Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 jf ■19 o: }j ÞJÓDLEIKUÚSIÐ h. Valtýr á grænni treyju Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.—20. Sími: 80000 og 82345. Simi 1475 sýnir á hinu nýja bogna „Panorama“-tjaldi músik- og baKettmyndina: Ameríkumaður í París Músik: George Gershwin Aðalhlutverk Gene Kelly og franska listdansmærin Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Gosi Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 1. Sími 1544 Villi stríðsmaður snýr heim (When Willie Comes Marc- hing Home). Skemmtileg og spennandi ný amerisk gamanmynd. — Aðalhlutverk: Dan Dailey, Cor- I inne Calvet, Colleen Town- send. — Sýnd kl. 5, 7 0g 9. Endalaus hlátur Hin bráðskemmtilega skop- myndasyrpa með Charles Chaplin, Harold Lloyd o. fl. — Sýnd kl. 3. — Síðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e. h. Trípolíbíó Sími 1182 Auschwits fangabúðirnar (Ostatni Etap) Ný pólsk stórmynd, er lýsir á átakanlegan hátt hörmung- um þeim, er áttu sér stað í kvennadeild Auschwitz fanga- búðanna í Þýzkalandi í síð- ustu heimsstyrjöld. Myndin hefur hlotið meðmæli Kvik- mvndaráðs Sameinuðu þjóð- anna. Aðalatriði myndarinn- ar eru tekin á þeim stöðum, þar sem .atburðirnir raun- verUlega gerðust. Meðal leik- endanna eru margar konur, sem komust iifanái úr fanga- búðunum að styrjöldinni lok- inni. Myndin er með dönsk- um skýringartexta. Bönnum börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Prakkarar (Röskir strákar) Sýnd kl. 3 og 5. Sími 1384 Litli ökumaðurinn (Escape to Paradise) Bráðskemmtileg og falleg ný amerísk söngva- og gam- anmynd. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli níu ára gamli kanadíski drengur: Bobby Breen. — Sýnd kl. 3, 5 og 9 Alice Babs og Char- les Norman-tríóið kl. 7 og 11.15. — Sala hefst kl. 1 e. h. Breiðtjaldsmynd Mjög óvenjuleg ný amerísk mynd, sérstæð og spennandi. Leikin af afburða leikurum. Hefur alls staðar vakið ó- skipta athygli og er aðvörun til allra foreldra. Þetta er mynd sem ekki mun gleym- ast. — David Hayne — How- ard da Silva. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Gene Autry í Mexico Fjörug og skemmtileg ame- rísk litmynd. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli kúreka- söngvari Gene Autry. Sýnd kl. 3. Sími 6485 Sonur Indíána- banans (Son of Paleface) Ævintýralega skemmtileg og‘ fyndin ný amerísk mynd í eðlilegum litum. — Aðalhlut- verk: Bob Hope, Roy Rogers, Jane Russel, að ógleymdum undrahestinum Trigger. — Hláturinn lengir lífið — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 6444 Gullhellirinn (Cave of Outlaws) Feikispennandi ný amexísk kvikmynd í eðlilegum litum um ofsafengna leit að týndum fjársjóði. — Mac Donald Cary, Alexis Smith, Edgar Buchan- an. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rökkursöngvar Sprenghlægileg músik- og skopmynd. Benn Vickley, maðurinn með gúmmíhálsinn. Sýnd kl. 3. steihpöN Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. er hvergi lægra en í BANKASTKÆTI 4 MABKABURINN. Kuup - Stíla Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðiampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, símr 7777. Sendum gegn póstkröfu. Eldhúsinnréttingar Vönduð vnna, sanngjarnt verð Mjölnisholti 10, sími 2001 MARKAÐURINN. Laugaveg 100 Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, verzl. Boston, Laugav., 8, bóka- verzluninni Próðá, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateigur, Lauga- teig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andréssyni, Lauga- veg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. - 1 Hafn- arfirði hjá V. Long. Félagslif Þróttarar! Munið eftir tví- menningskeppni Þróttar, kl. 1.15 í dag að Þórsgötu 1. Saumavélaviðgerðir, skriístofuvélaviðgerðir Sy 1 g.j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22.00. Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa iLEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR Undir heillastjörnu Gamardeikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. Síöasta sinn. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. .... Hreinsum nú allan fatnað upp úi „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. . Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. og Borgarholtsbi-aut -29,:Kópá- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Markaðurinn Hafnarstræti 11. Lögf ræðingar: Ák; Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. TIL LIGGUR LEIÐIN Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstrnn Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinn’-stofa Hofteig 30, sími 4166_________ Sigfús Sigurhjartarsonj Miimingarkortin eru til sölu" í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu" Þjóðviljans; Bókabúð Kron ,og í Bókaverzlun Þorvaldar .Bjarnasonar í Hafnarfirði. .................. . « ♦ ■ -l *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.