Þjóðviljinn - 29.12.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 29. desember 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Sjómennirmr tapa -- en útgerðarmenn-
imir græða svo þúsundum skiptir á túr
FARSOTTAHUSIÐ
Nýlega landaði togari liér í
ReyhjaAÍk um 200 tonuum af
saltfiski eftir 22 daga veiði-
túr á heimamiðum. Umstaflað
hafði verið hverjum ugga um
borð einu sinni. Telja kunnugir
að við þessa umstöflun hafi
íarmurinn rýrnað allt að 30
tonnum.
Samkvæmt því missa sjó-
menn við það 30 tonn X kr. 6,
00 sem er aflaverðlaun pr. toon
eða kr. 180,00 hver hásetl Þess
í stað fá þeir samkvæmt ný-
gerðum samningum stjórnar S-
R. við útgerðarmenn, 200 t. X
kr. 0,60 sem er 10% uppbót fyr-
ir umstöflun eða kr. 120.00
hver háseti.
Sjómenn tapa en útgerðin
græðir þúsundir
Sem sagt við þessa umsíiöflun
tapar sjómaðurinn kr. 60,00 á
túmum. Auk þess sem hann
raunverulega fær ekkert fyrir
sína vinuu. Útgerðarmaðurinn
sparar sér sem þessari vinnu
nemur kaup á vinnu í landi. En
fvrir þessa vinnu í landi þarf
hann að borga verkamönnum
kr. 14,60 (kr. 9,24 í gruim) pr.
tíma, en verkakonum kr. 10,43
(kr. 6,60 í grunn) pr. tíma,
Talið er að um 700 til 800
vinnustundir hafi farið í þcssa
umstöflun, mýndi því útgerðar-
rnaðurinn hafa sparað sér ein-
hversstaðar á milli kr. 8.000,00
og 12.000,00 eftir þvi hve marg-
ir yerkamenn eða vehkakonur
hefðu unnið við þessa vinnu.
Stjórn S.R. er engin
laumung á ....
Þefcta líkar stjóm S.R. prýði-
lega, því í síðasta blaði sinu
„Sjómanninum" segir hún orð-
rétt:
Keima er bezt
Lokahefti þrlðja árgangs af
mánaðarritlnu HEIMA er BEZT
er aýkomið út. I>au þrjú ár, sem
ritið hefur komið út, hefur það
notið vaxandi vinsælda, sem sanna
ótvírætt, óhuga fólks fyrir rlti
sem þessu, er legði megináherzlu
á að flytja inn’ent efni, þjóðleg-
an fróðleik, fræðandi ritgerðir,
sagnaþætti og margt fleira. Marg-
ir kunnir menn hafa skrifað í
ritið og má m. a. nefna Guð-
mund G. Hiagalin, Hannes J.
Magnússon, skólastjóra, Friðrik
A. Brekkan, dr_ Sigurð Þórarins-
son, Stefán Hannesson, Lit’a-
Jlvammi, Böðvar á Ijaugarvatni,
auk fjölda annarra. Jón Björns-
son, rithöf., hefur haft ritstjórn-
ina á hendi undanfarin tvö ár.
1 þessu nýútkomna. hefti, sem
jafnframt er jólahefti, eru marg-
ar greinar, og eru þessar helztar:
PrestbaLkkakirkjá á Síðu, eftir
Þórarin He’gason, Jól á afskekktu
helðarbýli fyrir 60—70 árum, eftir
Stefán Hannesson. Sig. Júl. Jó-
hannesson, skáld, skrffar þætti úr
starfssögu læknis. Dr. Guðni Jóns-
son ritar um Tannastaði i ölfusi
og bændur þar. Þá kemur fróð-
legur þáttur eftir Kolbein Guð-
mundsson frá Úlfljótsvatni, Ólaf-
ur í: Tungu, framhald af ferða-
þáttum Þorsteins Matthíassonar
og þætti Þorvalds Sæmundssonar,
Brimhljóð. Grein eftir Slgurð Guð-
jónsson, kennara um aðfangadags-
kvöld í sveit, framhald af sögunni
FjaJlabúar, og auk' þess er svo
myndasagan fjTir börn,. óli scglr
sjálfur frá, og aíðast en ekki sízt
nokkrar alíslenzkar þríviddar-
myndlr. Hefti þetta er skreytt
totörgum myndum.
,,Það var enginn vilji meðal
sjómanna fyrir þvi að segja upp
samninguntim og hefja launa-
deilu nú. Hicus vegar má það vel
vera að til séu einstakir rnenn
á skipunum, sem láta þaim vilja
í ljós. Stjórn Sjómaimafélagsins
er engin lannucg á því, að hún
mundi ekki hafa hvatt til upp-
sagnar á samningum að þessu
sinni“, og ennfremur segir:
„Þessar umbætur sem fengizt
hafa, án stórfelkirar deiiu, að
þessu sinni, eru að vísu ekki
stórvægilegar, er þó eru þær til
hagsbóta fyrir sjómenn“.
Samió til hagsbóta fyrir
útgerðarmerm
Sem sagt stjórn S.R. tekur
á sig þá ábypgð að segja ekki
upp samningum s jómanna í
haust og þar að auki fellir hún
tillögu um það frá starfandi
sjómönnum að láta fara fram
allsherjaratkvæðagreiðslu um
það meðal starfandi sjómanna
hvort þeir vilji láta segja upp
samningum eða eSeki. Þess í
stað semur hún við útgerðar-
menn um að umstafla megi á
Atvik voru þau, að á árinu
1050 tók ttl starfa í Vestmanna-
eyjum ný rafstóð ] e;gu bæjaj-
féiagsins, mun stærri en sú sem
áður var Þar. Bæjarstjómin fór
þá fram á það við atvinnumála-
ráðunej’tið að það veitti rafveit-
unni einkarétt til sölu r-afmagns
í Eyjum og gaf ráðuneytið út
auglýsingu í þá átt liinn 27. júní
1950. í auglýsingu þe&sari var
skýrt frá þvi að ráðuneytið hefði
ákveðið að Vestmannaeyjabær
skyldi vera sérstakt orkuveitu-
svæði héraðsrafmagnsveitu, en
jafnframt var tekið fram að þeir
sem kynnu að eiga raforkuveitur
á orkuveitusvæðinu skyldu skýraj
ráðuneytinu frá þeim innan á-
kveðins frests, ef þeir óskuðu að
halda starfrækshmni áfram.
Vegna fyrrgreindrar auglýsing-
ar skrifaði Vinnslu- og sölumið-
stöð Vestmánnáeyja átvinnu-
má’aráðunej-tinu bréf og fór fram
á að sér yrðl levít eins og áður
að starfrækja sína eigin rafveitu,
en Vinnslustöðin hafði um áru-
mótin 1948—49 keypt hrað-
frystihús Fisks & íss h.f., sem
rekið hafði frystihúsið um rúm-
!ega 7 ára skeið og notað eigin
traforku að nokkru leyti til starf-
semi sinnar. Eftir að kaupin fóru
fraip var starfræksia fyrirtsekis-
ins aukin mikið og bætt við nýj-
um rafölum. Sumarið 1951 var
jarðkapall lagður miUi hrað-
frystihússins og fislcsoitunarhúss,
sem stóð nokkum spöl norðar,
niður við Friðarhafnarbryggju.
og straumi hlevpt á rafkerfið
hinn 11. júní 1952. Um áramótln
1951—52 keypti Vinnslustöðin
síðan húsið Kína við Strand-
heimamiðum hvernær sem er
hvort sem er þörf á því, eða
ekki fyrir 10% aukaþóknun
og mun sjómörinum ekki þykja
jxssi sairuringur nein hagsbót
fyrir sig eins og sjá má á dæmi
því sem hér er tekið á undan.
Heldur þvert á móti hefur
stjóm S.R. verið að semja við
útgerðarmenn þeim til hags-
bóta eins og hún reyndar hefur
alla tíð gert, en hefur þó aldrei
komið betur fram í dagsljósið
en nú.
Nú er tækifærið
Sjómenn, þið liafið tæki-
færi til þess að losa ykkur
við> þessa þjóna útgerðar-
vafdsius. Þið getið aldrei
onnið kjarabætur fyrr eu því
verki hefur verið loldð. Þið
þurtið að \ elja menn úr ykk-
ar cigin röðum. Þeir Jækkja
björ j’kkar bezt og þeir hafa
og munu standa fuJlkoinlega
á rétti ykkar. Þess J'egna
kjósum \ið allir B-listann.
Komið í skrifstofu félagsins
í Alþýðuhúsinu. Kosið er dag
lega frá kl. 3 til 6 e.h.
X B-Iisti.
veg. Var hfisið notað til fiskað-
gerðar og tengt við elnkarafstöð
fyrirtækisins.
Atvinnumálaráðuncj’tið r:taðí
bæjaretjói-n Vestmannaeyja bréf
i marz 1952, þar sem henni var
veittur einkaréttur til þess að
reka héraðsrafveitu í Eyjum,
veita raforku um orkusvæðið og
selja hana, ,,þó þannig að þeir,
scm áttu rafveitur til einkanota
fyrir 15- okt. 1951, megi reka
þær áfram á sama hátt og áður,
fyrst um sinn þar t;l ráðunejhið
ákveður annað“. Eftir móttöku
bréfs þessa var rafveitustjóra
Vestmannaeyja falið að láta
stöðva framleiðslu rafmagns, er
færi í bága við einkálevfi raf-
veiiunnar, og gætá þess að þeir,
sem • rétt befðu til einkastöðva
ykju elcki not sín af eigin raf-
magni frá þvj sem var fyrir 15.
okt. ’52. Rafveitustjóri taldi að
Virmslustöðin hefði brotið einka-
rétt rafvreitunnar með því að
tengja söhunarhúsið og Kín,a við
orkuveituna, og krafðist þess því
að orkuflutningurinn til þessara
húsa yrði rofinn með fógeta-
valdi.
lírslit málsins í fógetarétti
urðu þau, að Vinnslustöðinni var
taUð ðhelmiit að tengja aðgerðar-
búsáð Kina við orkuvedtuna og
var orkufhiíningur tll þess þvi
rofinn, en hins vegar var ekki
talið unnt n' rjúfa orkuflutning
til söltunarhússins. Melrihluti
Hæstaréttar staðfcsti þcnnan úr-
skurð fógeta, en tveir dómendur
töldu að synja ætti algerlega vim
framkvæmd fógetagerðarinnar,
cinnig að þvi er snerti Kinahúsið.
Framh. af 12. síðu
fóikið hafa staðið framarlega í
því máli.
Valtýíngar felldu að reisa
landsspítala
Fyrrnefnt hús var svo not-
að sem sjúkraliús þangað til
þetta var byggt 1883 og tekið
í notkun sem sjúkrahús 1884.
Það voru líka prívatmenn og
einskonar hlutafélag sem stóðu
að byggingu þess. Það var
spítali til ársins 1902 að Landa-
kotsspítalinn var reistui'-
Valtýingar munu hafa fellt
að reisa hér landsspítala, en
kosið frekar að hleypa nunn-
unum inní landið. — Land-
spítalinn var ekki reistur fyrr
en 1930.
Arnaxholt 1946.
S\ti var Hvitabandið byggt,
— einnig af einstaklingum, þótt
bærinn hafi nú yfirtekið rekst-
urimi.
En nú virðist bæjarstjórnin
veia. farin að iðrast synda
skrna í sjúkrahúsmálunum og
bæta fyrir þau, sagði prófessor
Hjaltalín, Amarholt tó'c til
starfa 1946 og nú er heilsu-
vcradarstöðin að rísa af granni.
Það er álitamál hvort ekki
liefði verið réttara "að byggja
bæjarsjúkrahús f>TSt, en heilsu-
vemdarstöðtn. mun gera bæjar-
búum ótrúlega milcið gagn.
Borgajrst.jórinn trúði mcst á
forsjónina.
Farsóttahúsið rar notað
fyrir læknaskóla og ljósmæðra-
skóla frá 1902-1911 að háskól-
inn tók til starfa. Síðan var
það leigt út til íbúðar.
Þá gerðist það haustið 1910
að hér gengu þrjár farsóítir:
taugaveiki, barnaveiki og skar-
latsótt. Til afnota f>"rir slíka
sjúklinga voru þá 3 þakher-
bergi á Landa.’coti og þó í mik-
illi óþökk nunnanna. Eftír 2-3
ár sögðu þær þessú húsnæði
upp.
Þá var byrjað að herja á
borgarstjórann, Ziemsen, en
hann triiði mest á forsjónina,
en lítið á læknana, a.m.k. var
hann mjög staður í málinu.
Vx Franska spítalanum
vestur í Selsvör.
Hann tók neðstu hæðina í
Franska spítalanum leigða. En
svo var okkur úthýst þar og
fórum við þá vestur í Selsvör
í farsóttahús er svo rar kallað
og átti víst að taka rið sjó-
mönnum. Það húsnæði var
verst.
En svo \arð hér mikil in-
flúenzuhætta. Þá loks tók bæj-
arstjórnin rögg á sig og lét út-
búa Farsóttahúsið.
Þeir tóku J»að elcki » mál.
Hér voru aðallega 3 landfar-
sóttír og vildi ég láta byggja
3 hús fyrir 20 sjúkUnga hvert,
sitt húsið fjTÍr hvern sjúkdóm,
þvi það hefur komið fyrir hér,
Mæðrastyrks-
nefnd bárust 117
þúsund kr.
Mæðrastyrlcsneíiid bárust
rúml. 117 þús. kr. fyrir jólin.
V7erður þeim úthlutað milli há-
tíðanna. Er þetta 17 þús. kr.
meiri fjárhæð en í fyrra.
og erlendis enn i dag, að sjúk-
lingamir taki hvern sjúkdóm-
inn af öðrum. En það var ekki
við slíkt komandi. Ziemsen og
Jón Þorlálcsson tóku það ekki í
mál lieldur var þetta hús tekið
og breytt: settur kjallari fyr-
ir eldhús, þvottahús og'
gejinslu.
Landfarsóttir þverra.
Bamaveiki og skarlasótt voru
hér stöðugt til 1930 en tauga-
veiki hefur ekki fundizt hér í
bæniun síðan 1935-36. Bama-
veiki var til 1940-42 en fór þá
batnandi og eftir að bólusetn-
ing gegn henni komst í lag 1947
hefur hún rautiverulega ekki
verið teijandi. Farsóttahúsið
hefur gert mikið gagn til að
hefta landfarsóttir.
Stjórnsemi Mariu Maaek.
Þó að Ziemsen væri stífur og
stírður í byggingamálunum
sagði prófessor Hjaltalín, sýndi
hann mxndarskap í einu: að
allir sjúklingar með landfar-
sótt skyldu læílcnaðir ókeypis.
Nú greiða sjúkrasamlög lítinn
hluta en bærinn langmest.
Rekstur heimilisins hvílir á
starfsliðinu. Forstöðu konan
Maria Maaek er gædd mörgum
og miklum kostum, er viljasterk
og þrekmikil og sérstaklega
umhvggjusöm við sjúklingana
— ég tala ekki um ef það eru
böra. Farsóttahús verður að
reka eftir föstum reglum, og'
hún hefur haft bein í nefinu
til þess að halda fullri reglu.
Ein af aðalskyldum.
Ég vil óska þess, og veit, að
bæjarstjórn og borgarstjóri
vilji gera betur í þessum mál-
um en f\TÍrrenna.rarair. Far-
sóttahúsið verður á sínum tírna
flutt í bæjarsjúkrahúsið, í nýju
og betra formi. Ein af aðal-
skyldum rikis og bæja eT að
hindra útbreiðslu faraótta. Það
borgar sig ætíð betur en láta
allt slarka.
Landfarsóttir horfnar.
Þar sem landfarsóttír eru bvo
að segja horfnar var byrjað að
lofa geðveikilæknum að leggja
hér inn sjúklinga frá 1952. Eg
get ekki séð að við hefðum get-
að notað hiusnæðið betur.
Að lokum fór prófessor
HjaltaJín' nokkrum orðum um
lækna þessa og árangra þeirra,
en frá því er sagt á öðrum stað.
Landneminn
1 síðasta heftl LANDKEMAKS á
þessu ári er fyrst birt stjórnmála-
ályktun 12. þings ÆF undir heit-
inu Sósíalistaflokkurinn er flokk-
ur æskunnar. Brynjólfur Vil-
hjálmsson ritar greinina Kjör iðn-
nema eru óþo'.andi. Isak Örn
Hringsson: Bæjarstjórnarkosning-
ar eru framundan. Þá er merkiteg
frásögn er nefnist 1 sölum Al-
þingis dagana 29 —30. marz 1949,
og er þar greint frá orðaskrptum
sósialistaþingmanna og hersamn-
ingsmanna — lærdómsrík orða-
skipti. Sögur eru eftir Sigurjón
Einarsson: Hermaður í Kóréu,
Hjört Guðmundsson. Hlekkir
dauðans, og rúmenská rithöfund-
inn Alexandru Vlahutsa: Málflytj-
andinn. Rex skrifar um Sviðljós
Chapiins og Jorge Salamea unx
Menntunarskilyrði i Mið- og Suð-
urameriku. ICv.-eði eru eftir Ragn-
ar Agústsson og Jónatan Jónsson.
Þá er siðan Sitt af hverju, Fylk-
ingarfréttir og enn sitthvað Beira-
A árimi hafa komið út 15. tbl. af
Landnemanum.
Vinnsíustöðiimi var óíieiniilt ú
tengja Kma við orbveitu sína
Nýlega var í Hæstarétti dæmt í máli, þar sem deilt var
um rétt fiskvinnslustöövar 1 Vestmannaeyjum til að reka
einkarafstöð.