Þjóðviljinn - 27.11.1953, Side 12
Þingmenn úr ölSmm flokkum
B «5 0
Neðri deild þingsins fullgilti samning-
ana um hann í gær
Viö atkvæðagreiöslu um fullgildingu samninganna um
V-Evrópuher í neöri deild belgíska þingsins í gær, greiddu
þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum atkvæöi gegn
samningunum.
Neðri deildin samþykkti full-
igildingu samninganna með 148
■atkvæðum gegn 49. en þrír sátu
•hjá. Gegn fullgildingunni greiddu
atkvæði 6 kommúnistar, 30 sós-
'íaldemokratar, 8 kaþólskir, 4
frjálslyndir og 1 vinstrisósíalisti.
Voru þannig þingmenn úr öllum
flokkum landsins á móti samn-
•ingunum.
Be.’gíska þingið er annað þing
þeirra sex landa, sem aðild eiga
að samningunum, sem fullgild-
ir þá. í>ó er ekki að fullu gengið
frá fullgildingunni; samningarnir
fara nú til öidungadeildarinnar
og hún mun ekki afgreiða þá
fyrr' en í fyrsta lagi í marz
næsta ár.
Nefnd efri deildar hollenzka
þingsins sem fjallað hefur um
samningana, hefur sagt, að deild-
in muni íús til að samþykkja
þá, ef ákveðnum skilyrðum verð-
ur fullnægt, þ. á. m. að gengið
verði frá nánara ^sambandi
Breta við fyrirhugað „varnar-
bandalag“ og að reynt verði að
gera griðasáttmá’a við Sovét-
ríkin.
Minningaraihöfnin nm sjémemnina sú
fjöimenHasta I Hafnarfirði
Minningarathöfnin um sjómenjjina er fórust með Eddu og út-
för tveggja þeirra, Aiberts Egilssonar hásfeta og Sigurjóns Guð-
mundssonar vélstjóra, var hin íjölmennasta er sézt hefur í Hafa-
arfirði.
Sr. Garðar Þorsteinsson
flutti minningarræðuna. Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari
Frachon
sleppt
Benoit Frachon, aðalritari
franska alþýðusambandsins,
sem franska lögreglan hand-
tók á mánudaginn eftir að
hann hafði farið huldu höfði
síðan í marz s.l., var látinn
laus í gær. Allir þeir sem
handteknir voru þegar hand-
taka Fraehons var fyrir-
skipuð hafa verið látnir
lausir að bo'ði dómstólanna.
söng og Þórarinn Guðmunds-
son lék einleik á fiðlu. Meðal
viðstaddra voru forseti Islands
og settur biskup, sr. Bjarni
Jónsson vígslubiskup.
Öllum skrifstofum og verzl-
unum var lokað á hádegi og
kennsla féll niður í skólum.
0JOÐyiLEfNN
Föstudagur 27. nóvember 1953 — 18. árgangur — 268. tölublað
Guðjón M.
Sigurðsson skák.
meistari Reykja-
Ilaustmóti Reykjavíkur í skák
íauk 22. þ. m. og hafði Það stað’.ð
frá 23. f. m. Guðjón M. Sigrnðs-
son vann í ineistaraflokki, hlaut
6 vinninga af 7 mögulegum og
varð þar með 'skákineistari
Reykjavíkur 18-53.
í II. fl. urðu þeir jafnir þeir
Jón Víglundsson og Þorgeir Þor-
geirsson með 0V2 vinning af 8
mögulegum og eiga eftir ;að tefla
til úrslita. Þá er ólokið biðskák
í III. fl. er getur ráðið úrslitum.
— Verðlaunaafhending verður í
KR-húsinu á sunnudaginn.
Drengur msssir tvo fíngur er
hann sprengir hvelihettu
1 gær varð það slys að 10 ára gamall drengur, Hannes Jó-
hannesson að nafni, misstt tvo fingur er hann sprengdi hvell-
hettu í lóía sér.
Drengurinn var heima hjá fé-
laga sínum í Blönduhlíð 24, og
voru þeir áð leika sér að hvell-
hettu er þeir höfðu fundið ein-
hverstaðar á víðavangi. Var
€rikkir gera kröfflf til Kýpur
Ný deila innan Aílanzbandalagsins í
uppsiglingu
UtanríkisráÖherra Grikklands hafði í gær í hótunum, ef
Bretar féllust ekki á samninga um aö Kýpurey veröi aft-
ur grísk.
Utanríkisráðherrann, Step-
þetta hvellhetta sem notuð er
við sprengingar,- og springur
hún ekki nema hún sé sett í
samband við rafmagn. Er stutt-
ur leiðsluspotti frá hvellhett-
unni, og tengdu drengirnir
hann við vasaljóshlöðu, og
sprakk hvellhettan þá þegar í
höndum Hannesar litla.
Auk þess sem hann missti
framan af tveimur fingrum
brenndist hann mjög á hend-
inni. Var hann þegar fluttur í
Landsspítalann. — Hinn dreng-
urinn slapp ómeiddur.
Hannes er sonur JóhannesdT
Hannessonar Blönduhlíð 22.
hanopoulos, sagði, að Grikkir
væru reiðubúnir að semja við
Breta um samband Kýpur við
Grikkland í framtíðinni. Ef
Bretar hins vegar vildu ekki
ræða málið, mundi griska
stjórnin áskilja sér rétt til að
gera hverjar þær ráðstafanir,
sem hún áliti nauðsynlegar til
að ná rétti sínum.
Engir samningar hafa verið
milli Breta og Grikkja um
Kýpur og ekki ,vitað til að þeir
standi fyrir dyrum, sagði
stjórnmálafréttaritari brezka
útvarpsins í gær-
Þær eru orðnar margar deil-
urnar milli A-bandalagsríkj-
anna og bandamanna þeirra.
Italir og Júgóslavar deila um
Trieste, Frakkar og Vestur-
Þjóðverjar um Saar, Spánverj-
ar gera kröfu til Gíbrgltar,
Grikkir heimta Kýpur og land-
helgisdeila Breta og íslendinga
hefur nú staðið í hálft annað ár.
Sameinaðir verktakar eru nú að ráða tíl sín menn til
starfa í hemaðarmannvi'rkjagerð' hjá Grindávík. Hafá
þeir þegar ráðið nokki-a sjómenn úr Grimlavik til her-
virkjagerðar í næstu 4 íránuði.
í allt sumar hefur verið unnið við byggingar fyrir
*
herinn, skammt fyrir ofan Grindavík og mun hinn ný-
ráðni mannafli cinnig eiga að vinna við það verk.
Á s.j. vori voru verbúðirnar í Grimlavík teknar til íbúð-
ar fyrir verkamenn við her\irkjagerð Kanans og mun
allt í óvissu um hvenær eða hvort þær verði losaíar aft-
ur til íbúðar fyrir sjómenn.
Foreldrar! Fjölmennið
í skóSana í dag
Aðsóknin að foreldravikunrú jókst enn í gær og komu á
seytjánda huiulrað manns í heimsólm í skólana í gær.
Síðasti dagur foreldravikunn-
ar er í dag og mun óhætt að full
yrða að metaðsókn verði í dag,
en þó full ástæða til að hvetja
þá foreldra er ekki hafa tun
heimsótt skólana, að gera það
í dag, ef þeir geta komið því
við, því kynni þeirra af skól-
unum og starfi þeirra eru beinn
vinningur fyrir böm þeirra
sjáifra.
Eins og fyni dagana flytja
þeir dr. Matthías Jónasson og
dr. Símon Jóhann Ágústsscci
erindi í Austurbæjar- og Mið-
bæjarskólunum, kl. lBf.h. og 3
5 þú& króna minn-
ingargjöf
Sjóvátrygglngaríélag íslands
afhenti í gær Slvsavarnadeild-
inni Fiskakletti í Hafnarfirð'
5 þús. kr. gjöf tl minningar um
sjómennina sem fórust með
Eddu.
e.h. í dag. í kvöld hefjast
kvöldvökur í Mela-, Laugar-
ness- og Langholtsskólunum.
holduf söngskemmtun
Karlakórinn Fóstbræður efnir
til samsöngva næstkomandi
sunnudag og mánudag, 29. og
30. nóvember, og fimmtudaginn
3. desember í Austurbæjarbíói,
fyrir styrktarfélaga > kórsins.
Nokkuð af aðgöngumiðum verð-
ur selt að samsöngnum 3. desem-
ber.
Söngstjóri kórsins er Jón Þór-
arinsson, tónskáld, en einsöngvar-
ar Ásgeir Hallsson, Gunnar
Kristinsson og Sigurður Bjöms-
son. Auk þess aðstoða með und-
irleik Carl Billich píanóleikari og
Ernst Norman, er leikur á flautu.
Frá höfiúnni í Gautáborg — Teikning eftir Haye-W Hansen
Haye-W Hanseii opnar sýningu
í dag kl. 17 opnar þýzki llsta-
maðurinn' Haye-Walter Hansen
sýningu i þjóðminjasáfnsbygg-
ingunni við Hringbraut. Sýnir
hann þar um 30 olíumálverk og
110 teikningar frá íslandi, Fær-
eyjum og Svíþjóð:. Allar mynd-
irnar á sýningunni eru gerðar á
síðustu 3—4 árum og flestar til
sölu.
Haye-W. Hansen dvaldist hér
á landi frá því á miðju sumri
1949 til ársloka ’52, er hann
hvarf utan. Hann kom hingað
aftur í byrjup fyrra mánaðar
og hyggst dveljast hér í vetur og
mála.
Sýningin í Þjóðminjasafninu
verður opin til 7. des. n.k. 'dag-
lega frá kl. 1—7 e. h.
ðfsölninenn Þjéðviijalsappdræffisins h;
að gera skil við happdrættisnefedina — Dregið verðnr 5. dcsember
igast