Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 2
2) _ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. desember 1953
nfúiife skal ráðk,
kerlinsr
Kári ré& Þá til sín hjón, sem
eigi þóttu vera í eðli sem aðr-
ir meim. Þrællinn hét Börkur, en
ambáttin Þunngerður. Þóttu þau
ei mennsk að alæli( og gekk
Börkur berserksgang. Sögðu
menn svo, af því Börkur var öðr-
um mönnum máttkari og orku-
meiri. Steinn var reistur á hraun-
unum útfrá Selárdal. Var hann
tak Barkar og heitir enn Barkar-
tak.
Það var eitt sumar, að Börkur
tók til sláttar á Selárdalstúni og
Þunngérður átti að raka eftir,
hontim. Ekki voru fieiri menn
að slætti en Börkur. í Selárdal
er tún' niikið, slétt og hart. Börk-
u'r vildi ei matast fyrr en tún
var allt slegið. Og er hann var
að slá hina yztu útskækla norlur
af túninu, mæ'ti Þunngerður:
Mál er að matast, bóndi. Hann
svaraði: Túrið skal ráða, kerl-
ing.: Hfxeig hún síðan dauð nið-
ur; þar sem hún stóð í mýrar-
dæld norður frá túnvelii, og
er hún þar heygð. En Börkur
féll dauður niður þar skammt frá
á túnfætinum. Var þar orpinn
haugur eftir hann og lagður hjá
honum sáttuljár hars. Heitir
þar enn í dag Barkarleiði, og
sjást Þess glögg merki. (Þjóð-
sögur J. Á.).
1 dag er sunnudagurinn 13.
desember. 347. dagur ársins.
Ingólfur Arnarson
fór á veiðar 5. þ.m.
Skúii Magnússon
fór á Isfiskveiðar 10. þ m.
Hallveig Fróðadóttir
er í Reykjavík. •
Þorsteinn Ingólfsson
kom af veiðum 11. þ.m., fer
væntanlega aftur á veiðar 14.
þessa mánaðar.
Pétur Halldórsson
landaði 7. þm. 213 tonnum af
ísuðum fiski, 10 tonnum af ís-
uðum karfa og 2 tonnum af
öðrum ísfiski. Skipið hafði 11,6
tonn af lýsi. Það fór aftur á
veiðar 8. þm.
Jón Baldvinsson
fór á saltfiskveiðar 28. nóv.
Þorkell Máni
landaði 9. þm. 121 tonni af salt-
fiski og 15 tonnum af lýsi. Pór
aftur á veiðar 10. þm.
Jón Þorláksson
er vsentanlegur frá Grimsby á
„ þriðjudag.
j
Helgidagslæknir
er Arinbjörn Ko’.beinsson, Miklu-
þraut 1. Sími 82160.
Næturvai-zla
er í Ingólfsapóteki. Sími 1330.
&V
Jólainnkaupakarfan var svo full
að það valt út úr henni hjá Daða.
Októ^er
MlR-salnum klukkan 5 í dag.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar,
skrifstofan í Ingólfsstræti 9 B
tekur á móti peningagjöfum og
hjálparbeiðnum. Á Amtmannsstíg
1 er tekið við fatagjöfum og þeim
úthlutað.
Skotfélag Reykjavíkur.
Aðalfundur Skotfélags Reykjavík-
ur verður haldinn á morgun kl.
20.30 í Breiðfirðingabúð. pagskrá:
Lagabreytingar og venjuleg aðal-
fundarstörf, r
Danek kvindekíub
heldur fund í Aðalstræti 12 þriðju-
daginn 15. desember kl. 8.30. —* 1
Jólábazar.
11.00 Messa i Dóm-
kirkjunni (Sóra Ó.
.1. Þorláksson).
Organleikari: Páll
IsóJfss.). 13 15 Upp-
lestur úr nýjum
bókum. 15.15 Útvarp til Isl. erlend-
is. 15.30 Miðdegistónleikar: a)
Fiðlusónata í A-dúr eftir César
Franck (Yehudi og Hepzibah
Menuhin leika). b) Atriði úr ball-
ett op. 52 eftir Glazounow (Sin-
fóníuhljómsveit leikur; Eugene
Goosens stjórnar). 16.30 Veðurfr.
Útvarp frá athöfn á Austurvedi:
Norski sendihcrrann afhendir
borgarstjóranum í Rv'k jólatré að
gjöf frá Oslóborg til Rvíkurbæj-
ar. Borgarstjórinn þakkar. Barna-
kór syngur. Lúðrasveit Reykja-
víkur leikur. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): a) Úr lífi og ljóðum Jón-
asar Hallgrímssonar: Samfelldur
þáttur saman tekinn af Þorsteini
Matthíassyrii kennara og fluttur
;af 12 ára börnum í Melaskólanum.
— Ennfremur syngur telpnakór
úr sama skóla undir stjórn frú
Guðrúnar Pálsdóttur. b) Jólin
nálgast; sönglagaþáttur: Ólafur
Magnússon frá Mosfelli syngur.
c) Konráð Þorsteinsson frá Sauð-
árkróki les sögukafla. 19.30 Tón-
leikar: Serge Raehmaninoff leikur
Flugvél frá Pan
American er .vænt-
anleg frá New
York aðfaranótt
þriðjudagsins og
fer héðan til Lon-
don. Frá London kemur flugvél
aðfaranótt miðvikudags og heldur
áfram til New York.
ÚTVTRPSSKÁKIN
1. borð.
22. leikur AkureyringÁ er Dd8-f8.
2. borð.
23. leikur Akureyringa er Dd2-cl.
Jólatré Landgræðslusjóðs
eru seld í Efstasundi 28 í Klepps-
holti (ekki 8), en númerið mis-
ritaðist í', auglýsingu í blaðinu í
gær. Eru hlutaðeigendur beðnir
velvirðingar á þcssum mistökum.
Minningarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals, Skólavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
MESSUR I DAG:
Söfnin eru opins
Þjóðminjasaf nið:
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Landsbólcasaf nið:
kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12
og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar.
er lokað yfir vetrarmánuðina.
N áttÚTUgripas.af nið:
kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-
15 á þriðjudögum og fimmtudög-
um.
JÓLAKORT Þjóðviljans
fás£ á afgreiðslu blaðsins Skóla-
vörðu stfg 19, skrifstofu Sósíal-
istafélagsins Þórsgötu 1, í Bóka-
verzlun Máis og menningar
Skólavörðustíg 21 og í Bóka-
búð KRON Bankastræti 2.
Lúðrasveit verkalýðsins —
Æfing í dag kl. 1.30.
Þeir félagar, seip hafa undir
höndum innheimtugögn fyrir
Landnemann hafi samband við
skrifstofuna strax.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þoriáks-
son. — Messa kl.
5. Séra Jón Auð-
uns. — Háteigs-
prestakall Messa í hátíðasal Sjó-
mannaskólans kl. 2. Barnasam-
koma sama stað kl. 10.30 árdegis.
Séra-Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja Messa kl. 2 e. h.
Barnasamkoma kl. 10.15 árdegis
Séra Garðar Svavarsson.
Fiíkirkjan Messa kl. 2. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Langholtsprestakall Messa í Laug-
arneskirkju kl. 5. Barnasam-
koma að Hálogalandi kl. 10.30 ár-
degis. (Kvikmynd). Árelíus Niels-
son.
Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h.
Séra Jakob Jónsson. -— Barna-
guðsþjónusta kl. 1.30. e.h. Séra
Jakob Jónsson. — Messa kl. 5.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa
í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Sóra
Emil Björnsson.
Bústaðaprestakall Messa í Foss-
vogskirkju kl. 2. Barnaguðsþjön-
usta kl. 10.30 árdegis sama stað.
Séra Gunriát' ÁrnaSon.
á pianó. 20 20 Umræðufundur í út-
varpssal: E. Magnússon mennta-
skólakennari, séra Gunnar Árna-
son, Níels Dunga.1 prófessor og
Th. Lindal hæstaréttarlögmaður
tala um trú og siðgæði. — Vilhj.
Þ. Gís’ason útvarpsstjóri stýrir
fundinum. 21.20 Tónleikar. Sinfón-
íuhljómsveitin leikur; Olav Kiel-
land stjórnar. 21.35 Gettu nú! (Sv.
Ásgeirsson hagfræðingur sér um
þáttinn). 22.05 Suður um höfin.
— Hljómsveit undir stjórn Þorv.
Steingrímssonar leikur suðræn
lög. 22.35 Danslög. 23.35 Dagskrár-
lok.
Útvarpið á morgun:
Klukkan 18.00 Islenzkukennsla; I.
fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl.
20 00 Útvarp frá Alþingi: -— Frá
þriðju umræðu um fjárlagafrum-
varpið fyrir árið 1954; — eldhús-
dagsumræður (fyrra kvöld). Ein
umferð: 40 mín. til handa hverj-
um þingflokki. Röð f'okkanna:
Alþýðuf.okkur. Þjóðvarnarflokkur
Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokk-
ur. Framsóknarflokkur. Dagskrár-
lok um kl. 23.30.
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 14. desember.
Sameinað þing
kl. 8 síðdegis
Fjárlög 1954, útvarpsumræða.
Efrideild
kl. 1.30.
Ríkisreikningurinn 1951.
Sóknargjöld.
Neðrideiid
kl. 1.30.
Sveitarstjórnarkosningar.
Háskóli Islands.
Útflutningsgjald af sjávarafurð-
um.
Gjaidaviðauki 1954.
Búnaðarbanki íslands.
Firmu og prókúruumboð.
Vátryggingasamningar.
Innflutnings-, gjaldeyris- og fjár-
festingarmál.
Skipun læknishéraða.
Krossgáta nr, 251
Láréét: 1 Hvítabandið 7 líkams-
hluti 8 fiskar 9 fiskur 11 að við-
bættu 12 skst. 14 ending 15 til
snyrtingar 17 ihljóm 18 renna 20
samtökin.
Lóðrétt. 1 smíðaefni 2 Verkfæri 3
á fæti 4 fæða 5 blað 6 gengur
10 boðháttur 13 maður 15 skst. 16
mægðir 17 vann við vef 19 essi.
Lausn á nr. 250
Lárétt: 1 Konni 4 sú 5 ná 7 eff
9 lof 10 óku 11 ill 13 ar 15 1A
16 ólmur.
Lóðrétt: 1 kú 2 nef 3 in 4 Salka
6 átuna 7 efi 8 fól 12 löm 14
ró 15 1R.
Skipade'ld SÍS:
Hekla fer frá Rvík kl. 10 í fyrra-
málið austur um land í hring-
ferð. Esja er á leið frá Austfj.
til Rvikur. Herðubreið fer frá R-
vík kl. 5 í fyrramálið til Kefla-
víkur og þaðan austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Breiðafirði. Þyrill var á Isafirði
í gærkvöld á norðurleið. Skaft-
fellingur fer frá Rvík á þriðju-
daginn til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Akranesi 8.
þm. áleiðis til Newcastle, London,
Antverpen og Rotterdam. Detti-
foss fór frá Rvík í gærkvöldi i
hringferð vestur um land. Goða-
foss kom til Rvikur í fyrradag
frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag'
arfoss fór frá N.Y. í gær áleið-
is tjl Rvikur. Reykjafoss fer frá
Leníngrad á morgun áleiðis til
Kotka, Hamina og Rvíkur. Sel-
foss fer frá Hull í dag áleiðis til
Rvíkur. Tröllafoss fór frá N. Y.
6. þm. áleiðis til Rvíkui’. Tungu-
foss kom til Rvíkur í gær frá
Hafnarfirði. Drangajökull fór frá
Hamborg x gærkvöldi áleiðis til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er í Rvík. Jökulfell fór frá
N.Y. 11. þm. til Rvikur. Dísar-
fell fór frá Rvik í gær til Ham-
borgar, Rotterdam, Antverpen og
Leith. Bláfell fór. f;á Raumo í
gær til ísafjarðar.
SÍðastliðirin súnnu-
dag voru gefin
saman í hjóna-
band af séra Emil
Björnssyni ungfrú
Aðalheiður Krist-
insdóttir og Salvar Kristjánsson,
Suðurlandsbraut 99 Reykjavík.
i dag er s.íðasti dagur sýning-
arinnar hans Þorvalds Skúla-
sonar, sem allir ljúka loísorði
á. Hún er opin 1U. 2—10 síð-
degis.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáía Guðjóns 0.
Sími 4169.
Eftír skiídsðru Gharlcsidé Cöstén ^ TéilukÍúÍAPÁjrtii ÚHelgé kiihn-Nielscn
Hann gæti að sjálfsögðu ekkert fullyrt um
það hvort Klér væri villutrúarmaður eða
ekkj, en hitt gæti hann fullyrt að til
skamms tíma að minnsta kosti hefði hann
verið góður kaþólikki er ‘hélt föstur og
bænahald í heiðri.
218. dagui-
Aðspurður hvort hann hefði ekki vitað til
þess að Klér hefði selt aflátsbréf í veit-
ingahúsinu Turninum bláa, svaraði hann
að víst hefði K'ér látið þar föl nokkur
aflátsbréf; en aðferð hans hefði ekki falið
i sér neina óvix-ðingu við guðdóminn.
Þvínæst upplýsti amtmaðurinn að vitnið
hefði ekki farið til hátíðahaldanna i
Bryggju þar sem það væri andvígt
drykkjuskap og ofáti, heldur hefði það
staðið á þröskujdi húss síns og andað að
sér fersku lofti.
Þá hafði það séð mann konoa gangandi,
klæddan svörtu. Klér leiddi hann til húss
síns, en dyrnar hefðu staðið öpnar í hálfa
gátt. Vitnið hafði fýst að heyra hvað
manninum væri á höndum, og hafði því
gengið inn í forstofuna á eftir þeim Klér.
V