Þjóðviljinn - 29.12.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 29.12.1953, Page 5
Þriðjudagur 29. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Svíar hafa smíSað fljót- virkustii reiknivél heiins Reiknar 20.000 sinnum hraðar en venjuleg skrifstoíuvél Svíar hafa smíð'aö hraövirkustu reiknivél heims. Vél þessi vinnur 20.000 sinnuni hraðar en reiknivélar þær, sem nú tíðkast á skrifstofum. Vélin var smíðuð af starfs- mönnum fyrirtækis sem nefn- ist Matematikmaskinnamden (Stærðfræðivélanefndin). Fyrir nokkrum árum smíðaði þetta fyrirtæki vél, sem kölluð var Bark og vann hún 20 sinnum hraðar en venjulegar skrif- stofuvélar. Þessi nýja vél, sem er kölluð Besk, er hins vegar 1000 sinhúm fljótvirkari en Bark. 4 Leggur sanmn 18000 tölur á sekúndu Verkfræðingurinn Erik Stemme hafði umsjón með verkinu. Hann skýrði blaða- mönnum frá því fyrir nokkrum döguni, að Besk gæti marg- faldað 3000 12-raða tölur á sekúndu og lagt saman 18,000 jafnlangar tölur á jafnlöngum tíma- Hinn mikli hraði vél- arinnar býggist á því, að hún tekur alla tölutia fyrir í einu, ekki eina talnaröð í einu. Vélin hefur svonefnt raf- ánægja í Londen, clund i Wash- ington Talsmaður brezka. utanríkis- ráðúnéýtisins sagði í gær að það ætti ekki að valda neinum erfiðleikum að sovétstjómin liefur lagt til að fyrirhugaður fundur utaaríkisráðherra fjór- veldanna í Berlín hefjist 25. janúar en ekki 4. jan. eins og Vesturveldin höfðu lagt til. Hinsvegar hafði talsmaður bandaríska utanrikisráðuneytis- ins allt á hornum sér út af sovétorðsendingutini og kvað hana svívirðilega tilraun til að hafa áhrif á afstöðu Frakka til Vestur-Evróþuhers. Núver- andi stjóm í Frakklandi lætur af völdum 17. jan. þegar nýr forseli tekur við embætti. Yerkamenn sicgruStt Starfsmenn á írönskum flug- vollum hættu í gær niu daga verkfalli eftir að krafa þeirra um hækkað ka^P hafði verið lup'pfyllt. Vérkfall póststarfsmanna á járnbrautaraígreiðslum í Paris hefur verið framlengt um óá- kveðinn tím.a. Kórea Framhald af 1. síðu. ar -Sviþjóðar og Sviss í fanga- gæzlunefndinni að þeir get hvorugum stríð'saðila um það ken'nt að tilraunin til að kanna vilja hvers einstaks fanga um heimsendingu fór út um þúfur. Segjast þei-r hafa álitið að ótíma- bært . væri ,að nefndin gæfi út skýrslu. hleðsluminni; hún gévmir út- komur dæma og hefur þær til, taks, þegar þær þarf að hota.1 í 40 katóðugeislalömpum rná þannig geyma 512 40-raða töl- ur. Á næstmmi verður bætt við lampaná, svo að vélin getur muiiað 8,192 tölur. Kostaði um milljén í Besk eru. um 2,000 rfif- emdalampar. Vélin getur tekið við. 40 tölum á. sekúndu cg rafmagnsritvel skrrfar útkom- una með 10 áslögum á sekúndu. Vélin hefur verið í smíðum nær fjögur ’ár og kostnaöurinn við smíðina er talinn 300—400,000 sænskar krónur, eða eftthvað uni milljón krónur ísleazkar. Hún mun þó brátt hafa borgað sig, næg verkefni bíða hennar bæði í þágu atvinnulífs og vís-: inda. Kennarar útilokaðir Brezka innanfíkisráðuneytið •tiikynnti i gær að engum útl'end- ingum ýrði hleypt inn í landið' til að sítja þing sem Friðar- samtök kennara hafa boðað i London. Tveir þýzkir kennarar og tveir franskir, sem komnir voru til Bret’ands vegna þing's- ;ns, haf.a verið gerðir landrækir. Elisabet fagnaS með stríðsdansi Elísabet Bretlandsdroítning heilsaði í eaer upp á Maória, írumbyggja Nýja Sjálands. Á fo’mum heigistað þeirra hylltu 5000 Maóríar drottningu. D3ns- uðu beir henni til heiðurs stríðsdans sinn málaðir frá hæli tú hnakka eins og erfðavenja býður og með spjót í höndum. Guiana Framhald af 1. síðu. mánaða fangelsi til vara, fyrir að halda ólöglegan fund. Hafði miðstjóm Framfaraflokksins komið saman á heimili frú Jag- Meirthluti lilutlausu fan'gagfezluirefmlarinnar í Kóreu heftir nú lýst yfir því áliti sínu, at fangar Bandaríkjamanna, sem voru í vörzlu hofndarinnar, hafi verið beitíir þvingunum af erindrekum Syngmans Rhée og Sjang Kájséhs, sem feomið t'ar fyrir í fangabnðumnn til að liindra að fangarii- ir kysu að liverfa lieim afhir. Nefndin kefur fer.gið sannanir fyrir því, að fcngum, sent létú í Ijós ósk um að hverfa heinv, var raisþyj-mt og samir þeirra myrtir .af böðluin bánðansfeu löþp- , anna. Myndin er tefein af nokkrum kinversfeum föngum, sem tókst að brjótast úndan ofeinu, þegae {mir skýrðu blaðamönmnu fpá núsþynningunum í íangabúðummi. Sænskt blað rifjar u'pp eftir- farandi sögú frá þeirri tíð, þeg- ar me'ð orðuin biaðsins „biskup- ar liöfðu annað f\TÍr stafni en rjála við ritvélar": Einn af biskupum grísk-kaþólsku kirkj- unnar, sem kalla má Aychylos, kom éitt sinn í heimsókn til Svíþjóðar. Þegár liann va.r á förum gekk hann á fund Nat- hans Söderbloms erkibiskups og þakkaði honum óglejnnan- legar viðtökur. Ayehylos lauk einkum miklu lofsorði á mann þann sem honum hafði verið fenginn til fylgdar, ungan stúd- ent. Hann hafði gefið biskupi margar góðar ráðleggingar um hvemig hami ætti að haga sér í þessu ágæta landi. Hann hafði m.a. bent honum á, að hann ætti á hverjum degi að láta stimpla á vegabréf sitt ... Erkibiskup grunaði strax að brögð væm í tafli og ba'ð um að fá að skoða vegabréfið. Og sjá .... Fyrir hvern dag sem Aychylos hafði dvalizt í landi skömmtunarbókanna stóð stimplaö: 4 flöskur, 4, flöskur, 4 flöskur. . . . Daladier og 7 aðrir franskir áhrifamenn heimsækja Pólland Lýsa yfir aðdáun á endurreisnar- starfinu — Oder-Neisse er marka- lina stríðs oq friðar Daladier, fyrrverandi forsætisráöherra Frakklands, og sjö aðrir franskir þingmenn, þ.á.m. Soústelle, einn af' leiðtogum gaullista, dvöldust tíu daga í Póllandi fyrir skömmu. I nútíma þjóðíéiagi þarf sérstakar lausnir á húsnæðismálum ýnir issa afmarkaðra hópa. Þessi Tiús er verið að taka í notkun í Kaupmaimaliöfn fyrir Mæðrahjálpina í borginni. 1 öðru eru skrifstofur stofnimarinnar ea í hinu ibúCir fyrir einstæðar mæð- ur, þar sem þær eiga að gcta fengið samstað fyrstu áriu eftir fæðinguna meðan þ*r eru að koma i'ótunum undir sig í Íífinú. Daladier sagði við heimkom- uua til Parísár, að vestúrlanda- mæri Póllands, sem liggja með- fram fljótunum Oder og Neísse, mörkúðu vesturtakmörk lands- ins á eðlilégan hátt. Þessi landamæri vöru ákveðin í Pots- damsamningnum og staðfest í samningi Austur-Þýzkalands og pólska alþýðulýðveldisins, sem gerður var í júní 1950. Hins vegar liafa Adenauer og kump- ánar hans hvað eftir annað kiufizt þess, að þýzku landa- mærin verði færð austar í sama horf og þau voru fyrir styrjöld- ina. Báir endurreisnarstarfið Daladier lýsti yfir aðdáun sinni á endurreisnarstárfinu í Póllandi og sagði: ,,Ef stýrjðld skellur ekki á, or það víst að Pólland muif ve.rða að stór- veldi á næstu tíu árum- Pól- verjar eru nú samstæð þjóð. Innan landamæra Póllands eru engir þjóðernisminnihlutar. -— Landið hefur langa strand- lengju og Oder-Neisselínan er eðlilcg landamæri. Hún er frið- söm, en á því er ehgi.nn vafi, að það mun valda stríði, ef Þjóðverjar reyna að færa landa mæri sín í austur-'. Tilgangur ferðar þingmann- anna var fyrst og fremst sá, að kynna sér ástandið í landa- mæra héruðunum við Oder- Neisse. Nýtt Pólland risið úr rústum Við sáúm rústir hvarvetna, sagði Daladier. Hitler lýsti yf- ii* því, að hann muadi þurrka. Pólland af landakortunum. En nýtt og kröftugTa Pólland hef- ut risið úr rústunum- Höfuð- áherzlan hefur verið lögð á uppbyggingu þungaiðhaðarins, Það er fyrst síðustu mánuðina' að neyzluvöruiðnaðurinn hefur haíið framleiðslu á fjölbrcyttu ún'ali af matvælum, klæðnafti, skóm, húsgögnum og búsáhöld- um. Hvarvetna urðum við var- ir við brennheita föðurlands- ást. Markal’na, sfríðs ög friðar Sérhve'r tilraSn til að leysa; deilumál í Evrópu ver&ur að byggjast á því, að ekki verði hróflað við Oder-Neisse landa- mærunum, sem er „liin saiina markalína stríðs og friðar1'., sagði Pierre Lebon, einn af teið- togum gaullista á þingi og for- ma c-ur þingma nnanefndarinnar. CíiapHnmynd um c- Carfhy? Þrálátúf orðrómur gengur um þáð, að næsta myndi ■ Chaplins eigi að fjalla um fyr- irbærið McCarthy. Sagt er að Chaplin hafi þegar hafið úndir- búning að þessari krikmynd, sem að öllufn likindum muni t.ekin í Englandi. Hún verðuT að sögn byggð á þeirri reynslu sem Chaplin hefur sjálfur aS mccarthyisiúanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.