Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.11.1953, Blaðsíða 12
ÍsJLendingár sí I&auÓa torginu í Moskva DJÓÐVlLJfNN Sunnudagur 22. nóvember 1953 — 18. árg. — 264. tölublað «3> 18. þing Sveinasarabands byggingamanna var sett sunnudaginn 15. nóvember s.l. Forseti sambandsins, Trvggvi Gíslason flutti skýrslu stjórn- arinnar, en gjaldkerinn Einar Jónssca, gerði grein fyrir fjár- hag sanabandsins. Þá voru einn- Eins og kunnugt ev var nefnd æskufóiks boSið til Savérríkjanna í mánaðarbyrjun og mun senn væntan let heim. Hér sjást nefndarmenn undir múrum Kremlar á þjóðhátíðardegi Sovétríkjanna 7. nóvember. Bandaríkjamenn virðast ráðnir í að liindra Kóreuráðstefnu Komnar eru í bókabúðir end- urminningar Steingríms Ara- sonar kennara: Ég man þá tíð. Jakob Kristinsson hefur bú- Finna nýjar mótbárur fyrir hverja sem ið bókina tiJ prentunar, og Norðanmenn ryðja úr vegi Dean, fulltrúi Bandaríkianna við umræöurnar 1 Pan- munjom um fyrirhugaða stjórnmálaráðstefnu, sagði í gær, að síðustu tillögur Norðanmanna um réttindi hlut- iausra fulltrúa á ráðstefnunni væru með öllu óaðgengi- legar. Þetta sagði Dean að væri með öllu óaðgengilegt fyrir Baadaríkin. Ef að þessu yrði gengið, mundi það þýða, að hlutlausu ríkin (og nefndi sér- staklega Sovétrikin) gætu ráð- ið öllum gangi mála á ráðstefn- unni. Á slíkt gætu Bandaríkin ekki fallizt. Eftir að Norðanmenn gerðu þá tilslökun, að fulltrúar hlutl. ríkja skyldu ek’.n .hafa atkv.rétt heldur einungis tillögurétt, hef- ur Dean krafizt þess hvað eftir aanað, að þeir legðu fram á- kveðnar tillögur um réttindi hlutlausu fulltrúanna á ráð- stefnunni. Norðanmenn hafa jafnan lagt á það áherzlu, að meiri von væri til þess að sam- komulag gæti tekizt milli stríðs aðila, ef hlutlaus ríki sem eiga hagsmuna að gæta í sambandi við frið í Kóreu sætu ráðstefn- una og miöluðu málum, þegar í odda skærist. Á fundi deiluaðilja. í Pan- munjom í gærmorgun urðu þeir við beiðni Bandarí'.tja- manna og sögðust leggja til, að hlutlausu fulltrúarnir hefðu heimild til að ráða því, hvaða atriði yrðu tekin upp á ráðstefn unni. Þeim ætti t.d. að vera heimilt að leggja til að rætt yrði um að allir erlendir hermean hyrfu á brott úr Kóreu. Simaskráin nýja cr nú full- prentuð og í þami vcg.'nn að koma út. Verður byrjað 4. des. n.k. ?1 bera hara til símnotenda í Reykjavík. Brot og fy.rirkomulag er hið sama. og á síðustu símaskrá, en þessi er 50 blaðsíðum lengri. Á minnisblaðmu fremst í bókinni eru númer þeirra tstöðva úti á landi ,sem hægt er að hringja beint til héðan úr bænum. Á kápusíöu hefur auk siökkvistöðv- ár, lögregiuvarðstofu o. s. írv. hér í Reykiavík, nú einnig verið bætt tilsvarandi upplýsingum fyr- ir Hafnarfjörð. Hjá mörgum verður það áreið- anlega mikill fagnaðarfundur þegar þeir fá nýju símaskrána í hendur. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, veiktist í fyrradag, sið- asta dag umræðunnar um utan- ríkismál í franska þjóðþinginu. Umræðunni var frestað og er talið að hann verði orðinn ról- fær, þegar atkvæðagreiðslan um Vestur-Evrópuherinn fer fram. Ég man þá tíð skrifað laaga ritgerð um höf- undinn, og er hún birt framan við endurminningamar. Að öðru leyti skiptist bókin í tvo kafla: Bernskuminningar og Séð með annarra augum, en að- alkaflarair aftur í undirkafla. Bókin er alls 180 blaðsíður að stærð, og fylgja nokkrar mjmdir. Otgefandi ér Hlaðbúð, en bókin er prentuð í Hólum, cg er útgerð' hennar öll til fyr- imiyndar. f fyrradag varð enn vart við jarðhræringar á grísku eynni, Keffalloníu, sem varð einna verst úti í iarðskiálftunum i sum- ar. Ekkert manntjón varð að þessu sinni, en miklar skemmd- ir urðu á húsum og öðrum mann virkjum. SíSasta helgi sýn- ingar í Listvina- salnum Sýning sú á verkum 12 ungra málara, sem staðið hefur yfir í Listvinasalnum að undanförnu, hefur verið óvenju vel sótt, enda aðgangur ókeypis. Sýningin mun enn standa nokkra daga en þetta er síðasta helgin. Opið verður í dag kL 2 til 10. Á sýningimni em jafnt smáar vatnslltamyndir og stór olíumál- verk, landslagsmjmdir sem óhlut>- lægar myndir. Ferðamálaf^lag lieykjavík 11 r yerðeir stofnad á morgun Annað kvöld verður fundur haldinn í Tjarnarkaffi hér í bæn- ::m og þar stofnað Ferðamálafélag Reykjavíkur. Tilgangur félagsins er að stuðla að auknum ferðalögum er- lendra manna til landsins. Verkefni félags þessa er ærið ef takast má að bjóða hingað — Fjalfeöngiimaðurmn sem kleif Evcr- est lieldur fvrirlestur hér Kemur hingað í janúar á vegum tíma- ritsins Helgaíells S:r Sigmund Hillary, fjall- göngumaðurinn heimsfrægi,- sem nýlega brauzt upp á hæsta tind heimsins, Mount Everest, kemur hingað 13. janúar -ásamt konu sinni og heldur hér ,tvo fyrir- lestra og sýnir litmyndir frá Ev- erestförinni. Það er tímaritið Helgafell sem hefur raðið Hill- ary hingað, Sir Hillary. er að- eins 34 ára gamall Nýsjálend- 'ngur. Hann varð fyrstur manna til. þess að ráðast til uppgöngu á Everesttind, hæsta fjall heims- ins, sem er 29.002 fet á hæð. ásamt féiaga sínum Tensing. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Austurbæjarbíói . og flytur Hill- ary fyrri fyrirlestur sinn án túlks en Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi mun túika síðara kvöldið orði til orðs. I undirbúningi. er stofnun sér- staks félagsskapar er í framtíð- 'nni mun taka hér á móti er- öðrum en tónlistarmönnum, með lendum gestum, afreksmönnum á ýmsum sviðum, skáldum, vís- indamönnum og listamönnum. kinnroðalaust — erlendum ferðamönnum til dvalar. Má minna á að 1950 var skipuð hér hótelnefnd, skipuð fulltrúum Eimskipafélagsins, ríkislns, veit- ingahúsaeigenda, Flugfélags ís- lands og Ferðaskrifstofu rikis- ins, en eina atriðið sem stjóm- arvöidin tóku til greina af til- lögum nefndarinnar var það, að búa stúdentagarðana sæmilegum húsgögnum — og mun þó hafa þurft lag og harðfylgi til. Ástandið í þessiun efnum má nokkuð ráða af því að 1939 voru til 260 gestarúm í gistihúsum bæjarir.s, síðan hefur þeim fækkað niður í 180! Verk Bjaraa rensens ig kosnir starfémehn þingsins og í nefndir, sem starfa eiga á þinginu. Forseti þingsins var kjörinn: Zophcaías Sigfússon, pipulm. Til vara: Þorfinnur Guðbrands- son, múrari. Ritarar: Haukur Sigurjóns- son, málari og Sigurður Einars- son, pípulm. Til vara: Sigurður G. Sigurðsson, múrari. Stærsta verCtefni sambands- ins hefur að undanförnu verið, að lialda úti eftirliti með því að ófaglærðir menn vioni ekki í viðkomandi iðngreinum, en nú á síðasta ári gerðust meistarar þessara iðngreina í fyrsta skipti aðilar að eftirlitinu og hefur það gert Sveinasamband- inu kleift að auka það að mun. Sambandsstjórn skipaði á þessu ári nefad, sem hafði með hönd um athugun á því hvort æski- legt væri að Sveinasambandið beitti séi' fyrir stofnun eins allsherjarsambands iðnsveina- félaga á íslandi. Nefnd þessi skilaði störfum á fundinum. Frekari ákvörðuaum var frest- að en málinu vísað til allsherj- amefndar til nánari athugunar, og verður þetta mál rætt siðar á þinginu. Enn kröfuganga 1600 atvlnnuleysingjar fóru í kröfugöngu um götur Trieste í gær. Ríðandi lögreglumönnum var sigað á þá og reyndu þeir að dreifa fylkingunni. Kröfu- göngumenn lóru þá niður í hafn- arhverfið og réðust inn í tvær vöruskemmur og birgðu s:g upp aí matvælum. Atvinnuleysi hef- ur verið mikið í Trieste árum saman og nú eru um 18.000 manns atvinnulausir í borginni. lílokkunnnf Njarðardeild vann glæstan sigur á. Bolladeild eins og sjá má á úr- slitunum hér á eftir, en heyrzt hefur að Bolladeildarmenn hyggi á grimmilegar hefndir. Árangur Njarðardeiidar sýnir bezt hverju’ liægt er að áorka með sameigin- legu átaki, og nú er ekki sninna vænna fyrir aðrar ideildir að fylgja fordæminu. Röð deildanna eins og hún var i gær. Sir Sigmund Hillary svipuðum hætti og Tónlistarfé- lagið hefur gert undanfarin 20 ár. kynnt í Háskólanum í dag í dag kl. 5 stundvíslega hefát bókmenntakynning Háskóla- stúdenta í Hátíðasal Háskólans, og er hún.að þe$gu sinni helguð Bjarna Thorarensen. Steingrim- ur Þorsteinsson flytur þar stutt erindi um skáldið en siðan verða stuttir upplestrar, söngur og skýringarþættir. Aðgangur að bókmenntakynningunni er ó- keyp's og öllum heimill. 1 Njarðardeild .. 100 % 2 Skerjafjarðardeild . . 90 — 3 Bolladeild . . 78 — 4 Barónsdeild . . 46 — 5 V.al'adeild . . . 42 — 6 Skuggahverfisdeild . . .. 35 — 7 Múladeild . . 33 — 8 Túnadeild . . 32 — 9 KleppshoItSdeild . ... . . 31 — 10 Me'adeild . . 30 — 11 Vogadeild . . 26 — 12 Hlíðadeild . . 25 — 13 Þingholtsdeild . . 24 — 14 Nesdeild . . 22 — — Sunnuhvolsdei d ... . . . 22 — — Langholtsdei’d . . 22 — 17 Sogadeild . . 20 — 18 Bústaðadeild . . 19 19 Hafnardeild . . 18 — 20 Háteigsdeild . . 14 — 21 Þórsdeild . . 14 — 22 Skóladei’d . . 11 23 Laugarnesdei d .. . 11 — 24 Vesturdeild ,.. 10 — Munið að skiiadagar happdr oettisins eru föstudagar og laugardogar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.