Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN— Simnudagur 13. desember 1953 Spegill sálarinnar Bidstrap teiknaði IÁL OG MEMMIMG RYÐUR BRAUTINA |) Geíur mönnum tækiíæri til að velja um 12 nýjar úrvalsbækur ár- K lega á ótrúlega lágu verði | Heimskringlubækurncir ý í kjörbókaflokki Máls ji og Menningar setja nýjan jí menningarbrag á /) íslenzka bókaútgáfu ; Heimskringlubók bregzt aldrei ! Béka- og riffangaverzlun I MÁLS OG MENNINGAR \ Skólavörðustíg 21 — Sími 5055 til jólagjafci: Ævisaga Gozkís Ðitta Mannsbam Jörð í áiríku eítir Blixen Skrautúfigáia Fjalla-Eyvindar Ljóðasain Jóhannesar úr Kötlum Vorköld jörð eítir Ólaf Jóhann Ljóð Jóhanns lónssonar í útgáfu Kiljans Saga þín er saga vor Sigurbrant íóiksins eftir Sigfús Sigurhjartarson Handan um höi Ljóðaþýðingar eftir Helga Hálfdánarson Ei sverð þitt er stutt, Reykjavíkursaga Agnars Talað við dýrin Ævisaga Ghaplins Líiið bíður, sovétskáldsaga Fornírsk ævintýri Vestlendingar eftir Lúðvík Kristjánsson Islenzka þjóðveldið eftir Björn Þorsteinsson _____------.. Látiö ykkur ekki muna um nokkur skref upp Skóla- vörðustíginn í Békabáð Máls og menningar Skólavörðustíg 21, sími 5055. „STROMRAND“ pottarnir komnir aftur. „Töfrapotturinn", eins og margir kalla hann, er óska- pottur hveri’ar húsmóður. Og hvað er eðlilegra, þar sem hann bákar gómsætustu kökur, skilar steikinni ljúffeng- arl, en sparar að mestu feitina; sýður kartöflurnar, kjötið fiskinn í eigin safa, svo að fæðan verður bæði bragð- betri og næringarrikari en ella, Einnig sparar „STROM- RAND“ mikið rafmagn. Allt þetta eru staðreyndir, en ekki auglýsinga- skrum, auk fleiri kosta, sem gera „STROMRAND“- pottinn að kjörgrip í hverju „eldhúsi. - „STROMRAND" EYKUR þvi á jóJagleðina og ánægjú komandi árs. Tekið. á fnofí pöntunum, meðan birgðir endást, í sím'a 7057, og búð N.L.F.R., Týsgötu 8, sími 6371. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.