Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 1
Föstudagur 27. nóvember 1953 — 18. árgangur — 268. tölublað værl 53 sklp gefur fullny a i erlendum gjaldeyn Frumvísrp sésícillsta vm smíðl tveggio togara innanlands og kaup átta nýrra erlendis frá komið til 2. umrœðu Togari aílar að meðaltali íyrir 5 milljónir króna í erlendum gjaldeyri eí aíli hans er fluttur út óverk- aður. En sé aflinn verkaður innanlands má gera ráð fyrir að hann aíli erlends gjaldeyris sem svarar 10 til 12 milljónum króna árlega, eða sem næst verði eins togara. í árslok 1934 átíu íslendingar 37 togara, raun- veruleg togaraeign landsmanna nú er 43 skip. Af beim tölum einum má sjá að ekki hefur orðið eðlileg bróun í þessum atvinnuvegi, og að nú er brýn nauð- syn að efla togaraflotann. Á þessar staðreyndir lagði Karl Guðjónsson þunga áherzlu í fram- 'söguræðu sinni á Alþingi í gær fyrir frumvarpi sósíalistaþing- 'manna um smíði togara innan- lands og eflingu togaraflotans með kaupum á 8 nýjum skipum. Væri togarafloti íslend- inga fullnýttur gæti hann afl- að erlends gjaldeyris sem svarar 430—516 milljónim króna. Væri þeim 10 sk pum bætt við, sem frumvarpið fjallar um, gæti flotinn full- nýttur aflað livorki me'ra né minna en 530—636 milíjónir króna. Ekki væri með öðru móti hægt betur að tryggja gruriivö'l íslenzks efnahags- lífs. MIKIL loftárás var gerð í gær á stað . einn nágrenni Nyeri í . Kenya, þar sem Bretar tel.ja að andspyrnuhreyfing Kxkújú- manna hafi bækistöðvar. Varðandi smiði togara innan- lands la^ði Karl áherzlu á hve stórkostlegt verlcefni þar væri fengið íslenzkum iðnaði. En því væri ekki lagt til að smíða fleiri af þessum tíu togurum hér á landi að aukning togaraflotans þyldi ekki bið, og iíka mætti telja smíði fyrstu togaranna hér- lendis reynslusmíði. En Ijóst værj að til þess að viðhalda núverandi stærð togaraflotans, þyrfti að smiða tvö sk.p á ári og væri vel ef íslenzkar skipasmíðastöðv.ar yrðu þess megnugar að vinna það verk. Annars vísaði Karl til hinnar ýtarlegu greinargerðar, sem fylg- ir frumvarpi þeirra fjórmenn- inganna , en hún er prentuð, á- samt frumvarpsgreinunum, á 6. síðu Þjóðviljans i dag. Að lokinni 1- umræðu var mál- inu vísað til 2. umr. með sam- hljóða atkvæðum og til sjávar- útvegsnefndar. FulIveldisfagnaðtiE Æskulýðsfylkisigairimíar: Paistaðir miðar sækist í kvöld Mikil aðsókn ungs fólks er að fullveldisfagnaði Æsku- lýðsfylkingarinnar að Hótel Borg annaðkvöld, enda er vandað mjög til dagskrárinnar. | Sá háttur var á hafður, að I selja.miðana fyrirfram í Bóka- I búð KRON, Bókabúð Máls og menningar og í skrifstofu Æsku- lýsfylkingarinnar, og er nú langt komið með að se’ja í þetta stærsta samkomuhús borgarinn- ar. Þeir, setn hafa látið taka frá fyrir sig niiða, verða að seækja þá í kvöld. Dagskráin er einvörðungu borin uppi :af ungu fólki: Ing' R. Ile’gason, Bjarni Benediktsson, Einar Þ. Einarsson, Gerður Hjör- le.fsdóttir, Ein.ar Kiljan Laxness, Jónas Árnason, Gestur Þor- grímssön. — Fyrir dansinum leikur hljómsveit Bjarna Böðv- arssonar. — Sjá augiýsinguna á 11. síðu. N Ú E R U D A G A R ÍAK TIL, DREGID VERflUB í HAPPDRÆTTI ÞJÓÖVILJANS Líf sfjórncir Lcmlels hanglr í bláþræði - Örlagarík aSkvæðagseiðsls í fraiska þinginu í dag í dag fer fram atkvæöagreiðsla í.franska þjóöþinginu um traustsyfirlýsingu á stjórnina fyrir stefnu hennar í utanríkismálum. Ætlunin er að atkvæðagreiðsl- unni verði lokið fyrir hádegi í dag. Franska stjórnin fór fram á traustsyfirlýsingu þingsins í fyrradag eftir umræður í þjóð- þinginu, sem leiddu greinilega í Ijós, að fyrirætianir um stofn- un V-Evrópuhers eiga tseplega svo miklu fylgi að fagna, að franska stjórnin geti gert sér vonir um, að samningarnir um hann verði fullgiltir. Sérstætt orðalag. í traustsyfirlýsingunni, sem at- kvæði verða gi'eidd um, er þing- :ð ekki beðið berum orðum um að iýsa yfir fylgi sínu við V- Evrópuherinn, heldur aðeins við utanríkisstefnu stjóniarinnar „eins og hún kom fram í umræð- unum“. Þannig ér þetta orðað í þeirri von, að nægilega margir andstæðingar V-Evrópuhersins fáist til að greiða atkvæði með traustsyfirlýsingunni til að forða stjórninni frá falli, nú þegaf Bermúdafunduxúnn stendur fyr- ir dyrurþ, Stjórnin á nú lif sitt undir afstöðu þingmanna gaullista. Framhald á 5. síðu Æskulýðsfylk- ing Suðurnesja heldur félagsfund í Vörubíla- stöð Keflavíkur n.k. mánu- dagskvöld kl. 9. Félagar f jölmennið og tak- ið með ykkur nýja félaga. Friðrik Ólafssyni boðið að ksppa við heimskumia meisiasa Friðriki Ó afssyni skákmeistara’. hefur verið boJið að taka þátt í< skákmóti í Bretlardi, Jó’.amótini* í Hastings, sem háð verður dag- ana 30. des. til 9. jan. n.k. T;u kunnum skákmcisturumc hefur verið boðið að taka þátt í keppninni, og auk Friðriks ÓI- afssonar m. a. Alexander írá: Bretlandi, Tartakovei', Teschner frá Þýzkalandi, Wade frá Nýja- Sjálandi og O. Kelly fx'á Belgíu. óxáðið er enn hvort Friðrik tekur boðinu. Slórhríð fyrir öllu Norðurlcmdi Súgandaf]ar8arbáfunnn og 2 tríllur er lýsf var effir frá Daivik náSu landi en 1 Dalvikurbáfur ökommn - óttazf um hann Tveír véifeálar há Siglufirði „héldti sfé" Stórhríð af norðri var skollin á fyrir öllu Korður- landi og á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Lýst var eftir vélbát frá Súgandafirði og trillum. frá Dal- vík í útvarpinu í gærkvöldi, en samkvæmt upplýs- ingum frá Slysavarnafélaginu náði vélbáturinn landi í Önund&rfiroi og tvær trillur frá Ólafsvík náðu landi, en ein var ókomin og var alvarlega óttazt um afdrif hennar. Tveir vélbátar frá Siglufirði léíu reka unaan veðr- inu. Var annar í grennd vio Skagaströnd en hinn 15 mílur út af Sauðanesi seint í gærkvöldi, en allt var ■þá í lagi hjá þeim. Samkvæmt upplýsingum frá Yeðurstofunni var hægviðri iim allt land í fyrrinótt en kl. 6 í gærmorgun fór að hvessa á suð- austurlandi og kl. 8 í gærmorg- u<i voru komin 9 vindstig á Halamiðum og 8 á Horni. Síðan færðist stormurinn að Norður- landi og í gærkvöldi var komin stórhríð við norðuratröndina allt frá Vestfjörðum riorðan- verðum og til Raufarhafnar. í gærkvöld var léttskýjað á Suð-Austurlandi — en þar rigndi í gærmorgun. Var hiti þar 4 stig í gærmorgun, þegar fjögurra stiga frost var komið á norðaoverðum Vestfjörðum. í gærkvöldi var komið hvasst norðanveður hér, en snjökoman náði þó enn ekki hingað, og Veð urstofan spáði hér frekar létt- ský'juðu á morgun og frosti aðra nótt. fslenzka æskulýðsneíndin, sem . fór»tli Sovétríkjanna í mánaö- arbyrjun, tók þátt í byltingar- hátíðaliöldunum í Moskvu 7. nóvember og ferðaðist síðan um landið, er væntanleg heim með Heklu í dag. Einn nefnd- amianna, Pétur Pétursson ut- varpsþulur, átti símtal við fjölskyldu síua frá Stokkhólml í gærmovgun og skýrðl hann svo frá að ferðin hefði tekizt ^ með ágætum. Týndl maSunim fimdinn í gærmorgun var hjálparsveit: skáta kvödd til að leita að> manni er óttazt var um að hefði týnzt í grennd við Lögberg. Síð-- deg’s í gær fréttist til manns: þessa hér niðri í bæ. Þið, sem hafið fengið sendar hsppdrætfisblokkir Þjéðviljans — Dregið verður 5. desember , — Gerið skil sem fyrst — Afgreiðsla happdrættisins er á Skólavörðustíg 19 og Þórsgötu 1 t-j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.