Þjóðviljinn - 29.12.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. desesmber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ÞJÓDLEIKHUSID
HARVEY
Sýning í kvöld kl. 20.
Eg bið að heilsa
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Piltur og stúlka
Sýning nýársdag kl. 20.
UPPSELT
Næsta sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími: 82345,
tvær línur.
GAMLA
Sími 1475
Jólamynd 1953:
CARUSO
(The Great Caruso)
Víðfræg ameríslc söngmynd í
litum. Tónlist eftir Verdi,
Puccini, Leoncavallo, Mas-
cagni, Rossini, Donizetti o. fl.
Aðalhlutverk: Mario Lanza,
Ann Blyth og Metropolitan-
söngkonumar Dorothy Kirst-
en og Blanche Thebom
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
-—- Trípolíbíó ----------
Sími 1182
Limelight
(Leiksviðsljós)
Hin heimsfræga stórmynd
CUarles Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin,
Claire Bloom.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
Fjársjóður Afríku
(African Treasure)
Afar spennandi ný amerísk
frVmskógamynd, með frum-
skógadrengnum Bomba.
Aðalhlutverk: Johnny Sheffi-
eld Laurette Luez.
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1
e. h..
mÉ
SJti&lMli
Fjðlbreyft aival af steln-
hringom. — Póstsendum.
Sími 1384
Tea for Two
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk dans- og söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk: Vinsælasta
dægurlagasöngkona heimsins:
Doris Day, hinn vinsæli söngv-
ari: Gordon MacRae, dansar-
inn: GeneNelson og hinn bráð-
snjalli gamanleikari: S. Z-
Sakall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Sími 6444
Siglingin mikla
(The World in his arms)
Mikilfengleg og feikispennandi
amerísk stórmynd í eðlilegum
litum eftir skáldsögu Rex
Beach. Mjmdin gei'ist um
miðja síðustu öld í San Frans-
isco og Alaska.
Gregory Peck
Ann Blyth
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 óra.
Sími 81936
Grímuklæddi
riddarinn
Glæsileg, viðburðarík og
spennandi ný amerísk mynd í
eðlilegum litum, um ástir og
ævintýri arftaka greifairs af
Monte Cristo.
John Derek
Anthony Quinn
Jody Larrance
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ Simi 1544
Davið og Batseba
Stórbrotin og viðbufðarík
amerísk litmynd samkvæmt
frásögn Biblíunnar (sbr. 2.
Samúelsbók 11—^-12) um Davíð
konung og Batsebu.
Aðalhlutverk: Grcgory Peck,
Susan Hayward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j?B
Sími 6485
Litli hljómsveitar-
stjórinn
(Prelude to Fame)
Hrífandi fögur og óhrifamikil
brezk músikmynd.
12 ára undrabarn stjórnar
hljómsveitunum, sem leika.
Aðalhlutverk: Guy Rolfe, Kat-
hleen Byron, Kathleen Ryan,
Jeremy Spenser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miíúp
Daglega ný egg,
soðin og hrá. —
Hafnarstræti 16.
Kaffisalan,
Stofuskápar
H úsgaguavcrzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Kaupum
hreinar tuskur/Baldursgötu 30
Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Vciðarfæraverzluninni Vcrð-
andi, sími 3786;. Sjómaunafé-
lagl Reykjavíkur, sími 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Laugaveg
8, sími' 3383; Bókaverzluninni
Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037;
Verzluninni Laugateigur Lauga
teig 24,. sími 81666; Ólafl Jó-
hannssyni, Sogabletti 15, sími
3096; Nesbúðinni, Nesveg 39.
I Hafnarfirði: Bókaverzlim
V. Long, sími 9288.
Svefnsófar
Armstólar
fyrirliggjandi.
Verð á armstólum frá kr. 650.
Einholt 2.
(við hliðina á Drífanda)
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími 82035.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjaviimustofan Skinfaxi.
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endúrskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síma 5999 og 80065.
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
Lögfræðingar:
Ák{ Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Hreinsum
nú allan íatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágangj leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098.
og Borgarholtsbraut 29, Kópa-
vogi.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Kennsla
- Enska —: Danska
Tek aftur við nemendum.
ódýrt, ef fleiri eru saman. —
Kr. Óladóttir, Bergstaða-
stræti 9B. Sími 4263.
Tapað - Fnndið
Lindarpenni
fundinn. Vitjist á afgr. Þjóð-
viljans gegn greiðslu þessarar
auglýsingar.
• tTBKHSIÐ
• P J CÐV ÍLJANN
-•—¥-
<> ■:
Ö,
% ::
°öUr isvtý- ;
um
Sigfús Sigurhjartarsonl
Minningarkortin eru til sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron
Bókabúð Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21; og í
Bókaverzlun Þorvaldar
Bjamasonar í Hafnarfirði.
Eaáarair verða lokalir
laugardaginn 2. janúar 1954, en auk þess verða
sparisjóösdeildir þeirra lokaöar fimmtudaginn 31.
desember n.k.
Athygli viöskiptamanna er vakin á því að víxl-
ar, sem falla í gjalddaga 30. des. verða afsagöir 31.
des., séu þeir eigi greiddir fyrir kl. 12 á hádegi
þann dag.
Landsbanki Islands
Útvegsbanki Sslanás h.f.
Búnaðacbanki íslands
Iðnaðacbanki íslands h.f.
skemintanir
fyrir böm félagsmanna veröa haldnir í Sjálfstæð-
ishúsinu dagana 2. og 4. janúar n.k. og hefjast kl.
3 síödegis.
Aðgöngumiöar eru afgreiddir í skrifstofu fé-
lagsins, Vonafstræti 4, III. hæö.
Stjórn V.R.
Húsmæður
í Reykjavík og nágreiini
.v>"
Rjóminn, sem œtlaSur er til notkunar
um áramótin, veröur seldur á
miðvikudaginn.
Mjólkursamsalan
<«j