Þjóðviljinn - 29.12.1953, Blaðsíða 6
6) *rr ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagrur 29. desembcr 1953
þlÓOVIUINN
Útg'efandl: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíaJistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnúe Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri; Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, BJarnl Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
V. /
Rafmagnstæki til alþýðuheimiíanna
Ríkisstjórn íslands hefur heimsmet á ýmsum sviðum,
og víðkunnast mun vera hið einstæða afrek hennar á
sviði verðbólgu. Efnahagsstofnun sameinuðu þjóðanna
leggur það í vana sinn að gera árlega línurit um breyt-
ingár á verðlagi í ýmsum löndum heims, og á því gnæfir
æfinlega einn stólpinn hátt yfir aðra, sá sem sýnir hversu
mjög dýrtíö hafi magnazt á íslandi. Mun þetta vera það
einþemii íslenzks stjórnarfars sem flestir þekkja úti um
heim, og vita fjölmargir útlendingar raunar ekkert ann-
að ,um ísland. Er það landkynning sem yel hæfir ís-
lenzku hemámsflokkunum. . u.
En þótt þetta sé víðkunnast eru önnur afrek ekki síð-
ur merk á sínu sviði. Fjármálaráðherra landsins, Ey-
steinn Jónsson, lét sér t.d. sæma að leggja á allai- vélar
sem þurfti til Sogs og Laxár fulla tolla og skatta. Af-
staða hans til þeirra verka var sem sagt sú að torvelda
þaú sem mest, gera þau sem dýrust þjóðinni og erfiðust
viðfangs. Meö þessu móti tókst honum að sjúga í ríkissjóö
25 milljónir króna aukalega, en virkjanirnar urðu dýr-
ari sem þeirri upphæö svarar en almenningur veröur að
gre’iða okrið með allt of háu rafmagnsverði. Er þetta af-
rek hið minnisstæðasta dæmi um hug valdamannanna
til liagsmunamála þjóðarinnar og ætti skilið að hljóta
heimsfrægð ekki síður en verðbólgan.
Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá hefur Einar Olgeirs-
son lagt til á þingi aö almenningur fái endurgreittt þetta
okuf Eysteins Jónssonar og skuli endurgreiöslunni hagaö
þaúnig að rafvirkjanirnar verði alþýðuheimilunum til
sem mestra nota. Einar Olgeirsson leggur til að þær 25
miHjónir sem Eysteinn Jónsson hefur rænt' verði lagðar
í sérstakan raftækjasjóð. Sjóðinn á að notá til að gera
íslenzkum alþýðuheimilum til sjávar og sveita kleift aö fá
öll þau raftæki sem heimilin þarfnast sem fyrst og með
mjög vægum afborgunarskllmálum. Skal ríkisstjórnin
felá raftækjaverksmiðjunni Rafha, sem ríkið er einn af
hluthöfunum í, fjöldaframleiðslu þessara raftækja og af-
grejðslu þeirra jafnóðum beint til neytenda. Skal stjórna
sjóðnum þannig aö þau heimili þar sem flest eru böm og
minnst efni fái tækin fyrst með aöstoð hans.
Með þessari tillögu Einars Olgeirssonar er stefnt aö
því að tryggja það að rafvirkjanimar miklu verði þegar
í stað til hagsbóta fyrir alþýðuheimilin. Það er alkunna,
að þótt talsvert af rafmagnstækjum sé nú hagnýtt á ís-
lenzkum heimilum, hefur einmitt þeim húsmæðrum sem
mest þurfa á slíkum tækjum að halda gengið erfiðlegast
aö afla sér þeirra vegna fjárskorts. Það eru fyrst og fremst
húsmæður í stómm barnmörgum heimilisvélum, sem geta
létt erfiði sitt stómm með slíkum tækjum .— og einmitt
þær hafa oftast orðið að vera án þeirra. Með tilllögu
Einars vinnst þrennt í senn: verulegur léttir fyrir þær
húsmæður sem mest þurfa að leggja á sig, bætt fjárhags-
leg afkoma rafveitnanna með aukinni nýtingu á raf-
magni og skynsamlegri hagnýting á raftækjaverksmiðj-
unni sem með þessu móti beitir allri afkastagetu sinni.
Almenningur mun veita afgreiðslu þessa máls sérstaka
athygli. Verði tillaga Einars samþykkt veröur fé það sem
Eysteinn rændi endurgreitt á þann bezta og skynsamleg-
asta hátt sem unnt er, með því að tengja rafvirkjanirnar
miklu alþýðuheimilunum og tryggja það að raforkan
komi öllum þeim til gagns sem mest þurfa á henni að
halda. •>“! '-V- ri ■
Sósía!istaí!okkuriim markar stefnuna í raforkumálum
Viðskiptasasnningar til longs
tíma til að tryggja efnahags-
lega undirstöðu rafvirkfana
3. kafli fnimvarps Einars Olgeirssonar um ný
raforkuver og fleiri ráSstafanir í raforkumálum
Þjóðviljliui befur áúur
birt 1. og 2. kafia fnunvarps
Einars Olgeirssonar uin raf-
orkumálin. Hér er birtur 3.
kafli fruinvarpsins og sá
hluti greinargerðariiuxar scm
um liann fjallar.
V
Viðskíptasamningur til langs
tíma til að tr>'ggja efna-
hagslega undirstöðu
rafvirkjananna
11. grein
Rílösstjómiu skal \inna að
því að tr>-ggja efnahagslega
undirstöðu undir framkvsemd
þeirra rafvirkjana, sem hennl
voru heimilaðar með ltignm
um ný orkuver og nýjar orku-
vcitnr rafmagnsveitna ríkls-
ins, nr. 22 1. febr. 1952, sem
og undir þær rafvirkjanir, sem
framkvæma skal og undirbáa
samkvæmt þessum lögum.
Skal einkum kappkostað að
tryggja þctta með þv5 að.gera
samninga til langs tíma um
sölu fisks og annarra ís-
lenzkra afurða, m.a. komandi
stóriðjuframleiðshi, við þau
lönd, sem slíka samninga vilja
gera og láta í staðinn í té
vélar og efni til slíkra mann-
virkja eða jafngildi þeixra.
12. grein
Rílösstjórninní skal heimilt
að semja um sölu íslenzkra
afurða alit að fjögur ár fram
í timann til þess að tryggja
sl'k viðskipti — og Iengur, ef
hægt er að gera samninga við
slík lönd um greiðshi lána,
scm tekin >tÍu þar í þessu
skyni, ý fiski eða fiskafurð-
um og andvirði þeirra.
Skal ríkisstjómin í öllum
slíkum samningum hafa lilið-
sjón af að afstýra þv', að
atvinnulíf landsmanna og eigi
hízI f>TlnetIanlr þjóðarinnar
um rafvæðingu landsins verði
fyrir kreppum, markaftevand-
ræðum og verðhruni. þar sem
allar vcnir um skjóta fram-
kvæmd rafvæðingar landsins
byggist á því afkomuöryggi
Landsmanna, sem tryggja þarl’
með útvegun öruggra fram-
tíðannarkaða.
Um III. kafla
Rafvirkjanir þær, sem heim-
ilaðar voru með lögum nr. 22
1. febr. 1952 (Fjarðará eða
Grímsá á Völlum, Hvammsá
eða Selá í Vopnafirði, Fossá í
Suðurfjörðum eða Seljadalsá
við Bíldudal, Suðurfossá á
Rauðasandi, Sandá í Þistil-
firði, SmjTlabjargaá, Víði-
cða Bergsá í V-Hún., orku-
veitan til Vestmannaeyja, há-
spennulínur frá Fróðá), hafa
fyrst og frcmst það gildi að
skapa lífsþægindi hjá fólki,
sem skort hefur þau þægindi.
er raforkan veitir, og verður
jafnframt til þess að létta
vinnuna og auka að nokkru
framleiðsluna.- En ekki sízt
felst þjóðfélagslegt gildi
þeirra í því að gera Ffvænlegt
á ýmsum stöðum landsins,
sem fólkið mundi flýja frá,
ef ekkeit væri fyrir þá gert.
Mjög mikrll hiuti af virkj-
un Efrifossa við Sog verður
til þess að auira og bæta
lífsafkomuna hjá íbúum Suð-
vesturlandsins, en þó aðallega
til þess, að tryggja, að rekst-
ur áburðarverksmiðjunnar sé
mögulegur án þess að skerða
daglega nauSsynjaframleiðslu
rafmagns fyrir þéttbyggðasta
hluta landsins.
En til þess að standa und-
ir auknum lífsþægindum þarf
sjálf framleiðsla þjóðarirnar
að aukast, ekki sízt útflutn-
ingsframleiðslan. Að þvi er
stefnt með lagakaflanum um
virkjun Þjórsár.
En til þess að sú virkjun og
önnur skyld hagnýting auð-
lindanna (jarðhitans o.fl.) sé
möguleg, þarf aukningu á
framleiðslu og útflutningi
fiskafurða, þvn að þjóðhags-
lega er það sjávarútvegurinn
og framleiðsluaukning hans,
sem stendur undír uppbygg-
ingu stórvirkjana og stóriðju.
ísland verður að greiða vél-
arnar til raforkuíramleiðsl-
unnar og verksmiðjanna með
andvirði fiskafurðanná. Enn
fremur ætti, ef um samninga
til langs tíma er að ræða, að
vera mögulegt að semja um
að gi-eiða eitthváð af slíkum
vörum með komandi íslenzkri
stóriðjwframleiðslu eða and-
virði hennar.
Það virðist vera sameigin-
le-gt álit flestra veitingahú.seig-
enda í þessum bæ að viðskipta-
mennimir séu t'l aðeins fyrir
þá tU að hagnast á þeim cn
veit'ngairás'n hafí engar skyld-
ur við viðskiptamennina.
Hér í bænum er mikill fjöldi
fólks er að staðaldri borðar á
veitingahúsum, cn um hve.rja
svokallaða stérhátið er þcim
lokað, stundum ailt að tveim
dögum, Þetta fóJk á þá um
tvennt að velja, svelta eða
troða sér inn á heimili kunn-
ingja cða venslamanna. Þetta
er furðulegt tillits'eysi gagn-
vart þcssu fólki, sem margt éru
fastir viðsklptamenn ákveð'nna
veitingastaða svo inánuðum eða
jafnvel árum skiptir.
Veit.'ngamenn munu sjálf.sagt
afsaka sig með þvi að þeir geri
þetta vegna starfsfólk.sins, en
það er engin afsökun. Nút'ma
þjóðfélag getur ekki lagzt i dá,
það knelst margskonar þjón-
Nú er öllum sem þetta
þekkja, ljóst, hver hætta er
búin jafnt sölu fiskafurðanna
sem allri framtíð rafvæðingar
og stóriðju í krafti hennar af
markaðshruni og viðskipta-
kreppum auðvaidsskipulags-
ins. Það er þV. undírstöðu-
atriði við allan undirbúning
hinna miklu framkvæmda,
jafnt hinna mörgu smáu rnf-
orkuvera f>TÍr dreifðar byggð-
ir landsins sem liimia stóm
raforkuvera fyrir stórfram-
leiðslu, að tr>*ggja ísJaxidi
sem bezt gegn þeim kreppura
auðvaldsskipulagsins, sent
lagt geta framleiðslu lítils
iands í rúst, svo sem menn
muna frá krcppuárunum 1931
og þar á eftir. Ef ísland ætti
einvörðungu að byggja á
markaði auðvaidslandanna,
gæti því svo farið, áð grund-
völlurkm brysti undan hinum.
miklu framkvæmdum. Þess
vegna er nauðsynlegt að
kappkostað s5 að ná sem.
mestum mörkuðum í löndura
sósíalismans, þar sem kreppur
eru ekki til og engin hætta.
á þeim. Fyrirframsamningar
til margra ára eru og helzt
mögulegir við þau lönd. Hinn
mikii og dýrmæti samnkigur,
sem nú hefur verið gerður við
Sovétit -kin, sýnir, að mögu-
leikarnir eru miklir til þess
að tryggja þjóðina gegn
kreppuhættunni og undir-
byggja þannig eflingu sjávar-
útvegs og landbúnaíar og
einkum rafvæðingu landsins
og á grundvelli hennar ault-
innar iðju og stóriðju lands-
ins. Heimildir III. kaflans
fjalla um að nota þá mögu-
leika og aðra slíka til fulls.
um á hvaða tíma scm er. En
vitanlega verður að taka tillit
til þess í taunum eða irítíma.
starfsfólksins ef- vinnu ei 'kraf-
izt af þvi á öðrum tÍTrrum' eu
venja er.
Ef trl vUl munu veitinga-
menn halda því fram að aðsókn
yrði minni hátiðisdag;r en
venjulega, svo ekki borgaði sig
fyrir þá að haf.a opið á tíma.
sem eflaust væri dýrari vegna
hærri laun.a eða aukinna fríð-
inda. Ef þeir óttast það, er
onginn hlutur hægari' en að
þeir, sem munu hafa með sér
félagsskap, kæmu sér saman
um að skiptast á um að hafa
opið á stórhát'ðum og beindu:
viðskiptamönnum sínum á þá.
staði' er opnir vaeru hverju
sinni.---
Á þann hátt tækju þeir það
tillit iil viðskipamannanna scrrt
ég tel þá eiga kröfu á.
Björn Bjamasou.
Furðidegt tillitsleysi
ustu sem inna verður af hönd-