Þjóðviljinn - 27.11.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.11.1953, Blaðsíða 11
 Föstudag'W'W. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — Togarasmíiar Framh. af 6. síðu. varpi þessu ekki settar nein- ar skorður um rá&stöfun skip- anna. Hún getur selt þau liverjum sem er eða gert þau út sjálf, eftir því sem henni kann að þykja hentast. Hitt er vert að benda á, að énn eru til mörg bæjar- og sveit- arfélög, álitlegir útgerðarstað- ir, sem sækjast mjög eftir ao eignast togara. Þá má og benda á það, að fyrir þessu þingi liggur frumvarp þess efnis, að ríkið eigi og reki 4 togara til atvinnuiöfnunar, og er vitað, að það frumvarp á formælendur í flestum, ef ekki öllum þingflokkum. Ef það frumvarp yrði að lögum, gerði það að vissu marki nauðsyn á, að ráðizt yrði í framkvæmdir þær, sem þetta frumyarp gerir ráð fyrir. Frumvarpið gerir ráð fyrir allt að' sextíu milljón króna lántöku til þessara fram- kvæmda. Það er augljóst, að sú upphæó er lægri en and- virði hinna 10 skipa, en þar er allt í senn, að ekki er ólík- legt, að ríkissjóður geti eitt- hvað til þess lagt án lántöku, væntanlegir kaupendur eru Hklegir til að inna- af hendi ei.nhverjar greiðslur, áður en smíðum lýkur, og einnig má telja, að lánsheimildin fáist hækkuð, ef nauðsyn krefur. Flutningsmenn leggja á- hpplu (i!tþíið. að með frum- varpi þessu, ef að lögum yrði, .er stefnt að því tvennu að oæla afkomú þjóðarin.nar með eflihgu þeirrar höfuðatvionu- greinar, sjávarútvegsins, sem telja má hymingarstein undir allar meiri háttar fi-amfarir á íslandi, eins og nú er hátt- að málum og blása lífi í hinn unga. iðnað, sem áreiðanlega á eftir að vinna hér stórvirki. þegar tímar l’ða,-,ef hann fær að glíma við verkefni, sem honum eru samboðin- Togara- smíðar hér á landi eru iðnað- inum einmitt mjög ákjósan- legt verkefni, ekki einasta fyrir skipaverkfræðinga og skipasmíði, heldur einnig fyrir rafvirkja, vélvirkja, pípulagn- ingamenn og húsgagnasmiði svo að nokkrar iðngreinar séu nefndar. Helmilisþátfur Framhald af 10. síðu. Kvenlegri er taskan með hankanum og fullorðnu kon- urnar kunna betur að meta hana- Hér er mynd af tösku úr svörtu slönguskinni sem er vissulega bæði fallegt og sterkt, en hefur sama galla og svína- skinnið — það er alltof dýrt. En það er liægt að framleiða svo góðar eftirlíkingar af því úr plasti, að það . er .erf itt fyrir aðra en fagmenn að þekkja það: í sundur. Takið eftir hvað taskan er rúmgóð. F ullveldisf agnaÖ reykvískrar æsku að HóteL 622. Nýja bíó: . " >r!J T-' nýArsnótt í parís (Frönslt) Þetta er'ekki Isiðinleg my.nd og vel er hún leikin scm flest- pv þær kvikmyndir franskar er liingað berast. Hún er borin uppi af galliskri gamansemi, nvörin eru oddhvöss og mein- íyndin. Þaö er ekkert t'ma- rnorð að sjá þessa kvikmynd. Örn. Þótt seint sé að koma með leiðréttingu nú skal þess getið að mjög bráðlega verður sýnd myndin ,.Pinky“ í Nýja bíó. En þetta heiti varð fyrir allalvar- legri ásókn þess fjanda, sem nefnist prentvillupúki. örn. heldur Æskulýðsfylkingin í tilefni af 35 ára afmæli íslenzks fullveldis laugar- daginn 28. nóvember 1953 klukkan 8.30 síödegis. DAGSKRÁ: Framh. af 7- síðu. þjóðinni. og íslendingum, held- ur en sá:sem alltaf-er með Is- land á vörunum, en lætur und- ,an hverri rninnstu ofbeldisþót- un, eða fy.rijr sm,áv,egis.,þóknún.. Samskipti' .jíslendlnga .. og- Amerikaua,hafa að mörgu leyti’ verið sorgársaga. íslpndingar eru einhvef minnsta þjoðih'sem telur sig sjálfstæða. Hinsvegar er ríki sem telur sig hafa öll ráð heimsins í hendi sér, en sem hefur brotið hvern milli- ríkjasamning sem það sjálft hefur látið íslenzkar undirtyll- ur skrifa undir, eins oft og rækilega og tök hafa verið á. Það mætti kannski reyna að verja þetta með þeirri rök- semd ,að nauðsyn brjóti öll lög, líkt og stórbóndi sem kom- inn var i heyþrot fyrr á árum réttlæti heytöku sina hjá land- setunum með því, að betra væri að kotböndinn faeri á verg.ang en að fé hans, stór- bóndans, hrýnji niður. En því er heldur ekki að heilsa, því milliríkjasamningar og íslenzk lög hafa verið þverbrotin hve- nær sem það aðeins hefur verið ameríska málstaðnum til hags, óátalið og .óhegnt af þeim. Og eftir öllu að dsema í þeim tjl- gangi einum að ómerkilegir Ameríkanar gætu notið þess að beita órétti, og sjá þann sem óréttinum var beittur skríða fyrir sér á eftir. 4 1. Ávarp: Ingi R. Helgason, forseíi ÆF 2. Samfelld dagskrá úr sjálfstœðisbaráttu þjóðar- innar. Flytjendur: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi; Einar Kiljan Laxness, stud mag; Gerður Hjörleifsdóttir, leikari; Einar Þ. Einarsson, leik- ari og Sigurjón Einarsson, guðfræðinemi. 3. Lúðrasveit verkalýðsins leikur œitjarðarlög. 4. Jónas Árnason flytur frásöguþátt. 5. Gestur Þorgrímsson flytur nýjan skemmtiþátt 6. Dans: Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur fyr- ir dansinum til klúkkan 2 eftir miðnætti. 'ATHÚGIÐ: Aðgöngumiðarnir verða seldir fyrirfram í Bókabúð Máls og menn- ingar, Bókabúð KRON og í skrifstofu Æ;|kulýösfylkingarinnar og kosta 25 krónur. P Kommóður Verzluniii Á s fe r ú . Greytisgotu 54, komion aftui happdrætti Þjóðviijans Bankastræti 4 ■Xrif S.G.T. W. S.G.T. OG DANS í G.T.-húsinu í k/öld klukkan 9 stundvíslega Sex þátttakendur fá kvöldverölaun. : þ>ansinn hefst k1.10.30 — Hljómsveit Carls Billich. -!’F’- Að^öhgum'iðar ál 15-kr. fráikl. 8.— Sími 3355. ATHG-r- Komið snerhmxh til að forðast þrengsli. SSasigaifdöiiéÍags Beykjovíkax veröur haldinn sunnudaginn 29. þ.m. í samkomu- salnum Laugaveg 162 (Mjólkurstöðinni), og hefst klukkan 2 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar: Við 12. gr. Síðari liluti fyrstu málsgreinar falli niður. Önnur mál. Stjórn S.V.F.R. Mjúk — >win Glæsilegt úrval Haínarstræti II Fað'ii' rúí-nn nr':ZT Gísli ieigason, Hrappsstööum Vopnafirði, andaðist 24. nóvember. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. *##>##*###>##■########'##/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.