Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 6

Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. nóvember 1953 Iuóoviuinn Otgefandl: Sameintngarflokkur alþýSu — Sósialistaflokkurlnn. I Ritstjórar: Magnús Kjartansson (éb.), Sigurður Guðmundssoö. ' Fréttastjóri: Jón Bjarnason. i Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. - Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig. lfl. — Simi 7600 (3 línur). Áakriftaxverð kr. 20 á mánuðl i Reykjavík og nágrennl; kr. 17 •nnars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintaklð. . Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Tökum öli til starfa Nú er aðeins rúm vika eftir þar til dregið verður í happ- drœtti Þjóöviljans, og þessa viku þarf að nota vel ef ár- arigur á að verða nægilega góður. Að vísu hefur vei’ið góður skriður á sölu og skilum .undanfarið, en verkefnið er stórt. Að þessu sinni hefur Þjóöviljinn snúið sér beint til langtum fleiri en áöur og beðið þá um aö taka þátt í sölu happdrættismiða, og það er nú þegar ljóst að sú beiðni fær mjög gcðar undixtektir. Vill blaðið nú þegar þakka öllum þeim sem bfugðizt hafa viö af prýði og er ekki að efa aö sömu undirtektir munu móta þá viku sem nú er eftir. í samkeppni 'deildanna er mjög' vei’ulegur munur á frammistöðu. En það er vert að leggja áherzlu á þaö að góður árangur er þegar tryggður ef állir taka til starfa. Það er jafngott sannmæli, þótt það hafi oft verið notað, að margar hendur vinna létt verk. Hver sá sem heltist úr hópnum leggur hins vegar aukið verkefni á félaga sína, þeim mun meiri sem fleiri láta líða hjá að sinna störfum sínum. Ef allir leggjast á eitt, er verkefni hvei’s fyrir sig hins vegar ekki örðugt. Það hefur verið lögð mikil vinna í þetta happdrætti, og þá væri illa að verki staðið ef sú vifína skilaði ekki fyllsta árangri. þaö ei'u tök á aö færa Þjóðviljanum nú þær tekjur sem munu endast honum um langan tíma, og þá gefst langt hlé til annarra starfa. Verði möguleikar happ- drættisins hins vegar ekki hagnýttir til hlítar verður þeim mun fyrr að sinna sömu verkefnum og nýri'i undirbún- ingsvinnu, og þaö væri slæmt verklag. Notum þess vegna þá átta daga sem eftir eru af fullum þrótti. Tökum öll til stai’fa. Gerum happdrættiö að nýjum sigri Þjóðviljans og Sósíalistaflokksins. Frambo^ starfandi sjómanna Næstu tvo mánuði sténdur yfir stjórnarkjör í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Hafa sjómenn milli tveggja lista að velja, annarsvegar lista sem. þorinn er fram og studdur af núverandi foi’ystu félagsins og hinsvegar B- listans, sem starfandi sjómenn hafa sjálfir lagt fram. Það fer ekki á milli mála, enda almennt viðurkennt af islenzkum sjómönnum, að þaö hefur mjög staöiö í vegi árangursríkrar baráttu fyrir bættum kjörum sjómanna- stéttarinnar á undanförnum árum að stærsta stéttarfélagi hennar hefur verið stjórnað af mönnum sem fæstir eiga lífsafkomu sína tengda sjómennsku eða gildandi sjó- mannakjörum. Forysta Sjómannafélags Reykjávíkur hef- ur um áratugaskeið verið skipuð mönnum sem lagt hafa sjómennskuna á hilluna og því ekki haft sama skilning og starfandi sjómenn sjálfir á því hvar skórinn kreppti að og hverra úrbóta var þörf á kjörum og aðbúnaði sjó- manna. Það hefur og komið fyrir hvaö eftir annað þegar sjó- menn hafa staðið í þýðingarmiklum launadeilum að sjálf forysta Sjómannafélags Reykjavíkur hefur brugðizt málstað þeirra þegar mest á í’eyndi. Eru um þetta fjöl- mörg dæmi úr hagsmunabaráttu sjómanna á undan- förnum árum, ekki sízt togarasjómanna, sem hlotið hafa mjög dýrkeypta reynslu af því hvað'það gildir fyrir stétt- ina að eiga forsjá mála sinna í höndum félagsforystu sem lýtur að meira eöa minna leyti vilja atvinnui’ekenda. Starfandi sjómenn ei’u eðlilega fyrir löngu orðnir þreytt- ir á því að verða í samningum við atvinnui’ekendur að hafa svipaöa gát á sínum eigin forystumönnum og viö- semjendum úr hópi útgerðarmanna. Er þetta vitanlega með öllu óviöunandi og sjómenn því ráðnir í því að vinna öfluglega að því aö skapa stéttarfélagi sínu hæfa forystu sem þeir geta treyst í hveri’i raun. Slík forysta kemur ekki annars staðar frá en úr hópi þeii’ra sjálfra. Skiiningur á þessu fer nú óöfluga vaxandi meðal allra. starfsgi’eina reykvískrar sjómannastéttar, og hafa starfandi sjómenn því bundizt samtökum um eigið framboð við stjómarkjör- ið og hafa mikinn hug á að fylgja því fram til sigúrs. Togarasmiðar innanlands og efling fogaraflofans þjéðarnayisyn Sósíalistaþingmenn ieggfa til að smíðaðir verði tveir togarar innanlands og hegptir 8 erlendis frá VerSa tvclr slíldr togarar byffgðir á Islandi á næstu árum? Hér fer á eftir frum- varp Karls 'Guðjónsson- ar, Lúðvíks Jósefsson- ar, Gunnars Jóhanns- sonar og Einars Olgeirs- sonar um smíði 10 tog- ara á næstu árum, tveggja innanlands og átta erlendis. . 1. gr. Ríkisstjór.nin skal leita eftir samningum vfð ís- lenzkar skipasmíðastöðvar um byggingu tveggja togara af fullkomnustu gerð. Jafnframt skal rikisstjómin kaupa er- lendis frá 8 fullkomna tog- ara. Undirbúning þessara framkvæmda skal miða við það, að smíði þessara 10 skipa Ijúki á áruniun 1955 og 1956 2. gr. Til framkvæmda sam- kvæmt 1. gr. er ríkisstjórn- inni heimilt að taka lán allt að sextíu milljónum króna. 3. gr. Skip þau, er um ræðir í 1. gr-, er heimilt að selja cinstaklingum, félögum, bæj- arfélögum eða sveitarfélögum eða hafa þau og reka í eigu rikisins til atvinnujöfnunar. ★ 1 greinargerð segir: Togaraútgerðin er afkasta- mesta og að ýmsu leyti bezta útgerð ísleridinga þjóðhags- lega séð. Má í því sambandi benda á, að útvegur þessi hef- ur á síðustu ámm notið minni fyrirgreiðslu af hálfu ríkisins en öll önnur útgerð. Báta- gjaldeyrir hefur aldrei verið lagður á afurðir þessa útvegs honum til styrktar. • Þá liggur það í augum uppi, að íslendingar em sífeút að sækja á fjarlægari fiskimið, og bendir aht til, að nauðsyn þess að auka .veiðarnar á f jar- lægu miðunum, t.d. við Græn- land, muni fara vaxandi, er tímar liða frarri- Engin ís- lenzk fiskiskip era vel til slíkra veiða fallin nema tog- ararnir, og eru þó flestir þeir togarar, sem nú eru í eigu íslendinga, að nokkru vanbúnir til mjög langsóttra veiða. Það er þvi augljóst., að hinir ágætu nýsköpunartog- arar, en þeir elztu eru nú að verða 7 ára gamlir, ganga úr sér og úreldast, og endur- nýjun flotans fer að kalla að smám saman á næstu ár- um, og þar að auki er nú- verandi togarafloti of lítill. Á árunum fyrir síðustu heimsstyrjöld voru jafnan upp undir 40 togarar gerðir út hérlendis, — 36-37 togarar á árunum 1934-1939, og hafði togaraflotinri þá hrörnað um skeið. Þeir 33 togarar, sem fest voru káun á á nýsköpun- -arárunum. áttu fyrst og fremst, að bæta upp langvar- andi skort á endumýjun skipa stólsins, en hinu var ekki reiknað með, að gömlu tog- ararnir hyrfu jafnskjótt úr sögunni og raun hefur á orð- ið. Á skipaskrá 1952 voru raunar enn 9 gamlir togarar. Etiginn þeirra var það ár í fullum rekstri og sumir með öllu ónotaðir. Ólíklegt er, að þeir verði þannig gerðir út í framtíðinni, að afla þeirra gæti að nokkru í heildarfram- leiðslunni. Auk tcgaranna frá tíð ný- sköpunarstjóraarinnar hefur ríkissjóður látið smíða 10 tcg- ara, svo að nú eru í eigu landsmanna 43 nýlegir togar- ar, og eru þeir einu botn- vörpuskipin, sem nokkurn veginn stöðugt eru starfandi- En þegar þess er gætt að möguleikarnir til að hagnýta þau verðmæti, sem togaramir færa á land, eru nú marg- faldir við það, sem áður var, þegar eingöngu varð að flytja fiskinn út ísvarinn eða salta hann, sést, að það er marg- falt hagfelldara nú en áður að leggja kapp á aukna tog- araútgerð. Er það fyrst og fremst vegna tilkomu hrað- frystihúsanna, en einnig á skreiðarv’erkunin sinn þátt í því. Nú em á því fuliir mögu- leikar að tvöfalda togara- aflann í verðmæti með vinnu- ófli landsmanna, sem íelHa skortir oft verkefhi og týnist í atvinnulevsi. Flutningsmenn þossa frum- varps telja augljóst, að tog- araútgerðin liljóti á komandi áram að verða í vaxandi mæli ein styrkasta stoðin undir sjálfstæðu atvinnulífi íslenzku þjóðarinnar og beri þvi hið bráðasta að gera ráðstafanir til þess, að ekki komi til stöðnunar í þróun he.nnar. Þvi er hér lagt til, að undinn verði bugur að því að auka toga.raflotarn uri 10 skip, sem i ölln svari kröfum timans, og fullbúin séu til langsóttra veiða. Það hefur ekki þótt rétt að binda það í lögum, hvort um- rædd skip yrðu knúin eim- vélum eða dieselvélum. — Rey.nslan sýnir, að þeir diesel- togarar, sem hér era reknir nú, eru mun sparari á elds- neyti en gufuskipin, en hitt er margra grunur, að mis- munur á viðhaldskostnaði muni jafna þann mun, þegar til lengdar dregur. Um þetta efni, eins og raunar mörg f’eiri tæknileg vandamál, væri sjálfsagt að leita umsagnar hinna fróðustu manna, áður en gerð skipanna yrði afráðin- I frumvarpinu er gert ráð- -fyrir, að tvö af þeim skipum, sem hér um ræíir, verði smið- uð innanlands. Smíði stálskipa hérlendis er þegar hafin, og innlendar skipasmíðastöðvar hafa þegar allmikla reynslu í skipavið- gerðum. Flutningsmenn vita, að það er engum torleystum vandkvæðum bundið að kom- ast að samningum við skipa- smíðastöðvarnar hér um smíði togara, enda telja þeir það hina brjtnustu nauðsyn, að slíkum smíðum verði hrandið af stað hérlendis hið allra fyrsta, svo að endurnýjun skipastólsins og aukning í framtfðinni geti orðið verk ís- lenzkra handa og hugvits í sívaxandi mæli. I nánustu framtíð er lík- legt, að togarafloti lands- manna verði eitthvað ýfir 50 skip. Óvarlegt er að reikna mcðalendingu skipanna mikið vfir 25 ár. Endumý.junarþörf- in verður þvi 2 skip á ári, og ætti það að verða fast verkefni innlendra skipasmiða. Af tveim ástæíum er hér þó ekki lagt til, að fleiri en 2 skip af þeim, sem nm ræð- ir í þsssu framvarpi, verði smíðuð hérlendis. Hin fyrri er sú, að ólíklegt má teljast, áð íslenzkir aðiljar séu við þvi búnir að afkasta meiri sm’ði innan þess tíma, sem aukuing flot.ans verður að teliast nauðsynleg. Síðari á- stæðan er sú, að bvgging þessara skipa yrði nokkur til- rarinasmíði, sem öHum — sjó- mHinum cg útgerðarmönnum ' ■ia'.nt sem skipasm'ðum og þjóðinni allri — er hin mesta nauðsyn að fá á nokkra raun- prófun. áður en mótuð er gerð og búnaður margra skipa- Ríkisstjóminni eru í frum- Framhald á II. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.