Þjóðviljinn - 29.12.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.12.1953, Qupperneq 1
Þriðjudagur 29. desember 1953 — 18. árg. — 292. töiublað B3UK1Ð fund Sósíalistaíélagsins um framboðslistann að Laugaveg 162 í kvöld. j Stórslys víða um heim á jólunum: 711 biðu bana í USA, 155 í Nýja SJá- landl 0g 103 í Tékkóslévakíu Um jólin var óvenju mikiö um slysfarir víöa um heim, þar á meöal voru tvö gífurleg járnbrautarslys. Bandaríska fréttastofan As- sociated Press skýrði frá í gær að í Bandaríkjunum hefðu jól- in verið þau mannskæðustu sem um getur. Þar biðu 711 manns bana af slysförum frá jóla- Óitisst eftir- Illutlausa fangagæzlunefndin ræðir við blaðainenn í Panmunjom. l'ið hljóðnemana sítur for' maður nefndarinnar, indverski hershöfðinginn Thimayya. 'j o 1 velja Meirihluti hlutlausu fangagœzlunefndarinn- ar vill framlengingu viSrœðufimans Meö ofbeldisverkum og hótunum hefm’ verið hindraö aö kínverskir og kóreskir stríösfangar fái að segja til um, hvorþ þeir vilja hverfa heim til sín. Fréttaritarar í London ségja að ráðamenn þar megi ekki hugsa til hverjar afleiðingar það hefðl ef bann \ið eftir- vinnu og ákvæðisvinnu í vél- simðaiðnaðinum kemur til íramkvæmda 18. jan. eins og a boðað hefur verið. tJtfíutnings- verzlun og hervæðing Breflands myndu algeríega fara úr reip- unuin. Monckton verltaíýðsmálaráð- herra hefur boðað á sinn fund fulltrúa at\innurekenda og verkamanna, sem hafa boðað barnið til að knýja fram kröfu um 15% kauphækkun. Þetta er niðurstaðan í skýrslu meirihluta hlutlausu fanga- gæzlunefndarinnar, sem falið var að kanna vilja fanganna. Erindrekar Rhee I skýrslunni, sem fulhrúar Ind- lands, Póllands og Tékkóslóvakíu standa að, segir að innan um raunvcrulega fanga í búðunum hafi verið skipulagt lið, sem stjómað hafi verið fcá Suður- Kóreu. Lið þetta hafi hrætt fanga til að neita að hverfa heim og beitt þá ofbeldi sem ekki tókst að hræða. Stafar það af þessu að fulitrúar norðan- manna fengu ekki tækifæri til að ræða nema við 3000 af 22.000 iöngum úr liði þeirra. Framtíð fanganna Mei ri hluti fangagæzluneínd ar- innar leggur til að framiengdur verði sá tími sem ætiaður er -tii viðraeðna við fangana. Þar friðarráðstefna, sem átti að ákveða hvað við þá skyidi gert, hefur ekki komið saman, er í Sósialistar! foú urinn er í kvöld Fundur um framboð Sósíal- istafélags Reykjavíkur við bæjarstjómarkosningarnar i jan. n. k. verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í samkomusaln- um Laugavegi 162. Auk þess verður rætt um félagsmál og annan undirbúning undir bæj- .arstjómarkosningarnar. ský'íslunni skorað á stríðsaðila að hefja viðræður um framtið fanganna. Bandariska herstjóm- in hefur lýst yfir að hún muni afhenda stjóm Syngmans Rhee í Suður-Kóreu fangana úr liði norðanmanna hinn 22. janúar. Sviar og Svisslendíngar í minnihluta . , * í minnihlutaáliti segja fulltrú- Framhald á 5. síðu Bería og sex aðrir skotnir Frá því var skýrt í Moskva á Þorláksmessukvöld að þá um daginn hefðu Lavrenti Beria, fým’erandi innanrílcisráðherra, og sex menn aðrir sem með hon- um voru ákærðir fyrir landráð. verið dæmdir til dauða og skotn'r þegar í stað. Lokuð rétt- arhöld íyrir Hæstarétti Sovét- ríkjanna stóðu frá 18. desember. í forsæti við réttarhöldin var KonungkjöHð þing í Guiana Þinqmönnum írjálst að tala og greiða atkvæði, segir brezki landstjórinn Landstjóriiin í brezku nýlend- unni Guiana í Suður-Ameríku, sir Alfred Savag-e, hélt útvarps- ræðu í gær og skýrði frá því aö hann hefði í nafni Elísabet- ar drottningar sltipað ríkis- em stjóm og löggjafarsamkomu í nýlendunni. Þessar stofnanir eiga að koma í stað þeirra sem leyst- ar voru upp þegar stjórnar- skrá Guiar.a var afnumin eftir að lándsbúar höfðu hafið rót- tæ'.ian verkalýðsflokk til valda í fyrstu kosningum í landinu. Savagc komst svo að orði, að hinir stjórnskipuðu þingmenn hefðu „algert frelsi til að láta í Ijós skoðanir sínar og greiða atkvæði" en sjálfur ræður hann hvort hann tekur nokkuð til- lit til samþykkta, sem þeir kunna að gera. « , Frú Jagan dæmd Brezkur dómstóll dærndi í gær frú Janet Jagan, aðalrit- ara Framfarpflokks alþýðunn- ar og konu forsætisráðherrans í hinni afsettu ríkisstjóm flokksins í fésekt og þriggja Fr&mhald á 5. síðu. Konéff marskálkur. Tilkynnt er að lögð hafi verið fram skjalleg sönnunargögn, vitni verið leidd og allir hinir ákærðu hafi-játað sekt sina. í tilkynningu Hæstaréttar seg- ir að. hinir dæmdu hafi gert samsæri um að nota leynilög- ■regluna til að kollvarpa sovét- stjórnlnni. Auk landráða voru þeir dæmdir fyrir njósnir og hermdarverk. iMeð Bería voru dæmdir og líflátnir: Merkúloff fyrrverandi öryggismálaráðherra, Dekanosoff íyrrverandi aðstoðarutanríkisráð- herra og síðar innanríkisráð- herra í Grúsíu, Meshik fyrrv. 'nnanríkisráðherra í Ukrainu, Kobuloff fyrrv. aðstoðaröryggis- málaráðherra, Goglidse og Vlodimirski, fyrrverandi deild- arstj. í innanríkisráðuneytinu. degi til sunnudags- I bílslysum dóu 519, í járnbrautarslysi 7, í eldsvoðum G9 og ýmisháttar slys urðu 119 að bana. Á Nýja Sjálandi brotnaði brú undan hraðlest á aðfangadag. Flóð sem stafaði af eldsum- brotum hafði grafið undán brúnni. 1 gær höfðu fundict 114 lík en 41 manns cr saknað. Otvarpið í Praha skýrði frá frá því í gær að skammt suð- ur af Brno hefðu tvær far- þegalestir rekizt saman á að- fangadag. Létu 103 menn lífið en 83 meiddust. Stórfelldur trassaskapur nokkurra jám- brautarstarfsmanna olli slysinu og hafa þeir verið liandteknir, Mallk fíirinn tSI Moskva Jakob Malik, sendiherra Sov- étríkjanna í London^ fór í gær flugleiðis til Moskva.' Heimför hans er sett í samband við við- ræður þær sem hann átti á Þor- láksmessu við Eden utanrikis- ráðherra og Churchill forsætis- ráðherra. Opinberlega er til- kynnt að hann sé að fara í leyfi. Tvíhöfðaða bamið dafnar EINS og skýrt var frá hér í! bla'ðinu fæddist fyrir skömmu í Indianapolis í Bandaríkj- unum tvíhöfðað bam. Lækn-; um til mikillar undrunar lif- ir barnið enn. nærist og> þyngist eðlilega. !' Barnið er með tvö höfuð,! fjórar axlir og handleggi,! þrjú lungu og tvo maga. Máv það heita eins dæmi að slík-|! ur vanskapningur lifi nokk-:; uð sem heitir eftir fæðingu.!; Leiitursókn sjálfstæðishersms þwert ffir Indé Kína YfirráSasvœBi Frakka klofiB i fvennt í leiftursókn, sem kom Frökkum í opna skjöldu, hefur her sjálfstæðishreyfingar Indó Kína sótt fram þvert yfir landið frá strönd Kínahafs að landamærum Thailands og þar með' skipt yfirráöasvæöi Frakka í landinu í tvennt. Mestöll strandlengjan hefur árum saman verið á valdi sjálfstæ'ðishersin.? en Frakkar hafa haldið borgunum með- fram fljótinu Mekong, sem rennur á landamærum Indó Kína og Thailands. ■ Sækja til suðurs Á jóladag tilkynnti her- stjóm Frakka í Indó Kína að her hennar hefði hörfað frá borginni Thakkek \dð Mekong fvrir sókn tveggja herdeilda úr sjálfstæðishemum. Útvarpsstöð sjálfstæðishreyf- ingarinnar kvað lið þetta vera frá Laos, en svo nefnist land- ið meðfram Mekong- Fréttarit- arar með Frökkum segja að meira en helmingur liðsins séu skæruliðar on tæpur helmingur þjálfað lið. I gær var skýrt fra því í her- stjómarstöðvum Frakka að sjálfstæðisherinn hefði sveigt Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.