Þjóðviljinn - 27.11.1953, Blaðsíða 3
jfeJÓÐVILJINN — Fostudagur 23. ftjSvKiítbér 1C53
Ymu-r* Radciarinnar -
{í'Síiján'aunarstife'gar, heimiliö liins-
vftjíar, það vorti tveir vegjíir í
tinu fár.gelsi, 1 hvert skifti sem
hann fékii að fara út, án þess'
það ViSri í erinúuní lífsafkom-
nnnar eóa heimilisins, var eins
; íj’iian.n feinsi heimirtn gefins um
,&tuudarsakir. Hversu líti3»sem út
af bar hinni rúmhelgu braut tók
' ítodáin strax að ymja. Það var
■ hln sama rödd ogr forðum. Sá var
munurinn að þegar liann var barn
hélt' hann aö hann vissi ^liver
hún vœri, og að hann skildi hana,
og gaf lienni naín, en eftir því
sem liann varð vltrari þeim mun
erfiðara áttl hann að segja hver
' hún var, eða skilja hana, utan
hvað hann íann að hún kallaði
hann burt frá öðrum mönnum
og skvldum lífsins, þángað sem
hnn ríkti ein. Því fór fjarri að
har.n vis“i nú leingur hvrað hún
: hét. að'lr s lét hreimur hennar
unaðsk ;i r í eyruni eftir því sem
lefngra !e.ð, stimdum svo að lion-
um fanst að sá dagur mundi
kíMna að hann yfirgæfi alt til aS
ftlýða , á hana eina. Ó yndislega
Rödd, sagði hann, og teygaði að
ser svalan kvöidblæ norðursins
en hann þorði ckki að breiða út
' ;faön’.inn af ótta við að fóik héldi
„úð hann væri brjálaður.
. . (Hús skáldsins).
STT^Sý.""--3
I dag er föstudagurinn 271
nóvember. 332. dagur ársins.
Jivenfélag Kópavogshrepps
heldur fund í kvöid kl. 8.30 i
barnaskólanum við Digranesveg,
Leiðrétting':
1 trúlofunarfrétt í fyrradag var
skakkt farið með heimilisfang.
Gunnar Parmesson á heima á
Húsavík, en ekki i Reykjavik.
CBKrtí^éSÍ&AÍítífÓ fSöIugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar 16 73
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
1.00 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,5f
100 sænskgr kr. kr. 315,5:
1C0 finsk mörk kr. 7,0!
100 belgískir frankar kr. 32,6'
1Q00 franskir frankar kr. 46,6.'
lðÓ svissn. frankar kr. 373,7(
100 þýzk mörk. kr. 389.00
100 gyllini kr. 429,9i
1000 Jírur kr. 26,1)
T t 7jTþ Lúðrasveit' verkalýðsins.
Xj V tl Æfing að Hverfisgötu 21
kl. 8.30 i kvöld föstudag — stimd-
víslega.
..
Bólusetning gegn barnaveilii
Pöntunum veitt móttaka þríðju-
tíaginn 1. desembér- kl. 10-12 ár-
tíégis í síma 2781. Bólusett verð-
ur í Kirkjústræti 12.
Næturlæknir
ér í Læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum. Sími 5030.
Jýæturvarzla
í Laugavegsapóteki. Síml 1818.
„Suinrj hallar“ er nijög hugteekt verk', skáldlegt og ljóðrænt, og
þrtaðirnir oínir soman af mikilli snilli, það ber flest beztu ein-
kenni. höfundar síns“j,,segir Ásgeir Hjaríarson í leikdómi í ÞjóóV.
viljanuai um leikrit Temiessee Williams sem sýnt verður í Þjóð-
leikhúsimi í kvöld. —r, Myndin sýnir Báldyin Halldórsson og
Katrínu Thors í hiutverkum sínum.
Pjáröfiunarnefnd HaHveigaistaða
þakkár inniiega konum þoim af
Suðurnésjuin, .jsem’ nýlega' sendu
nefnj^jnpj . 10 þúsund kt-ónur ,sem
fram'ag í herbergi. Gjöf þessi var
afhent til minningar um mæöur
þéirra. — t’járöflunarhefndin.
Jóhann Bogason, KR-húsinu við
Kaplaskjólsveg ' er fimmtúgur í
dag. Jóhánn ' er maður vinmargur
og vinsæll og munu margir Senda
honum hlýjar heillaóslt'r á fimm-
tugsafmælinu.
únzoH
CTVARPSSKÁKIN:
1. borð
J.4. leikur Akureyringa er a5-a4.
2. borð
15. leikur Akureyringa er h2-hS
Þunnar traktéringar
Einatt skýrði hann (Gísli mennta-
skólakennari Magnússon) tilsögn
sína nreð smás.ögum og skrýtlum;
voru smásögurnar oft austan úr
Þorlákshöfn eða Flóa. Og varð
það jafnan til þess að gera oss
nemendum minnisfasta einhverja
reglu eða einliver imimæli, sem
. oss var gott að muna. Einhvern
tíma kom fyrir í þvi, sem við
vorum að lésa, eitthvað, ssra
minnti á málsháttinn: Á mis-
jöfnu þrífast, börnin bezt. Þá
sagði Gísli: 1 mínu ungdæmi var
aldraður maður biáfátækur austur
í Þorlákshöf n; liann varð fyrir
einhverju slysi eða áfalli, og
sagði þá einhver við hann, að á
misjöfnu þrifust börnin bezt. —
Það kann nú að vera, svaraði
maðurinn, en það verður að vera
einhver tilbreyting. En að vera
fæddur í eymd og volæði, alinn
upp á sveit við hungur og liarð-
ncskju, þræla síðan baki brotnu
alla sína hunds ævi við sult og
seyru og fara s'ðan til lielvítls,
— það kalla ég þunnar traktér-
ingar, drottinn minn. (Endurmiim-
ingar Jóns Ólafssonar).
SksnuntikvÖId -
Efrit verðuV til fé’agsv!star: ásámt'
happdræfti og f’.cira að Borgar-
túrii 7' (risliæð) . sunnudaginn ■ '29.
þm. til eflingar kirkjubyggingar-
sjóði Langholtssóknar. Skemmt-
unin hefst. kl. 20.30. Veitingar á
staðnnm.
Fjáröflunarnefnd Ha]lveigarstaða
vill hér .með votta öllum bæjarbú-
um beztu þakkir fyrir gjafir og
aðra,- þátttöku í hlutave’.tu þeirri
;er nefndin hé’.t 15. þm.
Vílnnlngargpjöld Eandgra'ðslusjóðt
tást afgreidd í Bókabúð Eárusai
Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og é
skrlfstofu sjóðslns Grettisgötu 8
Bólvasafn Lestrarfélags kvenna
í Reylijavík er á Grundarstíg 10.
Fara bókaútlán þar fram eftir-
greinda vikudaga: mánudaga
miðvikudaga og föstudaga kl. 4—
3 og 8—9. Nýir félagar innritiöir
alia mánudaga kl. 4—6.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
;v» ■'v dégisútvarp. 15:30
íiS**V-'\ Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir
18:00; Islenzkukenn.sla I. fl. 18 25
Veðyrfr. 18:30 Þýzkukennsla II. fl.
íá:fe Bridgeþáttúr (Zóphónías
■Pótúrésori). 19:10 Þingfréttir. 19:23
Harmonikulög (pl) 19:35 Auglýs-
ingar. 20:00 Fréttir. 20:00 Lestur
fornrita. Njáls sa.ga. 20:50 Kór
söngur: Norskir karlakórar syngja
(p’..) 21:05 Dagskrá frá Akureyri:
Erindi: Jóhanna fagra — ævintýri
eyfirzkrar heimasætu í Róm vet-
urinn 1826-27 (sr. Benjam'n Krist-
jánsson). 21:35 Tónleikar *(pl.): St.
Anthony Divertimento eftir Haydn
(Enskir blásturshljóðfæraleikarar
leika). 21:45 Náttúrlegir hlutir.
Spurningar og svör um náttúru
fræði (Jón Eýþórsson veðurfræð-
ingur). 22:00 Fréttir og veðurfr.
22,10 Útvarpssagan. 22:35 Dans-
og dæguríög: ,,Nat" ' King Cole
^yngur (pl.) Dagskrárloli kl. 23:00.
Krossgáta nr. 287
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Vestfiörðum á suð-
urleið. Es.ia var á ísafirði í
morgun á norðurleið. Herðu-
breið fór frá Rvík kl. 22 í gær-
kvöld austur um land til Fá-
skrúðsfiarðar. Þyrill verður
væntanlega á Akureyri í dag.
Skaftfellingur á að fara frá R-
-vík í dag tii Vestma::naey.ia-
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell fór frá Helsingfors 25.
þm. til Reykjavíkur. Arnarfell er
í Valencia. Jökulfeil ‘fór 'frá
Reylcjavík 24. þm. til New York.
Dísarfell losar og lestar á Norð-
vesturlandi. Bláfell fór. frá Húsa-
vik 25. þm. til Mántyluoto.
EÍmskip.
Brúarfoss fór frá Antverpen 24.
þm'. til Rvíliur. Dettifoss kom til
Kotka í fyxradag frá Ventspils,
fer þaðan t:l Rv'kur. Goðafoss
hefur væntanlega liomið til Ham-
borgar í gær 'frá Hull, fer þaðari
til Rotterdam, Antverpen og Hull.
Gu’.lfoss fór írá Rvík 24. þm. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Keflavik 19. þm.
til N.Y. Reykjafoss er á Akureyri.
Selfoss fór frá Raufarhöfn 23.
þm. til Oslo og Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Rvík 20. þm.
til N.Y. Tungufoss fór frá Krist-
iansand 24. þm. til Siglufjarðar og
Altureyrar. Röskva kom til Rvík-
ur 22. þm. frá Hull. Vatnajökull
fór frá Antverpen 24. þm. til R-
víkur.
Lárétt: 1 lög 7 samhij. 8 gefa
frá gér hljóð 9 öslira 11 dreif 12
guð 14 skst. 15 blauta 17 keyrðu
18 nafn.20 hálend'ð
Lóðrétt: 1 org 2 tré 3 gramm 4
árstíð 5 dýr 6 hundur 10 sérhlj.
13 sæti 15 sltst. 16 forskeyti 17
forsetning 19 tveir eins
Eausn á nr. 236
Lárétt: 1 penings 7 úr 8 Opal 9
LRK 11 a’a 13 ók 14 ar 15 frem
17 aa 18 lög 20 föringi
Lóðrétt: 1 púla 2 err 3 io 4
NPA 5 gala 6 slark 10 kór 13
Keli 15 FAO. 16 Mön 17 af 19 gg
nm
Kínversk-íslenzkáj!
menningárfeiagíí)
heldur ^ fund’1 " í
kvöld (föstudag) I MÍR-salnum,
Þ'ngholtsstræti 27. Hefst fundur-
inn kl. 9. Fluttar verða fréttir frá
Kína og frásagnir. Sýnd verður
kvilimynd.
Bókmenntagetraun.
Spakmælavísan í gær er eftir Erlu
skáldkonu. Eftir hvern er þessi?
Það er feil á þinni mey,
þundur ála bála,
að hún heila hefur ei
hurð fyrir . mála skála.
Ritsafn
Jóns T raustá
Bókaútgáfa Guðjóns Ö.
Sími 4169.
204. dagur
—x
Jýú þekkti Klér aftur, þar sem þessi svangi
maður var, sendimann Jósa bróður sins
er forðum daga hafði fært honum gulikrón-
urnax 700 er komu sem sendipg af himn-
tim ofan.
Klér gekk móts við hann og sagði: Gakk
. inn í hús mitt. — Blessaður sért þú er
auðsýnir þreyttum göngumanni þvíiíkt veg-
iyndi, svaraði hinn.
J gluggakistunni lágu noHkrir brauðmo'.ar
handa fuglum. Maðurinn gómaði nolckra
þeirra titrandi fingrum og stakk þeim í
munngipuna með áfergju.
Siðan sagði hann: Ræningjar h’rtu allt
sem ég hafði meðferðis, og síðan hef ég Hf-
af á rótarhýðum og því.umlíku. — Klér
opnaði brauðkassa.
Föstuáagfur 2T. nómnber-1955 — ÞJÓÐVHJINN — (3 '>
Mrahningar og heiðavegir 3•
Þriðja bindi af Hrakningum og heiðavegum þeirra
Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórssonar er nýkomið út.
Þetta ber ekki að skilja svo
að í bókum þessum séu fyrr-
nefndir höfundar að lýsa sínum
eigin. vegum og hrakningum, held-
ur hafa þeir safnað saman í bók-
tim þessum frásögnum af hrakn-
ángaferðum, oftast á heiðavegum,
hériend is á ýmsum tímum.
Sumar þessar frásagnir hefur
Pálmi Hannesson stilfært af
þeirri sn’lld sem hopum er laghi.
Þrátt fyrir heifi bókanna hafa
þarr þó ekki elnungis flutt hrakn-
íngasögur, heldur hefur. þar ver-
ið safnað miklum fróðleik um
heiðavegi svo og landfræðisögu
íslands. f öðru bindi hófst frá-
sögn Pálma Hannessonar af rann-
sóknarför er hann fór, ásamt
ýmsum f’eirum, í Kverkfialla-
rana og Bniaröræfi, ■ en þessir
hlutar höfðu áður verið lítt eða
alls ekki kannaðir af ís’.enzkum
íjarðfræðingum. í þessu síðasta
bindi heldur Pálmi áfram frá-
sögn sinni og . er. hún . nær 50
íbls. Fylgja. margar jarðfræðilegar
skýringamyndir leiknaðar — og
ekki hefði spillt .að fá. einnig
nokkrar ljósmyndir frá þessum
hlula óbyggðanna. Er góður feng-
ur að þessari ritgerð Pálma
Hannessonar, cr hann nefnir: Á
Brúaröræfum, þar sem hann
’veíur saman jarðfræði’.egar at-
huganir og ferðasögu.
(Pálmi Hannessön). Hvarf Ólafs
í Miðhúsum (Pálmi Hannesson).
Gláma og Glámuferðir (Kristinn
Guðlaugsson). Kuldadeg glsting
(Pálmi Hannesson). Ferð á Brú-
arjökul (Daniel Bruun, Pálmi
Hannesson íslenzkaði). Skropp-
ið eftir meðulum (B.jarni Jóns-
son). Vatnajöku’svegur (sr. S:g-
urður Gunnarsson). Nýidalur
(sr. Sifi. Gunn.). Vetrarferðir á
Hellisheiði (Þórður Kárason).
Veg’ýsing yfir Sprengisand
(Hjálmar Þorsteinsson). Þorlák-
ur í Gröf og félagar hans (dr.
Jón Þorkelsson). Eigi verður ó-
feigum í hel komið (Sigurður
Björnsson Kvískerjum) Mann-
skað.'nn á Mosfel’.sheiði, segir frá
er 6 af 14 vermönnum á leið
,'uður kól til bana veturinri 1857.
Hetjuför Hélg'a D.anielssonar (sr.
Gunnar Árnason). Hrossaleit
(Sigurður Jónsson frá Brún).
Sviplegur atburður (Pálmi Hann-
esson). Dyngjafjal'iagosið 1875,
er það frásögn tekin úr Norð-
lingi 1876. Inn á milli greinanna
ei" skotið slysafrcttum úr ann-
álum. -— Þeir sem hafa lesið
fyrri bindi Hrakn'nga og heiða-
vega munu ekki láta sig vanta
þetta síðasta.
Sjómenn kjósið
X B-lista
Stjórnarbjör í Sjómajma-
félagi Feykjavikur hófst í
fyrrad. og stendur fram til
dagsins fyrir aðalfund. Kos-
ið er á hverjum degi frá kl.
3 til 6 e;h. í skrifstofu fé-
lagsins Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
í kjöri feru tveir listar,
annars vegar listi stjórnar-
innar, A-listi, en hinsvegar
listi starfandi sjómanna, B-
listi, borinn fram af yfir 150
félagsmönnum, og er hann
þannig skipaður:
Formaður: Karl G. Sigur-
bergsson.
Varaformaður: Hólmar
Magnússon.
Ritari; Hreggviður Daníelss.
Féhirðir: Einar Ólafsson.
Varafóhirðir: Bjarni Bjarna-
son.
Meðstjórnendur: Guðmund-
ur Elías Símonarson og
Valdimar Björnsson.
Varastjóm: Aðalsteinn Joch
umsson, Stefán Hermanns-
son og Ólafur Ásgeirsson.
SJÓMANNAFÉLAGAR,
kjósið snemma og fylkið
ykkur um B-listann, kjósið
trausta stjórn fyrir félag
ykkar. — X B-lisíi
Forréftindi eðo trassaskapur
I bessu bindi eru nokkrar
igreinar um fyrstu athuganir á
iÞórisdal, er um getur í Grett-
issögu, en týndist af 'ótta við
útiiegumenn og forynju'r þar
til 2 prestar, guðfræð’némi og
hestastrákur lórú að le'ta hans
Og l'undu hann 1664. Um Þóris-
dal eru þessar greinar: Um upp-
leiían Þórisdals (Biöm Stefáns-
eon), Um fund Þórisdals, og
Kannaður Þórisdalur báðar eftir
Bjöm Gunnlaugsson, en kopn
ftaest í Þórisdal, 170 árum síðar.
er hann var iað mæla landið.
Greinaheiti bókarinnar gefa
arokkra hugmynd um efni henn-
lar: Fefgðarför Áslaugar (Pálmi
Hannesson). Harðspori á Jök-
tulhálsi (Sigmundur Jónsson).
Banaslys á Breiðamerlcurjök’i
[(Jón Eyþórsson færði í letur
■eftir Birni Pálssyni á Kv'skerj-
(um). Villa á Landmannaafrétti
'(Guðm. Ámason). Jólanótt
Aldrei líður svo dagur að Islendingar á Suðurnesjum
séu ekki minntir á það á einn eöa annan hátt að þeir
eru undirþjóð, en bandarískir herraþjóðin.
Það væri ]öng saga ef skýra
ætti frá hverju slíku atviki, en
hér er eitt smádæmi: Fyrir
nokkru var atvinnubílstjóri á
Suðurnesjum stöðvaður í aðal-
hliðinu á Keflavíkurflugvelli
þegar hann var áð fara út af
flugveilinum frá vinnu sinni.
Isienzka lögreglan í flugvallar-
hliðinu framkvæmdi leit í biln-
um. Meðan hún var að því kom
bandarískur herjeppi á leið út
af vellinum, en lögreglan veif-
aði honum aðeins að halda á-
fram út, framhjá íslendingn-
um, og hiélt áfram áð leita hjá
honum — án þess að finna
neitt varhugavert.
Af þeim bandaríska er það
að segja að hann ók greitt i
áttina til Reykjavikur, en er
Fiskaflinn til sepiemberloka 24 þus.
lestum meiri en á sama tíma í fyrra
’ Fískaflinn í september 1953 varö alls 27.062 smál. þar
:af síld 13.004 smál. Til samanburðar má geta þess að í
september 1952 var fiskáflinn 27.117 smál þar af síld
12.394 smál.
Fi.skaflinn frá 1. janúar til 30.
september 1953 varð alls
295.430 smál. þar af síld 61.576
smát, en á sama tíma 1952 var
íiskafliiim 274.750 smál. þar af
síUl 27.585 smál. og 1951 var afi-
inn 329.678 smál. þar af síld
82.007 smál.
Hagnýting þessa afla var sem
liér segir: (til samanhnrðar eru
setar í sviga tölur írá sama tíma
( 1.803)
( 13.279)
( 6.936)
( 7.316)
( 54)
Þungi fisksins er miðaður við
slægðan iisk með haus að und-
anskildum þeim fiski sem fór til
fiskimjölsvinnslu, en hann er" ó-
Annað 2.572
Síld:
Til söltunar 30.671
Til frystingar 10.112
Til bræðslu 20,792
TLi arinars
1952) slægður.
■ . • Skipting aflans milli veiði-
ísaður fiskur . smál. smál. skipa til scptemberloka varð:
.. 1.654 ( 24,038) Bátafiskur 184.894 smál. þar
Til frystingar 74.782 (106.751) af sild 60.512 smál. —
Til nerzlu 74.757 ( 14.313) Togarafiskur 110.536 smál. þar
Ti’ söltunar 79.192 ( 93.985). a£ síld 1.064 smál. — Samtals-
í fiskimjölsv. 897 ( 6.275). 295.430 smál.
hann hafði skammt farið frá
flugvallarhliðinu stóð maður
við veginn er veifáði honum og
spurði um far til Reykjavíkur.
Herraþjóðarmaðurinn benti hon
um inn í jeppann hjá sér, og
„spýtti í“ eins og hann vildi
vinna upp þessa töf. Var akst-
urinn þannig að sá sem við veg-
inn hafði staðið fór að efast
um áð hann væri nokkuð betur
settur að vera kominn í bílinn
heldur en ef hann stæði á veg-
inum enn. Gekk svo um liríð
íslenzkum atvinnubílstjóra.
Þegar til Reykjavíkur kom
vakti íslendingurinn Kanann
benti honum á lögreg’uþjón
skammt frá og sagði Kananum
að leita aðstoðar lögregluþjóns-
ins með akstur jeppans. Kvaddi
og fór. — Nokkru síðar ók- sá
fulli herraþjóðarmaður jeppan-
um fram hjá fyrrverandi far-
þega sínum, niður Laugaveg.
Það er máske hægt að deila
um hvort hér hafi ráðið trassa-
skapur lögreglunnar, eða for-
réttindi herraþjóðarinnar, að
lögreglan skyldi láta blindfull-
an Kana aka leiðar sinnar en
utiz sá bandaríski sleppti báð-
um höndum af stýrinu og greip
þeim niður milli fóta sér. Far-
þeginn, sem einnig hafði feng-
izt við bílakstur, greip þá í
stýrið og hélt jeppanum á veg-
imim. Sá bandaríski rétti sig
brátt upþ, veifaði tveim viskí-
flöskum og spurði síðan far.
þega sinn hvort hann kynni að
aka. Hinn neitaði því ekki,
þótti öruggast að lialda sjálfur
um stýrið- úr því sem komið
vár, enda bað heiTaþjóðarmað -
urinn hann blessaðan áð aka
* i*
fyrir sig. Höfðu þéir síðan
sætaskipti, íslendingurinn stýrði
eft herraþjóðarmaðurinn lét vel
að sínu vískíi —; og „dó“.
Islendingurinn ók síðan herra
þjóðarmanninum í bæimi.
Lokabindið af sögu íslendinga;
í Vesturheimi komið út
Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur nú géfið út 5. bindið af
Sögu Islendinga í Vesturheimi. — Þjóðræknisfélag íslendinga
vestan, hafs gaf út 1.-3. bindi þessa ritverks á árunum 1940-1945
og Bókaútgáfa Menningarsjóðs annaðist aðalútsölu þeirra hér
á landi.
Árið 1948 leit út fyrir, að út-
gáfa þessa sagnfræðiverks tefð-
ist eða íélli niður, m. a. vegna
erfiðleika, sem voru á því, að
haegt væri að greiða Þjóðrækn-
isfélaginu í erlendum gjaldeyri
þau eintök sögunnar, sem seldust
hér. Útgáfunefnd Þjóðræknisfé-
lagsins, æskti þess þá, að mennta-
málaráð héldi áfram útgáfu sög-
unnar. Menntamálaráð taldi rétt
að verða við þessum óskum og
voru til þess fyxst og fremst
tvær ástæður: Margir höfðu þeg-
ar keypt hin þrjú bindi sögunnar
og áttu því að vissu le.vti rétt
á að eignast þau tvö bindi, er
eftir voru , en gert hafði verið
ráð fyrir því í öndverðu, að
sagan yrði alls í fimm bindum.
— Menntamáiaráð taldi sér enn
fremur skylt að greiða fyrir Því
eftir beztu getu, að landnáms-
saga íslendinga vestan hafs yrði
rituð og prentuð svo sem fyrir-
hugað hafði verið og merkum og
margvislegum fróðleik þar með
bjargað frá glötun. — Mennta-
má’aráð ákvað þvi að gefa út
þau tvö bindi sögunnar, sem eftir
voru, og var fyrra bindið — hið
fjórða í röðlnni — prentað árið
1951,
Svo sem kunnugt er, samdi
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson rithöf-
unur þrjú fyrstu bindi sögunnar.
Menntamálaráð leitaði þvi ti!
hans um að semia framhalds-
bindin, en hann óskaði ekki að
takast það á hendur. Mennta-
málaráð réði því dr. Tryggva J.
Oleson, prófessor við Manitoba-
háskóla, til þess að hafa umsjón
með og semja þessi tvö bindi,
sem e'ftir voru. Fimmta og síð-
asta b.’ndið, sem nú er komið út
er 488 bls. í sama broti og fyrri
bindin. Það er í fjórum höfuð
þáttum, er neínast Saga Winni-
peg-íslendinga, Minnesota-Ný-
lendan, Lundarbyggðin og Sögu-
ágrip islenzku nýlendunnar í
Selkirk. — Margur íslendingur
hér heima mun geta lesið í bók
þessari um frændur sína vestra.
Hún flytur mikinn fróðleik um
landnám Íslend nga í hinum nýja
heimi, lífsbaráttu þeirra og menn-
ingarstörf. — Af einstökum köfl-
um sögunnar skal nefna þessa:
Blaðaútgáfa Winnipeg-íslend-
inga, Kirkjusaga Winnipeg-ís-
lendinga, íslendlngadagurinn,
Læknar, Lögmenn, Eimskipafé-
lag' Islarvds og Winnipeg-ís’end-
ingar, Minnesotariki, Landnám
ís’endinga hefst, Nokkrir elztu
landnámsmenn, Félagslíf Lundar-
byggðar og þættir nokkurra Sel-
krk-íslendinga.
Bók'n er prentuð í Prentsmiðju
Austurlands, en bókband annað-
ist bókbandsvinnustofan Bókfe’l.
Aðalfundi Landssambands íslenzkra
utvegsmanna lokið
Sverrir Júlíusson kosiirn formaður í 10. sinn
Aðalfundi Landssambands
nýlega.
Hófst fundur kl. 10 og voru
þá rædd og afgreidd fjölmörg
mál, sem verið höfðu í nefndum
og verður þeirra getið nánar í
fréttum blaðsins s.ðar. Að lok-
inni afgreiðslu mála, sem fyrir
fundinum lágu fór fram kosning
til stjómar Landssambandsins og
Verðlagsráðs sjávarútvegsins fyr-
ir nsesta starfsár.
Kosningu hlutu þessir menn:
Formaður Sverrir Júlíusson. Er
það í 10. sinn, sem hann hlýtur
kosningu sem formaður Lands-
sambands ísl. útvegsmanna.
Varaform. var kosinn Loftur
Bjamason.
Aðrir aðalmenn: Kjartan
Thors, Ásgeir G. Ötefánsson,
Finnbogi Guðmundsson, Ólafur
Tr. Einarsson, Sveinn Benedikts-
son, Jóhann Siefússon, Jón Árna-
son og Hafsteinn Bergþórsson.
Varamenn í stjórn yoru kosnir:
Jön Axel Pétursson, ólafur H.
Jónsson, Skúli Thorarensen,
Ingvar Vilhjátmsson, Baldur
Guðmundsson, Margeir Jónsson.
Jón HalldoráSön og Guðmundur
Guðmundsson, Akúréyri.
t Verðiagsráð hlutu kosningu
þessir menn:
Formaður: Finnbogi Guð-
mundsson. Aðri^ aðalmenn:
Ba’.dur Guðmundsson, Valtýr
íslenzkra útvegsmanna lauk
Þorsteinsson, ólafur Tr. Einars-
son og Jón Axel Pétursson. Vara-
formaður vár kjörinn Jón Ha’l-
dórsson. Aðrir varmenn: Hall-
grímur Oddsson, Guðfinnur Ein-
arsson, Skúli Thorarensen og
Ragnar Thorsteinsson. Endur-
skoðandi var kjörinn Beinteinn
Bjarnason.
Að stjórnarkjöri loknu kvaddi
sér hljóðs formaður Landssam-
bandsins, Sverrir Jú’íusson.
Þakkaði hann framkvæmda-
stjqra, Sigurði Egilssyni og öðru
starfsfólki sambandsins ágæt
störf þess á liðnu starfsári. Einn-
ig þakkaði hann fulltrúum sam-
starfið á fundinum og fyrir ein-
hug þeirra og samstarf og hvatti
þá til að sameinast nú sem
endranær um hagsmunamál sjáv-
arútvegsins og lýsti þeirri von
sinni,- að hagur hans og þjóð-
arinnar allrar mætti b’.essast og
blómgast í framtíðinni.
Að svo mæltu sagði Sverrir
Júlíusson aða’íundi Lancjssam-
bands íslenzkra. útvegsmanna
1953 slitið.
S'ðan sátu fúltrúar síðdegis-
boð sjávarútvegsmálaráðherra,
Ói’.afs Thors í ráðherrabúétaðn-
um við Tiarnargötu og': Síðar
þáðu þeir einnig boð fOfséta ís-
lands að Bessastöðum.
(Frá LÍÚþ.