Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. desember 1953 — ÞJÓÐVILJENN (ð BÖDLEIKHCSID HARVEY sýning í kvöíd kl. 2,0.00 Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.-20. — Sími 80000 og 82345. ^ími 1475 Frétta- Ijósmyndarinn (Watch the Birdie) Ný .amerísk gamanmynd frá M-G-M félaginu, með hinum snjalla skopleikara Red Skelt- on í .aðalhlutverkinu. Arlene Dahl, Ann Miller. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Sími 1544 Rommel Heimsfræg amerísk mynd, byggð á sönnum viðburðum um afrek og ósigra þýzka hers- höfðingjans Erwin Rommel. Aðalhlutverkin leika: James Mason, Jessica Tandy, Sir Cedric Ilardwicke. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5, 7 0g 9. Litli og Stóri snúa aftur Frægasta myndin með þess- um vinsælu grínleikurum — Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 6485 Hótel Sahara Afburða skemmtileg og at- burðarík brezk mynd, er lýsir atburðum úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: Yvonne De Carlo, Peter Ustinov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Sýnd kh 3. Sími 6444 Æskuár Caruso Stórbrotin og hrífandi ítölsk söngmynd um uppvaxtarár hins mikla söngvara Enrico Caruso. Aðalhlutverk: Ermanno Randi Gina Loliobrigida (fegurðar- drottning Ítalíu) Maurizio Di Nardo og rödd íta’ska óperu- söngvarans Mario Del Monaco. Sýnd kí. 3, 5,-7. og,9. fiIEIHÞÚB-1, w& 1 Fjölbrey*t ónal af stcin- 1, hringnm. — Póstsendum, Simi 1384 Hægláti maðurinn Bráðskemmtileg og snilldar vel leikin ný amerísk gaman- mynd í eðlilegum litum. Þessi mynd er talin einhver langbezta gamanmynd, sem tekin hefur verið, enda hlaut hún tvenn „Oscars-verðlaun“ síðastliðið ár. Hún hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og t.d. var hún sýnd við- stöðulaust í fjóra mánuði í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Jolm Wayne, Maureen O’Hara, Barry Fitz- gerald. Sýnd kl. 7 og 9,15 Roy sigraði Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kúrekamynd. i).ðalhlutverk: Roy Rogers, Penny Edwards og grínleikar- inn Pinky Lee. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1. Sími 81936 Átökin í Iton Falls Mjög sérstæð og áhrifamikil ný amerísk mjmd um lifsbar- áttu alþýðunnar^ gleði hennar og örðugleika. Lloyd Bridges . Dorothy Gisli Sýnd kl. 5, 7 0g 9. Lína langsokkur Hin vinsæla bamamynd. Sýnd kl. 3. Trípolíbíó Sími 1182 Stúlkurnar frá Vín (Wiener Madeln) Ný austurísk músík- og söngvamynd í litum, gerð af meistaranum Willi Forst, um „valsakónginn" Jóiiann Strauss og valsakónginn og valsahöfundinn Carl Michael Ziehrer. — ;— Aðalhlutverk: Willi Forst, Hans Moser og óperusöngkon- an Dora Komar. Sýnd kl. 9. Hiawatba Afar' spennandi ný amerísk Indíánamynd í eðlilegum lit- uai, Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Prakkarar Ný amerísk barnamynd. Sýnd kl. 3. Kaup - Sala Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Eldhúskollar og Eldhúsborð fýrirliggjandi (i’- u -ÉÍhiiig svefnsófar Einholt 2 (við hliðina á DrífandaV Rúllugardínur TEMPÓ, Laugaveg 17 B. )LEIKFÉIA6Í ^RjEYKJAVÍKD^ „Skóli fyrir skatt- greiðendur66 Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson Sýning í kvöld, sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Samúðarkort Slysavamafélags fsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. f Rvík afgreidd í síma 4897. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar tuskur. Baldursgötu 30 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir, skriístoíuvélaviðgerðir Sy I gj a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjayinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósxnyndastofa Laugaveg 12. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Innrömmun TEMPÓ, Laugaveg 17 B. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11.—Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Hel®i’ daga frá kl. 9.00—20.00. Gólfteppafilt -- Gólfteppafilt Olckar velþekkta gólfteppafilt er komið. Breidd 140 cm. Pantið tímanlega. — Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360. Gömlu og nýju dansaruir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigrún Jónsdóttir syngur Björn R. Einarsson og Carl Billich stjórna hljómsveitinni. Ath.: 10 af fyrstu 50 gestunum fá miðana endurgreidda Aðgöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355 2 o n > 2 Björn J. Blöndal Kafeb um fugla og íieiri dýi Barbara Árnason gerði teikningar ■JPyEIR SEM LESIÐ HAPA fyrri bækur Björns * hafa kynnzt að nokkru unaði þeim, sem ísl. náttúra veitir þeim, er það vilja þiggja. T ÞESSA BÓK HEFUR hann safnað athug- 4 unum sínum og lýsingum úr ríki náttúrunn- ar. Hann lýsir háttum dýranna í kringum sig, baráttu þeirra, ást og vináttu og kann fjölda merkilegra sagna. G UÐMUNDUR DANÍELSSON rithöfundur segir um bókina: „KETTA ER FALLEG BÓK að ytra frágangi rog það hæfir henni því enginn getur skrifað svona bó:k nema hana sé allt í senn: mikill náttúruskoðari, veiðimaður og skáld. Við lest- ur hennar kom mér í hug sjáífúr Hamsun, — . livar hánn'reikar í villtri gleði um mork síná „„■i ■ ■ - y ■ • ,Jt 6' I ; og skóga og ræðir lífsgátuna við fugl og skógarbláð, við mús í holumunna og jafnvel flúgu og maðk. Að vísu er gleði Björns J. Blöndals ekki villt, lieldur djúp og hljóðlát og innilég og stuadum tregablandin, en augu hans em jafnskyggn og augu Pan-dýrkandans í norsku skógunum og frásagnarstíll hans seið- magnaður. ITÖFUNDUR TILEINKAR þessa bók öðrum fremur þeim, sem eiga þess lítinn kost að dveljast við lækjarnið og Ijúfan fuglasöng. En ég bið alla þá, sem náttúru íslands unna, að lesa Vinafundi, — það gerir þá betri menn og hamingjusamari“. Av: Ég man þá fiíð. Endurmínnmgar Sfieingríms Arasonar seljast ört en upplagið var lítið Hlaðbúð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.