Þjóðviljinn - 27.11.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.11.1953, Blaðsíða 9
- Föstudagur 27. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 £ 5* mm PJÖÐLEIKHUSID Sumri hallar sýning í kvöld kl. 20. Valtýr á grænni treyju sýning laugardag kl. 20. HARVEY sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Sími: 80000 og 82345 Sími 1475 Indíánar í vígahug ,(Shp Wore a Yeljow Ribbon) Ný amerísk í eðlilegum litum, gerð af John Ford.. — Aðal- hlutverk: John Wayne, Joanne Dru, John Agar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. Simi 1544 Nýársnótt í París Skemmtileg og spennandi mynd með tveim af frægustu leikurum Fr.akka í aðahlut- verkum: Danielle Darrieux, Albert Prejean. — Aukamynd: Menn og vélar. Stórfróðleg lit- mynd með islenzku tali. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípolíbíó Sími H82 Broadway Burlesque Ný amerísk burlesque-mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Símii 6485 Sonur Indíána- banans (Son of Paleface) Ævintýralega skemmtileg og fyndin ný amerisk mynd í eðlilegum litum. — Aðállilut- verk: Bob Hope, Roy Rogers, Jane Russel, að ógleymdum undrahestinum Trigger. — Illáturinn lengir lifið — Sýnd Sýnd^ kl. 5, 7 og 9. STEIHDORd | Fjölbreytt úrval af stein- F hringum. — Póstsenduni. tr--------------------------- LEIKFÉIA6 REYKJAVtKUR’ Jamaica-kráin (Jamaica Inn) Síðasta tækifærið að sjá þessa afar spennandi og vel leiknu kvikmynd, sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maur:er og komið hefur út í ísl. þýðingu. — Aðalhlutverk: Charles Laugh- m ton, Maureen O’Hara, Robert Newton. — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. Litli ökumaðurinn . (Escape to Paradise) Bráðskemmtileg og falleg ný amerisk söngva- og gam- anmynd. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli níu ára gamli kanadíski drengur: Bobby Breen. — Sýnd kl. 5 og 7. Breiðtjaldsniynd Mjög óvenjuleg ný amerísk mynd, sérstæð og spennandi. Leikin af afburða leikurum. Hefur alls staðar vakið ó- skipta athygli og er aðvörun til allra foreldra. Þetta er mynd sem ekki mun gleym- ast. — David Hayne — How- ard da Silva. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Sími 6444 CLAUDETTE COLBERT ANN BLYTH — Systir Mary — (Thundar on the hill) Efnismikil og afbragðsvel leik- in ný amerísk stórmynd, byggð á leikritinu ,,Boneventure“ eftir Charlotte Hastings. Aðrir leikendur m. ia.: Robert Douglas, Anr.e Craford, Philip Friend. Aukamynd: Bifreiðasmíðar í Detroit Bráðskemmtileg mynd með ís- lenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARKAÐURINN Bankastræti 4 Kmep - Sala ■ m v Í Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaífisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. „Skóli fyrir skatt- greiðendur66 Gamanleikur i 3 þáttum. eftir Louis Verneuil og Georges Berr Þýðandi: Páll Skúlason. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 Sími 3191 MARKAÐURINN Laugaveg 100 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Sniðnir og mátaðir kjólar á saumastofunni í Efstasundi 2 Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11.—Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa uknurukB Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og íasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. um Sigfús SigurhjartarsorO eftir Noel Landley. Sýning í kvöld. föstudags- kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. jí Bæjarbiói. — Sími 9184. Ath. Allur ágóði af sýning- unni rennur til styrkt- ar aðstandendum þeirra manna, sem fórust með m.s. Eddu. Minningarkort:n eru til sölu " í skiifstofu Sósíalistaflokks-' ■ ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu ’ . Þjóðviljans; Bókabúð Kron ' ,,og í Bókaverzlun Þorvaldar1 .Bjarnasonar í Hafnarfirði. TIL LIGGUR LEIÐIN Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykjavík Starfsmannafélag KR0N Söngfélag verkalýössamtakanna í Reykjavík og Starfsmannafélag KRON halda sameiginlega kvöldvöku fyrir styrktarfélaga og gesti í Skáta- heimilinu við Snorrabraut laugardaginn 28. nóv. n.k. klukkan 9 s.d. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Kvöldvakan sett. 2. Upplestur (kvæði). 3. Tvísöngnr. 4. Upplestur (saga). 5. Kórsöngur 6. Dans. Sameiginleg kaffidrykkja. Félagar og styrktarfélagar! Mætum vel. Mæt- um stundvíslega. Sameinumst um aö gera þessa kvöldvöku sem ánægjulegasta. * Skemmtinefndirnar. Hreinsum nú allan fatnað upp úi „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, simi 1098 og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1, hæð. — Sími 1453. Félágsm Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldiun þriðjudaginn 1. des. kl. 8,30 e. h. ,að Þórsgötu 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Sundfélagið Ægir Framhald 6. árs- þings B. Æ. R. hefst i 5. kenuslustofu Há- skólans kl. 20 í dag, föstu- daginn 27.. nóvember. — Stjórnin. ARNI (xU.ÐJÓNSSON, hdl. Málfl. skrif sto-fa Garðastræti 17. Simi 5314 MARKAÐURINN Bankastræti 4 MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 MARKAÐÚRINN Laugaveg 100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.