Þjóðviljinn - 29.12.1953, Qupperneq 7
Þriðjudagur 29. dcsember 1953 — ÞJÓÐV1L.IINN — .
Brezkur her hcíur hertekið
Guiana. Stjómarskrá'n heíur
verið afnumin. Þjóðkjörnir ráð-
herrar hafa verið af settir.
Þingið hefur verið rofið. Lög-
reglan hefur gert húsrannsókn-
ir á fjölda heimila. Landstjór-
inn er raunverulegur einræðis-
herra á ný.
Hvað olli þossu ástandi? Gp-
inberir aðilar halda því fram
að um .kommúnistasamtök hafi
verið að ræða til að slcapa
glundroða og setja stjórnina
af. Engar sannanir hafa verið
lagðar fram þcssu til staðfest-
ingar. Það einkennilega er að
flokkur okkar hefur lítið ann-
að gert á þeim fjögra mánaða
tíma, sem hann var við völd,
en að reyna að framkvæma
kosningastefnuslcrá sína frá því
í apríl s. 1. sem hljóðar svo:
,,Við setlum að afnema öll
ríkjandi lög og reglugerðir, sem
skerða borgaraíeg réttindi
fólksins, svo sem ofsóknir gegn
einstaklingum og bann á bók-
um og kvikmymdum.
Við munum samþykkja lög
sem mæla svo á, að það
sé glæpur að ofsækja menn
vegna þjóðemis eða trúar-
bragða.
Við munum koma á prent-
freLsi, trúarbragðafrelsi, mál-.
frelsi, f.undafrelsi og íreisi til
félagsstofnana eíns og kveður
á í mannréttindaskrá SÞ“.
í stefnuskránni stendur enn-
fremun „Lög til vemdar verk-
lýðssamtökum, þar með talín
endur-gildistaka laganna um
vinnudeilur og reglugerðar sem
gmndvöíluð er á bandarískum
lögum um verklýðsmál (U. S.
Labour relations’ act), lög um
endurbætur landbúnaðarins,
reghigerð um jarðaskiptingu,
leiguréttindi bænda og ráðstaf-
an:r til landbúnaðarlána, aukið
eftirlit með útgjöldum félags-
málaráðuneytisins og rannsókn
á starfsemi þess; jafnrétti allra
til menntunar, le'.kskóla og
námsstyrkja; áætlun um bygg-
ingar húsa með lágri húsaleigu,
endurskipulagning heilbrigðis-
má’.a og 'alþýðutryggingar;
Stjóniarbætur í héraðs- og
sveiíastjórnum, hætur t:l laun-
þega vegna atvinnusjúkdóma,
hækkandi beina skatta og
lækkandi óbeina, komið verði
á styrkjum til iðnaðarins,
hraðað verði Cramlcvæmd verk-
sm’iðjureglugerðar: áætlanir
verði gerðar til framræslu
lands og áveitugerða“.
Við bárum fram í þinginu
frumvarp um afnám fasistískrá
laga um bann við innfiutningi
og dreifingu frjálslyndra bók-
mennta. Við afnámum ýmis
bönn er snertu, allan almenn-
ing. Við samþykktum lög sem
neyddu atvinnurekendur til
þess að viðurkenna samnings-
rétt þeirra verklýðsfélaga sem
njóta trausts meirihlutans.*
Við jukum lán til bænda.
Við samþykktúm lög um bætt
leigukjör rísbænda til að hjálpa
þeim ef þurrkatíð ber að hönd-
um. Við hóíum sókn gegn áhrif-
um kirkjunnar yfir skólunum.
Við hertum á eftirliti með
eyðslu opinberra stotnana og
lækkuðum útgjöld þeirra. Við
takmörkuðum óþarfa húsbygg-
*) Tilefni þessara laga var
það tiltæki atvinnurekenda að
stofna sjálfir fámenn verkfalls-
brjótafélög, sem þeir svo gerðu
samninga við.
ingar handa háttsettum ríkis-
starfsmönnum. Við hófum end-
urskoðun á launum stjómskip-
aðra lækna til þess að hjálpa
fátæku fólki.
Við höfðum undirbúið laga-
setningu til stjómarbóta í hér-
aðs- pg bæjarstjórnum með því
að koma á almennum kosning-
um og afhámi skipaðra embætt-
ismanna. V.ð mæltum með
heimamönnum til að gegna
störfum á hverjum stað í lög-
reglunni og á öðrum sviðum. —
Við neituðum að senda full-
trúa til Jamaica til móts við
Breta-drotíningu.
Við hækkuðum fjárveit'ngu
•i
til hinnar fyrirhúguðu vatns-
aflstöðvar. Við vorum að und-
irbúa aukna fjárveitingu til
málmvinnslu. Við neituðum
leigu krúnujarðeigna til handa
stórbændum.
Við sendum fulltrúa okkar
til Súrinam til þess að af’a
fiskveiðiréttinda handa f'slci-
mönnum okkar við strendur
hollenzku Guiana. Víð jukum
námsstyrki þá, sem nefndir eru
s--------------------h
Atburðimir i bre/Jui
Guiana eru hið l»r-
dómsríkasta d»ntl
um það sem blöðin
nefna „vest.rænt
írelsl og lýðrn ði.“ —
Bre/kur her er Iátinn
relta löglega stjóm
1 og iöglegt þing —
en i staðlnn sldpar
landstjórlnn sjáifur
þing og stjóm, og
er sérst-aklega teklð
fram í fréttum að
hlnlr skipuðu þing-
rnenn hafl ba*ðl mál-
frelsl og frelsi tll að
greiða atkvæðl! Fru
Jagan, ritari Fram-
faraflokkslns í Gul-
ana, lýsir í þessari
grein hvað það var
sem þing og stjórn
höfðu unnlð sér til
óhelgi £ augum
himta brezku lýð-
ræðishetja. Greinin
er skrlfúð í nóvem-
ber og var þá send
brezkum blöðurn tll
blrtlngar.
V _____________________________>
alþýðunámsstyrkir. Við neit-
uðum að greiða meðlimum rílc-
isráðsins laun. Við samþykkí-
um lög uni afnám reglugerðar
er skei-ti verkfallsréttinn og
önnur lög um eftirlit með pen-
ingaokrurum. Við stofnuðum-
nefndir til þess að rannsaka
kjör starfstúlkna, og endur-
skoðuðum styrktargreiðslur til
verkamannar samþyklctum lög
um vélastöð’v'ar fyrir bændur.
Við kusum alþýöufólk í nefnd-
ir og settum það til starfa
í stjórnardeildir.
Við héldum nánu sambandi
við fólkið og fórum reglu-
bundnar ferðir um sveitirnar,
t'l þess iað skýra fólkinu frá
því, hvað við værum að starfa
og skýrðum frá tálmunum
þe:m sem stjórn.arskráin setti
okkur, jafnóðum og þær kotnu
í Ijós og afhjúpuðum þær
h\«erja og eina.
Enda þótt við værum önnum
kafin vi'ð innanlandsmál, misst-
um við aldrei sjónar á alþjóða-
Janet Jagan
vandamálum, við lýstum yfir
samstöðu okkar við baráttu
annarra ný’enduþjóoa og með
alþjóðahreyfingurmi fyrir friði
til þess að binda endi á aUar
styrjaldir. Við samþykktum í
þinginu mótmæli gegn aítöku
Eosenberg-hjónanna.
Við neif uðum að hafa nokk-
uð saman við landstjórann að
sælda og fulltrúa hans. Ráð-
hcrrar okkar neituðu að taka
þátt í leyn’fundum fram-
kvæmdaráðsins (nýlendustjóm-
arráðs landstjóra Breta) og
þeir notuðu atkvæði sxn til
þess að framkværaa kosniuga-
loforð flokksins.
Ráðherrar okkar héidu ifram
að starfa í verklýðsfélögimu m
óg neituðú að ganga úr þeim
er þess var krafizt (af land-
stjóranum).
Við gleymdum aldrei að bar-
átta okkar var elcki aðeins
fólgin í daglegum stjómar-
störfum, heldur að byggja upp
og treysfa þjóðfrels'shreyfing-
una- Við bjuggum fólkið and-
lega undir þá baráttu með
• fræðslustaxfi i félagsdeildum.
Við örfuðum til lestrar og um-
ræðna um rnál'n. Tala flokks-
félaga okkar tvöfaldaðist (á
fjórum mánuðum) og virkir
starfshópar flokksins náðu
hundraði. Við hjálpuðum hinu
fátæka fólki t:I þess að ná
rétti sínum í óteljandl málum.
Á einum fjórum minuðum varð
alþýðunni ljóst, að stjóm
Framfaraílokksins skapaði
hinu f-étæka fólki betri Kfs-'”"
skilyrði: Hirm stprkostlega vax-
andi mátj.ur okkar og tx'austið
sem fólkíð auðsýndi okkur •—
jafnvel lögregluþjónar tóku að
ganga í f iokkinn — skelfdi emb-
tættismenn Breta. Þeir sáu
vald sitt dyina. Þrátt fvrir
skemmdarsíarf embætt'smanna
og skolla’.eik landstjórans með
dagskrá þingsrns — örvænting-
arfullar ferðir hans um landið
til að afla sér fylgis — óx
fylgi' okkar jafnt og þétt. Emb-
ættismenn Breta sáu glöggt að
allar tilraunir þeirra til að
sundra flokknum og grafa
undan trausti hans og fylgi
með því að binda hendur ráð-
herranna með skriffinnsku —
o.g reyna þannig að slíta þá úr
tengslum við fjöldann — að
þrátt fyrir allt )>etta stóð fólk-
ið með okkur. Embættismenn-
imir. komust fljótt að þeii-ri
niðurstöðu að við vorum ekki
af sama tagi og Gomeo i Trini-
dad, Adams í Barbados og
Janet Jagan:
Brezka Guiana
— málsfaður vor
Bustamante á Jamaiea.* Við
svikum ekki loíorð oklcar fvrir
há laun og tignarstöður. Þeir
komust að raun um það á fjór-
um mánuðum að við höfðum
ekki breytzt frá því í april s. 1.
þegar við genguSí til kosninga.
Það var engin önnur leið fvrir
Breta til þess að koma í veg
fyrir að við næðum marki
okkar, sjálfstjórn og sjálfstæði,
en að grípa til örgustu kúgun-
araðferða. Þeir settu,. brezlca
herinn á land til þess að end-
urreisa nýlendustjórnina í
Guiana.
Allt tal um kommúnistaupp-
reisn o. þ. h. er meiri fj-ar-
stæða en ævintýrið um L'su
í Undralandi. Ekki einn einasti'
maður í flokksstjóminni hafði
svo mikið sem hugsað úm byss-
ur eða sprengjur. Hvaða þörf
var á vaidbeitingu þegar allt
gekk friðsamlega fyrir sig, og
stjómarskrárbætur voru á
næstu grösum? Kommúhista-
grýlan var notuð til þess að
endurreisa gamla skipulagið
með allri fjárplógsstarfseminni
og spillingurmi, bitlingiim og
þægilegum stöðum fyrir. afdank-
aða embættisincnn irá Indlandi
og Palestínu.
Eftir 9. október gaf Fram-
faraflokkurinn út ávarp trl
Guiana-búa um að þverskallast
á allan hátt gegn brezku kúg-
*)Alþekkt'r leppar Breta og
svikarar við þjóðir sínar.
i'óivr.
'iir°gsí
uninni, með allsherjarverktal^ig ‘ .
neitun um samvinnu við Bre^áT
og óvopnaðri andstöðu.
'» •oíjtré
Fólkið hefur lagt fram rí?J'
1-ega fúlgu í sjóð til þess 'að “
• . , rrrfAr*
senda fulltrua sma til utlanda'."
Verkalýðurinn hefur vcr.ií
reittur til reiði með lögreglu-
a-annsóknum á heimilum for-
ingjanna og hinni hneykslan-*
legu noitun á ferðaleyfi handai
Bumham og Jagan til útlanda.
Þessir atburðir í Guianat
hafa sý'nt fjöldanum á ný kúg-
un stórveldanna í enn skæraral
ljósi' en hundruð fyrirlestra umt
rxýlendukúgun brezka auðvalds-
ins hefðu áorkað. Fjöldinn veiö
að verið er að gera tilraun tií
að ráða niðurlögum í'lokks hansJ
og stendur því einhuga að bakí
honum og þjóðfrelsishreyfingar-
innar.
Við hoitum á hina öfiugij
frelsisunnandi' verklýðshrevf-
ingu j Bretlandi okkur til
hjálpar. Án hjálpar ykkar cff-
barátta vor og allrajannarra ný-s'IOS
lenduþjóða fyrir betri lífsskil-, .
yi-ðum og lýðræðsstjómarfarij,
í bráðri hætíu. Þessi síðastat,.,.
árás er gerð í þeim tilgangi að,
■skelfa öll framfaraöfl erlend-
■k:
is' . SteilÚ
Rétturinn er okkar megýo, . ...
Við höíum ckkert til saka unrí-
.ú * _ , J4Ö ra
ið annað en að berjast heiðah-
, BÍ9:
lega fyrir þusundir blásnauði;á ,1
Gu'aimbúa. Málstaður vor er'íi'
v-aldi a’.ls velviljaðs fólks ÍP' 'i
Bretlandi, ' '
Miklir votnovextir ó Hjóts- 1
dolshéroði eð undanförnu ] •
! sSorral gekk vatnið yfir Lagat- \
fljótsbrúna — V&múnn anstan \
brúazinnar varð ófær ]
Héraði 17. desember.
Hér hefur verið mjög óvenjuleg tíð að undanfömu. Geisnðt
liafa mikil sunnan- og suðaustanveður rr.eð rígningum. Snjór ce
með öllu horfinn úr f jöllum og vatnavextir hafa verið geysilegir-
Þannig hefur t.d. hlaupið á-
kaflegur vöxtur i Lagarfljót,
meiri en þeiíkzt hefur um lar.gt
skeið á þessum tíma árs. Er nú
vatnsborð þess eins hátt og það
var vorið 1949. Er nú aðeins
um 1 fet uppí pallinn á Lagar-
fljótsbrúmíí og skellur alda
yfir hana, þegar hvessir á sunn-
an. Komið hefur skarð í veg-
inn austan brúariimar, svo að
hann er nú ófær. Sums staðar,
þar sem vegurinn liggur niðri
við Fljót, flæðir nú yfir hann.
I Fljótsdal flæða ámar yfirí
hin miklu nes hjá Skriðu-
klaustri, og á Egilsstaðnesa
flæðir lika yfir allmikil svæði.
Ef snögglega koma frost ái
auða jörð, má búast við nokkr-
um skemmdum á gróðri.
' íUj-
Að sjálfsögðu eru f jallrogiP --
færir eftir þessar miklu lej’s- ‘
ingar. Þannig fara t.d. bilatfOX
yfir Oddskarð og Fjarðarheiðá,