Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 HYCEA (gyðja heilbrigðinnar) réttir yöur hjálparhönd um val á snyrtivörum jrá: — HELENU RUBINSTEIN YARDLEY GALA OF LONDON MOUSON REVLON BREINING FEMINA CUTEX MORNY SHULTON (OLD SPICE) o. fl. Gj&fakassar — ÖS5 fáanleg ilmvöfn — Skrautvösur Snyrfivöru-sérfræöingur er í verzluninni Reykjavíkur Apóteki. -— Sími: 82866 Stílka éskast til afgreiðslustarfa. Eklt kaup. Upplýsingar í síma 7513. ' „KIENZLE" GÖLF- KLUKKUR eins og myndin sýnir og fleiri gerðir Veggklukkur, skápklukkur og borðklukkur Mikið úrval væntanlegt næstu daga í Úra- og skartgripa- verzlunina á Skótavörðustig 21 SIGURÐUR TÖMASSON Samband bindindisfélaga i skólum œtlar að: knýfct fram byggingu hellsu- hælis fyrir áfengissjúklinga 22. þing Sambands bindindisfélaga í skólum samþykkti eftir- farandi: „Þar sem ríkisvaldið hefur ár eftir ár brugðizt þeirri skyldu sinni að reisa hæli fyrir ofdrykkjusjúklinga, þrátt fyrir brýna og auðsæja nauðsyn, og þar sem bæði einstaklingar og ýmis fé- lagssamtök mimu vera reiðubúin til þess að hefjast handa í þessu nauðsynjamáli, svo að það eitt rírðist vanta, að einhver verði til að hefja merkið og táka að sér forystu, þá samþykkir 22. þing Sambands bindindisfélaga í skólum að taka að.sér for- ustuiía um sinn um byggingu heilsuhælis fyrir áfengissjúklinga, m.a. með því að skipuleggja og sjá um almenna f jársöfnun í Iand- inu í þessu skyni. Jafnframt ákveður sambandið að leggja fram fé til þess fyrirtækis eftir því, sem geta þess Ieyfir. Sambandið skorar á alla ein- staklinga og félagssamtök í land- inu að l;á þessu máli lið og starfa að þv( í samráði við sambandið. Sambandið hyggst gangast fyr- ir ráðstefnu á næsta ári, þar sem óskað væri eft r að fulltrúar frá sem flestum félögum kæmu sam- an, þeirra sem áhuga hefðu fyr- ir málinu, og vrði á þessari ráðstefnu nánar ákveð.ð, hvernig þessu mannúðar- og nauðsynja- máli verði bezt hrundið áleitSis. Sambandsþingið samþykkir að kjós.a 11 manna ráð t!l þess að hefja undirbúning málsins- og skipuleggja frekari framkvæmd- Ekki verði slakað á „22. þing S. B. S. skorar á.Al- þingi, þáB er nú situr, að draga á engan hátt úr þeim takmörk- unum, er settar hafa verið um innflutning, framleiðslu og sölu áfengra drykkja í landinu, en gera þess í stað raunhæfar ráð- stafanir til að minnka áfeng- isneyzlu landsmanna.“ Flokkaglíma Reykjavíkur í dag Erlingur Filippus- son áttræðnr Erlingur Filippusson Grettis- götu 38B er áttræður í dag. Fæst- ir ókunnugra myndu trúa því, að þessi síkviki, gláði maður, ætti þetta afmæli í dag, en um það tjáir ekki ,að deila að hann er fæddur 13. des. 1873 að Kálfa- fellskoti í Hörgslandi á Síðu, Vestur-Skaftfellingur. Þessi viðmótsþýði drengskap- armaður hefur mörgum yljað með gleðl s'nni og lífsf jöri á liðn- um áttatíu árum. Það verða því margir sem senda Erlingi beztu hamingjuóskir sínar á áttræðis- afmæl'nu í dag. Kunningi Sjómenn kjósið Stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Reykjavíkur hófst 26. nóv. og stendur fram til dagsins fyrir aðalfund. Kos- ið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 e.li. í skrifstofu fé- lagsins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. 1 kjöri eru tveir listar, annars vegar listi stjórnar- innar, A-listi, en liinsvegar listi starfandi sjómanna, B- Iisti, borinn fram af yfir 150^ félagsmönnum, og er hann þannig skipaður: Formaður: Karl G. Sigur- bergsson. Varaformaður: Hóhnar Magnússon. Kitari; Hreggviður Daníelss. Féhirðir: Einar Ólafsson. Varaféhirðir: Bjarni Bjarna- son. Meðstjórnendur: Guðmund- ur Elías Símonarson og Valdimar Björnsson. Varastjórn: Aðalstcinn Jocli umsson, Stefán Hermanns- son og Ólafur Ásgeirsson. SJÓMANNAFÉLAGAK, kjósið snemma og fylkið ykkur um B-listann, kjósið trausta stjórn fyrir félag ykkar. — X B-listi JOLM.TEE veröa seld í dag á eftirtöldum stöð'um: GRÓFIN 1, við Tryggvagötu HAGAMEL 12 — EFSTASUNDI 44 /, s Keí opnað \ Nýlendiivöruverzlun í smáíbúðaliverfinu á horni Breiðagerðis ■og Búðagerðis, utidir nafninu ¥erzkisin Míagerði Reynið viðskiptin s. . Virðingarfyllst, Guðlauíms Steíánsson Sími: 6100. . .V Árraann Lárusson \ Flokkaglima Reykjavíkur verð- ur háð í dag kl. 2 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. I fyrsta flokki eru 8 þátttakend- ur, meðal þeirra Rúnar Guð- mundsson og Armann Lárusson. í ,öðrum flokki keppa m. a. Gunnar Ó’afsson og Gísli Guð- mundsson. Einnig keppir þriðji flokkur og tveir drengjaflokkar. Félagar í Máli og meimingu VerzllS í ykltar eigln bókabúS. — I.átiS ykkur ekki muna um nokkur skref upp Skólavörðustíg Bókabúð ^ Máis og menmngar Skólavörðustíg 21 — Sími 5055 I Kaupið jóktrén meðan úrvalið @r nóg Verkamannaíélagið Dagsbrún Aðvönm til verkamanna viS höínina Þar sem vænta má aukins aðstreymis manna í atvinnuleit að höfninni, einkum nú um jólaleytiö, eru allir Dagsbrúnarmenn, sem vinna við höfnina, beðnir að hafa skírteini sín með sér á vinnustað- inn og sýna þau starfsmanni og trúnaöarmönnum félagsins, ef um er beöiö. Jafnframt eru atvinnurekendur og verkstjórar minntir á forgangsrétt fullgildra Dagsbrúnar- manna til vinnunnar. Stjórnin \.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.