Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 4
'a).— ÞJÓÐVILJINN— Föstúdagur 27. nóvember 1953 Spítalastjórnir hafa í nærri hálft ár þrjózkazt við að semja við StarfstúIknafélagiS Starfsstúlkarnar nmna standa saman sem einn maður um réttindi sín Við hittum :að máli Mar- gréti Auðunsdóttur formann samninganefndar starfsstúíkna- félagsins Sóknar og stjómar- konu, og talið barst að verk- fallsyfirlýsingu félagsins sem skýrt var frá í blaðinu nú fyr- •ír skömmu. •— Getur þú skýrt okkur i ' stuttu máli frá deilu þeirri, sem félagið Sókn stendur nú í við stjórnir spítalanna? spyrj- um við. — í stuttu máli verður ekki sögð saga þessarar löngu deilu, segir Margrét, en í fáum- orð- um.skal ég skýra frá því, sem 'fhaét finnst helzt skipta rnáli nú. Frá og með síðustu áramót- um hækkaði stjórn Ríkisspítal- anna fæðisverð starfsstúlkna um 100 krónur á mánuði, án samráðs við starfsstúlkurnar og í bág við ákvæði samninga. Deilan út af þessu var leyst seint í .apríl þannig að stúlk- ■ urnar fengu náð fram rétti sín- um bg endurgreidda hina röngu verðhækkun frá nýári. En hér með var deilan við spitalastjómirnar ekki búin, því á sjúkrahúsinu á Kleppi hafði stúlkunum verið neitað um að fá keyptar einstakar jmáltíðir, þvert ofan í þann rétt, sem stúlkur t. d. á Lands- spitalanum hafa haft árum saman og ákvæði 3. greinar kjarasamnings okkar, en 3. gr. gaf stúlkunum frjálsar hendur um það hvort þær keyptu fæði, leigðu vinnufatnað, húsnæði o. 'fl.‘, sem vinnuveitandinn laet- ur fólkinu í té með ákveðnu verði eða hvort þær yrðu sér úti um þetta á annan hátt t. d. hefðu þetta heima hjá sér. Þetta ákvæði í gömlu samn- ingunumt heldur Margrét áfram, var og er mjög þýðingarmikið fyrir stúlkurnar. í fyrsta lagi væri það mikið óhagræði fyrir stúikur, sem eiga heimili í bænum að þurfa að kaupa á spítálárium ýmsa hluti sem þær hafa heima hjá sér svo sem húsnæði, fatnað og fæði utan vinnustaðar. í öðru lagi er það fráleitt að stúlkur greiði t. d. fæði sem þár alls ekki neyfca, því á vinnuvaktir þeirra falla ekki iíkt því allar máltíðir, og með því móti að vera í fastafæði myndu þær verða að greiða tvisvar sinnum matinn, sem þær þarfnast utan vinnustaðar eða sem því svarar. í þriðja lag> hefur þetta á- kvæði um frjálst val stúlkn- anna varðandi þessi viðskipti við atvinnurekandann átt sinn þátfc í að haida niðri verðinu þeim ý |ag, sem eru í fullu fæði Offivt'i'zla að öðru leyti við atvinnurekandann með áður- áðumefridar nauðsvnjar. — Hvers vegna fóruð þið ekki í mál og létuð úrskurða ykkur þennan rétt samkvæmt 3. grein samningsins? — Vegna þess :að i forystu félagsins varð ofan á sú skoð- un að segja bæri upp samn- ingum meðal annars með það fyrir augum að styrkja orða- lag greinarinnar. — Og hvað hefur þú svo frekar að segja okkur um þetta mál? — Ekki annað en það, að svo mikið hagsmunamál teljum við starfsstúlkur þessi um- ræddu réttindí 3. greinar okk- ar gamla samnings, að við munum standa sem einn maður gegn því að þau verði af okk- ur tekin. Við höfum nú, eins og þið vitið, notað okkar rétt til að beita vinnustöðvun ef ekki er hægt með öðru móti að fá viðkomandi atvinnurek- endur til að virða starfsstúlk- umar þess að semja við þær. Við höíum nú bráðum beðið þolinmóðar í heilt ár, og munu því engir sanngjarnir menn lá okkur þótt við loks neytum réttar okkar. Við þökkum Margréti Auð- unsdóttur fyrir greinagóða frá- sögn og óskum henni og féiagi hennar alls hins bezta. I Þjóðviljanum í dag, birt- ist grein eftir þig, Einar Bragi, sem bú kallar Ljóðlist ■— eða laumuspil? Að loknum lestri hennar, þá datt m»r það fyrst í hug, hvort þú værir búinn að stokka, og hvort þú ætlaöir ekki að fara að gefa. Þú ætlar kannske að hafa öll spilin á he.ndinni sjálfur. Þú nefnir ekki neina vísu, sem betur hefði verið ort öðruvísi en gert var, rím- laust, en þó með sama hug- blæ. Kannske þú viljir um- skapa þessar tvær, sem ég tilfæri hér af handahófi. Um höfundana þarf ekki að geta, því þeir eru svo alþekktir. Þvi lifði þjóðin, að þraut ei ljóðin, átti fiöll fögur og forn- ar sögur. mælti á máli, mátt- ugra stáli, geymdi goðhreysti og guði treysti. — Og hér er hin: Þeir sem fremst á frárri skeið, faldana drifnu skáru, eiga mörkin alla leið, eftir á hverri báru. Kannske þú sjáir ofsjónum yfir riminu, og viljir losna við það? Alice Babs og Normans-tríóið Það mun alls ekki ofsögum sagt, ,að Alice Babs sé vinsæl- asta songkona Svíþjóðar, og í flestu tilliti verðskuldar hún vinsæ’-dir sínar. Hún heíur ó- venjulegan yndisþokka til að bera, og söngrödd hennar er með afbrigðum hreimfögur, þó að það kæmi ekki fram nema að hálfu leyti í Austurbæjar- bíói síðastliðinn föstudag, senni- lega af því að söngkonan var oftast of nærri hljóðnemanum. Henni er þar að auki fágæt sönggáfa gefin, og er hryggi- legt til þess að vita, að hún skuli sóa henni á algerlega verðiaus viðfangsefni, eins og hún gerði þarna og oft endra- nær. Það voru helzt fáein „jóðl'úlögj-sem segja mætti, að hafi átt sér nokkurt listgildi í meðförum hennar þetta kvöid. Engin slík viðurkenning verð- ur hins vegar veitt þremenn- ingunum félögum hennar. h nu svonefnda Norman-tríói. F óns- legur gauragangur þekra og loddaralæti áttu ekkert skylt við list, þó að hann færi að vísu fram af miög samæfðri tækni, og varla var, að þar vottaðj fyrir skemmtilegri kímni, enda þótt allt umstang þeirra væri reyndar st'lað upp á það, — nema þá helzt í þætti Normans, þar -sem hann var að leika á pianóið með afkára- legri fingrasetningu og með því að velta e’nhvers konar epli fram og aftur yfir nóturnar. Að öðru leyti var samspil þeirra sambland af amerískri dellumúsík í Spike Jones stíl og' skrípalátum Andrésar aridar- karls á bíó, í stuttu máli sagt fárániega andlaúst frá upphafi til enda. Þá hlýtur þó Snoddas að hafa verið skárri. Gegnir furðu, að SÍBS, sem hefur þó á sér mannúðarblæ og menn- ingar í hugum almennings, skuli vera að draga hingað til ’cmds svona lagaða skemmti- krafta, sem eru auk þess sænskri menningu til he’dur lítils sóma. Það eru vissulega takmörk fyrir því, hvað hægt er að gera í f járaflaskyni og þó meó sæmilegri samvizku. Bíóin hérna og hví-stöðin á Kefla- víkurvelli ættu að geta fuli- nægt íslenzkum markaðsþörf- um, að því er varðar svona menningarframleiðslu. — Frá- munalegt smekkleysi var það líka og raunar frekleg móðgun við hlustendur að láta Svíam flytja erindi sín á ensku. Þá er illa komið fyrir íslendmg- um, ef þeir skilja það mál bet- i'r en tunvur frænda sinna á Norðurlöndum, enda mun svo ekkj vera enn sem komið er. Björn Franzson. Svona liöfðu þeir það, en þeir liafa kannske gleymt að stokka. Þegar þú ferð að búa til vísu, sem einhver tekur mark á, þá ættir þú að íhuga orðið mamma, og kom'a með annað í staðinn, sem börnum er Ijúf- ara í munni. Þú vilt kannske kalla hina heitu þrá ungling- anna, sem hittast í Hljóm- skálagarðinum, einhverskonar andardrátt hrynjandi urðar í miðjum hlíðum mosagróinna skafla. Eða setja húsdyr þversum á þakið. Eða láta kcnu halda á brjósti sínu með einni nögl efst á fingri fyrir aftan hælinn. Klikk.ja svo út með rjómabússmjöri, sem flýgur burtu á storknuðu vatni. Þá verður þú kannske kallaður vandað skáld. Þú skrifar óbundið mál vi'ð- líka og miðlungsmenn, þú ætt- ir að breyta því, fyrst þú vilt breyta því rímaða. Legðu nú höfuðið í bleyti, en ekki samt í vatn, þvi þá kemur þú aðeins blautur upp úr. Bjóð þú svo þjóð þinni kvæði á borð við þetta, sem Egill kvað: Þó bólstrverð of bera þorðak maka hæitigs markar dróttni, svát Yggs full ýranda kom at hvers manns hlusta munn- um. Órímað mál getur verið fag- urt, og mörgum minnisstætt, enda veltur mest á því hvað sagt er. Rím Egils var þróttmikið og fagurt. Svo kom annað rím, annað hljóð í storkkinn, líka frgurt. Nú vilt þú koma með nýtt hljóð, órímuð ljóð, og vel sé þér, ef ljóð þín verða við það betri og minnisstæð- ari en hin; 14. nóv. 1953. Guðmundur Ólafsson. m innincjarspj ö(á Neskaííi hækkar í verði — Gagnrýni á „Gettu nú" —Er kjaftshögg hlutur? — Vankunnátta í talningu. éiÚSMCíÐIR hefur vakið athygli Bæjarpóstsins á því, að Nes- kaffi hafi nýlega hækkað úr kr, 14.25 og upp í 19 krónur. Nes- kaffi hefur náð allmiklum vin- sældum í seinni tíð; það er þægilegt að hafa það við hend- ina ef mann langar í einn toaffibolla -en finnst of mikil t'yrirhöfn að hella upp á könn- una. Húsmóðir var að vonum óánægð með þessa hækkun og henni var forvitni á að vita af hverju hún stafaði. Ef til vill geta einhverjr ábyrgir aðilar upplýst Bæjarpóstinn um það. PG SVO HEFUR borizt bréf út 1 af nýja útvarpsþættinum hans 'Sveins Ásgeirssonar, „Gettu nú“. Bréfritarinn er allharð- orður í garð þáttarins, svo harðorður að það liggur við að ég skammist mín fyrir að hafa skemmt mér yfir fyrsta þættin- ■um, cn ég verð að játa að ég hafði gaman af honum. Hins vegar er ég sammála „Erni“ am að það er heldur leiðinlegt þegar þátttakendur segja speki sína og fyndni allir í einu, en mér finnst það aðeins vegna þess, að ég óttast að ég sé að rnissa af einhverju skemmti- legu se.n fer þeiri'a á milli. Hér kemur svo bréfið: „KÆRI BÆJARPÓSTUR! Það er j tilefn; af nýja þættinum „Gettu nú“, sem okkar heitt- elskaða og . margupita.laða Rík- isútvarp hefur nýlega ýtt á fiot, að ég rita þér þessar lín- ur. En mér finnst hann í fáum orðum sagt með litlum glæsi- brag, og mér Firinst Það einnig meira en lítil móðgun við út- varpshlustendur að bjóða þeim svo meingallaða vöru. Það er engu líkara en forráðamenn þessa þáttar hafi ímyndað sér það, að útvarpshlustendur gerðu yfirleitt ektoi meiri kröf- ur til efnis þess sem í útvarp- inu er flutt en óvitakrakkar eða þá menn á takmörkuðu þroskastigi, sem geymdir eru á virðulegri stofnun hér í ná- grenni bæjarins. Það er þá fyrst, að stjórnandi þessa þátt- ar gefur laðstoðarmönnum sínum oft: -rangar og villandi upplýsingar eða svör við því sem þeir spyria hann að í sam- bandi við getraunina. Eg hef til dæmis aldrei heyrt það fyrr en á sunnudagskvöldið var, að kjaftshögg væri kallað hlutur. Væri ekki nær að kalla það verknað eða framkvæmd. Það er einnig talað um, að menn slái vámagla til þess að koma í veg fyrir; þetta eða hitt, án .þess að þar sé átt við nag'a ur tré eða járni, heldur er það i þessu sambandi beinlínis hug- ’ tak. Vera má þó iað vamagli sé einnig til sem slíkur áþreifan- legur hlutur, án þess iað ég hafi heyrt þess getið. Þá er það eins og stjómandi þáttarins kunni ekki að telja og hlýtur það að vera átakanlega baga- legt fyrir mann í hans stöðu. Samkvæmt leikreglum þessar- ar getraunar eru þátttakendur sprungnir eða hafa tapað, þeg- ar þeir hafa spurt 20 spurn- inga. Nú hafa þeir hins vegar oft verið komnir hátt á þriðja tug spurninga, þegar stjórn- andinn liefur komizt yfir það að telja upp að tuttugu og þá f.vrst er tilkynnt tap. Þannig hafa þá þátttakendur einnig oft unnið þótt þeir hafi verið bún- ir með 21 spumingu, því að stjórnandinn hefur þá ekki verið kominn lengra en í 15 að telja. Enn eitt, málæðið og hávaðinn í sjálfum getrauna- köppunum er stundum svo mikili, að þeir steypa stömpum hver um annan þveran, þannig að illmögulegt er fyrir hlust- endur að henda reiður á þvi, hvað þeir eru að segja. Þá hlæja þeir einnig svo mikið að sinni eigin ímynduðu fyndni, að mpnni dettur Páll ísólfsson ósjálfrátt í hug. Sá er þó mun- ur á Páli og þeim, að Páll hlær ekki upphátt. Nú er ég víst orðinn heldur langorður, en að síðustu þetta: Ef þáttur- inn er ætlaður til þess að skemmta vistfólki á einni vel- þekktri og velmetinni stofnun hér í útjaðri bæjarins, þá er sennilegfc að hann nái tilætluð- umái'angri (lítil von samt), en það er sú mesta viðurkenning sem hægt er að veita þessum þætti. Með fyrirfram þökk fyr- ir birtingu. —> Örn“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.