frá London í gær var sagt, að brezkir vísinda- menn hefðu nú með aðferðum sem ekki voru kunnar þegar fundurinn var gerður skorið úr um, að hluti af hauskúpunni geti ekki verið af frummanni. ------------------------\ B&ndankjamssm gda hverjum íbúa Aiistur- Bezlín&ff zúm 2 gzömm a£ smjöii Það var tilkvnnt í Berlín i gær, að á morgun mundi hefjast úthlutun matvæla frá Bandaríkj- unum handa íbúum Austur-Ber- línar. Að þessu sinni er það smjör af ,,offramleiðsIubirgðum“ Bandaríkj.anna, sem gefið er. Alls er hér um að ræða hálfa lest, eða 500 kg. af smjöri. Svar- ar það magn til þess, :að hver íbúi Austur-Berlínar geti fengið rúm tvö grömm af þessu banda- ríska viðbiti. Þannig er bæði kjálkabeini'ð og áföst augntönn úr núlifandi apategund. Það fylgdi ekki fréttinni, hvort nokkui- grunur væri um hver var valdur að þessum prettum, sem orsakað hafa mikil heilabrot og langvinnar deilur vísindamanna síðustu fjóra áratugina. Njósna gcgn ættr símirn Bandaríska herstjómin feéfúr tilkynnt, að 127 flóttaménn frá1 sósíal'sku ríkjunum hafi fengið bandarískan þegnrétt,' svo ' að hægt yrði að veita þeim inn- göngu í leyniþjónustu herslns. Herinn neitar að láta nokkuð uppí um, hvaða verkefni þessum mönnum verði fa’.ið að inr.a a£ hendi. Tólftaksmeim sjéhranstir Rannsókn sem gerð hefur ver- ið í Noregi á eðli sjóveik nr.ar hefur leitt í ljós, að taugaveik’að fólk og fólk sem oft fær höfúð- verk, er næmara fyrir sjóve ki en aðrir. Miklir reykingamcnn vlrðast einnig vera sjóhraustari en þeir, sem ekki neyta tóbaks.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.