Þjóðviljinn - 29.12.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 29.12.1953, Page 11
Þriðjudagur 29. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Leiftursékn {ivert yfir Indó tCína Framhald af 1. síðu. til suðurs frá Thakkek og sækti til Savannakhet, sem einmg er við Mekong. Sögðu Frakkar að flugvélar þeirra héldu uppi sífelldum áí’ásum á herinn og beittu benzínhlaup- inu napalm. St.jórn Tliailaxids skelfd Strax og það vitnaðist að sjálfstæðisher Indó Kína væri kominn áð Mekong brá stjórn Thailands viö, setti heríög í níu landamæraliéruðum og sendi þangað her. Á þeim bakka Me- kong, sem tilheyrir Thailandi, búa tugþúsundir fólks frá In- dó Kína, sem flúið hefur undan nýlendustjórn Frakka. í gær sögðu fréttavitarar í Bangkok. höfuðborg Thailands, að sjálfstæðisherinii liefði þeg- ar náð sambandi við landa sína í Thailandi. Einræðisherra, Thai lands, Phibun Sopggram, sem er í miklu vinfengi við Banda- ríkjastjórn, setti í gær lierlög í þrem landamærahéruðum í viðbót. Frakkar að gefast upp? Fréttaritarar í Saigon, að- setri frönsku nýlendustjórnar- innar í Indó Kína, segja að sigrar sjálfstæðishersins hafi valdið ringulreið í herbúðum leppa Frakka, sem voi'u einmitt Vetrarhjálpin út- ein- að reyna að koma saman nýrri leppstjórn. 1 Saigon er talið, segja frétta ritararnir, að sjálfstæðishérinn muni -þá og þegar hefja stór- sókn inn á Rauðáróshóhnana nyrzt í landinu- Segir sagan að 40.000 skæi'uliðar hafi þegar 'aumazt fram hjá varðstöðvum Fi'akka inn á yfirráðasvæði þeirra þar. I París vér’ða menn æ þreytt- ari á stríðinu í Indó Kína, sem nú liefur staðið 1 sjö ár. lhalds- blaðið Le Monde segir í gær að enginn vafi sé á að franskur almenningur vilji að samið sé um fi'ið í Indó Kína en ekki reynt .að_berjast til þrautar. Frökkum sé um megn að heyja styrjöldina oimr, Bandaríkja- menn séu .ósparir á fé og vopn en harðneiti um liðsafla. staklinga Vetxvai'hjálpji úthlutaði til TÚmlega 800 einstaklinga fyr.ir jólifi. Tii nefndarinnar bárust 127 þús. kr. rúml., auk þes« fatn- aður o. fl- vörur. Nokkrum lest- um iaf saltfiski frá Bæjarútgerð Reykjavikur verður úthlutað éft- ir áramótin. Samkomubaniiið stóð eitt kvöld Nokkru fyrir jól var sprengi- efnabirgðum Siglufjarðai'bæjai' stolið og var uggur í Siglfirð- inguni um að þýfið yrði notað til ó'áta á gamlárskvöld eu málið er nú upplýst. Sex ungir piltar bafa játað þjófnaðinn. Fjór.ir játuðu að hafa stolið hvelihettum og telja sig nú hafa skilað öllu er þeir höfðu á brott með sér. Hinir fjórir stálu bæði hvellhettum og dynamiti og segjast hafa f’eygt .mestu af því í sjóinju AMs mun hafa verið stolið þarná 600—700 hýellhettum og hafa þaer ekki alíar komið í leitirnar enn og er því jafnvel talið liklegt að fleiri hafi ’verið þama að verki. Samkomubami var sett í bæn- um af ótta við að sprengiefnið yrði notað til óláta, en piltam- ir skiluðu þá þýfinu svo bann þetta stóð aðeirrs eitt kvöld. FRAMK V/EMDAST,iÓRAST AÐA Atvinnufyrirtæki með umfangsmikinn re^stur öskar eftir aö ráða framkvæmdarstjóra til að ann- ast viöskiptaleg störf. Reynsla og góö enskukuim- átta nauösynleg. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar til afgreiöslu Þjóöviljans merkt XPX 888. Frá Kópavogs- söfnuði Við aftansöng í Kópavogs- skóla á aðfangadag bárust Kópavogssólcn dýrar gjafir, Tvær ónefndar konur gáfu fagran altarisdúk. Noíxkrar konur innan safn- aðai’ins undir forystu frú Helgu Sveinsdóttur á Sæbóli gáfu tvo þríálmaða ljósastjaka. Stjakar þessir eru úr silfri og settir fögrum steiuum. Stjakana smíð aði Jón Dalmanxjsson gullsmið- ur og er það einróma álit allra, sem þá liafa séð að þeir séu forkunna.rfagrir cg hin mesta listasmíði. Það er að sjálfsögðu tilætliinin að stjakarnir verði á sínum tima eign væntanlegrar Kóþavogskirkju, en þahgað til liúu rís verða þfir þó notaðir við guðsþjónustur safnaðarius. Gjöf þessi , eú • hin. merkasta. Hún lýsir eicki aðeins stórhug og dugnaði gefendanna og list fengi guilsmiðsins, heldur er hún lýsandi tákn þess, skilnings, sem margur hefur ctm á gildi kristnimiar, og Ijóst merki þess áhuga sem vaknaður er á því r að söfnuðurinn eignist fagra og hentuga kirkju á sírnmi tíma. í nafni safnaðarins færi ég hér með öllum gefendum of- annefndra kirkjugjripa alúðar- þakkir. Gunmir Árnason. T 11 LSGGB8 LEIB3K • á» r us Halldórssou: Sjö sönglög þar á meðal „Við Vatnsmýrkia" eftir Tómas, komin í hljóðfæraverzlanir. • fÍTBKEIftlÐ • l'JÓÐVIHJANN cAri’i, r>f Tl' j ÚTSVÖR DRÁTTARVEXTSR Úisvarsgialdendur í Reykjavík, aörir en 'peir, sem greiða reglulega af-kaupi, eru beðnir aö at- huga, aö frá og með áramótum falla dráttarvextir meö fullum þunga á Öll ógreidd útsvör 19-53 Atvinnurekendur og aðrir kaíipgreiðendur eru einnig alvarlega minntir á, aö gera nú pegar full skil á greiöslum útsvara í bæjarsjóð sem þeir kunna aö líáfa haldiö' eftir af kaupi starfsmanna. rimt S\ íx Sésíalisialékg Heykjavíkur <íV veröur að Hótel Borg miövikudaginn 30. des- ember klukkan 4 e.h. TIL SKEMMTUNAR M.A.: Gestur Þorgríinssoii skemmtir nieð eftirhermum o.fi. Karf Guðmundsson les upp sögu. Sýnd verður barnakvikmynd. Petrína Jakobsson segir sögu. Jólasveimiinn heimsæliir börniu. Bjarni BöðVarSsotl o.fl. leika fyrir dansinum Hvað kemur jólasyeinninn með? í dag eru síöustu forvöö aö' tryggja sér miöa. Þeir eru seldir í skrifstofu félagsins Þórsgötu 1, sími 7510. i go r Skemmtinefndm Móöir okkar Hagnheiður Tosiadciiir andaðist 27. þ.m. Jaröarförin fer;4ram' frá Ðpm- kirkjunni mánudaginn 4. jan.-skl. 1.30 ah. driv ; Torfi Hjartarson, Snorrj Hjartarson, Asgeir Hjartarson. ■» ií.i'. •. •• ■ • • áii' nii.iiN i)ii»p>Wiiiii» sem seldist upp i nókKrum' boka- búðum fyrir jólin, er nú komin aftur. SOKATOAFAÍI FMWIS Sínti 8291J. .( & ) Sósíalistafékg Reykjavíkur vorður í kvöld, klukk&n 8.30 e.h. í Samkþmuiíalnum að Laugaveg 162. —.DáGSKRÁ; 1. Tekm ákvöiðuqi uin frasuhoð félagsins rvið bcejasstjóraaí- kossiagaraar. - 2. Fékgsmál. - 3. Bæti uiti hekari usidirbúmag ko'sningasma. STIÓHHSN í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.