Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.12.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ÞREYJA MÁ ÞORRAM Framhald af 7. síðu. að búa hugsanir sínar dular- gervum, segja einfalda hluti með flóknum hætti, vefja aug- ijósar staðreyndir miklu mál- skrúði, Fyrir Þennan einfald- leik þykir mér Kristján írá Djúpalæk beztur. Hinu er Þá heldur ekki að leyna að ég hlýt að vera mis- nægður með einstök atriði í hinni nýju bók hans. Til dæm- is: i hvaða skyni er höfundur ofannefndra kvæða allra að yrkja Ijóð eins og Vitrun, er endar svo: Síðan er ljóð mitt / lífsins Þjáning / vígt, á myrk- um / vegi til graiar. Auðvitað hlýtur skáldinu stöku sinnum að verða hugsað til dauðans, og Það er jafnvel ekki ónátt- úrlegt að Því kunni stundum að finnast sem förinni sé aðal- lega heitið í gröfina. En bar- át.tuskáld, sem umhugað er um að Þjóð hans leysist af klöfum, ætti að geyma sjálfum sér ein- um svona sorglegan tón. Hann kemur fóikinu ekki við, gerir ekki annað en spijla heildar- áhrifum skáldverksins — og drepá hugsunum lesandans á dreif. Ferhendur útlaga eru nokkuð í stíl við ofangreint viðhorf, og víðar gæ'gist Það Um gáttir. Stundum finnst manni eins og veðrin séu full- mörg í lofti í ljóðunum, og ork- ar Það ffemur í Þá átt að gera bókina sundurleita að efni’en. auðuga og margvísa. Kristján frá Djúpalæk hefur nú'géfið út fimm kvæðabækur, og hafa sum heimsfræg ljóð- skáld ekki gert betur. Og Það skal ekki verða af honum skaf- ið að hann er gott skáld: yrkir prýðilega, hugsar Ijóst, kemst vel að orði, dettur margt í hug, stendur með sinni Þjóð. En Þrátt fyrir mikil afköst í skáldskapnum, svona margar bækur og fjöld góðra kvæða, finnst manni einhvernveginn eins og hanri eigi mestallt'^ftir, eins og gáfa hans sé hráefni sem hvorki hann sjálfur né tíminn hafi ennÞá unnið úr sjálft gullið og gersémamar. Það hygg ég öldungis tvímæla- laust iað Kristján frá Djúpalæk Þyi'fti um stund að komast brott úr lognmollunni héma heima. láta ókunna vinda leika um höfuð 'sitt og hjarta. Nýj- asta bókin hans virðist mér bera Því vitni að hann þurfi endurnýjunar við; það er gagns- laust fyrir skáld að yrkja sig upp nema stutta stund. Það verður að vera sífelld framför og útvíkkun fram eftir öllum aldri. Svo hart er lögmál skáld- skaparins. Og um leið þarf hann að elska sína eigin gáfu með þeim hætti að aga hana betur en hann hefur stundum gert til þessa. En eins og kunn- ugt er á vandvirknin það. til að skilja milli feigs og ófeigs. Svo óbilgjarnt er lögmál skáld- skaparins, í viðbót við iallt annað. Það gerir ekki að gamni sinu að vera skáld. — B. B. ÍRSKAR ÞJÓÐSÖGUR T 11 LIGGUR LEIÐIK Til jólagjaia Kvemmdirfatnaður Hvergi fjölbreyttara og fallegra úrval Hinir margeftirsþurðu undirkjólar á 49 krónur komnir • aftur Kvenbuxur á 9 króniir Náítkjólar á 69 krónur Amerísk og ensk lífstybld. magabeíti cg” bjrje5!aþ®Mazar ‘ ' ý j "i* * Hinir: margefíirspurou komnir í fjölbreyttum litum ARKAÐURINN, Hafnarstræti 11 Framhald af 7. síðu. Frá vorum tímum er til skáld- saga um Tristran og ísodd björtu, eftir Joseph Bedier, á- lík.a óvenjuleg og ógleymanleg þeim. sem lesið hafa og virðist Félagar í Máli ©g meztningu Verzllð í ykkar eigin bökabúð. — Látið ykkur ekki muna um nokkur skref upp Skólavörðustíg Bókabúð ^ Máis ©g menningar Skólavörðustíg 21 — Sími 5055 JoS'* um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. Mikið úrval af allskonar vörum, eins og t.d.: FVBIB DÖMUB Sólplíseruð' pils f. kr. 355,00 Skíðabuxur .......... — 270,00 Slæður ............... — 20,00 Svartir hanzkar....... — 31,00 Nærbolir ............. — 16,50 Nærbuxur ..............— 13,50 og margt fleira. Viskastykki ........ kr. 6,75 Handklæði ............ — 22,00 Dívanteppi ............— 145,00 —............155,00 T0LED0 Fischersundi. Sími 4891. „I jiiv tinigj.. íi.'j stíll og efni mjög sniðið eftir sögunni af Díarmíð og Grönju. En það er önnur saga. Það er ekki hægt að hætta við þessar sögur í miðj.um klíð- um, en samt er verið að tala við fólk sem lifði í byrjun 8. aldar e. Kr. eða eldri menn. því langur timi er lið'nn frá því atburðir gerðust þar til sög- urnar eru skráðar. Þær eru þó svo rétthermar að Þær segja frá búningi, skartgripum o vopnum sem fundizt hafa í forngröftum, en voru horfin úr tízku um ritunartíma sagnanna. Þann dag í dag eru menn á afskekktum stöðum á hnettin- um að byrja að færa í letur, eru á sama st:gi og þessir fornu írar og Ari fróði. Sá stíll hef- ur marga kösti en skortir þó margt sem vorra tíma rithöfr undar hafa. í írskum ritum eru sögur um sælueyjun.a sem menn Voru laðaðir til og vissu þá aldrei hvað tíma leið fyrr en þpir komu aftur til írlands og voru þá orðnir mörg hundruð ára og hafði þeim verið fyrir lagt að stíga ekki fæti sínum á land, yrðu þeir þá að ösku. Brandanusarþáttur í Hei- lagramannasögum segir frá munkum sem fóru til eyjar nokkurrar og kom þar upp eld- ur svo að þeir flýðu. Sáu þeir eldwin langt á haf út. Það myndi einhver gæla við þá hugmynd að löngu fyrir daga Ilrafna-Flóka háfi ísland verið sú sælueyja sem um get- ur á bókum og' verið þá ein- göngu miðstöð menningar og friðar, glæpalaust, stórbrotið og reynandi manninn. Af þvi hve vel hefur tekizt til um þýðingu þessara sagna, sem sumir i'róðir menn vilja vera láta snar.an þátt af há- menningu tveggja þjóða og sem eru þannig svo tengdar okkur er hvort tveggja að of fátt er þýtt ,af þeim og merkilegt má heita að þe'm hafi ekki fyrir löngu verið snúið á íslenzku og séu orðnar okkar eigri. Eri þær eiga eflaust eftir að verða það. Það sem þýðandi, Hermann Pálsson, segir í ágætum formáia' sínum um aðrar'írskar fornsög- ur sem enn eru iekki komnar fram, vekur forvitni okkar og beinir beirri spurn:ngu til hans hvenær þa>r ikoipl.frajn. OV c Drifg-'Viðar. l ii Wi>ii i NILFISK ryksugan er bezt NILFISK fyigja 10 gerðir áhaida NILFISK er létt og þægileg í meðferð NILFISK samelnar alla kosti góðrar ryksugu — 40 ára reynsla fyrir NILFISK á fslandi — Þær elstu eru margar í notkun ennþá NILFISK varahlutir í allar gerðir, gamlar og nýjar NILFISK er yður óhætt að treysta og öll tækin eru hiu vönduð- ustu og beztu NILFISK — fæst með afborgun — eb bez;t * D. Komerup-Htm^en Suðurgötu 10 — Sími SS06 Félagar í Máli og menningu Verziið í j’lskar eigin bókabúð. .— l.álið ykkur • ékki míma úm nokkur ski ef upþ’ SkólavÖiðústíg i. B löl'Dá ,1Ö£,. Bókabúð Tiþcf- Máls og mcnningai Skólavörðustíg 21 — Sími 5055 rB7G- 'Sosíalistafélag Réykjavíkur ©g skemznfikvöld í kvöld klukkan 8.30 í samkomusalnum aö Laugaveg 162 FluSI vesður slu'á ávarp Spiluð vesáur íélagsvisL kanasia og fsrklgo Kar! Guðmundsson. leikari. !es upp Ðans ÓskaÖ er eftir að menn hafi meö sér spil. — AögÖngumiðar við innganginn Skemmiineíndin •|M »>**< >vr*pnr*p»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.