Þjóðviljinn - 27.11.1953, Blaðsíða 5
§agait af Hróa helti
kommúnistaáróðurS
Banáarískus ritskoðari vill banna að
nelna kvekara í skóSabékum
Það er nú komiö’ á daginn að Hrói gamli Höttur og hið
viröulega trúfélag kvekara eru hvorttveggja óamerísk
íyrirbrigði af kommúnistiskum rótum runnin.
Föstudagur 27. nóvembef 1953 — ÞJÓÐVILJINN- ff- (5
atfcr og
Bæði Churchill og Eden hafa lýst yfir, að þeir .muni
sjálfir stjórrta ráðuneytum sínum meðan þeir eru fjar-
verandi á ráðstefnunni í Bermúda.
Sá sem uppgötvaði þetta er
einn af máttarstólpum re-
públikana, baadaríska stjórnar-
flokksins, í fylkinu Indiana, frú
Thomas J. White. Fylkisstjór-
inn í Indiana, George C. Craig,
skipaði hana til að ritskoða all-
ar kennslubækur, sem notaðar
eru í fylkinu, til að sjá um að
engum óamerískmn hugmynd-
run væri laumað í huga nem-
endanna.
Kommúnistískt samsæri.
Frúin komst að raun um
það að í sögukennslubókum var
minnzt á hinn -fræga enska út-
laga Hróa Hött og menn hans,
sem eiga að hafa verið uppi
fyrir 800 til 900 árum. Hún
krafðist þess að notkun bók-
anna yrði hætt tafarlaust með
þeim ummælum að ,,kommúnist-
ar hafa nýlega gefið út fyrir-
mæli um að leggja áherzlu á
Hróa hött í kennslu“.
„Þeir vilja leggja áherzlu á
hapn vegna þess að hann rændi
* cirrTf»7
Franskir kennar-
ar í verkfalli
Skólabörn í Frakklandi fengu
óvænt frí á dögunum, þegar
kennarar um allt landið, 200.000
að tölu, gerðu verkfall. Verkfall-
ið stóð í einn dag og var gert
til að fylgja á feftir kröfu kenn-
aranna um almenna hækkun
launa þegar i stað. Það hefur
aukið á óánægju kennara með
kjörin, að þau eru miklu verr.i en
launakjör annarra embættisr
rnanna, svo sem dómara og liðs-
foringja, sem nýlega fengu kaup-
ið hækkað. Verkfallið, sem ekki
er ósennilegt að verði endurtekið
" æf kennarar fó enga úrlausn, var
jafnframt gert til að mótmæla
stjórnarti'.skipun, sem heimilar
amtmönnum að hlutast til um
mál skólanna. Leiðtogar kennara-
samtakanna segja, að með þess-
ari ti'.skipun sé hætta á póli-
tískri íhlutun um stjórn skólanna.
Fimm af leiðtogum Fram-
faraflokks ajþýðu í Brezku
Guiana, sem fangelsaðir hafa
verið af Bretum, hafa hafið
hungurverkfall í mótmælaskyni
við þá meðferð sem þeir hafa
verið látnir sæta í fangelsinu.
Dr. Jagan og Burnham, tveir
leiðtogar flokksins,- sem fóru
til Bretlands eftir stjórnlaga-
rofið eru nú í Nýju Delhi og
hafa rætt við Nehrú og aðra
indverska stjórnmálaleiðtoga.
Jagan hefur sagt, að hann bú-
ist við að vera handtekinn, þeg-
ar hann snýr aftur heim til
Brezku Guiana.
þá ríku og gaf þeim fátæku.
Það er lína kommúnista. Þetta
er að aíða mðui lög og reglu
og hvað sem truflar iög og
reglu er. vatn á myllu komm-
únista“, sagði fni Wliite.
Óamerískt að vilja ekki drepa
meðbræður sína..
Einnig álítur fruin að banna
eigi , að minnast á trúflokk
kvekara í kenhslubókum í
bandarískum skólum. Kvekarar
komu mjög við sögu Englands
og áttu mikinn þátt í landnámi
í Bandarikjunum. Þeir neita
að bera vopn í ófriði.
„Kveltarar vilja efkki berjast
í styrjöldum", sagði frú White.
„Þ\ú fleiri sem þeir fá til að
trúa því að þeir eigp ekki að
berjast, þvi betra fyrir komm-
únistana. Þetta er alveg það
sama og friðarkrossferðin
þeirra — allir eiga að leggja
niður vopn og þeir að taka við
stjóminni“.
Að sögn frú White ber hún
það iðulega undir William
Jenner, öldungadeildarmann frá
Indiana, um „vafasama“ höf-
unda og sögupersónur, sem get-
ið er í kennslubókunum, sem
húa ritskoðar. Jenner er for-
maður öldungadeildarnefndar-
innar sem á að gæta „innra
öryggis“ Eandaríkjanna. Haini
hefur stjórnað yfirheyrslum í
ranasókn nefndarinnar út af
landráðaáburði Brownell dóms-
málaráðherra á hendur Truman
fyrrverandi forseta.
Framhald af 1. síðu
Ráðherrar úr flokki þeirra hót-
uðu að segja af sér, ef stjórn n
reyndi að knýja þingið til að
lýsa velþóknun sinni á V-Ev-
rópuhernum. Hið varlega orða-
•lag yfirlýsingarinnar á að gera
þeim fært að greiða .atkvæði
með stjórninni.
Falli transka stjómin í dag.
má búast við, að Frakkiand
verði stjómlaust næstu vikurnar.
Forsætisnefnd þjóðþingsins sam-
þykktf í • ?ær, að nýr forseti
lýðveldisins skuli kosinn 17. des-
ember n.k.
í öllum þeim stjórnarkreppum:
sem svo mjög hafa einkennl
frönsk stjórnmál síðustu árini
hefur það mik’ð verið^ komið
undir myndug'eika og áhi'ifa-
vald; forsetans. að lausn fyndist
og er taiið hæp'ð. að fráfarand'
forséta. Auriol, muni í lok kjör-
tímabilsins takast að fá mynd
aða nýja stióm fljót’ega.
Fa'li stiórn Laniels í d?.g, er
alit i óvissu um hica fyrirhug-
uðu þríveldaráðstefnu á Ber-
múda í r.æstu viku. Lanie’ o"
Bidau't gætu að vísu mætt á
ráðstefnunni með þe:m Churc-
hill og Eisenhower. því að þeir
mundu fara með embætti þar
ti! n?7 s*jóm er mynduð. En þátt-
taka þe;rra mundí enga þýðingu
hafa. Þeir gætu ekkert lagt
til má’anna og enga afstöðu tek-
ið t'l mála fvrir hönd Frakk-
lafids, hvað þá tekist nokkrar
skuidbindingar á herðar.
HEIMTA FISIMVELDAFlJND
Þrjátíu þingmenn Verka-
mannaflokksias lögðu í gær
i’rgm tillögu í brezka þinginu
um að Churchill og Eden yrði
gert að krefjast þess á Ber-
múdaíundinum, að haldin verði
fimmveldaráðstefna, eins og
govétstjórnin hefur jafnan lagt
til í orðsendingum sínum upp á
síðkastið.
Þeir Churchill og Eden munu
að öllu óbreyttu, þ.e. ef Ber-
múdafundurinn ferst ekki fyrir
vegna ■stjómleysis í Frakk-
landi, halda frá London á þriðju
daginn kemur.
Venjan hefur værið, að þegar
þeir báfir hafa verið fjar-
verandi í einu. hefur Butier
fjármálaráðherra og keppinaut-
ur Edénæ ser.i le'btogi thalds-
flokksíns. þegar Churchill fell-
ur. frá eða dregur sig í hlé,
g'egnt embætfum þeirra og haft
r-.Ua 'st-’ómártaumara i sinni
hendi. I lúnum iangvinnu veik-
: -b'0'?’! í sumar, var
ÍDUhurv ’ávarði fniið að gegna
''t'irfiun Edem. Þá mánuði sem
Churchill og Eden voru fjar-
JaívSkjájflakipp-
an?18 Ispan
Vart varð við jarðskjálfta í
Japan í gær og varð nokkurt
eignatjón, en manntjón lítið.
Upptök kippsias vcru talin hafa
verið uin 120 sjómíium frá aust
urströnd Japans, en kippurinn
var sagður hafa verið enn harð-
ari en sá mesti á Jónísku eýj-
unum í sumar.
veraodi, óx áhrifavald Butlers
mjög í flokknum cg líkurnar á,
að hann mundi bera sigur úr
býtum í viðureigninni við Ed-
en.
Hins vegar hefur Churchill
aldrsi farið dult með, að hann
álítur Eden eiga að taka við
af sér, og harn hefur áreiðan-
lega haft þetta í huga, þcgar
hann ákvað að sleppa ekki
stjórnartaumunum' við Butler
þá daga sem hann er fjarver-
andi í annarri hnimsá’f”-
Tillöpr f«n a8
iraga ðr viCijám
fslldar
Tillögur’ sovétstjórnarinnar
um ráðstafanir til að draga úr
viðsjám voru allar felldar í
stjómmálanefnd SÞ í g-ær. Til-
lögur um bann við notkun múg-
morðsvopna, um mkinkun. her-
afla stórveldanna um þriðjung
og um bann við stríðsáróðri
voru felldar með 32 gegn 5 (14
sátu hjá), eii tillaga um bann.
við herstöðvum í erlendum ríkj-
um var félld með 32 gegn 7 (12
sátu h'já). ,
Óstaðfest fregn frá frönsku fréttastofunni AFP hermdi
í gærkvöld, að sovétstjórnin hefði afhent sendiherrum
vesturveldanna priggja í Moskva orðsendingu, par vem
hún lýsir sig fúsa til að taka pátt í fjórveldafundi utan-
ríkisráðherra, prátt fyrir allt sem henni og vesturveldun-
um ber á milli.
\
Hælir 250 in3 aff sasidi á klst. OOO m fieiO
Þó Tras sé langt innl á meglnlandi EvTÓpu, em þó margar skipasmifiastöövar í nágrenni lieunar. Þar eru smíðaðir fljótabátar. Fljótin eru
þar eins og víðar á meginlandinu mikilvægar samgöngua-ðar. — Myndln er af sanddælui-kipi sem er í smíðum vlð Prag og er þetta fyrsta
skiplð af þeirrl gerð sem smíðað er i Tékkósióvakíu. Skiplð getur sogað upp 2ö0 teningsmetra af sandi á klukkustund og dælt honuni á
iand upp eftlr 600 metra löngum lelðslum. Skiplð verður notað tll að halda vlð slgilngaleiðum á fljótum landsins og dýpka ár, sem ena
eru of grunnar til að skip geti sigit á þetm.